Morgunblaðið - 01.07.1993, Side 26

Morgunblaðið - 01.07.1993, Side 26
26 MORGUNBLAÐIÐ DAGLEGT LIF FIMMTUDAGUR 1. JÚLÍ 1993 VERÐKONNUN VIKUNNAR Hvernig gerast kaupin í unglingavinnunni? 16ára, fædd 77 Tímakaup Vinnutími 15ára, fædd 78 Tímakaup Vinnutími 14ára,fædd 79 Tímakaup Vinnutími 13ára, fædd ’80 Tímakaup Vinnutími 12 ára, fædd ’81 Tímakaup Vinnutími 11 ára, fædd ’82 Tímakaup Vinnutími Reykjavík 1 Qfl PQ 8 klst. á dag lau>^a I 2 mánuði 1 f\7 Qn ^ klst. á dag IO/,yU ( 2mánuði m Kópavogur 7 klst. á dag 248,75 4dagaáviku I rúma 2 mán. 7 klst. ádag 211,44 4dagaáviku I rúma 2 mán. 4 klst. á dag 186,56 4 daga á viku I rúma 2 mán. / 7 / ■ ' / / y/j/ , >; J-, ;• /. f '7 Hafnarfjörður 99n nn ® k*st- a Z^UjUU í 7 vikur 1Q1 nn k*st' a iyi,UU í 7 vikur 17í nn 3,5 klst. á dag 1 /1 ,UU i 7 vikur j <■£ ?/ i Pf I í Seltjarnarnes OOA fin 8 klst. á dag í 8 vikur 190,00 4f^9 168,00 4r8vfkudra3 j j r 'r Mosfellsbær 248,00 7“,í 195,00 -'fvfkí9 172,00 Tevfkur39 I JjBÍX 'wjfi i Garðabær 6 klst. á dag 235,00 12 mánuðði D 2) 6 klst. á dag 195,00 I 2mánuði 1)2) 3,5 klst. á dag 175,00 f 2mánuðí 1) 2) w H ! í l 'jV-Ífl fr 11 \ i !• \ H Á. / |n jd yrifj Akureyri 309,00 7 klst. á dag 3) I 6 vikur 219,22 3,5 klst. á dag 3) I 6 vikur 191,83 3,5 klst. á dag 3) I 6 vikur \ / 1 _n k \ , / A . \/ / \ \l / \ 1 / \ / / \ Sauðárkrókur 200,00 8 klst. á dag 3) 1 9 vikur 175,00 8 klst. á dag 3) I 9 vikur 155,00 4 klst. á dag 3) I 8 vikur i / j \ Húsavík 218,40 líKS 189,80 163,80 4|kjmánuð9B “ / / \ 1 / \ Blönduós pc4 on 6 klst. á dag /04,uu ítæpa3mán. 203,00 «fmáándu|f 186,00 ““ ‘a 158,00 VíilS \ M-- • Y'"’rx. Vt í \ \ Egilsstaðir 272,12 7 klst. á dag 3) 1 8 vikur 232,46 7 klst. á dag 3) I 8 vikur 203,80 3,5 klst. á dag 3) I 8 vikur 149,80 3,5 klst. á dag 3) í 8 vikur 1 1 ) Selfoss n-tn nn 8 klst. á dag 279,00 i 8 vikur 1 qc» nn ® ^ ^ag lyOjUU (Svikur 179 nn ^ k*st'a ^a9 l/^,UU í 6vikur 1 nn ^ klst. á dag 100,UU í 6vikur Höfn 336,00 8 klst. á dag 3) 1 1,5mánuði 232,46 8 klst. á dag 3) I 1,5mánuði 206,00 8 klst. ádag 3) I 1,5mánuð 158,65 4 klst. á dag 3) I 1 mánuð 141,00 4 klst. á dag 3) 1 1 mánuð 117,88 4 klst. á dag 3) I 1 vlku Ólafsvík 243,49 4 klsí. á dag J í 1 manuð 3) 4) 2«fM vrí'5’ 3) 4) 176,28 4 klst. ádag 3) I 1 mánuð 167,51 4 klst. ádag 3) I 1 mánuð 150,81 4 klst. á dag 3) í 1 mánuð Meðaltal 9Æft 90 ^ k,st- 3 dag <íöö,/'Z ( 7,8 vikur onft 94. ® k^st- a ^a9 4UÖ,04 ( 7 vikur 1 Q/1 OC klst- a dag 104,40 f 7^2 vikur •< pa rn 3,9 klst. a dag 159,50 ’í 5,5 vikur 1RA Qn ^ Hlst. á dag 1Ö4,JU Mmánuð 194 9n ^ k*st- ^ ^9 1 o4,oU ( 2,5 vikur Athugasemd: Oriof er ekki greitt á dagvinnu nema 1) Engin vinna eftir hádegi á föstudögum 3) Orlof, 10,17%, er reiknað inn í tímakaup. þar sem það er tekið fram, sjá athugasemd nr. 3. 2) Þau sem vinna vel í júní og júlí fá einnig vinnu í ágúst. 4) í athugun að unnið verði lengur fram á sumarið Launin í unglingavinnunni eru ákaflega misjöfn eftir sveitafélögum Þau lofa bjartara brosi Tennur vilja gulna með árunum. Það þekkja þeir a.m.k. sem reykja eða drekka mikið kaffi að stað- aldri. Nú er’hafinn innflutningur á þvi sem umboðsmennirnir kalla tannhreinsi-snyrtivörur, sem um árabil hafa verið á markaði á öðr- um Norðurlöndum og í fram- leiðslulandinu Bandaríkjunum. Þarlendir tannsérfræðingar hafa m.a. mælt með efnunum. Unndís Ólafsdóttir, annar eigandi Hansaco hf., sótti um umboðið fyrir vöruna eftir að hafa kynnst henni af tilviljun úti í Danmörku. Tann- hreinsirinn gengur undir enska heit- inu „Instant White“ og er sögð djúp- hreinsa tennur á árangursríkan hátt. íslenskar leiðbeiningar munu fylgja hveijum pakka. í pakkanum eru þrenns konar efni „Instant White“ tannhreinsir er sagður