Morgunblaðið - 01.07.1993, Page 36
36
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. JÚLÍ 1993
UM 20.000 MANNS HAFA SEÐ OSIÐLEGT TILBOÐ
HVAÐ MEÐ ÞIG?
Eru
þeir að
fá 'ann
■
INDECENT PROPOSAL
EIGINMAÐUR - EIGINKONA - MILLJÓNAMÆRINGUR - ÓSIÐLEGT TILBOÐ
Mynd sem hefur slegið rækilega í gegn í Bandaríkjunum og Evrópu.
Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.15.
FÍFLDJARFUR
FLÓTTI
ALIVE
„LIFANDI"
STÁLÍSTÁL
MATINEE-„BÍÓIГ
FRUMSÝNIR NÝJA MYND
EFTIR SÖGU DESMOND BAGLEY:
* ★ ADV ★ ★ ★ MBL
Sýnd kl. 7. - Síðustu sýningar.
Spennumynd með
Christopher Lamber
Sýnd kl. 7.10og 11.10
Bönnuð i. 16 ára.
MÝS0GMENN
STÆRSTA BIOIÐ ÞAR SEM
ALLIR SALIR ERU £
FYRSTA FLOKKS HÁSKOLABIO SÍMI22140
•7»
Sums stáðar er engu lík-
ara en að laxveiðin sé að
taka við sér eftir nokkrar
magrar vikur framan af
veiðitíma. Síðustu sólar-
hringa hafa ár hins vegar
verið víða skolaðar og
bakkafullar eftir vætutíð-
ina. Hópur sem lauk veið-
um í Norðurá fékk t.d. 42
laxa, en áin var nánast
óveiðandi nærri helmingi
veiðitímans. Þar var tals-
verð fiskför fram ána og
uppistaðan smálax, 3 til 5
pund. Norðurá er komin
yfir 300 laxa, mun lakari
en á sama tíma í fyrra, en
með góðan stíganda, og
áin hefur forystu. Skammt
undan er Þverá ásamt
Kjarrá og í þriðja sætinu
er Laxá í Aðaldal sem
einnig er komin með á
þriðja hundrað laxa. Aðr-
ar ár sem nefna má með
þriggja stafa fölu eru
Laxá í Kjós og Grímsá sem
báðar eru nýlega farnar
yflr 100 laxa. f báðum
hefur veiði glæðst allra
síðustu daga.
Líflegar göngur í
Norðurá ...
Jón Gunnar Borgþórsson
hjá SVFR hafði eftir veiði-
mönnum í Munaðarnesi, að
veiði hefði verið góð síðustu
daga og menn sæju talsvert
af laxi ganga í gegm „Ég
var að tala við Ólaf H. Ólafs-
son, varaformann SVFR
sem var þama, og hann
sagði að það væri vænn lax
innan um smálaxinn sem er
þó kominn í meiri hluta,“
sagði Jón Gunnar. Síðasti
hópur fékk 42 laxa, en
vatnavextir spilltu veiðum
er á veiðitímann leið. Einn
í hópi veiðimanna sagði að
talsvert hefði verið reynt á
svæðunum fyrir ofan Lax-
foss, en lítið gengið. Þó sást
til laxa undir Króksbrú um
Jónsmessuna.
SKRIÐAN
Þriggja stafa í Grímsá ...
„Þetta er farið að ganga
ágætlega og yfír 100 laxar
eru komnir á land, flestir í
smærri kantinum, en nokkr-
ir stórir, allt að 16 pund-
um,“ sagði íris í veiðihúsinu
við Grímsá. íris sagði að áin
hefði ekki litast í rigningun-
um, en þess má geta, að
fátítt er að Grímsá taki lit í
vatnavöxtum. Erlendir veiði-
menn eru nú byijaðir að
veiða í Grímsá.
