Morgunblaðið - 06.06.1993, Page 46

Morgunblaðið - 06.06.1993, Page 46
46 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP SUNNUDAGUR 6. JÚNÍ 1993 MAWUPAGUR 7/6 SJÓNVARPIÐ 18.50 ►Táknmálsfréttir 19.00 RADUAFFUI ► Töfragluggmn DHHIIHtrm Pála pensiH kynnir teiknimyndir úr ýmsum áttum. End- ursýndur þáttur frá miðvikudegi. Umsjón: Sigrún Halldórsdóttir. 20.00 ►Fréttir og íþróttir í sumar verður sérstök umijöllun um íþróttir í frétta- tímum á sunnudögum og mánudög- um. 20.35 ►Veður 20.40 klCTTID ► Simpsonfjölskyldan rlLl llll (The Simpsons) Banda- rískur teiknimyndaflokkur um uppá- tæki Simpson-fjölskyldunnar. Þýð- andi: Ólafur B. Guðnason. (16:24) 21.05 ►Fólkið í landinu Alltaf sannfærð- ur Birgir Sveinbjörnsson ræðir við Björgvin Jörgensson kennara og kristniboðsfrömuð á Akureyri. Dag- skrárgerð: Samver. 21.30 ►Úr rfki náttúrunnar Undraheimar hafdjúpanna Bresk náttúrulífs- mynd. Kafaramir Mike deGruy og Martha Holmes virða fýrir sér líf- ríkið í hafinu við Kóralrifið mikla undan strönd Ástralíu. Þýðandi: Gylfi Pálsson. (4:5) 22.05 ►Húsbóndinn (Husbonden -Piraten pá Sandön) Sænskur myndaflokkur að hluta byggður á sannsögulegum atburðum. A öndverðri nítjándu öld bjó Peter Gothberg ásamt fjölskyldu sinni á Sandey, afskekktri eyju norð- ur af Gotlandi. í óveðram fórast all- mörg skip á grynningunum við eyna en enginn skipbrotsmanna komst lif- andi í land. Sá orðrómur komst á kreik að Gothberg hefði ginnt skip- veija til að sigla upp á grynningarn- ar og drepið þá sem reyndu að synda í land þegar skipin brotnuðu. Með ránsfengnum drýgði hann síðan þær týru tekjur sem hann hafði af fisk- og selveiði. Sagan er sögð frá sjónar- hóli fjórtán ára pilts sem gerist vinnu- maður hjá fjölskyldunni. Leikstjóri: Kjell Sundvall. Aðalhlutverk: Sven Wolter, Anton Glanzelius, Gun Arvidsson, Katarina Ewerlöf og Hel- ena Bergström. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. (1:3) 23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok Stöð tvö 16.45 ►Nágrannar Ástralskur framhalds- myndaflokkur sem fjallar um líf og störf góðra granna. ,7-30B»RNIlEFNI^tnboT„„l- myndaflokkur um Regnboga-Birtu sem á heima í Regnbogalandi. 17.50 ►Skjaldbökurnar Teiknimynd. 18.10 ►Popp og kók Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum laugardegi. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.15 kfCTTID ►Grillmeistarinn Sig- rlt I IIII urðar L. Hall ætlar að vera við griilið í sumar ásamt mörg- um góðum gestum og þarna eiga vafalítið spennandi uppskriftir eftir að kitla bragðlauka áhorfenda. Um- sjón: SigurðurL. Hall. Dagskrárgerð: Egill Eðvarðsson og Margrét Þórðar- dóttir. 20.45 ►Á fertugsaldri (Thirtysomething) Bandarískur framhaldsmyndaflokk- ur um einlægan vinahóp. (21:23) 21.35 ►Blaðasnápur (Urban Angel) Nýr kanadískur spennumyndaflokkur um blaðamann sem er að vinna sig upp metorðastigann hjá stóra dagblaði í Montreal. Það gengur upp og ofan þar sem fortíð hans er dálítið skugga- leg og stendur honum, á stundum, beinlínis fyrir þrifum. (1:15) 22.25 ►Smásögur Kurts Vonnegut Ein- þáttungur sem gerður er eftir smá- sögu úr safninu “Welcome to the Monkey House“ eftir Kurt Vonneg- ut. (6:7) 22.55 ÍÞRÓTTIR ► Mörk Endurtekinn vikunnar þáttur frá því í gær. 23.15 IfVlirilVlin ►Myndbanda- nVlHlnl REJ hneykslið (Full Ex- posure: Sex Tape Scandal) Spennu- mynd um lögreglumann sem rann- sakar dularfullt morð á gleðikonu. Aðalhlutverk: Lisa Hartman, Anth- ony Denison og Jennifer O’Neil. Leik- stjóri: Noel Nosseck. 