Morgunblaðið - 01.07.1993, Side 8

Morgunblaðið - 01.07.1993, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. JÚLÍ 1993 I DAG er fimmtudagur 1. júlí, sem er 182. dagur árs- ins 1993. 11. vika sumars hefst. Árdegisflóð í Reykja- vík er kl. 4.03 og síðdegis- flóð kl. 16.37. Fjara er kl. 10.14 og kl. 22.57. Sólar- upprás í Rvík er kl. 3.05 og sólarlag kl. 23.57. Sól er í hádegisstað kl. 13.32 og tunglið í suðri kl. 23.45. (Almanak Háskóla íslands.) Hann sagði þá við hana: „Dóttir, trú þfn hefur bjargað þér. Far þú í friði.“ (Lúk. 8, 48.) KROSSGÁT A 1 2 3 4 - ■ * ■ 6 7 8 9 ’ 11 13 14 »5 ■ ” 17 LÁRÉTT: 1 feit, 5 eyja, 6 kerrur, 9 fjalisbrún, 10 samhljóðar, 12 forskeyti, 13 aula, 15 tók, 17. dauði. LÓÐRÉTT: 1 prúðmennska, 2 bein, 3 hávaða, 4 bakteria, 7 alda, 8 þróttur, 12 einkenni, 14 ben, 16 er heimiit. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1 hold, 5 játa, 6 sjór, 7 gg, 8 aftra, 11 lá, 12 ala, 14 elju, 16 garfar. LÓÐRÉTT: 1 háskaleg, 2 Ijóst, 3 dár, 4 laug, 7 gal, 9 fála, 10 rauf, 13 aur, 15 jr. HÖFNIINI_______________ RE YK JA VÍKURHÖFN: í gær komu til hafnar Úranus, Mælifell og Amarfell og út fóru Snorri Sturluson, Ottó N., Brúarfoss, Jón Bald- vinsson, Drangur, Esper- anza og norska skipið Grethe. H AFN ARFJ ARÐ ARHÖFN: í gær fór Haraldur á veiðar. /^ára afmæli. Á morg- OvJ un, föstudaginn 2. júlí, er sextug Sigríður Sig- urðardóttir, Gnoðarvogi 18, Reykjavík. Hún tekur á móti gestum á heimili dóttur sinnar, Kvistabergi 19, Hafn- arfirði, eftir kl. 20 á afmælis- daginn. fT/\ára afmæli. í dag er tJ U fimmtug Soiya Berg. Eiginmaður hennar er Sverrir Sigurðsson. Þau hjónin taka á móti gestum á heimili sínu, Dragavegi 11, Reykjavik, nk. laugardag, 3. júlí, milli kl. 16 og 20. FRÉTTIR REIKI-HEILUN. Á fímmtu- dagskvöldum er opið hús í Bolholti 4, 4. hæð, öllum þeim sem hafa lært reiki og þeim sem vilja fá heílun og kynn- ast reiki. DIGRANESPRESTA- KALL. Árleg sumarferð Digranessafnaðar verður sunnudaginn 4. júlí nk. Far- inn verður Nesjavallavegur með viðkomu á Nesjavöllum, þaðan um Grafning að Sól- heimum í Grímsnesi. Helgi- stund verður á Torfastöðum í umsjá sr. Guðmundar Óla Ólafssonar. Stansað í Skál- holti. Sameiginleg kaffí- drykkja í Valhöll. Frá Þing- völlum verður haldið heim- leiðis um Kjósarskarðsveg. Þátttaka tilkynnist fyrir fimmtudagskvöld í s. 41845, Elín, 40863, Guðlaug, eða 40999, Þráinn. FBA, fullorðin börn alkó- hólista, halda fund í Aðvent- istakirkjunni kl. 20 í kvöld. FÉLAG fráskilinna. Útivist- arferð 3.-4. júlí. Mæting við bensínstöð Esso við Ár- túnshöfða kl. 13. Fundur í Risinu, Hverfísgötu 105, 2. júlí kl. 20.30. AFLAGRANDI 40, félags- og þjónustumiðstöð 67 ára og eldri. Föstudaginn 2. júlí kl. 13.30 verður farið i Þjóð- minjasafnið og sýningin „Nútíð og fortíð“ skoðuð. Kaffi drukkið í Norræna hús- inu á eftir. Rútuferð. Uppl. og skráning í félagsmiðstöð- inni. KIWANIS-klúbbarnir á suð- vesturhorninu halda sameig- inlegan sumarfund í kvöld kl. 20 í Kiwanishúsinu, Brautar- holti 26. Gestur fundarins verður Ólafur Ragnar Gríms- Sön alþingismaður. Fundur- inn er í umsjón klúbbanna Viðeyjar og Vífíls. KVENFÉLAGIÐ Freyja, Kópavogi, er með félagsvist í dag, fimmtudag, kl. 20.30 á Digranesvegi 12. Molakaffí og spilaverðlaun. FÉLAGSSTARF aldraðra, Hraunbæ 105. í dag kl. 9-11 kaffihom, dagblöð og kaffí. Kl. 10-10.45 leikfimi. Kl. 12-13 hádegismatur. Kl. 13.30-16 menningarhópur, skoðunarferðir, söfn. Kl. 15-15.30 kaffiveitingar. KIRKJUSTARF ÁSKIRKJA: Opið hús fyrir alla aldurshópa í dag kl. 10-12 og 13-16. L AU G ARNESKIRK JA: Kyrrðarstund kl. 12. Orgel- leikur, altarisganga, fyrir- bænir. Léttur málsverður í safnaðarheimilinu að stund- inni lokinni. SUMARBÚÐIR kirkjunnar í borg í Árbæjarkirkju 19.-29. júlí fyrir börn úr Reykjavík, Kópavogi og Seltjarnarnesi. Innritun vikuna 12.