Mikill vöxtur í Laxá
í Leirársveit
Jón Oddur, leiðsögumaður
við Laxá í Leirársveit, sagði
í samtali við Morgunblaðið í
gærdag, að vöxtur væri í
ánni og hún skoluð. „Von-
andi verður eitthvað komið
af nýjum fiski í ána er hún
sjatnar, því sannast sagna
hefur verið litið af laxi á
ferðinni og það sem er hefur
haldið til í Laxfossi. Veiðin
hefur verið í samræmi við
þetta, aðeins 55 laxar komn-
ir á land. Mest er þetta smá-
lax, en nokkrir 8 til 10 punda
fískar hafa veiðst og sá
stærsti var 12 pund. Það eru
Bandaríkjamenn við veiðar í
ánni núna,“ sagði Jón Odd-
ur.
Hérogþar ...
Fyrsti_ laxinn hefur loks
veiðst í Álftá og gerðist það
í fyrrimorgun. Laxinn var
5,5 punda, dreginn úr Lax-
alóni. Veiðimenn sáu fleiri
fiska og ejtthvað hefur
veiðst síðan. Álftá er síðsum-
arsá, en oftast hafa nokkrir
laxar veiðst í henni í júní
hin seinni ár. Hann er seinn
á ferð í Álftá eins og annars
staðar.
Lítið hefur aflast í Stóru-
Laxá í Hreppum, fyrir þrem-
ur dögum höfðu aðeins tveir
laxar veiðst í ánni, báðir á
neðri svæðunum tveimur.
Metnaðarlaust
Kvikmyndir
Arnaldur Indriðason
Skriðan („Landslide").
Sýnd í Háskólabíói. Leik-
stjóri: Jean-Claude Lord.
Aðalhlutverk: Anthony
Edwards, Melody Ander-
son, Joanna Cassidy.
Desmond Bagley er
spennusöguhöfundur sem
sver sig í ætt við Alistair
MacLean og Hammond Inn-
es. Menn gleypa þeirra auð-
meltú hetjusögur í sig eftir
jólasteikina. Bagley hefur
þá sérstöðu að hafa notað
Island sem sögusvið einnar
bókar sinnar, Út í óvissuna,
og voru gerðir sjónvarps-
þættir eftir henni, teknir
upp hér heima. Sögur þess-
ara manna eru ágætlega til
þess fallnar að kvikmynda
en útkoman í seinni tíð hef-
ur oftar én ekki verið slæm.
Skriðan eða „Landslide“
eftir sögu Bagleys er engin
undanteking þar frá. Hér
einu sinni gátu menn gert
almennilegar myndir uppúr
reyfurum: Amarborgin og
Byssurnar í Navarone eru
tvö skínandi dæmi um vel-
heppnaðar kvikmyndaútg-
áfur af sögum MacLeans.
Síðan hafa þær komist í
hendur viðvaninga og eru
með lélegustu myndum sem
komast á hvíta tjaldið.
Skriðan er gerð í afleitum
stíl seinni tíma MacLean-
mynda þar sem metnaðar-
leysið er algert. Spennan er
engin, hasaratriðin eru gerð
með hangandi hendi, sögu-
þráðurinn er svo ruglings-
legur að maður veit aldrei
almennilega hvað er að ger-
ast og hver var kærasti
hvers í fortíðinni, leikurinn
er afleitur og módelsmíðin
í lokaatriðinu þegar skriðan
fer af stað hefði kannski
gengið á þijúsýningu fyrir
tveimur áratugum en lítur
forsögulega út í dag.
Sagan er um jarðfræðing
sem kemst að því að risa-
vaxin stífla er byggð á
mjúkum leir en spilltir eig-
endurnir hlusta ekki á hann
heldur reyna að þagga niður
í honum. í ofanálag er hann
draugur úr fortíðinni, minn-
islaus maður sem fengið
hefur nýtt andlit en var
annaðhvort Frank eða Bob
áður en hann lenti í bflslysi
fyrir átta árum þar sem
helstu keppinautar stíflueig-
endanna létust. Hvort hann
er Frank eða Bob kemur
aldrei almennilega í ljós, en
það kemur honum vel að
vera Frank því gamli segg-
urinn sem öllu stjórnar fær
hjartaáfall þegar hann kall-
ar sig þetta og kemur lítið
meira við sögu.
