Morgunblaðið - 01.07.1993, Síða 40
40
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FIMMTUDAGUR 1. JÚLÍ 1993
IÞROTTIR UNGUNGA / FRJALSIÞROTTIR
ÚRSLIT
. Úrslit á Stórmóti Gogga galvaska í frjáls-
íþróttum sem haldið var á íþróttavellinum
við Varmá í Mosfellsbæ.
600 m hlaup, hnokkar (10 ára og yngri):
1. Daníel Einarsson, FH .........1.56,41
2. GunnarÞ. Andrésson, UMSS .... 1.56,68
3. Halldór Lárusson, UMFA........1.57,88
4x100 m boðhl., hnokkar (10 og yngri):
1. UMFA-A-sveit, hnokkar ........1.02,50
2. FH-A-sveit, hnokkar...........1.02,57
3. UMFA-B-sveit, hnokkar ........1.06,53
Langstökk, hnokkar (10 ára og yngri):
1. Ottar Jónsson, UMFO .............3,87
2. Ásgeir Örn Hallgrímsson, FH......3,80
3. Daniel Einarsson, FH ............3,75
Boltakast, hnokkar (10 ára og yngri):
1. Ámi Óli Ólafsson, UMFÓ .........44,60
2. Helgi Pétur Jóhannsson, USVH ...40,62
3. Björgvin Víkingsson, FH.........40,56
600 m hlaup, strákar (11-12):
1. Jón Gunnar Sigurðsson, HSK .... 1.53,38
2. Þorgeir MárÞorgeirss., UMSB .. 1.54,64
3. Ásgeir Þór Erlendsson, UMFA ..1.55,91
4x100 m boðhlaup, strákar (11-12):
1. FH-strákar...................1.02,51
2. UBK-strákar..................1.03,58
3. UMSS ........................1.05,87
Langstökk, strákar (11-12):
1. Logi Tryggvason, FH .......i....4,17
2. Jónas Hlynur Hallgrímsson, FH ..4,13
3. Rúnar Pálmason, HSK ............4,11
Hástökk,'strákar (11-12):
1. Logi Tryggvason, FH ............1,35
2. -3. ÁsgeirÞórErlendsson, UMFA .. 1,20
2.-3. Þorsteinn Gestsson, UMSS ....1,20
Kúluvarp, strákar (11-12):
1. Hrannar Traustason, UMSB .......7,61
2. ÁsgeirÞórErlendsson, UMFA .......7,32
3. Jónas Hlynur Hallgrímsson, FH ...6,90
Boltakast, strákar (11-12):
1. Ólafur Austmann, FH ...........49,54
2. Jónas Hlynur Hallgrímsson, FH ...49,32
3. GunnarH. Þorvaldss., UMFÓ......46,94
800 m hlaup, piltar (13-14);
1. Sveinn Þórarinsson, FH.......2.16,67
2. Bjöm Margejrsson, UMSS ......2.21,98
3. Kristinn M. Ársælss., Árm....2.24,56
4x100 m boðhlaup, piltar (13-14):
2. FH-piltar........................55,81
3. UMSS-piltar......................56,94
Langstökk, piltar (13-14):
1. Guðmundur Jónsson, USVH ..........5,40
2. Richard Jóhannsson, íjölnir......5,19
3. Davfð Helgason, HSK...............5,14
Hástökk, piltar (13-14):
1. Rafn Ámason, UMFA ................1,60
2. Úlfar Linnet, FH .................1,55
3. Orri Hjaltalín, UFA ..............1,50
60 m hlaup, hnokkar (10 ára og yngri):
1. Óttar Jónsson, UMFÓ ..............9,06
2. Halldór Lárusson, UMFA ...........9,23
3. Gunnar Þ. Andrésson, UMSS ........9,44
60 m hlaup, strákar (11-12):
1. GunnarHeiðarÞorvaldss., ÚMFÓ .. 9,17
2. Rúnar Pálmason, HSK ..............9,27
3. Ásgeir Þór Erlendsson, UMFA......9,47
100 m hlaup, piltar (13-14):
1. Ágúst Freyr Einarsson, Fjölnir..12,51
2. Davíð Helgason, HSK..............12,92
3. Sveinn Þórarinsson, FH...........13,02
60 m hlaup, hnátur (10 ára og yngri):
1. Halldóra Guðmundsdóttir, ÍR......9,57