-16. júlí kl. 15-17 í síma 812405. ÆSKR (Æskulýðssamband kirkjunnar í Rvík.prófasts- dæmum). MINNIIMGARSPJÖLD MINNINGARSPJÖLD Menningar- og minningar- sjóðs kvenna eru seld á eftir- töldum stöðum: Á skrifstofu Kvenréttindafélags íslands á Hallveigarstöðum, Túngötu 14, skrifstofan er opin mánud,—föstud. frá 9—12; í Breiðholtsapóteki, Álfabakka 12; í Kirkjuhúsinu, Klapp- arstíg 27; í versluninni Blóm- álfinum, Vesturgötu 4. Auk þess er hægt að fá upplýs- ingar hjá Bergljótu í síma 35433. MINNINGARKORT Barna- spitala Hringsins fást á eft- irtöldum stöðum: hjá hjúkrun- arforstjóra Landspítalans í síma 601300 (með gíróþjón- ustu), Apótek Austurbæjar, Apótek Garðabæjar, Árbæj- arapótek, Breiðholtsapótek, Garðsapótek, Háaleitisapó- tek, Holtsapótek, Kópa- vogsapótek, Lyfjabúðin Ið- unn, Mosfellsapótek, Nesapó- tek, Reykjavíkurapótek, Vesturbæjarapótek, Blóma- búð Kristínar (Blóm og ávext- ir), Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31, Hafnarfirði, Barna- og unglingageðdeild, Dalbraut 12, Heildverslun Júlíusar Sveinbjörnssonar, Engjateigi 5, Kirkjuhúsið, Keflavíkurapótek, Verslunin Ellingsen, Ánanaustum. MINNIN G ARKORT Fél. nýrnasjúkra. eru seld á þess- um stöðum: Hjá Salome, með gíróþjónustu í síma 681865, Árbæjarapóteki, Hraunbæ 102; Blómabúð Mickelsen, Lóuhólum; Stefánsblómi, Skipholti 50B; Garðsapóteki, Sogavegi 108; Holts Apóteki, Langholtsvegi 84; Kirkjuhús- inu Kirkjutorgi 4; Hafnar- fjarðarapótek. Bókaverslun Ándrésar Níelssonar Akra- nesi; hjá Eddu Svavarsdóttur í Vestmannaeyjum. MINNINGARSPJÖLD Mál- ræktarsjóðs eru seld í ísl. málstöð, Aragötu 9. Gætið þér nú að yður, að ganga ekki of langt í þjónustunni, séra Pálmi. KvökJ-, nætur- 09 helgarþjónmta •pótekanna í Reykjavík dagana 25. júní - 1. júli, að báðum dögum meðtöldum er i Borgar Apótaki, Alftamýri 1-5. Auk þess er Reykjavíkur Apótek, Austurstræti 16, opið til kl. 22 þessa sömu daga nema sunnudaga. Neyðarsimi lögreglunnar í Rvik: 11166/0112. Læknavakt fyrir Reykjavík, SettjamamM og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. 17 tH kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nán- ari uppl. i s. 21230. Breiðhott - helgarvakt fyrir Breiöholtshverfi kl. 12.30-15 laugrdaga og sunnudaga. Uppt. í símum 670200 og 670440. Læfcnavakt þorfmnsgötu 14,2. lueð: Skyndimóttaka - Axlamóttaka. Opin 13-19 virka daga. Tímapantanir s. 620064. Tannlæknavakt - neyöarvakt um helgar og stórhátiðir. Simsvari 681041. Borganpftalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slyea- og ejúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. i símsvara 18888. Neyðareáni vegna nauðgunarmála 696600. ónáemlsaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdaretöð Reykjavíkur ó þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sór ónæmisskírteini. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir uppfýsingar á miðvikud. ki. 17-18 i s. 91- 622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna H(V smits fást 8ð kostn- aðariausu í Húð- og kynsjúkdómadeild. Þvertiolti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspít- alans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Landspitalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæstustööv- um og hjá heimilislæknum. Þagmælsku gætt. Samtök áhugafólke um alnæmisvandann er meðsimatima og ráögjöf milli kL13-17 alla virka daga nema fimmtudaga í síma 91-28586. Samtökin 78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 91 -28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjélp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlið 8, 8.621414. Fétag forsjáriausra loreldra, Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofan er opin milli kl. 16 og 18 á fimmtudögum. Símsvari fyrir utan sknfstofutima er 618161. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. MotfeHs Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nasapótek: Vírka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabnr. Heilsugæslustöð: Læknavakt i. 51328. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugar- daga kl. 11-14. Hafnarflarðarapótek: Opiö virica daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norðurbæjer: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardogum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51328. Keflavik: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga ki. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: líppl um læknavakt 2358. - Apótekiö opið virka daga tJ Id. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunrudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 1530-16 og 19-19.30. Grasagwflurinn f LaugardaL Opinn alla daga. Á viriajm dögum frá Id. 8-22 og um heigar frá k). 10-22. Skautasvetbð í LaugardaJ er opið mánufega 12-17, þriðjud. 12-18, miðvikud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17, föstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og surmudaga 13-18. UppLsimi: 685533. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið alian sóiarhringinn, ætlað bömum og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Slmaþjónuta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og uppfýsingasími ætlaður bömum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þari að gefa upp nafn. Opiö allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opið mánudaga til föstudaga frá kl. 9-12. Sími. 812833. G-samtökln, landssamb. fólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópavogi. Opió 10-14 virka daga, s. 642984 (simsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir forekJrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fftniefnaneytend- ur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstimi hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriöjudaga 9-10. Kvennaathvert Allan sólarhrirtginn, s. 611205. Húsaskjól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eöa orðið fyrir nauðgun. Stigamót, Vesturg. 3,8. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbekJi. Virka daga kl. 9-19. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræðiaðstoð á hverju fimmtudagskvöldi milli klukk- an 19.30 og 22 islma 11012. MS-féiag Islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarféiag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687,128 Rvik. Símsvari allan sólarhringinn. Sími 676020. LJfsvon - landssamtök til vemdar ófæddum börnum. S. 15111. Kvinnariðgjöfin: Siml 21500/996216. Opin þviðiud. kl. 20-22. Fimmlud. 14-16. Ókeypis réí- gjöf. Vinnuhöpur gegn sifjaspeUum. Tótf spora fundir fyrir þolerdur sifjaspella miövikudagskvöld kl. 20-21. Skrífst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878. SÁA Samtök áhugafólks um áfengis- og vmuefnavandann, Siöumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Áfengismeöferö og ráögjöf, fjölskylduráögjöf. Kynningarfundur alia fimmtudaga kl. 20. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-eamtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohófista. Fundir Tjamargötu 20 ó fimmtud. Id. 20.1 Bústaða- kirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili ríkieine, aösfoð-við unglinga og foreldra þeirra, s, 689270 / 31700. Vinalina Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fófki 20 ára og eldri sem vantar einhvem vin að tala við. Svaraö kl. 20-23. UppiýtJngamlfotöð ferðamála Bankastr. 2: Opin virka daga kl. 8.30-18. Uugardaga 8.30-14. Sunnudaga tO—14. NáttúruMfn, Undssamtöl: v/rétts fcvsnní op öíma Hingum bsrnstHirí, BcMholti 4, s. 680790, kl. 18-20 mióvikudaga. Barnamál. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska barna simi 680790 kl. 10-13. Leiðbeiningarttöð heimllanne, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17. Fróttasendingar Ríkieútvarpsins til útUnd^Á-ctuttbytgju, daglega: Til Evrópu: Ki. 12.15-13 ó 13835 og 15770 kHz og kl. 18.55-19.30 á 11402 og 13855 kHz. Til Ameríku: Kl. 14.10- 14.40 og kl. 19.35-20.10 á 13855 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 á 11402 og 13855 kHz. Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnudaga, yfirlit frótta lióinnar viku. HlustunarskiL yröi á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyrist mjög vei, en aðra verr og stundum ekki. Hærri tfónir henta betur fyrir langar vegalengdír og dagsbirtu, en lægri fyrir styttri vegalengd- ir og k\(pld- og nætursendjngar. SJUKRAHUS - Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga ki. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20. Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængur- kvennadeild. Alla daga vlkunnar Id. 15-16. Heimsóknartimi tyrir leður kl. 19.30-20.30. Feð ingardeildin Eiriksgðtu: Heimsóknartímar. Almennur kl. 15-16. Feöra- og svstkmatimi kl. 20-21. Aörir eftir samkomulagi.Bemaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Oldrunartækn- ingadeild LandspfUlans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild VKilstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landakotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartímí annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarsprtalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 tO kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir. Alla daga kl. 14-17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild og Skjöl hjúkrunar- heimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstöðin: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Fæóingarhelmiii Reykjavikur: Alla daga kkl. 15.30-16. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FJókadeðd: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vrfilsstaðaspftalí: Heimsókn- artimi daglega kl. 16-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hefn.: Alla daga kl. 16-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomu- lagi. Sjúkrahús Keflavíkuriæknishéraðs og heilsugœslustöövar: Neyðarþjónusta er allan sólar- hringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartlmi alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á barnadeild og hjúkrunar- deild aldraöra Sel 1: kl. 14-19. Siysavaröstofusimi frá kl. 22-8, s. 22209. BILAINIAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveftu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafvsita Hafnarfjaróar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn fslands: Aðallestrarsalur mánud.-föstud. kl. 9-19. Handritasalur mánud.- föstud. 9-17. Utlánssalur (vegna heimlána) mánud.-föstud. 9-16. Háskólabókaiafn: Aóalbyggingu Háskóla Islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um útibú veittar i aðalsafni. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalaafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið f Gerðubergl 3-5, s. 79122. Bústaðaaafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalaafn - Lestrirsalur, s. 27029, opinn mánud.-föstud. kl. 13-19, lokað júní og ágúst. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opió mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabilar, s. 36270. Við- komustaöir viðsvegar um borgina. Wóöminjasafniö: Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 11-17. Árbæjartafn: I júnl, júlí og ágúst er opið kl. 10-18 alla daga, nema mánudaga. Á vetrum eru hinar ýmsu deildir og skrifstofa opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplýsingar i sima 814412. Asmundarsafn I Sigtúni: Opið alla daga kl, 10-16 frá 1. júní-1. okt. Vetrartlmi safnsins er kl. 13-16. Akureyri: Amtsbókasaínið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akurayri: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Norræna hútið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn islands, Fríkirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykavfkur við rafstöðina við Eliiðaár. Opið sunnud. 