Morgunblaðið - 01.07.1993, Síða 37
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. JULI 1993
37
STAÐGENGILLINN
Hún átti að verða ritar-
inn hans timabundið —
en hún lagði líf hans f
rúst.
TIMOTHY HUTTON
(Ordinary People)
og LARA FLYNN BOYLE
(Wayne’s World) í sálfræðiþrill-
er sem englnn má mlssa af!
Sýnd í B-sal
kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuðinnan14 ára
FEILSPOR
ONE FALSE MOVE
★ ★★★ EMPIRE
★ ★ *MBL. ★★★ Vj DV
Einstök sakamálamynd,
sem hvarvetna hefur fengið
dúnduraðsókn.
Sýnd í C-sal
kl. 5, 7, 9 og 11
Bönnuð innan 16 ára.
Erótísk og ögrandi mynd um
taumlausa ást og hvernig
hún snýst upp í stjórnlaust
hatur og ótryggð. Mynd
sem lætur engan ósnortinn.
Djörf og ógnvekjandi.
Sýnd í A-sal Id. 5,7,9 og 11.
Bönnuð börnum.
‘PCtteccwi
TóiiEcikiibar
Vitastíg 3, sími 628585
Fimmtudagur
1. júlí
Opið 21-01
Sænska jasstríóið
* *
Motor cross
Enn vinnur Helgi
HELGI Valur Georgsson á Honda CR 250 vann aðra
moto cross-keppnina í röð til Islandsmeistara á sl. laugar-
dag og vann allar þrjár umferðir mótsins, en Reynir
Jónsson á Kawazaki KX 250 varð annar. Þessir öku-
menn berjast um meistaratitilinn, Helgi hefur 117 stig
en Reynir 103, þegar tveimur mótum af fjórum er lokið.
TRIO PETER
GULLIN
með tónleika í kvöld.
Peter Gullin, barintónsax
Morten Kargrád, gítar
Ole Rasmussen, bassi
„Ég var mjög upptrekktur
fyrir aðra umferðina í keppn-
inni um helgina, var með
magaverk og í einum keng,
en við ókum þijár umferðir.
Ástæðan er sú að þetta var
mikilvæg umferð, með því
að vinna hana var ég kominn
með vænlega stöðu í meist-
Morgunblaðið/Gunnlaugur Rögnvaldsson.
Klæðst nýrnabelti
HELGI Valur klæðist nýrnabelti, en brynjan sem kepp-
endur klæðast ver þá hnjaski í keppni.
aramótinu, en ég vissi að
Reynir var búinn að æfa mik-
ið. Þetta hristi svona harka-
lega upp í mér,“ sagði Helgi
Valur í samtali við Morgun-
blaðið.
Helgi vann fyrstu umferð-
ina og sömuleiðis aðra um-
ferðina, einnig þá þriðju og
fékk samtals 60 stig úr mót-
inu á móti 49 stigum Reynis.
Guðmundur Jónsson varð
þriðji með 43 stig. „Ég get
aðeins slakað á núna, en það
er erfitt að leiða hveija um-
ferð í keppni,“ sagði Helgi.
„Sá sem er fyrir aftan getur
séð út hvar hinn gerir mistök
og skotist framúr í síðustu
beygju ef því er að skipta.
Ég hef trú á að það verði
mikil keppni næst, en þá
verður keppt í Vestmanna-
eyjum. Þar verða vonandi
15-16 keppendur, en Eyja-
menn eiga tvo sterka öku-
menn, Sigurð B. Richards
sem varð annar í Íslandsmót-
inu í fyrra og Ómar Stefáns-
son.“
„í Eyjum er keppt á vikri,
sem er annað undirlag en við
þekkjum og gefur heima-
mönnum ákveðið forskot.
Það er gott að fá góða sam-
keppni þar, en það hefur
vantað að menn sem eiga
keppnishjól mæti. Það er eins
og menn vilji ekki koma til
að vera með, ef þeir geta
ekki unnið strax. Það er
fyrsta skrefið að árangri og
menn læra á mistökunum í
keppni. Þó ég hafi unnið tvö
síðustu mót er ég alltaf að
læra betur á sjálfan mig og
keppnishjólið,“ sagði Helgi.
SÍMI: 19000
„LOADED WEAPON 1“
FÓR BEINT Á TOPPINN
í BANDARÍKJUNUM!
Mynd, þar sem „Lethal
Weapon“, „Basic In-
stinct", „Silence of the
Lambs“ og „Waynes
World" eru teknar og
hakkaðar í spað
í ýktu gríni.
„NAKED GUN“-MYND-
IRNAR OG „HOT
SHOTS“ VORU EKK-
ERT MIÐAÐ VIÐ
ÞESSA!
Aðalhlutverk: Emilio Estevez,
Samuel L. Jackson, Kathy Ire-
land, Whoopie Goldberg, Tim
Curry og F. Murray Abraham.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
SIÐLEYSI
GOÐSÖGNIN
★ ★ ★ Vz MBL.
