Morgunblaðið - 12.08.1993, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. ÁGÚST 1993
6_r
ÚTVARP/SJÓWVARP
Sjónvarpið
18.50 ►Táknmálsfréttir
flokkur um_ fílakonunginn Babar.
Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir.
Leikraddir: Aðalsteinn Bergdal.
Lokaþáttur.
19.30 PAuðlegð og ástríður (The Power,
the Passion) Ástraiskur framhalds-
myndaflokkur. Þýðandi: Jóhanna
Þráinsdóttir. (136:168)
20.00 ►Fréttir
20.30
20.35
►Veður
íbDfÍTTID ►sypan í þættinum
Ir IIUI IIH verður fjallað um lit-
skrúðugt íþróttalíf hér heima og er-
lendis.Umsjón: Samúel Öm Erlings-
son. Dagskrárgerð: Gunnlaugur Þór
Pálsson.
21.10 ►Saga fiugsins — Arfleifð mikils
hönnuðar (Wings Over the Worid)
Hollenskur myndaflokkur um frum-
herja flugsins og er framhald mynda
sem Sjónvarpið sýndi fyrir nokkrum
árum. Þýðandi og þulur: Bogi Amar
Finnbogason. (2:7)
22.05 ►Stofustríð (Civil Wars) Bandarísk-
ur myndaflokkur um ungt fólk sem
rekur lögfræðistofu í New York og
sérhæfír sig í skilnaðarmálum. Aðal-
hlutverk: Mariel Hemingway, Peter
Onorati og Debi Mazar. Þýðandi:
Reynir Harðarson. (6:18)
23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok
Stöð tvö
16.45 ►Nágrannar Ástralskur framhalds-
myndaflokkur.
17.30
PHDU|IC|:||| ►ut um græna
DHIlllHCrill grundu Endurtek-
inn þáttur frá síðastliðnum laugar-
dagsmorgni.
18.30 ►Getraunadeildin íþróttadeild
Stöðvar 2 og Bylgjunnar spáir í spil-
in og fer yflr stöðu mála í Getrauna-
deildinni.
19.19 ►19:19 Fréttir og veður.
20.15 ►Spítalalíf (Medics II) Lokaþáttur.
(6:6)
21.10 ►Óráðnar gátur (Unsolved Mysteri-
es) Bandarískur myndaflokkur.
(25:26)
22.05
íhDHTTID ►^etraunadeildin
lr IIUI IIII Farið yflr úrslit Ieikja
kvöldsins í Getraunadeildinni og sýnt
frá helstu leikjum.
22.20 VUIDUVIiniD ►Eftirleikur
AVlHMI nUIII (Aftermath)
Sannsöguleg kvikmynd um samhenta
fjölskyldu sem þarf að horfast í augu
við hrikalega atburði. Ross Colbum
er staðfastur og áreiðanlegur eigin-
maður og faðir, sem verður að taka
á öllu, sem hann á, til að sætta sig
við lífíð og .aðstoða fjögur börn sín
þegar eiginkona hans er myrt og
syni hans misþyrmt. Ofbeldisverkin
skilja fjölskylduna eftir í sárum en
Ross gerir hvað hann getur til að fá
bömin til að aðstoða hvert annað og
takast á við sorgina saman. Aðalhlut-
verk: Richard Chamberiain, Michael
Learned og Dough Savant. Leik-
stjóri: Glenn Jordan. 1991. Bönnuð
börnum. Maltin gefur myndinni
meðaleinkunn.
23.50 ►Réttlæti (True Believer) Eddie er
eldklár verjandi og var frægur fyrir
að taka að sér erfið mál gegn „kerf-
inu“ en heitar hugsjónir hans fyrir
mannréttindum hafa kólnað í gegn-
um árin. Vonbrigði og kaldhæðni
hafa tekið við af baráttu og ástríðu
fyrir réttlæti. Aðstoðarmanni Eddies,
Roger Baron, tekst að fá hann til
að taka að sér mál fanga sem er
ákærður fyrir að hafa myrt mann í
stríði á milli ólíkra hópa innan múra
fangelsisins. Aðalhiutverk: James
Woods, Robert Downey og Margaret
Colin. Leikstjóri: Joseph Ruben.
