Morgunblaðið - 06.06.1993, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK SUNNUDAGUR 6. JUNÍ 1993
8
A
1"T| \ f'"',ersunnudagur6.júnísemerl57.dagur
ársins 1993.Trínitatis.Þrenningarhátíð.
Sjómannadagurinn. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 7.28 og
síðdegisflóð kl. 19.51. Fjaraerkl. 1.26 ogkl. 13.33. Sólar-
upprásíRvík er kl. 3.11 og sólarlag kl. 23.44. Sól erí
hádegisstað kl. 13.26 og tunglið í suðri kl. 2.52. (Almanak
Háskóla íslands.)
Bræður, ekki tel ég sjálfan mig enn hafa höndlað það.
(Filip. 3,13-14.)
ÁRNAÐ HEILLA
f"7 f\á.ró. afmæli. Pálína
I U Lilja Guðnadóttir,
Austurbergi 36, Reykjavík,
er sjötug í dag. Hún verður
að heiman á afmælisdaginn.
KIRKJA
KVENNAKIRKJA: Guðs-
þjónusta í Fríkirkjunni í
Reykjavík á sunnudagskvöld
kl. 20.30. Kristjana Stefáns-
dóttir synguit' Sesselja Guð-
mundsdóttir leikur á orgel.
Sr. Auður Eir Vilhjálmsdóttir
predikar. Elísabet Þorgeirs-
dóttir talar um Kvennakirkj-
una og í kaffi eftir messu
verða umræður.
SELTJARNARNES-
KIRKJA: Fundur"í æskulýðs-
félaginu f kvöld kl. 20.30.
MINNINGARSPJÖLD
DÓMKIRKJAN. Minningar-
spjöld Líknarsjóðs Dóm-
kirkjunnar eru seld í VBK
Vesturgötu og hjá kirkjuverði
Dómkirkjunnar.
LÁRÉTT: 1 hremmum, 5 hús, 8 hafa orð á, 9 álíti, 11
blaðið, 14 þegar, 15 fúi, 16 fætur, 17 kyrra, 19 mergð, 21
hina, 22 góðgæti, 25 bekkur, 26 kindina, 27 sansi.
LÓÐRÉTT: 2 reyka, 3 sár, 4 álítur, 5 hijóta, 6 óhreinindi,
7 þreyta, 9 drembilætis, 10 dyljast, 12 undirokaðir, 13 synj-
aði, 18 reimin, 20 svik, 21 árið, 23 tangi, 24 frumefni.
LAUSN SÍÐUStU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: 1 skegg, 5 valsa, 8 rætin, 9 hljóð, 11 napur,
14 iðn, 15 ertan, 16 iðrar, 17 góð, 19 miða, 21 iðna, 22
iðjunni, 25 rýr, 26 áma, 27 rói.
Davið afsalar sér fmmkvæði I efnahagsmálum til Þorsteins:
Þorsteinn komi
meö efnahagstillögur
DwfJ Oddsson forsætísriöhem og
Jón Baldvin Hannibalsson utanrflr-
isriðherra tðgðu um helgina að
Þorsteinn Pílsson sjávarútvegsrið-
hem sttí að koma með tíllðgur f
efnahagsmiium sem miðuðu að því
að bregðast vlð mlnnl þorskveiðL
O V -í-
T<=rrtU(\lD
Þú skalt þá bara stýra þjóðarskútunni sjálfur nískupúkinn þinn ...
FRÉTTIR/MANNAMÓT
BRÚÐUBÍLLINN. Sýningar
Brúðubílsins verða á morgun
kl. 10 í Bleikjukvísl og kl. 14
í Dalalandi. Sýnt verður leik-
verkið Nú gaman, gaman er.
Nánari uppl. gefa Helga í s.
25098 og Sigríður í s. 21651.
BANDALAG kvenna - Hall-
veigarstaðir: Gróðursetning
og vorferð BKR verður farin
nk. þriðjudag. Nánari uppl.
hjá Umhverfisnefnd. Dagmar
í s. 36212 og Ragnheiður í
s. 18635.
KVENFÉLAG Laugames-
sóknar fer í sína árlegu sum-
arferð laugardaginn 12. júní.