★ ★ ★ Pressan ★ ★ ★ Tíminn
Aðalhlutverk: Jeremy Irons
og Juliette Binoche.
Sýnd kl. 5,7,9 0911.
Síöustu sýningar. B.i. 12 ára.
FERÐIN TIL LAS VEGAS
★ ★★ MBL.
Frábœr gamanmynd með Nicolas Cage.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Spennandi hroll-
vekja af bestu
gerð. Mynd sem
fór beint
á toppinn i Eng-
landi.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og
11.
Stranglega bönn-
uð innan 16 ára.
LOFTSKEYTA-
MAÐURINN
Vinsælasta myndin á Norrænu kvik-
myndahátíðinni ’93.
★ ★ ★GE-DV ★ ★ ★Mbl.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Síðustu sýningar.
ENGLASETRIÐ
★ ★★ Mbl.
Síðustu sýningar Sýnd kl. 11.00.
SKEMMTANIR
■ NÝ DÖNSK leikur
ásamt hljómsveitunum
GCD og SSSÓL í Kapla-
krika föstudagskvöldið 2.
júlí á Pepsí rokk. Laugar-
dagskvöldið leikur svo
hljómsveitin á Tveimur
vinum en þar hafa þeir
ekki sést svo mánuðum
skiptir.
■ GRÆNI BÍLLINN
HANS GARÐARS leikur
fyrir dansi í Félagsheimilinu
Þingeyri laugardagskvöld-
ið 3. júlí. Dansleikurinn
hefst kl. 23.
■ STJÓRNIN leikur óraf-
magnað (unplugged) í kvöld
á veitingahúsinu Barokk.
Föstudagskvöldið heldur
hljómsveitin síðan til Pat-
reksfjarðar og á laugar-
dagskvöldið leikur hún á
ísafirði.
■ SSSÓL leikur föstu-
dagskvöld á Pepsí rokk-
tónleikunum í Kaplakrika.
Á laugardagskvöldinu leik-
ur svo hljómsveitin fyrir
dansi í Stapanum.
■ SKRIÐJÖKLAR halda
áfram yfírreið sinni um
landið og verða með tvo
dansleiki um helgina. Á
föstudagskvöldið leikur
hljómsveitin á Hótel Læk á
Siglufirði en á laugardags-
kvöldið í Breiðabliki á
Snæfellsnesi.
■ LIPSTICK LOVERS
leika víðsvegar um land um
helgina. í kvöld, fimmtu-
dag, heldur sveitin tónleika
í Gjánni, Selfossi. Á föstu-
dagskvöld verður sveitin á
Pepsí rokk-tónleikunum í
Kaplakrika ásamt því að
skemmta gestum á útihátíð-
inni íslensk tónlist 1993 í
Þjórsárdal. Á laugardegin-
um leikur hljómsveitin fyrir
gesti á opnum degi Eim-
skips í Sundahöfn og um
kvöldið verður sveitin svo í
Stapa, Ytri-Njarðvík í boði
SSSól.
■ PLÁHNETAN heilsar
Norðlendingum um helgina.
Á föstudagskvöldið 2. júlí
leikur hljómsveitin í Sjal-
lanum á Akureyri. Á
laugardag verður síðan
skotist til Dalvíkur og leik-
ið í Víkurröst.
■ UNDIR TUNGLINU
spilar á veitinga- og
skemmtistaðnum Gauki á
Stöng v/Tryggvagötu
helgina 2. og 3. júlí. Tveir
nýir leikmenn hafa gengið
til liðs við sveitina, þeir
Birgir Jónsson, trommu-
leikari og Sigmundur Sig-
urgeirsson hljómborðsleik-
ari. Fyrir voru þeir Elfar
Aðalsteinsson, Tómas
Gunnarsson og Almar Þór
Sveinsson.
■ PELICAN leikur á
tveimur stöðum um helgina.
Föstudagskvöldið leikur
hljómsveitin í Þotunni,
Keflavík og á laugardag
verður brunað beint austur
á Egilsstaði og spilað á
útitónleikum fram á rauða
nótt.
■ SALSAKVÖLD í Ros-
enbergkjallaranum verður
haldið á vegum Hispano-
Americana, félags spæn-
skumælandi á íslandi, og
hefst kl. 22. Salsakvöld býð-
ur upp á hina töfrandi tóna
Salsa og félaga þess Mer-
enque en þessi tónlist er
aðeins brot af íjölskrúðugri
tónlistarhefð spænskumæ-
landi þjóða.
TODMOBILE leikur föstu-
dagskvöldið í félagsheimil-
inu Miðgarði í Skagafirði.
Á laugardaginn leikur svo
sveitin í fyrsta skipti í fé-
lagsheimilinu Ýdölum, Að-
aldal. Sérstakir gestir
Todmobile bæði kvöldin
þessa helgi verður rokk-
sveitin Sigtryggur dyra-
vörður.