Morgunblaðið - 14.07.1993, Page 43

Morgunblaðið - 14.07.1993, Page 43
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR MIÐVIKUDAGUR 14. JÚLÍ 1993 43 KNATTSPYRNA Reuter Jean-Jacques Eydelie viðurkenndi um helgina að hafa haft milligöngu um mútugréiðslur til mótheija Marseille, en honum var sleppt úr varðhaldi í gær. Frá Bob Hennessy í Englandi FOLK ■ DAVID Speedie hefur gengið til liðs við Leicester City eftir eitt ár hjá Southampton. Kaupverðið er 47 miiljónir. Speedie kom til Sout- hampton frá Black- bum, en hann var einskonar skiptimynt þegar Alan Shearer fór frá Southamp- ton til Blackburn. H SPEEDIE kunni aldrei við sig hjá Southampton og lék aðeins tólf leiki með félaginu sl. haust, og skor- aði ekki mark. Hann var lánaður til þriggja félaga í vetur, síðast til West Ham, og skoraði nokkur mikil- væg mörk fyrir liðið er það tryggði sér úrvalsdeildarsæti. H JOHN Bames hefur skrifað und- ir nýjan tveggja ára samning við lið sitt Liverpool. Nokkur vafí lék á því hvað Barnes, sem er 29 ára gamall, myndi gera, en þeim vafa hefur nú verið eitt. H ASTON Villa flýgur til Japan á morgun og mun liðið leika einn leik gegn japanska liðinu Yomiuri Nipo á mánudaginn. H TVÖ lið eru nú á höttunum eftir írska landsliðsmanninum Andy Townsend og hefur lið hans Chelsea fengið tilboð upp á 2 millj- ónir punda í kappann, um 214 millj- ónir króna. Liðin sem hafa áhuga eru Man. City og Aston Villa. H JIM Smith framkvæmdastjóri hjá Portsmouth, hefur keypt John Durnin frá Oxford fyrir rúmlega 21 milljón. Durnan, sem er 27 ára gamall, var í fjögur ár hjá Liverpo- ol og lék þá aðallega með varaliðinu, fór síðan til WBA í eitt ár og hefur undanfarið plumað sig ágætlega hjá Oxford. H CHELSEA hefur verið dæmt að greiða Swindon um áttá milljónir króna í bætur vegna skipta Glenn Hoddles, fyrrum leikmanns og fram- kvæmdastjóra félagsins, frá Swin- don til Chelsea. Swindon fór í mál er Hoddle gekk til liðs við Chelsea sem framkvæmdastjóri, og sagði að félagið þyrfti líka að fá bætur fyrir að hafa tapað leikmanni, en Hoddle lék með liðinu í 1. deild, og myndi án vafa leika með Chelsea. H SWINDON fór fram á 107 millj- ónir í bætur, en fær auk átta milljón- anna rúmlega 200 þúsund krónur frá Chelsea í hvert sinn sem Hoddle leikur. 1 Pólverjar J VÍijí afé fráVi íkingi Leiðrétting Serbinn Zoran Micovic, sem hefur leikið með Fylki, hefur ckki gengið frá félaga- skiptum í Tindastól, eins og kom fram í blaðinu í gær. Það gæti farið svo að hann haldi heim á leið. EKKI er víst hvort Pólverjinn Tomasz Jaworek leiki sinn fyrsta leik með Víkingum gegn ÍBV annað kvöld, þar sem pólska knattspyrnusambandið hefur krafið Víking um greiðslu fyrir leikmanninn, þrátt fyrir að félagið sem hann lék með áður hafi látið hann lausan án slíkrar kröfu. KSI hefur sent útfyrir- spurn til FIFA, Alþjóða knatt- spyrnusambandsins, vegna þessa máls og er svara að vænta í dag. Snorri Finnlaugsson fram- kvæmdastjóri KSÍ sagði í gær að samkvæmt þeim upplýsingum sem þeir hefðu fengið frá FIFA væri pólska sambandinu ekki heim- ilt að krefja félagið um þessa greiðslu, það hefði komið fram í óformlegum samtölum við menn hjá FIFA, en endanlegt svar bærist í dag, þegar FIFA hefði fengið þær skýringar frá pólska sambandinu sem sambandið bað um f gær. Snorri sagði að ekki væri um mikl- ar fjárhæðir að ræða, en nauðsyn- legt væri að fá úr því skorið hvort þetta væri heimilt. Pólvetjinn átti að leika sinn fyrsta leik gegn ÍBV í Eyjum annað kvöld, en gefí pólska knattspymu- sambandið ekki grænt ljós á félaga- skiptin fyrir leikinn má hann ekki leika. Óvissa um þátttöku meistara Marseille Franska meistaraliðið Marseille, sem sigraði í Evrópukeppni