2. Inga Dís Sigurðardóttir, UFA.....9,70
3. Elfa Ásdís Olafsdóttir, UMFÓ....10,04
60 m hlaup, stelpur (11-12):
1. Katrín Guðmundsdóttir, fR ........8,65
•S. Guðný Eyþórsdóttir, ÍR............8,83
3. Þórunn Erlingsdóttir, UMSS.......8,89
100 m hlaup, telpur (13—14):
1. Steinunn Leifsdóttir, Ármann ....13,32
2. HannaKr. Thoroddsen, Ármann ..13,63
3. Þóra Pálsdóttir, Ármann .........13,72
800 m hlaup, telpur (13-14):
1. Bára Karlsdóttir, FH ..........2.29,65
2. Sigrún H. Gísladóttir, UMSB...2.37,66
3. Karen Gunnarsdóttir, UFA ......2.41,28
4x100 m boðhlaup, telpur (13-14):
1. ÁRMANN ..........................54,84
2. UMFA-telpur......................55,98
3. FH-A-sveit, telpur...............56,36
Langstökk, telpur (13-14):
1. Laufey Kr. Skúladóttir, USVH.....4,81
2. Ellen Dröfn Björnsdóttir, USVH .... 4,79
3. Helga Árnadóttir, HSK ............4,41
Hástökk, telpur (13-14):
1. Guðbjörg L. Bragadóttir, ÍR.......1,53
2. Sigrún Óssurardóttir, FH .........1,50
5. GunnurÓsk Bjamadóttir, ÍIi........1,45
Kúluvarp, telpur (13-14):
1. Lilja Sif Sveinsdóttir, UMSB .....8,56
2. Júlía Bjömsdóttir, FH ............7,39
3. Laufey Kr. Skúladóttir, USVH .....7,12
Spjótkast, telpur (13-14):
1. Lilja Sif Sveinsdóttir, UMSB ....23,26
2. Júlía Björnsdóttir, FH ..........20,32
3. Laufey Kr. Skúladóttir, USVH....20,30
Kúluvarp, piltar (13-14):
1. Jóhann G. Ólason, UMSB...........10,41
2. Sveinn Þórarinsson, FH............9,69
3. Davíð Helgason, HSK...............9,38
Spjótkast, piltar (13-14):
1. Davíð Helgason, HSK..............39,92
2. Sveinn Þórarinsson, FH...........37,10
3. Rafn Árnason, UMFA ..............36,08
600 m hlaup, hnátur (10 ár aog yngri):
1. EygerðurlngaHafþórsd., ÍR.....2.02,78
2. HildurÝr Viðarsdóttir, ÍR .....2.08,41
3. fris Elíasdóttir, UMFÓ ........2.09,61
4x100 m boðhl., hnátur (10 og yngri):
1. ÍR-hnátur.................... 1.04,94
2. UMFÓ-A-sveit-hnátur ...........1.08,69
3. UMSS-hnátur ...................1.09,92
Langstökk, hnátur (10 ára og yngri):
1. Pála Einarsdóttir, FH ............3,56
2. -3. Hildur Ýr Viðarsdóttir, ÍR ..3,50
2f.-3. HalldóraGuðmundsdóttir, ÍR ...3,50
Boltakast, hnátur (10 ára og yngri):
1. Elísa Þorsteinsdóttir, FH........30,04
Morgunblaðið/Frosti
íslandsmethafar í 4x100 m hlaupi pilta. Frá vinstri: Sturlaugur Jón Ásgeirsson, Ágúst Freyr Einarsson, Konráð
Valur Gíslason og Richard Jóhannsson.
Nrtján mótsmet sett
á stórmóti Gogga galvaska
MÓTSMETIN féllu eitt af öðru
á íþróttavellinum í Mosfellsbæ
þegar Stórmót Gogga galvaska,
það fjórða í röðinni var haldið
fyrir skömmu. Eitt íslandsmet
og hvorki fleiri né færri en nítján
mótsmet, þar af met í öllum
boðhlaupunum féllu á mótinu
og greinilegt er að frjálsíþrótta-
menn af yngri kynslóðinni koma
vel undirbúnir til leiks í sumar.
Goggamótin hafa alltaf notið vin-
sælda og rúmlega þrjú hundr-
uð keppendur voru skráðir til leiks
á mótið um helgina og hafa þeir
aldrei verið fleiri á Goggamóti.
