Morgunblaðið - 06.06.1993, Page 13
HVÍTA HÚSIÐ / SÍA
' MORGUNBIiAÐIÐ' SUNNUDAGUR' 6.' JÚNÍ ■ T993
13
áskorana á
/•/ / • / / /
i juni ogjuli:
V*
Þeir skipta orðið hundruðum farþegar okkar sem þekkja
"óvissuævintýrið" af eigin raun og fjölmargir þeirra hafa haft
samband við okkur og vilja fá leikinn endurtekinn í sumar.
Okkur er það sönn ánægja að geta nú á afmælisárinu boðið upp
á 40 sæti á besta tíma, með sömu meginlínu og áður: Þú færð
pottþétta sólarlandaferð fyrir algjört lágmarksverð, en enginn
veit hvar þú lendir fyrr en 8 dögum fyrir brottför!
SL-SÓL gildir til Benidorm á Spáni og Alcudia og Cala d'Or á
Mallorca.
er að gríp„ .A
Sami/inniilerúir
Lanúsýn
Svona eru leikreglumar:
1. Gisting miðast við dvöl í íbúðum án fæðis. Gisting er þægileg og hreinleg og
staðsetning gagnvart strönd og allri þjónustu er góð.
2. bú velur þér ákjósanlegasta tímabilið í júní eða júlí og dvalarlengd.
3. Við hringjum í þig innan 2-3 daga og látum þig vita hvort við eigum SL-SÓL á
þessu tímabili og í hve margar vikur. Sé svo, staðfestum við bókun þína.
4. Þú kemur og greiðir staðfestingargjald eða borgar inn á ferðina.
5. Átta dögum fyrir brottför hringjum við með upplýsingar um hvert þú ferð,
hvenær og hvar þú gistir. Óvissunni er lokið -framundan er ódýr sólarlandaferð á
fyrsta flokks sólarströnd með þægilegri gistingu og góðum aðbúnaði.
Reykjavik: Austurstræti 12 • S. 91 - 69 10 10 • Innanlandsferðir S. 91 - 69 10 70 • Símbréf 91 - 2 77 96 / 69 10 95 • Telex 2241 •
Hótel Sögu við Hagatorg • S. 91 - 62 22 77 • Slmbréf 91 - 62 24 60 Hafnarfjörður: Reykjavíkurvegur 72 • S. 91 - 5 11 55
Keflavik: Hafnargötu 35 • S. 92 -13 400 • Sfmbréf 92 - 13 490 Akureyri: Ráðhústorgi 1 • S. 96 - 27200 • Símbréf 96 - 1 10 35
Vestmannaeyjar: Vestmannabraut 38 • S. 98 -1 12 71 • Símbréf 98 -1 27 92