Morgunblaðið - 30.05.1993, Qupperneq 36

Morgunblaðið - 30.05.1993, Qupperneq 36
36 B MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30. MAÍ 1993 Ávarp til starfsfólks í heilbrigðisþjónustu Um nokkurt skeið hefur Alþjóða heilbrigðisstofnunin gengist fyrir alþjóðlegum tóbaksvarnadegi (World No-Tobacco Day) hinn 31. maí ár hvert. Að þessu sinni er boðskapur stofnunarinnar sá að heilbrigðisþjónustan eigi að vísa veginn til tóbakslausrar veraldar. Sjálfsagt þykir að vinnustaðir í heilbrigðisþjónustu séu reyklausir. Alþjóða heilbrigðisstofnunin leggur þar að auki áherslu á að ekki sé viðeigandi að starfsfólk í heilbrigðisþjónustu noti tóbak og hvetur það til að ganga á undan með góðu fordæmi í þessum efnum. Bent er á að þeir sem reykja ekki eru líklegri en þeir sem reykja til að beita sér í tóbaksvörnum, einum mikilvægasta þætti heilsuverndar. Verulega hefur dregið úr reykingum hér á landi á síðustu árum. Enn reykir þó meira en fjórði hver fullorðinn íbúi þessa lands. Nærri lætur að daglega falli íslendingur í valinn fyrir eituráhrifum tóbaks. Augljóst er að þörf er á skeleggri baráttu gegn svo skelfilegri heiisuvá. Þar getur starfsfólk í heilbrigðisþjónustu gegnt lykilhlutverki. Því er skorað á allt starfsfólk sjúkrahúsa, heilsugæslustöðva, læknastofa, tannlæknastofa, lyfjabúða, endurhæfingarstöðva og allra annarra stofnana og fyrirtækja í heilbrigðisþjónustu að ganga í lið með þeim sem glíma við þá erfiðu þraut að kveða tóbaksóvættina niður. Heilbrigðisráðuneytið, Landlæknisembættið, Hjartavernd, Krabbameinsfélagið, Heilsuverndarstöðin í Reykjavík og Tóbaksvarnanefnd vilja eindregið hvetja til þess að tóbak verði gert útlægt úr heilbrigðisstofnunum. tqlvusköli fyrir börn OG UNGLINGA, 10-16 ÁRA í sumar býður Tölvuskóli Reykjavíkur upp á 24 klst. 2 vikna töivunámskeið þar sem kennt er á PC tölvur en eins og kunnugt er hefur Reykjavíkur- borg nú tölvuvætt alla grunnskóla borgarinnar með PC tölvum. Námið miðar að því að veita al- menna tölvuþekkingu og að koma nemendum af stað við að nýta tölvuna sér til gagns og gamans við nám. Farið er í eftitalin atriði: - Fingrasetning og vélritunaræfingar - Windows og stýrikerfi tölvunnar - Ritvinnsla - Teikning - Almenn tölvufræði - Töflureiknir - Leikjaforrit Áhersla er lögð á að vinna verkefni sem að gagni geta komið við ritgerðarsmíð og alskonar verkef- nagerð í skóla. Verð námskeiðanna er vel undir almennum námskeiðsgjöldum. Kennsla fer fram að Borgartúni 28, 3. hæð, en innritun er í síma 687590. Kennsla fer fram kl. 9-12 eða 13-16 mánudaga til föstudaga. ml&ib Meira en þú geturímyndað þér! HJÁ RATVÍS ERU ALLAR LEIÐIR FÆRAR HVERT VILT ÞU FARA ? Hjá Ferðaskrifstofunni RATVÍS fœrð þú ferðir sem sniðnar eru eftir þínum óskum og þörfum. Til að gefa þér hugmynd um hvað við höfum að bjóða nefhum við hér örfá dœmi: SPANN Flug og bíll 2 í bíl í B flokk. Ein vika 36.510,- tvær vikur 45.010.- Flug og gisting 2 í gistingu, akstur til og frá flugvelli innifalinn. Ein vika frá 40.760,- Tvær vikur frá 48.260. — FLUGOGBILL Öll verð miðast við 2 í bíl í B flokk Luxemborg 1 vika 33.610,- 2vikur Baltimore 1 vika 52.950.- 2 vikur Amsterdam 1 vika 36.610.- 2vikur Kaupmannahöfn 1 vika 39.110.- 2 vikur Vínarborg 1 vika 39.110,- 2 vikur 48.160.- 39.910 59.450 45.410 49.310 FLORIDA Flug og bíll, tveir í bíl í B flokk. Ein vika 46.230,- Tvær vikur 51.940.- Flug og gisting, tveir í herb. Ein vika frá 49.300.- Tvær vikur frá 51.940,- Flug og lúxus hús á Sarasota. Ein vika, tveir ( húsi 66.840.- Tvær vikur 85.040,- Ein vika, fjórir í húsi 57.740.- Tvær vikur 66.840,- MALASKÓLAH Innifalið, flug, gisting, kennsla og fæði England 3 vikur 71.530.- Þýskaland 3 vikur 90.530,- Ítalía 4 vikur 80.430.- Spánn 4 vikur 82.330.- wmmnmrms HAWAI Tvær vikur, tveir í gistingu. Verö frá 121.860,- Hús við Gardavatnið. Verö á húsi á viku frá 26.600,- MAURITIUS Sértilboð í nóvember verð miðað við tvær vikur Ath. hálft fæði innifalið. Kr. 115.500,- ODYRFARGJOLD Hjá okkur getur þú fengið mikið af einstaklega hagstæðum fargjöldum hvort heldur er langt eða stutt. Sem dæmi um okkar verð nefnum við: Sidney kr. 91.900.- Rio kr. 86.600,- Jóhannesarborg kr. 79.700,- FlugvallarsKattar innifaldir I öllum veröum. Verð læKka eftír því sem fleiri deila með sér gistingu eða bfl. Barnaafsláttur er mismunandi eftir áfangastöðum. EUROCARD jSSf ATIAS FLUGLEIÐIR 7247V75 HAMRABORG 1-3, 200 KÓPAVOGUR SlMI 641522 FAX 641707 V E R T U R A T V f S F A R Þ E G I - G E T U R B 0 R G A Ð S I G

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.