Morgunblaðið - 06.06.1993, Qupperneq 40
40
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 6. JÚNÍ 1993
RAÐAUGi YSINGAR
Vörulagertil sölu
Til sölu lager af hársnyrti- og hreinlætisvör-
um. Selst í heilu lagi eða í hlutum á kostnað-
arverði. Góð heildsöluvara til smáverslana
og stórmarkaða.
Upplýsingar í síma 91-620141 eða
91-610120 næstu daga.
Lítil prentstofa
til sölu án húsnæðis.
Upplýsingar í síma 666410 eða 668477.
Til sölu við Dalbraut 20
- íhúsi aldraðra
2ja herb. íbúð 52 fm, með sameign alls 72
fm, auk geymslu í kjallara. Áhvílandi ca 3,2
millj. húsnæðislán til 36 ára.
Til sýnis hjá húsverði.
Háþrýstidæla/lyfta
Til sölu háþrýstidæla 850 bar/vinnuþrýsting-
ur, árg. 1992. Einnig er til sölu Hek lyftuvagn
með 35 m turnhæð, árg. 1990.
Upplýsingar í síma 678858.
Verslun til sölu
Til sölu af sérstökum ástæðum tískuverslun
með kvenföt, vel staðsett í Reykjavík.
Góður lager, fallegar innréttingar. Gott tæki-
færi til að skapa sér sjálfstæða atvinnu.
Upplýsingar á skrifstofu.
EIGNASALAN, Ingólfsstræti 8.
Gerð útboðsgagna
Fagleg ráðgjöf, gæði
og góð þjónusta.
Gísli Guðfinnsson,
byggingaiðnfræðingur,
sími 91-657513.
Gluggaútstillingar
Tek að mér gluggaútstillingar og skreytingar
fyrir ýmis tækifæri, t.d. árshátíðir og af-
mæli. Einnig uppsetningu fyrir vörukynningar.
Hönnuður í gluggaútstillingum.
Kolfinna S. Magnúsdóttir,
símar 656105 og 985-29057.
Sölumaður,
sem dreifir vörum reglubundið til verslana
og söluturna, getur bætt við sig vöruflokkum.
Einnig kæmu til greina kaup á umboðum eða
heildsölu.
Upplýsingar í síma 91-682909.
Sumarbústaður
í fallegri sveit á Norðurlandi, 3ja tíma akstur
frá Reykjavík, er til leigu íbúðarhús, sem er
tilvalið sem sumarbústaður fyrir félagasam-
tök eða einstaklinga í lengri eða skemmri
tíma.
Upplýsingar í síma 95-24499.
Hlutafélag um jörð
Eigandi jarðar á Suð-Austurlandi hefur áhuga
á að mynda hlutafélag um jörðina sem er
mjög áhugaverð fyrir hestamenn og/eða
ferðaþjónustu.
1. Tilgangur hlutafélagsins yrði t.d. að
byggja upp aðstöðu til dvalar á staðnum
sem og til ferða inn á hálendið eða jökla-
ferðir, hvort sem er gangandi, á hestum,
bílum og/eða vélsleðum.
2. Á jörðinni er mikið af ræktuðum túnum
og gott beitarland.
3. Á jörðinni er góður húsakostur.
4. Jörðin býður uppá bæði lax- og silungs-
veiði í nokkrum ám sem liggja í gegnum
landið.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt:
„Útivist - 14417.“
Strandavíðir
Brúnn alaskavíðir (Gústi), sitgavíðir (Óli),
kálfamóavíðir (skriðull) og margt fleira.
Upplýsingar í símum 668121 og 667490.
Mosskógar
v/Dalsgarð, Mosfellsdal.
Bleikjueldi
Hjá bleikjueldisfyrirtæki (hlutafélag) með
góða vaxtarmöguleika og hagstæð um-
hverfisskilyrði er nú unnið að því að bæta
eiginfjárstöðu og treysta rekstrargrundvöll
þess með ýmsum aðgerðum.
Lýst er eftir fjárfestum, sem gefst hér tæki-
færi til þess að koma að rekstri fyrirtækis í
vaxandi atvinnugrein.
Áhugasamir leggi inn svör á auglýsingadeild
Mbl., merkt: „B - 2386“.
