Morgunblaðið - 06.06.1993, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ MINNINGAR SUNNUDAGUR 6. JÚNÍ 1993
29
Blómastofa
Friöfinns
Suðuriandsbraut 10
108 Reykjavík. Sími 31099
Opiðöllkvöld
til kl. 22,- einníg um helgar.
Skreytingar við öll tílefni.
Gjafavörur.
Guðmundur Elín-
usson - Minning
..þar sem ferdalagið byrjar!
SEGLAGERÐIN
ÆGIR
Fæddur 11. október 1920
Dáinn 28. mai 1993
Hinn 28. maí 1993 lést í Landspít-
alanum Guðmundur Elínusson frá
Heydal í Mjóafirði við Djúp. Þar
fæddist hann 11. október 1920. For-
eldrar Guðmundar voru heiðurshjón-
in í Heydal, Þóra Runólfsdóttir og
Elínus Jóhannesson. Í Heydal var
tvíbýli og ólumst við þar upp á sama
bæ, sem stúkaður var sundur í miðju.
Guðmundur var góður leikfélagi og
eigum við þaðan margar góðar og
skemmtilegar endurminningar _frá
æsku- og unglingsárunum. Árið
1938 fluttumst við frá Heydal á
aðra jörð í sama hreppi, Voga við
ísafjörð. Þá skildu leiðir, en samband
okkar rofnaði aldrei. Guðmundur fór
á Bændaskólann á Hvanneyri og
útskrifaðist þaðan búfræðingur vor-
ið 1941. Hann ætlaði alltaf að verða
bóndi, en það breyttist vegna veik-
inda.
Hinn 9. janúar 1947 kvæntist
Guðmundur Huldu Jónasdóttur frá
Hnífsdal. Stuttu síðar fluttust þau
til Reykjavíkur og reistu þar bú,
leigðu fyrst íbúð, en keyptu síðan
lítið hús á Suðurbraut 7 í Kópavogi.
Það var gaman að heimsækja þau
þangað, enda tekið á móti manni
með miklum höfðings- og myndar-
skap.
Þórir Þorsteins-
son — Minning
ÚRVAL LANDSINS AF
ÚTIVISTARVÖRUM.
Okkur langar til að birta eftirfar-
andi í minningu föður okkar:
„Þá sagði kona ein: Talaðu við okk-
ur um gleði og sorg. Og hann svar-
aði: Sorgin er gríma gleðinnar. Og
lindin, sem er uppspretta gleðinnar,
var oft full af tárum.
Og hvernig ætti það öðruvísi að
vera?
Þeim mun dýpra sem sorgin gref-
ur sig í hjarta manns, þeim mun
meiri gleði getur það rúmað.
Er ekki bikarinn, sem geymir vín
þitt, brenndur í eldi smiðjunnar?
Og var ekki hljóðpípan, sem mild-
ar skap þitt, holuð innan með hníf-
um?
Skoðaðu hug þinn vel, þegar þú
ert glaður, og þú munt sjá, að að-
eins það, sem valdið hefur hryggð
þinni, gerir þig glaðan.
Þegar þú ert sorgmæddur, skoð-
aðu þá aftur hug þinn, og þú munt
sjá, að þú grætur vegna þess, sem
var gleði þín.
Siim ykkar segja:
„I heimi hér er meira af gleði
en sorg,“ og aðrir segja:
„Nei, sorgirnar eru fleiri.“
En ég segi þér, sorgin og gleðin
ferðast saman að húsi þínu, og þeg-
ar önnur situr við borð þitt, sefur
hin i rúmi þínu.
Þau eignuðust sex myndarleg og
mannvænleg böm, sem öll eru á lífi.
Þau eru Þóra Sigríður, gift Hilmari
Antonssyni; Ólöf Sigríður, gift
Gunnari Þ. Jónssyni; Einar Elínus,
kvæntur Jónu Gunnarsdóttur;
Hulda; Guðmundur Reynir, kvæntur
Karolínu Geirsdóttur og Ragna
Kristín.
Það var enginn leikur að fram-
fleyta stórri fjölskyldu á þeim árum.
Það var oft þröngt í búi, en hjónin
dugleg og samstillt. Guðmundur
stundaði sjóinn, var eftirsóttur mat-
sveinn á ýmsum þekktum aflaskip-
um. Hvíldi því heimilishaldið mikið
á Huldu, en þegar heimilisfaðirinn
kom í land ríkti mikil gleði í litla
húsinu. Guðmundur var alltaf léttur
og kátur og hrókur alls fagnaðar.
Nú síðustu 5-6 árin hefur hann átt
við erfíðan sjúkdóm að stríða, sem
sigraði u.n síðir. Guðmundur kvart-
aði aldrei, hann var ótrúlega dugleg-
ur.
Þau hjón slitu samvistir fyrir
nokkrum árum. Því miður var sam-
bandið við hann ekki mikið síðustu
árin, én hann var okkur systkinunum
alltaf kær og góður vinur og minn-
umst við hans með söknuði. Við
vottum bömum hans og öllum að-
standendum innilega samúð. Guð
blessi ykkur öll.
Far þú í friði
friður Guðs þig blessi,
hafðu þökk fyrir allt og allt.
Gekkst þú með Guði,
Guð þér nú fylgi,
hans dýrðarhnoss þú hljóta skalt.
(V. Briem)
Guðbjörg og Friðrik frá Vogum.
Þú vegur salt milli gleði og sorg-
ar.
Jafnvægi nærð þú aðeins á þínum
dauðu stundum.
Þegar sál þín vegur gull sitt og
silfur á metaskálum, hlýtur gleðin
og sorgin að koma og fara.“
(Kahil Gibran)
Hulda og Magnús.
OG NÚ HÖLDUM VIÐ UPP
Á 80 ÁRA AFMÆLIÐ
UM HELGINA
- MEÐ ÞÉR!
1993
ERFIDRYKKJIIR
B©fQG
Sími 11440
15% afmælisafsláttur á
DALLAS tjöldum
f|ölskyiduhústjaldið
TILBOÐSVEISLA
I0%AF$LÁTTURAF
ÖLLUM FERÐAÚTBÚNAÐI
OG ÚTIVISTARVARNINGI
v e
Höfum opnaðglæsilega
verslun okkar'að
Eyjaslóð 7 í Reykjavík
GE
Dagskrá
laugardagur
10:00 Sérverslun ferðafólksins
opnar - tilboðsveisla
13:00 Klifur og sig - utan húss
Hjálparsveit skáta Garðabz
14:00 Grillpylsur og gos fyrir alla
15:00 Fallhllfarstökk
17:00 Verslunin lokar
sunnudagur
13:00 Sérverslun ferðafólksins
opnar • tilboðsveisla
14:00 Klifur og sig - utan húss
14:00 Grillpylsur og gos fyrir alla
15:00 Fallhlffarstökk
17:00 Verslunin lokar
Munið minningarspjöld
Málræktarsjóðs
MALRÆKTARSJOÐUR
sími 28530.
AFMÆLISHATÍÐ UM HELGINA
I SEGLAGERÐINNI ÆGI
FÆST EITT MESTA
€<€