meistaraliða í vor, verður með í næstu Eívrópukeppni að öllu óbreyttu, en sannist að félagið hafí staðið fyrir mútugreiðslum missir það réttinn og hefur franska knatt- spymusambandið frest til 31. ágúst til að tilkynna annað lið, ef á þarf að halda. ’Að sögn Ellerts B. Schram, stjórnarmanns UEFA, fór fram mikil umræða um mál Marseille á stjómarfundi í gær, en niðurstaðan hefði verið að gera ráð fyrir liðinu í Evrópukeppni meistaraliða uns sekt yrði sönnuð. Pólsku liðunum Legia Warsaw og LKS Lodz var meinuð þátttaka í Evrópukeppni félagsliða vegna mútumála í lokaumferð pólsku deildarinnar. Legia varð í efsta ÍA og Valur í forkeppni Knattspymusamband Evrópu ákvað í gær að breyta ákvörð- un undirbúningsnefndar varðandi fjölda liða í forkeppni Evrópumóta meistaraliða og bikarhafa, en dreg- ið verður í Sviss í dag. íslandsmeist- arar ÍA og bikarmeistarar Vals leika í forkeppni, en slík keppni er ekki í Evrópukeppni félagsliða og byijar KR í 1. umferð. Fulltrúar (slensku liðanna eru í Sviss og verða viðstaddir dráttinn. 42 lið taka þátt í Evrópukeppni meistaraliða og var ákveðið að þau 20 lið, sem væra lægst að stigum, færa í forkeppni. í Evrópukeppni bikarhafa era 43 lið og fara 22 neðstu í forkeppni. Eftir að dregið hefur verið í forkeppni verður dreg- ið í 1. umferð. Liðin, sem komast áfram úr forkeppninni, vita því í dag hveijir mótheijamir verða í 1. umferð. í Evrópukeppni félagsliða era 64 lið og var þeim skipt í átta riðla. KR getur því aðeins dregist á móti einu af sjö liðum, en fyrir liggur að Mecheíen og Valencia dragast ekki saman. Lokamínútur í lagi Stefán Slefánsson skrifar áltækið sá hlær best sem síð- ast hlær átti vel við í Kópa- voginum í gærkvöldi þegar Breiða- blik vann Stjömuna 3:2 eftir æsilegar lokamínútur. Stjaman sótti ákaft í byijun og uppskar mark á 18. mínútu þegar rang- stöðugildra Blika brást. Eftir hlé snerist dæmið við. Blikar sóttu lát- laust, gerðu mark, en algerlega gegn gangi leiksins komust Garðbæingar aftur yfir tveimur mínútum fyrir leikslok. Það var nóg fyrir Blika sem tókst að gera tvö mörk á þeim tíma. Sanngjam sigur Vals Valur vann ÍA 4:1 á Akranesi. Sigurinn var sanngjam en of stór. Vaiur fékk óskabyijun, en stórgóð markvarsla Guðbjargar Sigþór Einksson skrifar Ragnarsdóttur kom í veg fyrir að ÍA jafnaði skömmu eft- ir hlé. Vel var að öllum mörkunum staðið. Kristbjörg Ingadóttir, Ragnheiður Víkings- dóttir og Soffía Ámundadóttir áttu mjög góðan leik með Val, en Hall- dóra Gylfadóttir, Jónína Víglunds- dóttir og Margrét Ákadóttir voru bestar hjá ÍA. ÍBA nýtti færin Akureyrarstúlkur kræktu sér í dýrmæt stig í Neskaupstað, unnu Þrótt 2:0. Þróttur átti meira í leiknum, en ÍBA ■HHHHH nýtti færin. Gerður Ágúst Guðmundsdóttir var Blöndal best hjá Þrótti, sem fékk 14 homspymur í leiknum gegn fjóram, en Eydís Marinósdóttir og Valgerður Jó- hannsdóttir vora bestar hjá ÍBA. KORFUKNATTLEIKUR / EVROPUKEPPNIN Haukar til Frakklands DREGIÐ var í Evrópukeppninni í körfuknattleik ígær. íslands- meistarar ÍBK drógust á móti liöifrá Litháen, Snæfell lenti á móti írsku bikarmeisturunum og Haukar leika gegn liði frá Frakklandi. MT Islandsmeistaramir frá Keflavík drógust á móti Zalgiris frá Lit- háen, en liðin era líka saman í riðli í Norður-Evrópu keppninni. Sá rið- ill verður leikinn í Kárus rétt utan við Vilnius í lok ágúst, en leikirnir í Evrópukeppninni era settir á 9. og 16. september. Keflvíkingar ætla að reyna að fá sig færða yfir í hinn riðilinn í N-Evrópu keppninni því annars yrði þetta full dýrt fyrir þá. Flugið fyrir liðið til Litháen kosþar um 800 þúsund og tvær ferð- ir þangað á tæpum mánuði er ansi mikið. Snæfell tekur þátt í Evrópu- keppni