Tilkynnið þátttöku sem fýrst
í s. 35079, 35121 og 685079.
Munið Heiðmerkurferðina 9.
júní kl. 20.
FÉLAGSVIST ABK. Spiluð
verður félagsvist í Þinghól,
Hamraborg 11, á morgun kl.
20.30.
HÚSMÆÐRAORLOF
Bessastaðahrepps verður á
Laugarvatni dagana 19.-25.
júní. Uppl. hjá Margréti í s.
650842.
LANDSSAMBAND aldr-
aðra. Vikuferð til Dublin vik-
una 12. júlí eða 19. júlí. Leið-
sögumaður Helgi Pétursson.
Uppl. frá kl. 13-16 í s.
621899. Einnig fiugtil Zúrich
12. júní, 19. júní og 26. júní.
Uppl. í sama síma.
VIÐEY. í dag verður staðar-
skoðun sem hefst í kirkjunni
kl. 15.15. Kaffisala verður í
Viðeyjarstofu kl. 14-16.30.
Bátsferðir á klst. fresti frá
kl. 13-17.30 á heila tímanum
úr landi en hálfa tímanum í
land aftur.
INDLANDSVINAFÉLAG-
IÐ heldur aðalfund sinn á
morgun kl. 20.30 á Fríkirkju-
vegi 11.
FÉLAGSSTARF aldraðra í
Gerðubergi. Á morgun ár-
degisfótaaðgerðir og hár-
greiðsla. Kl. 12 hádegishress-
ing. Spilasalur og vinnustofur
opna, söngtími, upplestur og
dans. Kl. 13.30-15.30 banka-
þjónusta.
BÓLSTAÐARHLÍÐ 43, fé-
lagsmiðstöð aldraðra. Kl. 9
sundferð með Sigvalda. Kl.
13 ferð á handavinnusýningu
á Hrafnistu í Hafnarfírði.
AFLAGRANDI 40, þjón-
ustumiðstöð aldraðra. Fé-
lagsvist kl. 14 á morgun.
AGLOW, kristileg samtök
kvenna. Fundur verður í
safnaðarheimili Áskirkju á
morgun og hefst kl. 20 með
kaffiveitingum. Gestur þessa
fundar verður sr. María
Ágústsdóttir, aðstoðarprestur
í Dómkirkjunni í Reykjavík.
Kaffiveitingar kosta 300 kr.
LÓÐRÉTT: 2 kol, 3 gró, 4 gæðing, 5 vinnið, 6 ana, 7 sáu,
9 hremmir, 10 játaðir, 12 páraðir, 13 rorraði, 18 ólum, 20
að, 21 in, 23 já, 24 Na.
ORÐABÓKIINI
Ala - fæða - gjóta
kasta
í íslenzku máli hafa frá
upphafi tíðkazt mismun-
andi sagnorð (so) um það,
þegar ný lífvera er í heim-
inn borin. Þetta kannast
lesendur mætavel við.
Þessi so. eru flest bundin
við ákveðnar dýrategund-
ir. Sjálfsagt er að halda
sem lengst í þá venju, sem
hér ríkir, enda auðgar hún
málið. Eitthvað virðist til-
finningin fyrir þessu vera
farin að sljóvgast meðal
almennings. Ekki er langt
siðan ég hlýddi á samtal
á Stöð tvö þar sem rætt
var um Dýraspítalann og
m.a. um hirðuleysi og
slæma meðferð á köttum
og hundum. Þá sagði
starfsmaður spítalans
eitthvað á þessa leið: Hér
eru læður sem bera. Mér
kom þetta orðalag mjög á
óvart, enda héld ég að
flestir tali um það, að
læður gjóti og eins tíkur,
þegar þær ala afkvæmi
sín. Sama er sagt um tóf-
ur, mýs og rottur og að
ég held einnig um gyltur.
Um menn er hins vegar
notað so. að ala eða fæða.
