Morgunblaðið - 14.07.1993, Síða 37
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. JÚLÍ 1993
37
ÞRIÐJUDAGS-
TILBOÐ
Á ALLAR MYNDIR
NEMA HEFNDARHUG
HEFNDARHUGUR
Frábær hasarmynd þar sem bardagaatriði og tæknibrellur ráða ríkjum.
Ef þér líkaði „Total Recall"
og „Terminator", þá er þessi fyrir þig!
Sýnd kl. 5,7,9 og 11 í A-sal.
Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára
Erótísk og ögrandi mynd um taumlausa
ást og hvernig hún snýst upp í stjórn-
laust hatur og ótryggð. Mynd sem lætur
engan ósnortinn. Djörf og ógnvekjandi.
Sýnd í B-sal kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 12 ára
ONE FALSE MOVE
**** EMPIRE
***MBL. *** DV
Einstök sakamálamynd, sem hvarvetna hefur
fengið dúnduraðsókn.
Sýnd í C-sal kl. 5, 7, 9 og 11
Bönnuð innan 16 ára.
Umdeildasta
mynd ársins
1993
ÞRÍHYRIU-
IIVIGURIINIIXI
SÍÐAN
„AMERICAN GIGAL0“
HEFURSVONAMYND
EKKISÉST!
Aðalhlutv.: William Baldwin,
kyntákn Bandaríkjanna í dag,
(„Sliver", „Flatliners" og „Back-
draft"), Kelly Lynch („Drugstore
Cowboy") og Sherilyn Fenn
(„Twin Peaks“).
* * * * „Stórkostleg mynd.“
KFMB-TVSan Diego
Sýnd kl. 5, 7, 9
og 11.10.
Bönnuðinnan
12 ára.
TVEIR ÝKTIR1
„LOADED WEAPON 1 “ fór beint á toppinn í Bandaríkjun-
um! Mynd, þar sem „Lethal Weapon“, „Basic lnstinct“,
„Silence of the Lambs“ og „Wayne's World“ eru teknar
og hakkaðar í spað í ýktu gríni.
Sýnd kl.5,7,9og11.
GOÐSOGNIN
Spennandi hrollvekja
af bestu gerð.
Mynd sem fór beint á toppinn í
Englandi.
Sýnd kl. 5,7,9og11.
Stranglega bönnuð innan 16 ára.
LOFTSKEYTAMAÐURINN
Meiriháttar gamanmynd eftir sögu Knuts
Hamsun. Kosin vinsæfasta myndin á
Norrænu kvikmyndahátíðinni '93 í
Reykjavík.
* * *GE-DV ***Mbl.
Sýndkl.5,7, 9og11.
SIÐLEYSI
* * * MBL.
★ ★ ★ Pressan ★ ★ ★ Tíminn
Aðalhlutverk: Jeremy Irons
og Juliette Binoche.
Sýnd kl. 5,.7,9 og 11.
Bönnuð innan 12 ára.
.
Morgunblaðið/Bjöm Blöndal
Gengið undir fánum
Skrúðgangan á leið frá Keflavíkurkirkju. Fánaberar eru Einar Örn
Einarsson organisti og sfjórnandi kirkjukórsins og Elsa Kjartansdótt-
ir sem hefur haft veg og vanda af útivistardeginum.
Útivistardagiir eldri
borgara í Keflavík
Keflavík.
ELDRI borgarar í
Keflavík létu sig ekki
vanta á útivistardaginn
í síðustu viku, en þetta
er þriðja árið sem staðið
er að degi sem þessum
í Keflavík. Upphafsmað-
ur að útivistardeginum
er Elsa Kjartansdóttir
og hefur hún jafnframt
annast skipulagningu.
Dagskrá útivistardags-
ins var hin fjölbreyttasta
og stóð yfir allan daginn
og langt fram á kvöld.