1989. Lokasýn- ing. Stranglega bönnuð börnum. 0.50 ►Dagskrárlok Húsbóndinn - Gothberg er grunaður um að myrða og ræna til þess að drýgja rýrar tekjur. Kalli tekst á við mjög illan grun SJÓNVARPIÐ KL. 22.05 Húsbónd- inn nefnist sænskur myndaflokkur í þremur þáttum og er hann að ein- hveiju leyti byggður á atburðum sem áttu sér stað á öndverðri nítjándu öld. Unglingspilturinn Kalli gerist vinnumaður hjá Peter Gothberg og fjölskyldu hans í Sandey, afskekktri eyju norður af Gotlandi. Fjölskyldan í eynni tekur piltinum afskaplega vel og sjálfur unir hans sér hið besta þangað til að honum læðist illur grunur. í óveðrum farast allmörg skip á grynningunum við eyna en enginn skipbrotsmanna kemst lifandi í land. Sá orðrómur kemst á kreik að Gothberg ríði út á grynningamar, veifi þar Ijóskeri og ginni skipveija til að sigla þangað, og drepi þá sem reyna að synda í land þegar skipin brotna. Með ránsfengnum drýgi hann síðan þær rýra tekjur sem hann hef- ur af físk- og selveiði. Þegar Kalli kemst að því á hveiju fjölskyldan lif- ir verður hann að gera það upp við sig hvort hann á að vera um kyrrt eða freista þess að flýja úr eynni. Morgunleikfimi á vinnustöðum Halldóra RÁS 1 KL. 10.03 Flestir muna eftir Valdimar Örnólfssyni í morgunleikfi- minni á Rás 1 enda hefur morgun- leikfimi verið útvarpað á Gömlu Guf- unni í tugi ára. Á mánudögum kl. 10.03 í sumar fer Halldóra Björns- dóttir, íþróttakennari í morgunleik- fimi á vinnustöðum í Reykjavík. Hún fer í mötuneyti, á trésmíðaverk- stæði, í þvottahús og á fleiri vinnu- staði og leiðbeinir starfsfólki í morg- unleikfimi við hæfi þeirra sem vinna á þessum vinnustöðum. Björnsdóttir leiðbeinir starfsfólki í morgunleikfimi Húsbóndinn er sænsk þáttaröð byggð á sannsöguleg- um atburðum YMSAR Stöðvar SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrárkynning 9.00 Subur- ban Commando B 1991, Hulk Hogan 11.00 Flight of the Doves F 1971, Ron Moody 13.00 Tom Brown’s Scho- oldays.F 1951, John Howard Davies, John Forrest 15.00 The Angel Levine F 1970, Zero Mostel, Harry Belafonte 17.00 Suburban Commando B 1991, Hulk Hogan 19.00 Till Death Us Do Part T 1991, Arliss Howard 20.40 UK Top Ten, breski vinsældalistinn 21.00 Terminator 2: Judgement Day V,Æ 1991, Arnold Schwarzenegger, Edward Furlong, Robert Patrick Harr- is 23.15 Graveyard Shift II H 1990 24.45 Adam’s Woman F 1970, Beau Bridges 2.50 Father F 1991 SKY OIME 5.00 Barnaefni (The DJ Kat Show) 7.40 Lamb Chop’s Play-a-Long 8.10 Teiknimyndir 8.30 The Pyramid Game 9.00 Card Sharks 9.25 Dyn- amo Duck 9.30 Concentration. Einn elsti leikjaþáttur sjónvarpssögunnar, keppnin reynir á minni og sköpun- argáfu keppenda 10.00 The Bold and the