skilja eftir sig hvítar og glansandi tennur. og dugir í einn kúr. Skv. leiðbeining- um skulu efnin notast 2svar á dag, kvölds og morgna, 3 vikur í senn. Eftir venjulega burstun skal skola munninn með sérstöku skolvatni, sem er í pakkanum. Það jafnar sýru- stigið í munninum. Því næst er gel borið á tennumar og það látið bíða í 4 mínútur. Gott er að hafa hjálpartæki á borð við eymarpinna á þessu stigi til að ná sem best inn á milli tannanna. Loks er bónkrem sett á þurran tannbursta líkt og um tannkrem væri að ræða og tennur burstaðar á venjulegan máta. Skv. niðurstöðum Hollustuverndar er ekki að fínna nein skaðleg efni í vörunni og ekkert sem flokkast getur undir lyf af neinu tagi. Unndís segir að hér sé fyrst og fremst á ferð snyrtivöru fyrir karla og konur. Var- -;*an fæst hvergi í verslunum heldur fer sala fram í gegnum póstverslun til að halda vöruverði niðri. Að sögn umboðsmanna kostar 3ja vikna kúr á kynningarverði 3.650 kr. ■ TÆPLEGA helmings munur er á sumartekjum sem 16 ára krakkar geta aflað í unglinga- vinnunni á Höfn á Hornafirði og I Hafnarfirði. Laun í vinnuskólum hinna ýmsu sveitafélaga, eða unglingavinnunni eins og hún er gjarnan nefnd, eru afar misjöfn og virðist tímakaupið vera hvað lægst á höfuðborgar- svæðinu. Þar eru einnig fæstir ald- urshópar í vinnuskólum, t.d. aðeins 14 og 15 ára í Reykjavík. Á tveim- ur stöðum eru yngstu starfsmenn- irnir 11 ára, í Höfn og á Ólafsvík. Misjafnt er einnig hvort krakk- arnir frá greitt orlof á dagvinnu, en samkvæmt upplýsingum frá Sambandi íslenskra sveitafélaga er ákvörðun um það algerlega í hönd- um hvers sveitafélags. Vinnutími er mismunandi eftir stöðum og einnig sá vikufjöldi sem vinna stendur krökkunum til boða. Heild- arsumartekjur þeirra eru því mis- jafnar eftir búsetu. ■ BT/JI Gómsætt rúgbrauð á aðeins sjö klukkustundum Nýtt rúgbrauð með smjöri og góðu áleggi er lostæti, en fyrir mörgum er rúg- brauðsbakstur mikil og tímafrek athöfn, sem ekki er leggjandi í. Svo þarf þó alls ekki að vera. Daglegu lífi barst uppskrift af mjög ljúffengu rúgbrauði um daginn sem aðeins krefst sjö tíma baksturs í ofni. Þeim, sem hafa hug á að spreyta sig á rúgbrauðsgerðinni, skal bent á að vera óragir því venjulega bregst þeim, sem reyna, ekki bogalistin. Mjög handhægt er að nota tómar mjólkurfernur undir deigið og passar ein uppskrift í fjórar fernur, hálffullar. Rúgbrauð óbollarrúgmjöl 3 bollar heilhveiti 4 'h tsk. matorsódi Rúgbrauðsbakstur þarf ekki að vera svo tímafrek athöfn. 2-3 tsk. solt 2 bollar sýróp (1 lítill grænn boukur) 1 'h lítri súrmjólk Öllu blandað saman í hrærivélarskál og hrært vel saman. Deiginu skipt niður í fjórar eins lítra mjólkurfernur svo þær verði rúmlega hálfar. Mjólkur fernunum því næst lokað með heftara og þeim komið fyrir inni í 200 gráðu heitum ofni. Ofnhitinn lækkaður niður 100-110 gráður á Celsíus eftir 10-15 mínútur. Rúgbrauðið bakað við það hitastig í 7 klukkutíma. Brauðið tekið fullbakað úr fernunum og látið kólna á viskustykki áður en því er stungið í frysti. ■ Ný dönsk konungleg stell Danska fyrirtækið Royal Copen- hagen hefur nú sent frá sér nokkrar nýjar línur í postulíns- stellum. Eitt nýjasta stellið er „Fairy tale“ eða Ævintýrið. Hönnuðurinn er Finn Næss-Schmidt og litirnir sem eru áberandi grár og rústrauður. Þá er stellið „Purple" tiltölulega nýtt. Það er ekki ólíkt hinu sígilda bláa stelli sem margir landsmenn þekkja en liturinn er eiginlega fjólu- bleikur ef svo má að orði komast. Þá er stellið Ursula nokkuð nýtt hjá þeim og kemur bráðlega til landsins. Það er í mörgum litum og mun nýtískulegra en þessi stell sem á undan er minnst á. ■

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.