1989. Lokasýning. Stranglega
bönnuð börnum. Maitin gefur
★ ★★ Myndbandahandbókin gefur
★ ★ ★
1.35 ►Parker Kane Aðalhlutverk: Jeff
Fahey og Drew Snyder. Leikstjóri:
Steve Perry. 1990. Stranglega
bönnuð börnum. Maltin gefur
myndinni meðaleinkunn.
3.10 ►BBC World Service - Kynningar-
útsending.
Roy Chadwick - Hannaði meðal annars Shackletonflug-
vélarnar.
Þróaði sprengju- og
eftiriitsflugvélar .
Ríkulegt safn
sögulegra
mynda og
kvikmynda
SJÓNVARPIÐ KL. 21.10 Sjónvaip-
ið hóf síðast liðið fimmtudagskvöld
að sýna myndaflokk um sögu flugs-
ins. Þar er fjallað um nokkra þá ein-
staklinga sem hafa gert mönnum
kleyft að fljúga um loftin blá. Flest-
ir hafa þeir átt ríkan þátt í stórstíg-
um framförum í flugtækni og flug-
málum. í þættinum á fimmtudags-
kvöld verður haldið áfram að segja
frá einum slíkum en það er flugvéla-
hönnuðurinn Roy Chadwick. Hann
átti ríkan þátt í þróun AvroLancaster
sprengiflugvélanna og Shackleton-
vélanna en þær voru notaðar til eftir-
lits- og könnunarflugs meðal annars
við rannsóknir á Suðurheimskautinu.
í myndaflokknum er ríkulegt safn
sögulegra ljósmynda og kvikmynda
af ýmsum farkostum. Þýðandi og
þulur þáttanna er Bogi Arnar Finn-
bogason.
Olafs saga helga
lesin í Þjóðarþeli
Uppvöxtur og
valdatíð Ólafs
Haraldssonar
og hernaður
um víðan völl
RÁS l KL. 18.03 Nú erOlga Guð-
rún Árnadóttir að lesa Ólafs sögu
helga, í Þjóðarþeli á Rás-1, alla
virka daga vikunnar. Ólafs saga
helga er talin bera af öðrum sögum
Heimskringlu Snorra Sturlusonar
og hún er einnig sú lengsta, enda
víða komið við. Sagt er frá upp-
vexti Ólafs Haraldssonar og hern-
aði um víðan völl, norskum aðstæð-
um, þarlendum höfðingjum og átök-
um, en einnig litið við á Englandi.
Þá er sagt frá Ólafi á konungsstóli
og píslum hans, og í síðasta hlutan-
um er sagt frá Ólafi dýrlingi. Sögu-
lestrar vikunnar eru endurteknir í
heild á sunnudagskvöldum kl.
21.00. Umsjónarmenn Þjóðarþels
eru Ragnheiður Gyða Jónsdóttir og
Inga Steinunn Magnúsdóttir.
Hver á
ísland?
Ég hef áður minnst á umræðu-
þættina í sjónvarpssal sem
hafa einkennt sumardagskrá
ríkissjónvarpsins. Þessir þætt-
ir hafa verið með afar hefð-
bundnu sniði. Spyrill oftast í
miðju og viðmælendur í hálf-
hring. Þannig virðist lítil þróun
hafa átt sér stað hvað varðar
framsetningu spjallþátta í ís-
lensku sjónvarpi. Seinasti
þátturinn var samt ansi frum-
legur í það minnsta var dag-
skrárkynningin óvenjuleg: Á
sauðkindin Island? Umræðu-
þáttur um tengsl íslendinga
við sauðkindina í gegnum tíð-
ina, sauðfjárbúskap, lausa-
göngu búfjár og umhverfis-
spjöll sem ýmsir telja að
sauðkindin valdi.
Á beit
Umræðumar um sauðkind-
ina og sauðfjárbúskapinn voru
annars mjög gagnlegar og
fróðlegar en þátttakendur
voru Arnór Karlsson fulltrúi
sauðfjárbænda, Ingvi Þor-
steinsson náttúrufræðingur,
Þorvaldur Gylfason prófessor
og Guðbergur Bergsson rithöf-
undur. Ég tel að þarna hafi
tekist afar vel til um val manna
og bættu þeir hvor annan upp.
Þannig sýndi Arnór fram á
með góðum rökum að íslenskir
bændur standa vel að ræktun
og framleiðslu heimsins besta
lambakjöts. Þorvaldur setti
málið í svolítið alþjóðlegra
samhengi. Ingvi hefur greini-
lega unnið hér stórkostlega
merkilegt starf við að kort-
Ieggja gróðurfar landsins.