Beautiful 10.30 Falcon Crest 11.30 E Street 12.00 Another World 12.45 Santa Barbara 13.15 Sally Jessy Raphael, viðtalsþáttur 14.15 Diffrent Strokes 14.45 Bamaefni (The DJ Kat Show) 16.00 Star Trek: The Next Generation 17.00 Games World 17.30 E Street 18.00 Rescue 18.30 Full Hoúse 19.00 All the Rivers Run, fjórði og síðasti hluti myndar sem fjallar um ævintýri enskrar stúlku í Ástralíu í lok síðustu aldar. Sigrid Thomton leikur aðalhlutverkið í myndinni- 21.00 Star Trek: The Next Generati- on 22.00 The Streets of San Franc- isco 23.00 Dagskrárlok EUROSPORT 6.30 Þolfími 7.00 Golf: Breska meist- aramótið 9.00 Íshokkí: Ameríska NHL keppnin um Stanley bikarinn 10.00 Frjálsar íþróttir: Grand Prix mótið sem fram fer í Seville á Spáni 11.00 Al- þjóðlegar akstursíþróttir 12.00 Tenn- is: Opna franska meistaramótið í Ro- land Garros 15.00 Fijálst klifur: Keppnin um heimsbikarinn sem fram fer í Touion í Frakklandi 16.00 Indyc- ar kappakstur 17.00 Eurofun 17.30 Eurosport fréttir 18.00 Körfubolti: Foot Locker bikarmótið 20.00 Hnefa- leikar 21.00 Knattspyma: Evrópu- mörkin, sýnd glæsilegustu mörk vik- unnar 22.00 Golf Magazine 23.00 Eurosport fréttir A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = striðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur W = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS 1 IM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.55 Bæn. 7.00 Fréttir. Morgunþóttur Rósor 1. 7.30 fréttayfirlit. Veðurfregnir. ,7.45 Heimsbyggð. Sýn til Evrópu. Óðinn Jónsson. 8.00 Fréttir. 8.20 Fjölmiðlaspjall Ásgeírs Frið- geirssonor. 8.30 Fréttoyfirlit. Fréttir ó ensku. 8.40 Úr menningorlífinu. 9.00 Fréttir. 9.03 Loufskólinn. 9.45 Segðu mér sögu, „Jóel og Júlíus", eftir Morgréti Jónsdóttur. Sigurður Skúlo- son les (3) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. 10.15 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Frétfir. 11.03 Somfélagið i nærmynd. 11.53 Dogbókin. 12.00 Fréttayfirlit 6 hódegi. 12.01 Heimsbyggð. Óðinn Jónsson. 12.20 Hódegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjóvarútvegs- og við- skiptomól. 12.57 Dónorfregnir. Auglýsingor. 13.05 Hódegisleikrit Útvorpsleikhússíns, „Loukur ættorinnor", eftir Gunnor Stoo- lesen. 1. þóttui. 13.20 Stefnumót. Umsjón: Holldóro Ftið- jónsdóttir, Jón Korl Helgoson og Sif Gunnorsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagon, „Sumorið með Mon- iku", eftir Per Anders Fogelström Sigur- þór A. Heimisson les þýðingu Álfheiðor Kjortunsdóttur (4). 14.30 DruugoskriF. 1. þóltur o( 6 um bókmenntir. Umsjón: Hrofn Jökulsson og Kolbrún Bergþórsdóttir. 15.00 Fréttir. 15.03 Tónbékmenntir. 16.00 Fréttir. 16.05 Skíme. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Fréttir fró fréttastofu barnonno. 17.00 Fréttir. 17.03 Ferðolog. Tónlist ó síðdegi. Um- sjðn: Kristinn J. Nielsson. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðorþel. Ólols sogo belgo. Olgo Guðrún Árnodóttir les (29). Regnheiður Gyðo jónsdóttir rýnir í textann. 18.30 Um doginn og veginn. 18.48 Dónnrfregnir. Auglýsingor. 19.00 Kvöldfréttír. 