Morgunblaðið - 20.06.1993, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 20.06.1993, Blaðsíða 22
22 B MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20. JÚNÍ 1993 16500 Frumsýnir grínmyndina ÓGNARLEGT EÐLI Meiri ÓGIM en í nokkru EÐLI! HÆTTULEGRI en nokkur KYIMNI! Hver er það sem verð skuldar svona umsögn? Hexína virðist ekki vera meira en venjuleg fyrirsseta. Hún reynist þó vera kolklikkaöur fjölda morðingi, enda er eðli hennar heldur betur ógnarlegt! ÓGNARLEGT EÐLI - GAMANIVIYND VIVIKYN LÍF, OFBELDI OG ÖNN VR FJÖLSKYLDVGILDI! Aðalhlutverk: Arye Gross (ForTlie Boys), Clau- dia Christian, Adrienne Shelly og Norinan Fell. Leikstjóri: Alan Spencer (Barði Fiamar). Sýnd kl. 5, 7, 9 og. 11. Bönnuð innan 12 ára. STÓRGRÍNMYNDIN DAGURINN LANGI BILL MURRAY OG ANDIE MacDOWELL í BESTU OG LANGVINSÆLUSTU GRÍNMYND ÁRSINS! Hvað myndir þú gera ef þú upplifðir sama daginn í sama krummaskuðinu dag eftir dag, viku eftir viku og mánuð eftir mánuð? Þú myndir tapa glórunni! „Dagurinn langi er góð skemmtun frá upphafi til enda“ ★ ★★ HK. DV Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★ Stykkishólmur Bjarni Jóns- son með % myndlist- arsýningn Stykkishólmi. ÞESSA dagana stendur yfir myndlistarsýning hjá Bjarna Jónssyni listmál- ara í gamla íþróttahúsinu í Stykkishólmi, þar sem sýndur eru fjöldi mynda, nokkrar af Snæfellsnesi og svo víðsvegar að af landinu. Einnig er kona hans, Astrid, með list- vefnaðarsýningu. Sunnud. 20. júní: Portiðkl. 13.00: Fjölskyldudagur Straumur kl. 20.30: Ara-leikhúsið 2. sýning Bæjarbíó kl. 20.30: Pé-leikhópurinn 3. sýning Mánud. 21. júní: Fyrirlestur Pierre Restany, listfræðings, fellur niður vegna veikinda. Straumur ki. 20.30: Tónleikar Musica Antiqua. Miðapantanir ísíma 654986. Greiðslukort. IS ícT , ALÞIODLEC . ILISTAH ATIÐ I HAFNARFIROI 4.-30.IÚNÍ 1995 BESTU HUÚMGÆÐIN GALLUP-könnun sýnir hvar gæðin eru! Bjami hefur áður haft sýningu á nesinu bæði í Grundarfirði og eins víðar á landinu enda kunnur list- málari. Bjami á ættir sínar að rekja til Stykkishólms. - Ámi ■ ÁÆTL UNARFERÐIR á milli ísafjarðar og Reykjavíkur og ísafjarð- ar og Akureyrar með sér- leyfisbílum verða sam- istengdar áætlun Allra- handa hf. (Flateyri-ísa- fjörður-Hólmavík), Guð- mundar Jónassonar hf. (Hólmavík-Brú-Reykja- vík) og Norðurleiðar hf. (Brú-Akureyri) og verður ekið tvisvar í viku í júní og þrisvar í viku í júlí og ág- iíst. í sumar verður boðið 90X upp á lág fjargjöld á milli Isafjarðar og Reykjavíkur svokölluð Sparfargjöld og er óhætt að segja að það ......... ~ sé lægsta fargjald sem völ í’ú svalar lestrajt)örf dagsins er á í dag. Allar upplýsingar um_ fargjöldin eru veittar á BSÍ, segir í fréttatilkynn- ingu. FÍFLDJARFUR FLÓTTI BEATRICE DALLE THIERRY FORTINEAU HIPPOLYTE GIRARDOT — LA Ung moðir (Beatrice Dalle/Betty Blue) tekur til sinna ráða og flýgur þyrlu yfir múra Santé fangelsins og frelsar eiginmann sinn á ævintýralegan hátt. Hörkuspennandi mynd í anda Nikita, um ótrúlegan flótta og eiginkonu, sem er reiðubúin að gera hvað sem er. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. LIFAIMDI - ALIVE STÁLÍSTÁL LÖGGAN, STÚLKAN OGBÓFINN Sýnd kl. 5, 9.15 og 11.10. B.i. 14 ára. IVlynd sem vandlátir mega ekki missa af. ★ ★ ★ DV ★ ★ ★ MBL Sýnd kl. 7.10. Síðustu sýn. BERT (Highlander) i magnaðri stór- spennumynd. Sýndkl.5,7,9og11. Bönnuði. 16ára. AHjJSBAND. AWIFE. A BILLIONAIRE A PROFOSAL. INDECENT PROPOS Þegar vellauðugur milljónamæringur (Robert Redford) býður pari (Demi Moore og Woody Harrelson) milljón dollara fyrir að fá að sofa eina nótt hjá eiginkonunni, hriktir í undirstöðum hjónabandsins og siðferðilegar spurningar vakna. Hvað værir þú tilbúin/nn að ganga langt fyrir peninga? Leikstjóri er ADRIAN LYNE („Fatal Attraction", „9'/2 Weeks“). Njóttu mynd- oy hljómgæða eins ogþau gerast hest. Velkomin í Háskólabíó - stærsta kvikmyndahús landsins! Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. STÆRSTA BIOIÐ ÞAR SEM ALLIR SALIR ERU f FYRSTA FLOKKS T HASKOLABIO SIMI22140 //CiS IíIUjTQ •IMJP r r Mynd sem lætur engan ósnortin. Sýnd kl. 5, 9, og 11.10. Bönnuð i. 16 ára.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.