Mætti gefa frekari gaum að
því starfi í sjónvarpinu. Og
Guðbergur brá skáldlegri sýn
á umræðurnar.
Stjórnandinn Ragnar Hall-
dórsson var hins vegar full
aðgangsharður við viðmæl-
endur svo þeir máttu hafa sig
alla við að týna ekki þræðin-
um. Hafði ég á tilfinningunni
að Ragnar hefði verið sendur
í þjálfunarbúðir til Baldurs
Hermannssonar en kynningar-
mynd þáttarins var einmitt úr
smiðju Baldurs.
Ólafur M.
Jóhannesson
UTVARP
RÁS 1
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.55 Bæn.
7.00 Fréttir. Morgunþöttur Rásor 1. Sol-
veig Thorarensen og Trousti Þór Sverris-
son. 7.30 Fréttoyfirlit. Veðurfregnir. 7.45
Doglegt mál, Ólafur Oddsson flytur þátt-
inn.
8.00 Fréttir. 8.20 Kæra Útvarp. Bréf að
auslan, 8.30 Fréttayfirlit. Fréttir á ensku.
8.40 Úr menningorlífinu. Halldór Bjðrn
Runólfsson fjallor um myndlist.
9.00 Fréttir.
9.03 Loufskálinn. Afþreying i tali og
tánum. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir.
9.45 Segðu mér sðgu, „Atök i Boston.
Sogan af Johnny Tremaine" eftir Ester
Forbes. Bryndís Víglundsdáttir les eigin
þýðingu (36)
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi rneð Holldóru
Björnsdóttur.
10.10 írdegistónor.
10.45 Veðurfregnir.
11.00 Fréttir.
11.03 Somfélagið i nærmynd. Bjorni Sig-
tryggsson og Sigriður Arnordáttir.
11.53 Dagbókin.
12.00 Fréttoyfirlit ó hódegi.
12.01 Doglegt mól, Ólofur Oddsson flytur
þáttinn. (Endurtekið úr morgunþætti.)
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurlregnir.
12.50 Auðlindin. Sjóvorútvegs- og við-
skiptamól.
12.57 Dónorfregnir. Auglýsingar.
13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins,
„Ekkert nemo sonnleikonn" eftir Philip
Mackie. 4. þáttur. Þýðondi: Ingibjörg
Jónsdóttir. Leikstjóri: Baldvin Halldórs-
son. Leikendur: Róbert Arnfinsson, hóro
Friðriksdóttir, Gunnor Eyjólfsson, Erllngur
Gíslason, Ingunn Jensdóttir, Guðmundur
Magnússon og Ján Júlíusson. (Aður á
dogskrá 1971.)
13.20 Stefnumót. Umsjón: Holldóra Frið-
jónsdóttir og Þorsteinn G. Gunnarsson.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvorpssagon, „Grasið syngur" eftir
Doris Lessing. Moria Sigurðardóttir les
þýðingu Birgis Sigurðssonor (19)
14.30 Sumarspjall. Umsjón: Pétur Gunn-
arsson. (Aður ó dagskrá á sunnudag.)
15.00 Fréttir.
15.03 Söngvaseiður. Þættir um islensko
sönglagahöfundo. Umsjón: Ásgeir Sigur-
gestsson, Hallgrímur Magnússon og
Trausti Jónsson. Fialloð er um Morkús
Kristjónsson, söngioga gerð hons og
æviferil. (íður á dogskró 1 júlí 1983 )
16.00 Fréttir.
16.04 Skima. Umsjón: Ásgeir Eggertsson
og Steinunn Horðardóttir.
16.30 Veðurfregnir.
16.40 Fréttir fró Iréttastofu barnanna.
17.00 Fréttir.
17.03 Á óperusviðinu. Kynning á óper-
unni „La Sonnambulo'' eftir Vincenzo
Bellim. Umsjón: Una Margrét Jónsdáttir
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðorþel. Ólofs soga helgo. Olgo
Guðrón Árnadáttir les (75) Inga Steinunn
Mognúsdóttir rýnir í textann og veltir
fyrir sér forvitnilegum atriðum.