19.30 Auglýsingor. Veðurfregnir. 19.35 Stef. Umsjón: Bergþóro Jónsdóttir. 20.00 Tónlist ó 20. öld. Frð tónleikum CAPUT-hópsins i Norræno húsinu, Oko- nogon eftir Giacinto Scelsi. Tríó fyrir kontrobassó, höcpu og slogverk. Helpith eftir Dovide Anzoghi. Comero Obscuro eftir Pietro Borrodori. Kvortett fyrir pianó, fiðlu, lógfiðlu og selló. Autre fois eftir Luciano Berio. Tríó fyrir flautu, klarínett og hörpu.. Cluir eftir Pronco Donotoni. Umsjón: Uno Morgrét Jónsdóttir. 21.00 Sumorvoko a. Ljóðið um Stjónu blóo Gunnor Eyjólfsson flytur. b. Gamon- visur, flutt of Bjorno Björnssyni gomon-. vísnosöngvoro. c. Smósogo: Þóttur of Þórðí og Guðbjörgu eftir Guðmund Hogol- ín. d. Stiond botmóðs romma Lesori með umsjónormonni: Eymundur Mognús- son. Umsjón: Arndís borvoldsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.07 „Impróvísosjénir" eftir Froncis Pou- lenc Poscol Rogé leikur ó píonó. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Somfélagið i nærmynd. 23.10 Stundorkorn í dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. Mognússon. 24.00 Fréttir. 0.10 Ferðolug. 1.00 Næturútvarp ó somtengdum rósum til morguns. RÁS 2 FM 90,1/94,9 7.03 Kristín Ólofsdóttir og Kristjón Þor- voldsson. Jón Ásgeir Sigurðsson tolor fró Bondorikjunum og Þorfinnur Ómorsson fró Poris. Veðurspó kl. 7.30. Bondarlkjapistill Karls Ágústs Úlfssonor. 9.03 i lousu fofti. Klemens Arnorsson og Sigurður Rognorsson. íþróttofréttir kl. 10.30. Veðurspó kl. 10.45. 12.45 Hvítir mófor. Gestur Einor Jónas- son. 14.03 Snorroloug. Snorri Sturluson. 16.03Dogskró. Dægurmóloútvorp og frétt- ir. Kristinn R. Ólofsson tolor fró Spóni. Veó- orspó kl. 16.30. Mefnhornið og fréttoþóttur- inn Hér og nú. 18.03 Þjóðorsólin. Sigurður G. Tómosson og Leifur Houksson. 18.40 Héraðsfréttoblöðin. 19,30Ekkifréttir. Hauk- ur Houksson. 19.32Rokkþöttur Andreu Jónsdéttur. 22.10Gyðo Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndol. 0.10 í hóttinn. Mor- grét Blöndol. I.OONæturútvorp til morguns. Frittir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. NÆTURÚTVARPIÐ I. OONæturtónor. 1.30Veðurftegnir. 1.35 Glefsur. 2.00Fréttir. 2.04Sunnudagsmorg- unn með Svovoti Gests endurtekinn. 4.00 Næturlög. 4.30Veðurfregnir. S.OOFréttir of veðri, færð og flugsomgöngum. 5.05 Gyðo Dröfn Tryggvndótlir og Morgrét Blön- dol. 6.00 Fréttir of veðri, færð og flugsom- göngum. 6.01Morguntónor. 6.45 Veður. LANDSHLUTAÚTVARPÁRÁS2 8.10-8.30 og l8.35-19.00Úlvorp Norðurl. ADALSTÖDIN FM 90,9/ 103,2 7.00 Moddamo, kerling, fröken, frú. Kotrín Snæhólm Boldursdóttir. 7.10 Gullkom. 7.20 Lífsspeki: 7.30 Pistill. 7.40 Gullkorn 7.50 Gestopistill dogsins. 8.10 Fróðleiksmoli. 8.30 Willy Breinbolst. 8.40 Umferðoróð. 9.00 Umhverfispistill. 9.03 Górillo. Jokob Bjornor Grétorsson og Davíð Þór Jónsson. 9.05 Tölfræði. 9.30 Hver er moðurinn? 9.40 Hugleiðing. 10.15 Viðmælondi. 11.00 Hljóð. II. 10 Slúður. 11.55 Ferskeytlon. 12.00 íslensk óskolög. 13.00 Yndislegt lil. Póll Óskor Hjólmtýsson. 14.00 Yndislegt slúður. 15.10 Bingó i beinni. 16.00 Skipulogt koos. Sigmur Guðmundsson. 16.15 Umhverf- ispistill. 16.30 Moður dogsins. 