bikarhafa og mætir Jameson St. Vincent frá Dublin á írlandi. Forráðamenn Snæfells segjast ánægðir með dráttinn, þetta sé til- tölulega ódýr ferð og Hólmarar gætu fjölmennt á leikinn úti og notað tækifærið og verslað í leið- inni. írska félagið er lítið félag, svipað og Snæfell og tekur heima- völlur þess aðeins um 600 áhorfend- ur. Það hyggst þó leika gegn Snæ- fellingum í stærra húsi sem tekur um 2.500 áhorfendur og segist fylla það. sæti, en titillinn var tekinn af félag- inu, og LKS, sem var í öðra sæti, missti einnig tvö stig, sem varð til þess að Lech Poznan fékk meistara- titilinn. Pólska knattspyrnusam- bandið tilkynnti fyrmefnd tvö li4J- UEFA-keppnina, en ákveðið var að leyfa þeim ekki að vera með. Þar með vora 63 lið eftir í keppninni og til að fá æskilega tölu var Heart í Skotlandi bætt við. Haukar munu leika við Dijon í Frakklandi og eiga þeir fy'rri leikinn heima 29. september en þann síð- ari úti 6. október. Ingvar Jónsson þjálfari Hauka sagði fullan hug á að leika fyrri leikinn heima. „Við erum spenntir, svona við fyrstu at- hugun og það er ljóst að við ætlum ekki að fara í þetta bara til að vera með. Mér vitanlega era þeir ekki með landsliðsmann en franskur körfuknattleikur er hátt skrifaður og þetta verður erfitt. John Rhodes þekkir vel til körfuknattleiksins í Frakklandi og það hjálpar. Við er- um búnir að ganga frá samningum um að hann leiki áfram með okk- ur,“ sagði Ingar. Liðin í hatti með ÍA, Valog KR Evrópukeppni meistaraliða Forkeppni 18/8 og 1/9 Riga..............Lettlandi Rosenborg............Noregi Aarau............... Sviss HJK...............Finnlandi Linfield......Norður-írlandi Zagreb..............Króatíu ÍA..................íslandi Partizani...........Albaníu Avenir Beggen....Lúxemborg Omonia..............Kýpur Cwmbran...............Wales Floriana............ Möltu Beitar.................ísrael Cork................írlandi Ikranes.............Litháen Tallin............Eistlandi Olympia............Slóveníu Dynamo Tiblisi......Georgíu Tóftir.............Færeyjum Zimbra.............Moldavíu • $ Evrópukeppni bikarhafa Forkeppni 18/8 og 1/9 Degerfors...........Svíþjóð Lugano.................Sviss Valur...............íslandi OB.................Danmörku Apœl..................Kýpur Lilleström..........Noregi Sliema................Möltu MYPA..............Finnlandi Karpati.............Úkraínu Maccabi..............ísrael RAF...............Lettlandi Vilnius.............Litháen Altpetrol............;..... Bangor.......Norður-írlandi Shelboume...........írlandi Diddeleng.........Lúxemborg Badsez.........Lichtenstein Hafnaboltafélagið ..Færeyjum Kosice.............Slóvakíu Nemangrodno................ Tallin............Eistlandi Publicun...........Slóveníu Evrópukeppni félagsliða 1. umferð Leikdagar 15/9 og 29/9 Mechelen.............Belgíu Valencia..............Spáni PSV................Hollandi KR..................íslandi Norrköping..........Svíþjóð Karlsruhe........Þýskalandi Nantes...........Frakklandi MTK...........Ungveijalandi URSLIT 1. DEILDKVENNA UBK - Stjarnan.....................3:2 Vanda Sigurgeirsdóttir (63., 90. vsp.), Ásta B. Gunnlaugsdóttir (89.) - Guðný Guðna- dóttir (18., 88.) ÍA - Valur....___________________ 1:4 Margrét Ákadóttir (45.) - Kristín Briem (4.), Anna Sigurðardóttir (8.), Kristbjörg Ingadóttir (65., 68.) Þróttur - ÍBA_________.............0:2 - Ellen Óskarsdóttir (17.), Amdís Ólafsdótt- ir (29.) Fj. leikja U J T Mörk Stig KR 6 5 1 0 17:6 16 UBK 7 4 1 2 16: 11 13 VALUR 7 3 1 3 13: 10 10 þRóttur 7 2 2 3 9: 16 8 ÍBA 7 2 1 4 10: 14 STJARNAN 7 1 3 3 16: 17 6 ÍA 7 1 3 3 9: 16 6

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.