Bestu afrekin
„Mig langaði mikið til að vinna
sextíu metrana og lagði mesta
áherslu á það. Það kom mér hins
vegar mikið á óvart að vinna í kúlu-
varpinu, því ég æfi þá grein ekki,“
sagði Katrín Guðmundsdóttir úr ÍR
sem sigraði í fjórum greinum á
mótinu. Stigahæstu afrek voru veitt
í hverjum flokki og hlutu viðkom-
andi keppendur keppnisskó að laun-
um. Katrín vann stigahæsta afrekið
í stelpnaflokki þegar hún hljóp 60 m
á 8,41 sekúndu en það gaf 1100
stig samkvæmt afrekalista. Hún
hlaut gullverðlaun fyrir hástökk,
langstökk og kúluvarp en mistök í
boðhlaupinu urðu þess valdandi að
sveit ÍR komst ekki á verðlaunapall.
Aðspurð um æfingasókn sagðist hún
æfa fjórum sinnum í viku en vera
reyndar frekar löt við að mæta á
æfmgarnar.
Guðbjörg Bragadóttir úr ÍR vann
besta afrekið í hástökkinu í telpna-
flokki þegar hún stökk 1,53 m sem
gaf henni 1012 stig.
í strákaflokki vann Gunnar Heið-
ar Þorvaldsson úr UMFÓ besta af-
rekið þegar hann hljóp 60 metrana
á 9,17 sekúndum sem gaf honum
1000 stig. Gunnar Heiðar er á yngra
ári í strákaflokknum en fæðingarár
2. IngDís Sigurðardóttir, UFA .....29,74
3. Anna Rún Sveinsdóttir, UMFA ....26,76
600 m hlaup, stelpur (11-12):
1. Ámý Björgísberg, UMFA..........1.52,43
2. Guðný Eyþórsdóttir, ÍR ........1.54,25
3. Eyrún Birgisdóttir, FH.........1.58,28
4x100 m boðhlaup, stelpur (11-12):
1. UMFA-A-sveit, stelpur ...........58,59
2. SveitUFA ......................1.00,83
3. UMFA-B-sveit, stelpur..........1.01,63
Langstökk, stelpur (11-12):
1. Katrín Guðmundsdóttir, ÍR ........4,68
2. Þórunn Erlingsdóttir, UMSS........4,58
3. Helga Sif Róbertsdóttir, UMFA .4,34
Hástökk, stelpur (11-12):
1. Katrin Guðmundsdóttir, ÍR ........1,45
2. Rakel Jensdóttir, ÚBK ............1,45
3. Árný Björg ísberg, UMFA...........1,30
Kúluvarp, stelpur (11-12):
1. SigríðurEvaGuðmundsd.,HSK........9,11
2. Katrin Guðmundsdóttir, ÍR ........8,96
3. Þórunn Erlingsdóttir, UMSS .......7,68
Boltakast, stelpur (11-12):
1. Ebba Brynjarsdóttir, UFA.........38,26
2. Þórunn Erlingsdóttir, UMSS.......37,96
3. Rakel Jensdóttir, UBK ...........35,08
hefur mikið að segja þegar afrek eru
reiknuð til stiga.
Langt í land
„Ég á íslandsmetið í strákaflokki
ásamt öðrum en á greinilega langt
í land með að bæta metið í þessum
flokki," sagði Davíð Helgason úr
HSK sem sigraði í spjótkasti í pilta-
flokki með því að kasta 39,92 m.,“
sem gaf 1037 stig og var besta af-
rekið sem unnið var í þeim flokki á
mótinu. „Ég æfði ekki mikið í vetur
og held að ég sé búinn að gleyma
stílnum sem ég notaði í fyrra,“ sagði
Davíð sem hefur æft spjótkastið á
túnbletti í Hveragerði. „Ég æfi aðrar
greinar en spjótkastið er lang-
skemmtilegast," sagði Davíð sem er
á yngra ári í flokknum.
Ásgeir Örn Hallgrímsson úr FH
vann besta afrekið í hnokkaflokki
þegar hann stökk 3,80 m en fyrir
það fékk hann 1100 stig skv. afreka-
listanum.