16.45 Mól dagsins. 17.00 Vangoveltur. 17.20 Útvarp Umferðoróðs. 17.45 Skoggohliðor monnlífs- ins. 18.30 Tónlist. 20.00 Goddovir og óðor sfúlkur. Jón Atli Jónasson. 24.00 kynnt tónlist til morguns. Radíusflugur kl. 11.30, 14.30 og 18. BYL6JAN FM 98,9 6.30 Þorgeiríkur. Elrikur Jónsson og Eiríkur Hjðlmarsson. Fréttir kl. 7.00, 8.00. og 9.00 9.05 Tveir með öllu. Jón Axel og Gulli Helgo. 12.15 Tónlist í hódeginu. Ereymóð- ur. 13.10 Anno Björk Birgisdóttir. 15.55 Þessi þjóð. Sigursteinn Mósson og Bjorni Dogur Jónsson. 18.30 Gullmolor. 19.30 19:19. Fréttir og veður. 20.00 Pólmi Guðmundsson. 23.00 Síðbúið sumarkvöld. Erlo Friðgeirsdóttir. 2.00 Næturvakt. Fréttir ó haila timonum fró kl. 7 - 18 og kl. 19.30, fréttoyfirlit kl. 7.30 og 8.30, iþróttafréttir kl. 13.00. BYLGJAN ÍSAFIRÐI FM97.9 6.30 Sjó dagskró Bylgjonoor FM 98,9. 16.45 Okynnt tónlist oð hætti Freymóðs. 17.30 Guooor Atli Jóosson. isfirsk dog- skró. 19.19 Fréttir. 20.30, Sjó dngskró Bylgjunnor FM 98,9. 1.00 Ágúst Héðins- son. Endurtekinn þóttur. BROSID FM 96,7 8.00 Morgunþrosið. Holliði Kristjónsson. 10.00 fjórón ótta fimm. Frétfir kl. 10, 12 og 13. 16.00 Jóhonnes Högnnson. Fréttir kl. 16.30. 18.00 Lóra Yngvodóttir. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Listasiðir Svonhildar.22.00 Böðvor Jónsson. 1.00 Næturtónlist. FM957 FM 95,7 7.00 i bítið. Horoldor Gisloson. 9.05 Helgo Slgrún Horðardóttir. 11.05 Valdís Gunnors- dóttir. 14.05 ivar Guðmundsson. 16.05 Árni Mognússon og Steinor Viktorsson. Umlerð- orútvarp kl. 17.10. 18.05 Gullsofnið. Rognor Bjomoson. 19.00 Sigvaldi Koldolóns. 21.00 Horoldur Gísloson. 24.00 Voldis Gunnorsdótt- ir, endurt. 3.00 ívor Guðmundssoo, endurt. 5.00 Árni Mognússon, endurt. Fréttir kl. 8, 9, 10, 12, 14, 16, 18. íþróttofréttir kl. II og 17. HLJÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pólmi Guðmundsson. Fréttir ftó fréttost. Bylgjunnor/Stöð 2 kl. 17 og 18. SÓLIN FM 100,6 7.00 Sólarupprósin. Mognús Þór Ásgeirs- son. 8.00 Umferðoútvorp Umferðoróðs. 8.30 Ausið úr skólum reiðinnor. 9.00 Sumo. Guðjón Bergmon. 9.30 Beint sombond við umferðino i Reykjovík. 10.00 Vörufalning. 11.00 Hádegisverðorpotturinn. 12.00 Þór Bæring. 13.33 Satt og logið 13.59 Nýjasta nýtt 14.24 (slandsmeistarakeppni í Olsen Olsen. 15.00 Richard Scobie. 18.00 Breski og bondariski listinn. Ragnar Blön- dol. 22.00 Kiddi kanína. 1.00 Ókynnt tónlist lil morguns. STJARNAN FM 102,2 7.00 Morgunútvarp Stjörnonnar. Iðolist ásomt upplýsingum um veður og fætð. 9.30 Barnaþótturinn „Guð svarar.” Sæunn Þórisdóttir. 10.00 Sigga Lund. Létt ténlist og leikir. 13.00 Signý Guðbjartsdéttir. Frösagon kl. 15. 16.00 Lffið og tilveron. Samúel Ingimarsson. 19.00 Craig Mong- elsdorf. 19.05 Ævintýraferð I Odyssey. 20.15 Prédikun B.R. Hicks. 20.45 Ric hard Perinihief. 21.30 Fjölskyldu- fræðsla. Dr. Jomes Dobson. 22.00 Ólolur Houkur Ólofsson. 24.00 Dogskrárlok. Bmnastundir kl. 7.05, 13.30, 23.50. Frittir kl. 8, 9, 12, 17. ÚTRÁS FM 97,7 16.00 F.Á 18.00 M.H. 20.00 F.B. 22.00-1.00 Ljóðmælgi og speki hnot- skurnarmonnsins.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.