18.30 Tónlist.
18.48 Dánarfregnir. Auglýsingor.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir.
19.35 Stef. Umsjón: Bergþóro Jánsdáltir.
20.00 Tónlistorkvöld Útvarpsins. Frá Sum-
artónleikum i Skálholtskirkju 7. júlí sl.
- Kammerverk eftir Corelli og Vivaldi. Boch-
sveitin i Skólholti leikur undir stjárn
Jaaps Schröders, sem leikur einleik á
fiðlu og
- Kommerverk eftir Antonio Vivaldi. Bach-
sveitin i Skólholti leikut undir sljórn
Joaps Schröders; einleikori ó blokkflautu
er Camilla Söderberg.
22.00 Fréttir.
22.07 Endurteknir pisllar úr morgunút-
varpi Gagnrýni. Tónlist.
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 „Að nota litlu gráu heilasellurnar".
Llf Hercule Poirots. Umsjón: Sigurlaug
- M. Jónosdóttir.
23.10 Stjórnmðl ó sumri. Umsjón: Bjorni
Sigtryggsson.
24.00 Fréttir.
0.10 Á óperusviðinu. Endurtekinn tónlist-
orþótlur fró síðdegi.
1.00 Næturútvorp á somtengdum rásum
til morguns.
RÁS 2
FM 90,1/94,9
7.03 Morgunútvorpið. Londsverðir segja
frá. Veðurspó kl. 7.30. Pistill illuga Jökuls-
sonar. 9.03 I lausu lofti. Klemens Arnars-
son og Sigurður Ragnarsson. Sumarleikurinn
kl. 10. 12.45 Hvitir mávor. 14.03 Snorra-
laug. Lisa Pólsdóttir. Sumarleikurinn kl. 15.
16.03 Dægurmólaútvarp og fréttir. Biópist-
ill Ólofs H. Torfosonor. Veðurspá kl. 16.30.
Dagbókarbrot Þorsteins J. kl. 17.30.18.03
Þjóðorsólin. Sigurður G. Tómosson og Leifur
Hauksson. 19.30 íþróttarásin. 22.10 Alll
í góðu. Fjolar _ Sigurðorson. Veðurspá kl.
22.30. 0.10 í hóttinn. Morgrét Blöndal
og Guðrún Gunnarsdóttir. 1.00 Næturútvarp
til morguns.
FréHir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10,
11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17,
18, 19, 22 og 24.
NffTURÚTVARPIÐ
1.00 Næturtónor. 1.30 Veðurfregnir.
I. 35 Næturtónar. 2.00 Frétlir. Næturtán-
or. 4.30 Veðurfregnir. Næturlög. 5.00
Fréttir. 5.05 Allt i góðu. Endurtekinn þátt-
ur. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsom-
göngum. 6.01 Morguntónor. 6.45 Veður-
fregnir. Morguntónor.
LANDSHLUTAÚTVARPÁRÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp
Norðurlond. 18.35-19.00 Útvarp Austur-
land. 18.35-19.00 Svæðisútvorp Vest-
fjorðo.
AÐALSTÖDIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Moddamo, kerling, fröken, frú. Katrín
Snæhólm Baldursdóttir. 7.10 Gullkorn. 7.20
Lifsspeki. 7.30 Pistill. 7.40 Gullkorn 7.50
Gestopistill. 8.10 Fróðleiksmoli. 8.20 Um-
ferðaróð. 9.00 Umhverfispistill. 9.03 Gó-
rilla. Jakob Bjornar Grétarsson og Davíð Þór
Jónsson. 9.05 lölfræði. 9.30 Hver er moður-
inn? 9.40 Hugleiðing. 10.15 Viðmælandi.
II. 00 Hljóð dagsins. 11.10 Slúður. 11.55
Ferskeytlan. 12.00 fslensk óskalög.
13.00 Horaldur Daði Ragnorsson. 14.00
Ttivial Pursuit. 15.10 Bingó I beinni. 16.00
Skipulogt koos. Sigmor Guðmundsson. 16.15
Umhvertispistill. 16.30 Moður dagsins.
16.45 Mól dagsins. 17.00 Vangaveltur.
17.20 Útvarp Umferðaráðs. 17.45 Skugga-
hliðar mannlifsins. 18.30 Tónlist. 20.00
Pétur Árnason. 24.00 Ókynnt tónlist til
morguns.
Radiusflugur kl. 11.30, 14.30, 18.