Annað er eftir því í mynd
sem er fullkomin tíma-
skekkja á dögum has-
armynda eins og „Die Hard“
og Tortímandinn 1 og 2.
Ekki er sennilegt að viðbót
hafi orðið, því áin hefur ver-
ið óveiðandi vegna vatna-
vaxta síðustu sólarhringa.
Nokkrar bleikjur, sumar
vænar, hafa einnig veiðst.
Sogið hefur einnig byrjað
rólega. Á sunnudagskvöld
voru 4 laxar komnir á land
í Alviðru og einn í Bfldsfelli.
Ekki hafði spurst af löxum
víðar, en lax hefur þó sést
víða á svæðinu.
Fimm laxar veiddust
fyrsta daginn í Langholtinu
í Hvítá, nokkuð vænir fisk-
ar, 10 til 12 punda og eitt-
hvað hefur veiðst á Gísla-
stöðum, a.m.k. einn 8 punda
lax og nokkrir vænir silung-
ar, allt að 4 pund. Á sunnu-
dagskvöld höfðu fjórir laxar
veiðst á Snæfoksstaðasvæð-
inu í Hvítá, einn þeirra 17
punda.
Hítará hefur byrjað á ró-
legu nótunum eins og svo
margar ár víða um land.
Veiði hófst þar 19. júní og
um helgina voru aðeins 3
laxar komnir á land, 11 til
14 punda. Síðustu daga hafa
menn séð meira af laxi og
því von til þess að veiði glæð-
ist.
Tólf laxar veiddust fyrsta
veiðidaginn í Selá í Vopna-
fírði. Áin var vatnsmikil og
erfíð til veiða. Voru menn
afar ánægðir með þessa
byijun. Erfítt var þó að
meta laxamagn í ánni vegna
vatnsmágns.
Bob Boyd (Anthony Edw-
ards/Top Gun), dularfullur
jarðfræðingur sem missti
minnið í bilslysi, er fenginn
til smábæjar til að rann-
saka landsvæði í nágrenni
stórrar stíflu. Þegar æsi-
legir hlutir fara að rifjast
upp, reyna Matterson-
feðgarnir, sem öllu ráða í
bænum, allt til að fela
leyndarmál er tengjast bíl-
slysinu og hinni fyrirhug-
uðu stíflu.
En í þetta skiptið verður
sannleikurinn ekki grafinn.
Sýndkl. 5,7, 9 og 11.05.
Bönnuð innan 12 ára.
16500
GLÆPAMIÐLARINN
Holly McPhee var
virðulegur dómari,
hamingjusamlega gift
og í góðum efnum, en
hún hafði banvænt
áhugamál: HÚN SELDI
GLÆPI!
Það gekkupp þartil
hún kynntist afbrota-
fræðingnum Jin Oka-
saka, því hann var enn
útsmognari en hún.
Leikstjóri: Ian Barry.
Sýnd kl. 5, 9og 11.
B. i. 16ára.
OGNARLEGT EÐLI
HEXED
Gamanmynd um
kynlíf, ofbeldi og
önnur fjölskyldu-
gildi!
Sýnd kl. 7.
B. i. 12 ára.
STÓRGRfNMYNDIN
DAGURINN
LANGI
Bill Murray og
Andie Macdowell í
bestu og langvin-
sælustu grínmynd
ársins!
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
*J
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
Hörku spennumynd i
anda Nikita með Beatrice
Dalle (Betty Blue).
Sýnd kl.5,9og 11.10.
B. i. 12 ára.