Morgunblaðið - 22.09.1993, Síða 33

Morgunblaðið - 22.09.1993, Síða 33
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 22. SEPTEMBER 1993 33 Jóhann Eyfells hefur gegnt prófessorsembætti í Bandaríkjunum um áratuga skeið. faðir hans sendi tvo syni sína til náms í Bandaríkjunum til að nema eitthvað það sem veitt gæti þeim gott lífsviðurværi. Fram að þeim tíma var venjulegast að íslenskir námsmenn færu til náms í Evrópu. Jóhann lagði fyrst stund á við- skiptafræði en endaði með því að verða arkitekt. Það starf vék síðan fyrir áhugan- um á þeirri sérstöku afstraktlist sem hann hefur verið frumkvöðull í og er afar sérstæð. Jafnframt lauk hann mastersgráðu í fögrum listum við háskólann í Flórída og hefur verið prófessor um áratuga skeið við góðan orðstír. Listaverk hans, sem flest eru afar stór, hafa einnig vakið mikla athygli á mörgum sýn- ingúm í Orlando og víðar. Greinin öll er hlý og vinsamleg og sýnir glöggt það álit sem þessi sérstæði íslenski listamaður nýtur bæði sem slíkur og sem kennari. LIST Maðurinn sem gerir afstrakt myndir úr bræddum málmi aði sig á þessu allt til dauðadags. - Honum gramdist á vissan hátt þessi afstrakthneigð mín og hann var aldrei viss um að ég hefði ratað inn á réttar brautir sem listamaður. Þannig hefst ítarlegt forsíðuvið- tal stórblaðsins Orlando Sentinel við Jóhann Eyfells Iistamann og prófessor í listum við Háskólann í Mið-Flórída í Orlando. Jóhann hefur meistarapróf í fögrum listum (fine arts) auk BA-prófs í. „arkitektúr". Hann er sonur Eyjólfs J. Eyfells listmálara. Fyrirsögn greinarinnar er „Heimurinn veitir afstraktlista- manni athygli". Fulltrúi íslands í viðtalinu er fyrst og fremst íjall- að um þátt Jóhanns í Biennale-lista- hátíðinni, sem nú stendur yfir á Ítalíu og er eins konar ólympíuleik- ar höggmyndalistamanna. Þangað fór Jóhann sem fulltrúi íslands, til- nefndur af íslenskum stjórnvöldum, með sýnishorn af list sinni. í blaðinu segir að þessi viður- kenning sé e.t.v. hápunktur á ferli listamannsins, sem nú stendur á sjötugu. Þá er greint frá því í viðtal- inu, að Jóhann njóti mikils álits meðal samkennara sinna bæði sem kennari og listamaður. Þar er og rakinn ferill hans sem listamanns, allt frá því Tfann var hnefaleika- kappi 18 ára gamall. Jóhann segist hafa sameinað afstraktlist og hraða í hringnum og árangurinn hafi ver- ið fjögur rothögg á mótheija. Hnefaleikaferlinum lauk er hann kvæntist Kristínu Halldórsdóttur árið 1949, en hún taldi hnefaleika ósiðlega. Lagði stund á viðskiptafræði og síðan arkitektúr Fjallað er um námsferil Jóhanns sem varð sérstæður að því leyti að Frá Atla Steinarssyni, fréttaritara Morgunblaðsins í Flórída. Fyrir langa löngu gerðist það í fjarlægu landi með snævi þakta tinda og hraunbreiður, að lít- ill drengur velti því fyrir sér af hveiju faðir hans gerði sig ánægðan með að mála landslagsmyndir og selja list sína fyrir hóflegt verð. - Er rangt að vilja fegra heim- inn? spurði listamaðurinn son sinn. Mörgum árum síðar yfirgaf son- urinn starf sitt sem arkitekt til að fullnægja þeirri löngun sinni að móta afstraktmyndir úr bræddum málmi. Málarinn, faðir hans, furð- Knattspyrnuáhugamaður JAN Klovstad, forstöðumaður Norðurlandahússins í Þórshöfn, var kampakátur þegar hann safnaði saman fánunum eftir að norska drengjalandsliðið sigraði það íslenska 2:0. KLAPPLIÐ Gamla fólkið studdi unglingana Islenska drengjalandsliðið keppti á Norðurlandamóti í Færeyjum í sumar. íslensku drengirnir stóðu sig vel og kepptu til úrslita gegn Norðmönnum. Ljóst var að barátta liðanna yrði tvísýn og hart barist innan vallar og utan. Jan Klov- stad, forstöðumanni Norðurlanda- hússins í Þórshöfn, rann blóðið til skyldunnar og studdi hann lands- menn sína með ráðum og dáð. Fyrir leikinn komst hann að því að hópur norskra ellilífeyrisþega var staddur á hóteli í Þórshöfn. Klovstad skoraði á ellilífeyrisþeg- ana að mæta á leikinn og styðja sína menn. Það var auðsótt mál og ekki dró úr föðurlandsást Norð- mannanna þegar Klevstad dró upp bunka af norskum fánum. Gamla fólkið mætti á völlinn með flöggin og hrópaði hástöfum „heia Norge“! Því miður áttu íslendingar ekkert svar við þessari óvæntu innrás og töpuðu 2:0. Það er þó samdóma álit manna að íslensku strákarnir hafi staðið sig með mestu prýði á mótinu, en enginn má við margn- MARKAÐURINN Frábært verð - síöustu dagar. Markaðurinn hættir, Síðasta vika. Opið laugardag og sunnudag frá kl. 13-17. MARKAÐURINN SKIPHOLTI 50C £k benetton Qt benetlon um. Var haft á orði að eðlilegt framhald af framtaki Klovstads væri að nefna Norðurlandahúsið Norska húsið! 20% AFSLÁTTUR af permanenti og strípum Leirubakka 36 S 72053 GETRAUNADEILDARINNAR 0G l.DEILDAR KVENNA í KNATTSPYRNU Á HÓTEL ÍSLANDI LAUGARDAGINN iS.SEPTEMBER. ÚTNEFNING BESTU 0G EFNILEGUSTU LEIKMANNA. HÚSIÐ OPNAR KL 10.00 FYRIR AÐRA EN MATARGESTI. Ltwm VERÐKR. 1.200.- F0RSALA AÐGÖNGUMIÐA ER HAFIN FRÁ KL. 13.00 - 17.00 ALLAVIRKA DAGA hótel ypm S. 687 111

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.