Morgunblaðið - 01.07.1993, Page 9

Morgunblaðið - 01.07.1993, Page 9
9 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. JÚLÍ 1993 Sumaráætlun Flugleiða '93 Bein flug Frá íslandi Dagur Til M Þ M F F L S Amsterdam M M M M Baltimore S S S S S S S Barcelona S Frankfurt M M M M Fœreyjar M M Gautaborg M M Glasgow S M M Hamborg M/S M/S M/S M/S M/S M M/S Kaupmannahöfn M/S M/S M/S M/S M/S M M/S London M S M S M S S Lúxemborg M M M M M M M M = Morgunflug S = Síðdegisflug FLUGLEIDIR/m* Frá íslandi Dagur Til M Þ M F F L s Mílanó S Munchen S Narsarsuaq S S Nuuk s s New York s S S S S s s Orlando s S Ósló M M M M M M París s S M/S S M/S Stokkhólmur M M M M M M M Vín S Zurich s S Þessi áætlun miðast við júlí 1993. i \\ c# T Útsala%^- V 71 Útsalan byrjar í dag. Meinhattar sumarutsala. °0 Mikið af nýjum vörum á útsölunni. MESSAGE Laugavegi 51,sími 12488. LOKAÐí DAG ÚTSALAN HEFST Á MORGUN ALDREI LÆGRA VERÐ Á BENETTON VÖRUM LAUGAVEGI97 SÍMI629875 Úr bæjarútgerð í hlutafélag Bolli R. Valgarðsson, formaður félags ungra jafnaðarmanna í Reykjavík, segir að megintilgangur með tillögum um breytt rekstrarform SVR, úr bæjarútgerð í hlutafélag, sé „að skera á hin pólitísku tengsl, sem í núverandi fyrirkomulagi felast, og gera SVR betur kleift, án af- skipta pólitíkusa, að ráða til sín hæfasta fólkið í stjórnun fyrirtækja." Pólitíkusar beggja megin borðsins Tillögtir um breytt rekstrarform Strætis- vagna Reykjavíkur, það er að reksturinn lúti leik- reglum hlutafélaga, hafa bæði sætt með- og mót- mælum. Afstaða til máls- ins fer ekki eftir flokkslín- um. Einn meðmælenda, Bolli R. Valgarðsson, for- maður Félags ungra jafn- -aðarmanna í Reykjavík, segir í blaðagrein: „Starfsmenn fullyrða að með breytingunum sé ætlunin að búa í haginn fyrir sölu SVR. Sannleik- urinn er sá að ekkert hef- ur verið ákveðið í þeim efnum, eins og kemur fram i greinargerðinni með tillögunum og allir starfsmenn fyrirtækisins fengu strax í hendur. í henni er skýrt tekið fram að fyrirtækið verði eftir sem áður alfarið í eigu borgarinnar. Meginástæð- an fyrir tillögunni er fyrst og fremst sú að skera á hin pólitísku tengsl, sem í núverandi fyrirkomulagi felst og gera SVR betur kleift, án afskipta pólitík- usa, að ráða til sín hæf- asta fólkið í stjómun fyr- irtækja. Með núverandi fyrirkomulagi sitja hinir pólitískt lgömu fulltrúar í raun beggja megin borðs. Annars vegar er þeim ætlað að gæta hags- muna fyrirtækisins og hins vegar kjósenda sinni, neytenda. Slíkt fer eðli- lega ekki alltaf saman.“ Kjör starfs- maiina 1 engn skert Formaður FUJ í Reylgavík segir enn: „Þess vegna er nauð- synlegt að skera á tengsl- in. Með nýju fyrirkomu- lagi verða stjómendum gefnar fijálsari hendur með að hagræða eftir fremsta megni, án af- skipta pólitíkusa og um- buna starfsfólki sínu e.t.v. í samræmi við árangur. Það geta núverandi stjómendur ekki, m.a. vegna ýmissa ákvæða í kjarasamningum. Stjóra- endum verður hins vegar gert að uppfylla ákvæði, sem væntanleg stjómar- nefnd um almemiingssam- göngur settu þeim, um gæði þjónustunnar. Með greinargerðinni sem fylgir tillögunni er skýrt tekið fram að kjör starfsmanna muni ekki á nokkurn hátt skerðast við breytinguna. Það er í raun ömurlegt lilutskipti sem hópur starfsmanna SVR og verkalýðsforkólfar hafa valið sér að vera allt- af á móti öllum breyting- um sama á hveiju geng- ur...“ Vegvilla nýrra ráðherra Síðan víkur formaður FUJ máli sínu að nýjum ráðherrum Alþýðuflokks- ins: „Auk þess sem breyt- ingin í hlutafélag á við um SVR á hún fullkomlega við um Búnaðarbanka og Landsbanka. Alþýðu- flokkurinn samþykkti á síðasta flokksþingi að breyta rikisbönkunum í hlutafélög. Með þeirri ákvörðun var ekki tekin afstaða til sölu bankanna, enda hníga engin rök til þess nú við núverandi ástand í markaðsmálum. Kaupendur sem geta borgað raunvirði fyrir bankana em einfaldlega ekki fyrir hendi eins og fyrrverandi bankamála- ráðherra hefur margoft lýst yfír. Þess vegna er það sorglegt að hinir nýju ráðherrar Alþýðuflokks- ins skuli báðir hafa lýst yfír andstöðu sinni við frumvarp fyrrverandi bankamálaráðherra um breytingu á rekstrarfyrir- komulagi bankanna." Formaður FUJ í Reylgavík vill leggja af ríkisútgerð á viðskipta- bönkum og bæjarútgerð á strætisvögnum í Reykja- vík. Onnur sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu hafa stofnað Almenningsvagna BS (byggðasamlag) um samsvarandi þjónustu, með ákveðnu stofnfram- lagi til fyrirtækisins og árlegu umsömdu fram- lagi/greiðslu fyrir þjón- ustuna. Bílskúrs- eigendur Lekur þakið ? AQUAFIN-2K er sveigjanlegt 2ja þátta sementsefni, með feiki góða viðloðun, sem tryggir að það flagnar ekkLaf steyptum flötum. Efnið andar og hleypir því út raka. Þolir allt að 7kg/cm2 vatnsþrýsting, og er því öruggt efni til þéttingar gegn vatnsleka. Og - það sem mikilvægt er í okkar vætusama landi: Má bera beint á rakt yfirborð. Einnig mjög gott á skyggni, svalir, útitröppur og sem "hattur" á uppsteypta veggi. Ásetning, ef óskað er. Ábyrgðarskírteini beint frá framleiðanda efnis. %FÉTURSSON he ^ Sími: 673730 - Fax: 673066 ✓ SUMIR HAFA EKKI HUGMYND UM ÞAÐ. EN ÞU? Vegalengdinni, seni bif- reið fer meðan ökumaður er að stöðva hana, er skipt í við- bragðsvegalengd og hemlunar- vegalengd. Viðbragðsvega- lengdin er háð ökuhraða, athygli og viðbragðsflýti öku- manns en hemlunarvega- lengdin ræðst af ökuhraða og veggripi, þ.e.a.s. viðnáminu milli hjólbarða og vegar. Ef bifreið er ekið á 120 kílómetra hraða á klukkustund er hemlunar- vegalengdin ein og sér tæpir 103 metrar. Ökumaður sem ekur bifreið sinni á slíkum hraða stofnar lífi sínu og samborg- ara sinna berlega í hættu. Tillitssemi í umferðinni er allra mál. SJOVAfHTTALMENNAR AUKhf/ SÍA k116d11-127

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.