Morgunblaðið - 29.08.1993, Page 25

Morgunblaðið - 29.08.1993, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. ÁGÚST 1993 B 25 Toppspennumynd sumarsins DAUÐASVEITIN Lou Diamond Philiips (Young Guns, La Bamba) - Scott Glenn (Hunting for Red October, Silence of the Lambs) Þegar lögreglumaðurinn Powers var ráðinn í sérsveit lögreglunnar, vissi hann ekki að verkefni hans væri að framfyigja lögunum með aðferðum glæpamanna. Hvort er mikilvægara að framfylgja skipun- um eða hlýða eigin samvisku? Mynd, sem byggð er á sannsöguleg- um heimildum um SIS sérsveitina í L.A. lögreglunni. Sýnd f A-sal kl. 5,7,9 og 11 Stranglega bönnuð innan 16 ára Verðlaunagetraun á Bíólínunni 991000. Hringdu íBíólínuna ísíma 991000 og taktu þátt í skemmtileg- um og spennandi spurningaleik. Boðsmiðar á myndina íverðlaun. Verð 39,90 mínútan. Bíólínan 991000. HELGARFRÍ MEÐ BERNIEII „WEEKEND AT BERNIE’S II" Frábær gamanmynd Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. HERRA FÓSTRI Hulk Hogan er Herra Fóstri Hann er stór. Hann er vondur. Hann er í vandræðum. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 3,5 og 7. Bönnuð innan 12 ára. FEILSPOR ONE FALSE MOVE *★★ + EMPIRE ★ ★ ★MBL. ★★★V.DV Einstök sakamélamynd, sem hvanmtna hefur fengið dúndur aösókn. Sýnd kl. 9 ng 11. Bönnuð innan 12 ára. IXIEMO LITLI Teiknimynd meö íslensku tali. Sýnd kl. 3. Síöustu sýningar. PI©NB©©I!NIN ÞRIHYRNINGURINN ★ ★★★ Presson ★ ★★ i/t DV Ellen hefur sagt upp kærustu sinni (Connie) og er farin að efast um kynhneigð sína sem lesbíu. Til að ná aftur f Eilen ræður Connie karihóruna Casella til að tæla Ellen og koma svo illa fram við hana að hún hætti algjörlega við karimenn. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. Fór beint á toppinn í Bretlandi SUPER MARIO BROS. Aðalhlutverk: Bob Hoskins, Dennis Hopper og John Leguizamo. „Algjört möst.“ ★ ★ ★ G.Ó. Pressan. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. AMOS&ANDREW Aðalhlv.: Nicolas Cage og Samuel L. Jackson Sýnd kl. 5,7,9 og 11. LOFTSKEYTAMAÐURINN ★ ★★GE-DV ★ ★ ★Mbl. Vinsœlasta myndin á Norrœnu kvikmyndahátíðinní '93 Sýnd kl. 5,7,9 og 11. SÍMI: 19000 Ein mesta spennumynd allra tíma Mynd um morð, atvinnuleysí, leigumorðingja og mikla peninga. Aðalhlutverk: Nicolas Cage og Dennis Hooper. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. - Stranglega bönnuð innan 16 ára. Afmælis- sýning á Landsbóka- safninu í TILEFNI af 175 ára af- mæli Landsbókasafns ís- lands 28. ágúst 1993 er efnt til sýningar í anddyri Safnahússins á nokkrum sýnishornum aðfanga, er safninu hafa bæst á síðustu 25 árum. Sýningin stendur fram eftir hausti á opnunartíma safns- ins, mánudaga-föstudaga kl. 9-19 og laugardaga kl. 9-12. jH .4,,.. ■ U,IJ.U' ........... ' Æ* ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 11200 Forsala aðgangskorta til korthafa frá fyrra ieikári er hafin. Almenn sala hefst 1. september. Aðgangskortin gilda á eftirtalin verk sem sýnd verða á stóra sviðinu: • ÞRETTÁNDA KROSSFERÐIN eftir Odd Björnsson. • AI.jLIR SYNIR MINIR eftir Arthur Miller. • MÁVURINN eftir Anton Tjekov. • GABRAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson. • GAUKSHREIÐRIÐ eftir Ken Kesey/Dale Wasserman. Kortin veita einnig verulegan afslátt á sýningar á Smíðaverkstæði og Litla sviði. Verð kr. 6.560,- pr. sæti. Frumsýningarkort kr. 13.100,- pr. sæti. Elli- og örorkulífeyrisþegar kr. 5.200,- pr. sæti. Miðasala Þjóðleikhússins verður opin alla daga frá kl. 13-20 meðan á kortasölu stendur. Einnig verður tekið á móti pöntunum í síma 11200 frá kl. 10 virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Græna línan 996160 - Leikhúslínan 991015.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.