Morgunblaðið - 01.07.1993, Page 41

Morgunblaðið - 01.07.1993, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FIMMTUDAGUR 1. JÚLÍ 1993 41 KNATTSPYRNA / NM STÚLKNA Tveggja marka tap gegn Svíum KNATTSPYRNULANDSLIÐ stúlkna 16 ára og yngri tapaði í gær 0:2 gegn Svíum í þriðja leiknum á Norðurlandamótinu sem hald- ið er í Hollandi. Liðið hefur tapað öllum leikjum sínum til þessa, en á eftir að leika tvo leiki, gegn Hollandi á morgun, sem leikur sem gestur á mótinu, og Finnlandi á laugardaginn. Vanda Sigurgeirsdóttir þjálfari sagðist vera ánægð með leik stúlknanna, þær hefðu barist vel og sýnt góðan karakter, eftir slæmt tap gegn Norðmönnum á þriðjudag- inn. Svíar skoruðu fyrsta markið strax á fyrstu mínútu, en seinna markið kom ekki fyrr en undir lok leiksins. Pia Sundhage þjálfari sænska liðsins hafði á orði eftir leikinn að þetta hefði verið erfið- asti leikur þeirra til þessa. Mikill hiti hefur verið í Hollandi að undanfömu, og sagði Vanda að þær hefðu lent í erfíðleikum vegna hans. Þær héfðu fengið góð ráð frá Sigurjóni Sigurðssyni lækni í gær fyrir leikinn varðandi hitann, og það hefði komið að góðum notum. Norðmenn eru efstir á mótinu og Svíar koma næstir, einu stigi á eftir. Þessar þjóðir leika á föstudag- inn, og er það að öllum líkindum úrslitaleikur mótsins. ÁlSldN. FRJÁLSAR Giinthör með lengsta kast ársins: 21.94 Werner Giinthör, kúluvarparinn sterki frá Sviss, náði að kasta kúlunni lengst allra í ár á móti í Luzem á þriðjudaginn. Hann kastaði kúlunni 21,94 m. Olympíumeistarinn Mike Stulce frá Bandaríkjunum hafði kastað lengst það sem af var árinu — 21,63 m í Brussel 12. júní. Bandaríkjamaðurinn Kevin Toth var annar með 21,20 m og heims- methafinn Randy Bames þriðji, 20,39. Opna mótið fer fram laugardaginn 3. júlí nk. á Hólmsvelli í Leiru. Leiknar verða 18 holur. Verðlaun fyrir 1., 2. og 3. sætið, með og án forgjafar, og næstur holu á 3. og 13. braut. Dregið úr skorkortum viðstaddra. Skráning í síma 92-14100 til kl. 14.00 föstudaginn 2. júlí. Hochheimer Daubhaus OPIÐ GOLFMÓT verður haldið hjá Golfklúbbi Selfoss laugardaginn 3. júlí. Leiknar verða 18 holur með og án forgjafar. Ræst verður út frá kl. 8.00-11.30 og frá kl. 13.00-15.30. Rástíma er hægt að panta frá kl. 17.00 föstudaginn 2. júlí í golfskálanum eða í síma 98-23335. Munið forgjafar- og félagsskírteinin. AUSTURBAKKI, GOLFKLÚBBUR SELFOSS, BORGARTÚNI20. SVARFHÓLI. EKKI AÐEINS HEITT, HELDUR LÍKA NÝBAKAÐ HATTING brauðið er fryst áður en það er fullbakað . Þú setur frosið brauðið í bökunarpokanum í ofninn og lýkur bakstrinum á fimmtán mínútum. Afraksturinn er nýbakað, mjúkt og ilmandi hvítlauksbrauð. ■ MYNPUST-LEIRLIST GLERLIST-ISLENSKT 1 V E L J I Ð í S L E N S K ABRÚÐA R G J Ö F ISLENSKA^ Fákafenl 9,síml 682268 Opið 9-18. lau. 10-1-4 ^3) NYTJALIST-INNILJÓS ÚTIlJÓSrGJAFAVARA^ ÖRKIN 1012-

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.