Morgunblaðið - 12.06.1993, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. JÚNÍ 1993
25
Eggjataka
í eyjun-
um í full-
um gangí
Stykkishólmi.
NÚ ER vertíð í eyjum yfirstand-
andi. Dúnleit hefst síðar en eggja-
taka nú í fullum gangi og hefur
hún síst verið minni en áður og
lofar það góðu um dúninn. Ekki
er enn vitað í hversu í háu verði
dúnninn er en undanfarin ár hefur
mikil lægð verið í verðlagi hans.
Við eyjamar er jafnan talsvert af
rauðmaga og grásleppu og er nú
gott verð á grásleppuhrognum og
mikið boðið í og eins grásleppuna
heila enda þykir hún, framreidd eftir
nýjustu aðferðum, herramannsmat-
ur. Hefur verið talað um að gráslepp-
an nýveidd sé seld á 350 kr. stykkið
og öðruvísi mér áður brá, sagði karl-
inn.
- Ámi.
-----» ♦ ♦
Siglt um
sundin
TÓLFTA júní fyrir 80 árum var
Einar Pétursson verslunarmaður
handtekinn að fyrirmælum yfir-
manns danska varðskipsins Is-
lands Falk fyrir að vera með
„Hvítbláinn" í skut lítils kapp-
róðrabáts. Til að minna á þennan
atburð á vettvangi verður boðið í
sjóferð með farþegabátnum Geysi
laugardaginn 12. júní kl. 16.
Lagt verður frá Suðurbugt,
bryggju neðan við Hafnarbúðir. Siglt
verður út á gömlu skipaleguna síðan
inn fyrir Laugames og farið sundið
á milli Skarfakletts og Laugamess,
út Viðeyj'arsund út undir sjöbauju
og til baka Engeyjarsundið, gömlu
innsiglingarleiðina til Reykjavík.
(Úr fréttatilkynningu)
-----» ♦ ♦-----
Markaðs-
dagurá
Lækjartorgi
LION SKLÚBBURINN Viðar
stendur fyrir útimarkaði á Lækj-
artorgi sunnudaginn 13. júní kl.
11-17. Seldir verða ýmsir munir
sem safnast hafa þjá fyrirtækjum
og einstaklingum sl. vikur.
Einkum er um að ræða húsgögn
en einnig margvíslega smávöm. Þá
má nefna gott úrval snyrtivara. Hér
er einstakt tækifæri til að gera reyf-
arakaup. Samhliða verður fjölbreytt
skemmtidagskrá þar sem fram munu
koma landsfrægir skemmtikraftar.
Einnig verða óvæntar uppákomur.
Allur ágóði af markaðinum rennur
til barnastarfsemi Stígamóta.
(Úr fréttatilkynningu)
-----♦ ♦ ♦-----
■ NÚ STENDUR yfir fjölskyldu-
leikur á vegum Olgerðar Egils
Skallagrímssonar með vinningum.
Leikurinn heitir Náðu þér í strik
og stendur til 7. júlí. Náðu þér í strik
er leikur sem gengur út á að þátttak-
endur safna 10 strikjamerkjum og
Pepsi eða 7-Up plastflöskum og
svara þremur léttum spumingum á
sérstökum þátttökuseðli sem hægt
er að nálgast á öllum sölustöðum
Pepsi og 7-Up. Þátttakendur eiga
síðan að senda strikamerkin og seðil-
inn til Ölgerðarinnar og eiga þar
með kost á að fá einhvern þessara
vinninga: Conway tjaldvagn frá Tit-
an hf. að verðmæti 330.000 kr. með
viðlegubúnaði, samtals að verðmæti
405.000 kr., 10 7-Up fjallahjól og
seglbrettanámskeið í Seglbrettaskó-
lanum Hafravatni og 100 geisladiska
með sveitunum GCD og SSSól. Skila-
frestur í leiknum er til 7. júlí og þá
verður dregið úr nöfnum þátttak-
enda. (Fréttatilkynniníp
SUNNY
SUNNY
Bílsýning um helgina
frá kl. 14 - 17
Ingvar
Helgason hf.
Sævartiöiöi 2.112Reykjavík
P.O. Box 8036, Slmi 674000
Við erum í
sólkinsskapi
og bjóðum
NISSAN SUNNY
á hagstæðu verði
100 NX
1600cc SLX 5gíra
sóllúga ( T-top )
bein innspýting, 16 ventla.
aflstýri, samlæsingar,
rafdrifnar rúður
Stgr. verð: 7.3(77.000.-
SKUTBÍLL
1600cc SLX, 5dyra, 5gíra,
bein innspýting, 16 ventla,
aflstýri, samlæsingar,
rafdrifnar rúður
Stgr.verð. kr. 7.703.000.-
m/4WD sídrif: 7.303.000.-
HLAÐBAKUR
1600ccs SLX, 5dyra, 5gíra,
bein innspýting, 16 ventla,
aflstýri, samlæsingar,
rafdrifnar rúður
Stgr.verð kr. 7.007.000.-
STALLBAKUR
1600cc, SLX, 4dyra, 5gíra,
bein innspýting, 16 ventla,
aflstýri, samlæsingar,
rafdrifnar rúður o.m.fl.
Stgr.verð kr. 7.074.000.-
m/ 4WD sídrif: 7.355.000.-
HLAÐBAKUR
1600cc SR 3ja dyra, 5gíra,
bein innspýting, 16 ventla,
aflstýri, samlæsingar,
rafdrifnar rúður
Stgr.verð kr. 1.038.000.-