Meðal þess sem var á dag-
skránni var sameiginleg
bæna og gleðistund í
Keflavíkurkirkju en þaðan
gegnið í skrúðgöngu í skrúðgarð-
inn þar sem ýmislegt var til
skemmtunar. Einnig má nefna
púttvöllinn á Mánaflöt sem jafnan
er vinsæll afþreyingarstaður með-
Púttað
Púttað á púttvellinum á Mánaflöt en hann
nýtur mikilla vinsælda meðal eldri borg-
ara.
var
al eldri borgara í bænum. Vel
heppnuðum degi lauk svo í veit-
ingahúsinu Þotunni um kvöldið
með sameiginlegu borðhaldi og
skemmtidagskrá.
-BB
Eyjaferðir oft á dag
Stykkishólmur.
SÓL OG SUMAR við Breiða-
fjörð. Vonandi er sumarið kom-
ið, og þessir sólskinsdagar sem
undanfarið hafa verið hér hafa
óspart verið notaðir. Sókn
ferðamanna á Snæfellsnes er
hafin í ár að fullu og fjöldinn
nýtur þess. Stykkishólmur fer
svo sannarlega ekki varhluta
af sumargleðinni og að taka á
móti gestum.
Eitt af því ævintýralegasta sem
fólki er boðið hér upp á eru „Eyja-
ferðir“, en það fyrirtæki reka þau
hjónin Svanborg og Pétur Ágústs-
son og einnig hafa þau hús þar
sem fólk getur fengið gistingu.
Þau hafa opna skrifstofu og veita
leiðbeiningar og þar er hægt að
fá ýmislegt sem tilheyrir ferða-
þjónustu.
Hraðbáturinn Hafrún fer með
fólkið um eyjasund á litríkustu
staðina hér við Breiðafjörð. Þessi
bátur er byggður sérstaklega til
þessara skemmtiferða. Hann tekur
um 60 farþega og fer í ferðir oft
á dag þegar veður leyfir og hópar
geta einnig fengið bátinn sérstak-
lega, en um þetta er allt hægt að
fræðast á skrifstofu Eyjaferða.
Með í ferðinni er svo auðvitað
ágætur og kunnur leiðsögumaður
■ Lipstick Lovers eru eina ís-
lenska rythm’n blues-sveitin um
þessar mundir. Þeir félagar voru
eitt aðalnúmerið á tónlistarhátíð-
inni íslensk tónlist ’93 í Þjórsárd-
al, og nú ætla þeir að halda tón-
leika á Hressó fimmtudaginn 15.
júlí.
Morgunblaðið/Árni Helgason.
Eyjaferðir
HAFRUN býst til eyjaferða með fjölmarga ferðamenn.
sem skýrir leiðirnar, segir frá eyja-
lífinu o.s.frv. og svo er komið við
á skeljaslóðum og plógurinn tekinn
og dregið fyrir skel „hörpudisk"
og farþegum boðið upp á skelja-
rétt og er það hjá mörgum há-
mark gleðinnar. Og það sem allra
best er hversu þeir sem fara þess-
ar ferðir eru sammála um ágæti
þeirra og gagn. Sem sagt ferðin
til Stykkishólms kórónast með að
fara um eyjasund, sagði einn
ferðalangur sem víða hefir farið
og af þessu hefði ég ekki viljað
missa. Þetta er ævintýri.
- Árni.
Gönguferð í Gróttu
Hafnargönguhópurinn býður
í kvöld, miðvikudagskvöld, i
gönguferð út í Gróttu. Farið
verður kl. 20.30 og 21 frá Hafn-
arhúsinu að vestanverðu.
Kl. 20.30 verður farið í stutta
skoðunarferð um nýja Miðbakk-
ann og kl. 21 verður gengið frá
Hafnarhúsinu með gömlu strandl-
ínunni út í Ánanaust og áfram
með ströndinni út í Gróttu og far-
ið upp í Gróttuvita en hann er
með elstu vitum landsins, tekinn
í notkun 1. september 1897. Val
verður um að ganga til baka eða
taka SVR. Allir eru velkomnir.