Pála Einarsdóttir úr FH sem rétt
eins og Ásgeir er fædd 1984 og því
í hnátuflokki stökk 3,56 metra í
langstökki og fékk fyrir það 1028
stig.
FH stigahæst
FH vann öruggan sigur í stiga-
keppni félaga. FH hlaut 440 stig,
UMFA 282,75 stig og ÍR varð í
þriðja sæti með 189 stig. Veitt voru
verðlaun fyrir stig í einstökum flokk-
um og þar hreppti FH stigabikar í
öllum þremur aldursflokkunum. Að-
eins fjórum stigum munaði á liði FH
og UMFA í stráka- og stelpna-
flokki. FH hlaut 141 stig en Aftur-
elding 137 en FH-ingar höfðu yfír-
burði í hinum flokkunum tveimur.
Glæsilegt
methjá
Fjölni
„VIÐ áttum ekki von á að slá
þetta met. Tveir okkar hafa
verið meiddir að undanförnu
og hinir tveir ekki í sérstöku
formi. Hins vegar erum við
ákveðnir í að gera mun betur
í sumar og þetta met var bara
byrjunin," sögðu nýkrýndir ís-
landsmethafar f 4 x 100 m
hlaupi í piltaflokki, sveit Fjöln-
is sem skipuð var þeim Kon-
ráð Val Gíslasyni, Sturlaugi
Jóni Ásgeirssyni, Ágústi Frey
Einarssyni og Richard Jó-
hannssyni.
Stefnan hjá okkur er að hlaupa
á 48 sekúndum og helst
nokkrum sekúndubrotum undir
þeim tíma,“ sögðu piltarnir sem
fengu tímann 48,61 sekúndu.
Fyrra metið átti sveit frá HSÞ;
49,37 sekúndur frá því í fyrra.
Þess má geta að þeir Ágúst og
Sturlaugur voru í sveit Fjölnis sem
setti strákamet fyrir tveimur árum
og stendur enn.
„Við æfum þrisvar í viku og það
er ágætur áhugi á frjálsum hjá
Fjölni og æfingaaðstaðan fer batn-
andi þó hún gæti verið mikið betri,“
sagði Ágúst Freyr. Piltarnir sem
allir eru á eldra árinu í piltaflokki,
sögðust flestir æfa fleiri greinar en
hlaupin.
KNATTSPYRNA
24fengu
skólavist
24 leikmenn úr fjórða flokki
voru valdir í Knattspyrnu-
skóla KSÍ sem starfræktur
verður að Laugarvatni eins
og undanfarin ár.
Eftirtaldir leikmenn fengu
skólavist: Daníel Bjarnason
Fram, Haukur Hauksson Fram,
Freyr Karlsson Fram, Finnur
Bjarnason Fram, Andrés Jónsson
Fram, Arnar Jóhannsson Víkingi,
Haukur Ulfarsson Víkingi,
Tryggvi Björnsson Víkingi, Guð-
mundur Einarsson jfylki, Jón Ein-
jirsson Fylki, Kristján Jóhannsson
IBK, Guðmpndur Steinarsson ÍBK,
Þorleifur Árnason Dalvík, Ámi
Inri Pétursson KR, Búi Bendtgen
KR, Grímur Garðarsson Val, Ág-
úst Guðmundsson Val, Bjarni Lár-
us Hall Gróftu, Vignir Már Eiðss.on
Þrótti V., Ágúst Denediktsson ÍR,
Kjartan Helgason FH, Bjarni Guð-
jónsgon IA, Konráð Gíslason Fjölni
og Ásmundur Gíslason Völsungi.
Ðagskráin í skólanum byggist
upp á æfingum og fyrirlestrum.
Þjálfarar drengjalandsliðsins,
þeir Þórður Lárusson og Magn-
ús Einarsson munu stýra skól-
anum.
Morgunblaðið/Frosti
Sigurvegarar í boðhlaupi í hnátuflokki taka við verðlaunum úr hendi Gogga
galvaska.
.Morgunblaðið/Frosti
Þau unnu bestu afrekin á Stórmóti Gogga galvaska. I efri röð frá vinstri:
Katrín Guðmundsdóttir ÍR, Guðbjörg Bragadóttir IR og Davíð Helgason HSK.
í neðri röðinni eru þau Ásgeir Öm Hallgrímsson FH, Gunnar Heiðar Þorvalds-
son UMFÓ og Pála Einarsdóttir FH.