Styrkir til háskólanáms
f Mexíkó
Mexíkönsk stjórnvöld bjóða fram tvo styrki
handa íslendingum til háskólanáms í Mexíkó
á háskólaárinu 1993-94. Umsækjendur þurfa
sjálfir að verða sér úti um skólavist áður en
til styrkveitingar kemur og ganga þeir fyrir
sem óska eftir að stunda nám utan Mexíkó-
borgar. Umsækjendur þurfa að hafa góða
kunnáttu í spænsku og vera yngri en 35 ára.
Styrkfjárhæðin nemur 1.497,65 pesos á
mánuði.
Umsóknir skulu berast menntamálaráðu-
neytinu, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík, fyrir
5. júlí nk. og fylgi staðfest afrit prófskírteina,
ásamt meðmælum. Sérstök eyðublöð fást í
ráðuneytinu.
Menntamálaráðuneytið,
4. júní 1993.
Tilkynning
Á nauðungaruppboði, sem fram fór þriðjudag-
inn 25. maí á Kringlunni 4-6 (Borgarkringlan),
voru eftirtaldir eignarhlutar undanskildir nauð-
ungarsölunni:
Skrifstofa á 7. hæð nr. 6, eigandi Byrgi hf.
Skrifstofa á 7. hæð nr. 6, eigandi Löggarðursf.
Skrifstofa á 6 hæð nr 6, eigandi Sigurður sf.
(Almenna Málflutningsstofan hf.).
Skrifstofur á 5. hæð nr. 6, eigandi Raf-X hf.
Verslunarrými á 1. hæð nr. 6, eigandi Skúmur
hf.
Verslunarrými á 1. hæð nr. 6, eigandi Skúmur
hf. og Sigrún Eyjólfsdóttir.
Skrifstofur á 4. hæð nr. 4, eigandi Böðvar
Valgeirsson.
Skrifstofu á 3. hæð nr. 4, eigandi Samúel V.
Jónsson.
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
4. júní 1993.
Fiskiskip-tilsölu
75 rúmlesta bátur sem útbúinn er fyrir línu-,
neta- og humarveiðar. Varanlegar aflaheim-
ildir fylgja: 160 t. þorskíg. þar af 10,2 t. af
humarkvóta.
Skattsýslan sf.,
Brekkustíg 39,
s. 92-14500, fax 15266
Skiptil sölu
Borgey hf. auglýsir Lyngey SF 61, skipaskrár-
númer 1095, til sölu.
Skipið selst með eða án kvóta og getur allt
að 900 þíg tonna kvóti fylgt með í kaupun-
um. Lyngey er smíðuð Stálvík árið 1970, í
því er 700 hestafla Caterpillar aðalvél.
Allar nánari upplýsingar veitir Ólafur Magn-
ússon, útgerðarstjóri Borgeyjar hf., sími
97-81818, fax 97-81848.
Vandað hús - góður staður
Við Skútuvog í Reykjavík er til leigu vandað
atvinnuhúsnæði, sem skiptist í 90 fm skrif-
stofuhúsnæði á efri hæð og 240 fm hús-
næði á jarðhæð með mikilli lofthæð og mjög
góðri aðkomu. Húsnæðið gæti nýst vel fyrir
margt, svo sem heildverslun, vörudreifingar-
stöð, léttan iðnað eða þjónustustarfsemi
ýmiss konar. Húsnæðið er laust frá 1. júlí
nk. eða eftir nánara samkomulagi.
Nánari upplýsingar veitir:
Ólafur Gústafsson hrl.,
Kringlunni 7, Reykjavík,
sími 678666 og 687218.
Höfðabakki 9
Á næstu mánuðum verður laust til leigu
húsnæði í sambyggingunum á Höfðabakka.
Hér er um að ræða húsnæði af ýmsum
stærðum, bæði í hábyggingu og lágbygging-
um, sem hentar ýmiss konar atvinnurekstri
og skrifstofum.
Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu
okkar.
íslenskir aðalverktakar sf.,
Höfðabakka 9,
sími 676166.
Til sölu - til leigu
Rúmlega 200 m2glæsilegt húsnæði á 2. hæð
í þessu nýlega húsi við Lækjartorg.
Fullinnréttað sem skrifstofur með öllum lögn-
um, kaffistofuaðstöðu, Ijósum, gardínum og
parket á gólfum. Hægt að skipta í tvennt.
Einstök staðsetning með útsýni til Esjunnar,
yfir Arnarhól, Stjórnarráðið og Lækjartorg.
Upplýsingar í síma 614444, á skrifstofutíma.