14-16. Safn Ásgrims Jónssonar, Bergstaóastræti 74: Skólasýning stendur fram í mai. Safnið er opið almenningi um helgar kl. 13.30-16, en skólum eftir samkomulagi. Nesstofusafn: Opið um heigar, þriðjud. og föstud. kl. 12-16. Minjasafnið á Akureyri og Laxdelshús opið alla daga kl. 11-17. Húsdýragarðurinn: Opinn alla daga vikunnar kl. 10-21 fram í ágústlok. Listasafn Einars Jónssonar Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagaröur- inn opinn alia daga. \ Kjarvalsstaöir: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiösögn kl. 16 á sunnudögum. Ustasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi. Sýning á verkum í eigu safnsins. Opið laugar- daga og sunnudaga kl. 14-18. Mánudaga, þriðjudaga, miövikudaga og fimmtudaga kl. 20-22. Tónleikar á þriðjudagskvöldum kl. 20.30. Reykjavikurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17. Myntsafn Seöiabanka/ÞJÓðminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggða- og listasafn Ámesinga Settossi: Opið daglega kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Les- stofa mánud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17. Nittúrufræðistofa Kópevogs, Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 40630. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið alla daga kl. 13-17. Sfmi 54700. Sjóminjasafn islands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opið aila daga út september kl. 13-17. Sjóminja- og smiðjusafn Jósafats Hinrikssonar, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 814677. Bókasafn Keflavikur: Opiö mánud.-föstud. 13-20. Stofnun Áma Magnússonar. Handritasýningin er opina f Árnagarði við Suðurgötu alla virka daga í sumar fram til 1. september kl. 14-16. ORÐ DAGSINS Roykjavik simi 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjevfc Sondhöil, Vesturbæjarl. Breiðholtsl. og Laugardalsl. eru opnir sem hór segir. Mánud. - föstud. 7-20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8-17.30. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl, 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-16.30. Siminn er 642560. Garðaben Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17. Hafnarflðrður. Suðurbæjartaug: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga: 8-18. Sunnudaga: 8- 17. Sundlaug Hafnarfjaröar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudega: 9- 11.30. Sundlaug Hveregeröis; Mánudaga - föstudaga: 7-20.30. Laugardaga 9-17.30. Sunnudaga 9-16.30. Varmárfaug I Mosfellssveh: Opin mánud. - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miövikud. lokaö 17.45-19.45). Föstud. kl. 6.30-8 og 16—18.45. Laugard. kl. 10-17.30. Sunnud. kl. 10-15.30. Sundmiöstöö Keflavíkur Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. Sundiaug Akurayrar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21, laugardaga Id. 8-18, sunnudaga 8-16. Simi 23260. Sundiaug Seitjamamess: Opin mánud. - föstud. Id. 7.10-20.30. Laugard. Id. 7.10-17.30. Sunnud. ki. 8-17.30. Bláa lónlð: AJIa daga vikunnar opið frá kl. 10-22. SORPA Skrifstofa Sorpu er opin kl. 8.20-16.15 virka daga. Móttökustöð er opin kl. 7.30-17 virka daga. Gámastöövar Sorpu eru opnar kl. 13-22. Þær eru þó lokaðar á stórhátiöum og eftir- talda daga: Mánudaga: Ánanaust, Garðabæ og Mosfellsbæ. Þriðjudaga: Jafnaseli. Miðviku- daga: Kópavogi og Gyffaflöt. Fimmtudaga: Sævarhöfða. Ath. Sævarhöfði er opin fré kl. 8-22 mánud., þriðjud., miðvikud. og föstud.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.