Konan ól eða fæddi svein-
barn. Kýrin ber svo kálfi
og eins ærin lambi. Hryss-
an kastar hins vegar fol-
aldi. í A-Skaftafellssýslu
og allt austur í Vopnafjörð
mun so. að kasta eitthvað
þekkjast um tíkur og læð-
ur í þessu sambandi. Fer
vel á að enda þetta rabb
á gömlum húsgangi: Flest
kom að í einu þar/ á féll
bæinn sýkin, /konan
fæddi, kýrin bar, /köttur-
inn gaut og tíkin. J.A.J.
Morgunblaðið/Ágúst Blöndal
Grænlensku krakkamir á Norðfjarðarflugvelli við kom-
una hingað til lands.
Neskaupstaður
Heimsókn frá Grænlandi
Neskaupstað.
NÚ Á dögunum komu hingað í heimsókn 16 grænlensk-
ir grunnskólanemendur ásamt tveimur kennurum sínum.
Grænlendingamir komu frá Manitog sem er vinabær
Neskaupstaðar á Grænlandi.
Dagbók Há-
skóla íslands
Vikuna
6. til 12.
júní verða
eftirtaldir
fundir, fyr-
irlestrar ráðstefnur eða aðrar
samkomur haldnar á vegum
Háskóla íslands. Nánari upp-
lýsingar um samkomurnar
má fá í síma 694371.
Sunnudagur 6. júní:
Kl. 10. Oddi. Ráðstefna á
vegum NAFA (norrænna
samtaka um gerð mann-
fræðimynda) heldur áfram.
Yfírskrift ráðstefnunnar:
„The construction of the
viewer“. Ráðstefnan fer
fram í Odda, en sýningar á
mannfræðimyndum verða í
Norræna húsinu. Ráðstefn-
unni Iýkur síðdegis 7. júní.
Mánudagur 7. júni:
Kl. 17. Stofa 101 Odda.
Fyrirlestur á vegum Mál-
stofu í lyfjafræðj og Lyfja-
fræðingafélags íslands um
rannsóknir í lyfjaiðnaði. Yfir-
skrift: „Some Aspects of
Industrial Agro Research".
Fyrirlesarar: Dr. Jean-
Claude Gehret, forstöðumað-
ur rannsóknasamvinnudeild-
ar CIBA-GEIGY, og dr.
Haukur Kristinsson, vísinda-
Iegur sérfræðingur fyrirtæk-
isins.
Þriðjudagur 8. júní:
Kl. 16.15. Stofa 101 Odda.
Fyrirlestur á vegum guð-
fræðideildar Háskólans, Al-
þjóðamálastofnunar Háskól-
ans og Hjálparstofnunar
kirkjunnar. Efni: Ástandið á
Balkanskaga frá sjónarhóli
íbúanna, hjálparstarfið, upj>
byggingin og aðstoð frá Is-
landi. Fyrirlesari: John B.
Wood, framkvæmdastjóri
hjálparstarfs Lutheran
World Federation í Króatíu
og Bosníu-Herzegóvínu.
Fimmtudagur 10. júní:
Kl. 9. Fundarsalur Haf-
rannsóknastofnunar, Skúla-
götu 4. Fyrirlestur á vegum
Háskóla íslands og Hafrann-
sóknastofnunar um afkomu-
möguleika seiða í Mexíkó-
flóa. Yfirskrift fyrirlesturs-
ins: „On the role of the Miss-
issippi discharge plume in
recruitment processies of
Gulf of Mexico fishes: Larval
distribution, abundance,
growth and mortality“. Fyr-
irlesari: Churchill B. Grimes,
forstöðumaður fiskavist-
fræðideildar Marine Fisher-
ies Service í Bandaríkjunum.
Krakkarnir söfnuðu fyrir
ferðinni en fengu auk þess
styrk frá Norðurlandaráði.
Farið var með hópinn í sjó-
ferð, rútuferð og einnig
brugðu þau sér á hestbak og
var það alveg ný reynsla fyr-
ir þau því engir hestar eru í
Manitog. Þá var rútuferðin
einnig eftirminnileg því ekk-
ert þeirra hafði áður komið
í rútu þar sem ekki er hægt
að ferðast akandi á milli
Manitog og annarra staða á
Grænlandi.
Heimsóknin tókst vel og
var ekki annað að sjá en
hópurinn væri ánægður með
ferðina.
- Ágúst.