BYLGJAN FM 98,9
6.30 Þorgeirikur. Þorgeir Ástvaldsson og
Eirikur Hjólmarsson. 9.05 Tveir með öllu.
Jón Axel og Gulli Helga. 12.15 Helgi Rún-
ar Sigurðsson. 14.05 Anna Björk Birgisdótt-
ir. 15.55 Þessi þjóð. Sigursteinn Mósson
og Bjorni Dogur. 18.05 Gyllmolar. 20.00
islenski listinn. Ján Axel Ólofsson.23.00
Halldór Backman. 2.00 Næturvaktin.
Fréttir á heila timanum frá kl. 10,
II, 12, 17 ag 19.30.
BYLGJAN ÍSAFIRDI FM97.9
6.30 Somtengt Bylgjunní FM 98,9. 17.10
Gunnor Atli Jónsson. 18.00 Somlengt
Bylgjunni FM 98,9. 23.00 Kristján Geir
Þorláksson. Nýjosto tónlistin í fyrirrúmi.
24.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9.
BROSIÐ FM 96,7
8.00 Morgunbrosið. Hafliði Kristjánsson.
10.00 fjórlón ótta fimm. Krisljón Jáhanns-
son, Rúnar Róbertsson og Þárir Tellá. Fréttir
kl. 10, 12 og 13. 16.00 Lára Yngvodótt-
ir. Kóntrýtónlist. Fréttir kl. 16.30. 19.00
Ókynnt tónlist. 20.00 Fundarfært hjá Ragn-
ari Erni Pélurssyni. 22.00 Sigurþór Þóror-
insson. 1.00 Næturtónlist.
FM957 FM 95,7
7.00 í bitið. Haraldur Gislason. 8.30
Tveir hálfir með löggu. Jóhann Jóhonnsson
og Valgeir Vilhjólmsson. 11.05 Valdis
Gunnorsdóttir. 14.05 ívar Guðmundsson.
16.05 I tokt við timann. Árni Magnússon
og Steinar Viktorsson. Umferðarútvarp kl.
17.10. 18.00 Islenskir grilltánar. 19.00
Vinsældalisti íslonds. Rognor Már Vilhjálms-
son. 22.00 Sigvoldi Kaldalóns. 24.00
Valdis Gunnarsdóttir, endurt. 3.00 ivar
Guðmundsson, endurt. 6.00 Ragnor Bjarna-
son, endurt.
Fréttir kl. 8, 9, 10, 12, 14, 16,
18. IþráHafráHir kl. 11 og 17.
HUÓDBYLGJAN
Akureyri FM 101,8
17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréít-
ir frá Bylgjunni/Stöö 2 kl. 17 og 18.
SÓUN FM 100,6
7.00 Sólarupprósin. Guðni Már Hennings-
son.8.00 Sólbað. Magnús Þór Ásgeirsson.
9.30 Spurning dagsins. 12.00 Þór Bæring.
13.33 Sott og logið. 13.59 Nýjasto nýtt.
14.24 Tilgangur lífsins. 15.00 Birgir Órn
Tryggvason. 18.00 Dóri rokkor i rölckrinu.
20.00 Pepsihálftlminn. Umfjöllun um
hljómsveitir, tónleikaferðir og hvoð er á
döfinni. 20.30 íslensk tánllst. 22.00
Guðni Mót Henningsson. 24.00 Ókynnt
tónlist til morguns.
STJARNAN FM 102,2
9.00 Fréttir og morgunbæn. 9.30 Burno-
þótturinn Guð svorar. 10.00 Tónlist og
ieikir. Sigga Lund. 13.00 Signý Guðbjarts-
dóttir. Frásogan kl. 15. 16.00 Lifið og
tilveran. Ragnor Schrom. 18.00 Út um
viðo veröld. Astriður Haroldsdóttir og Ftiðrik
Hilmarsson. Endurtekinn þóttur. 19.00 ís-
lenskir tónar. 20.00 Bryndís Rut Stefáns-
dóttir. 22.00 Kvöldrabb. Sigþór Guðmunds-
son. 24.00 Dogskrórlok.
Bænastund kl. 7.15, 13.30, 23.50.
FriHir kl. 8, 9, 12 og 17.
ÚTRÁS FM 97,7
14.00 F.B. 16.00 M.H. 18.00 M.S
20.00 Kvennaskólinn 22.00-1.00 F.Á.
f grófum dróttum. Umsjón: Jónas Þór.