Morgunblaðið - 17.10.1993, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 17.10.1993, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17. OKTOBER 1993 * B* 9 ¦' Kirkjuþing hald- ið í Bústaðakirkju 24. KIRKJUÞING þjóðkirkjunnar hefst þriðjudaginn 19. október. Kirkjuþingið hefst með messu í Bústaðakirkju kl. 14. Sr. Þorleifur Kjartan Kristmundsson, prófastur á Kolfreyjustað, predikar og þjón- ar fyrir altari ásamt dr. Gunnari Kristjánssyni, sóknarpresti á Reyni- völlum. Söngvarar úr kór Bústaðakirkju leiða sálmasöng. Organisti er Guðni Þ. Guðmundsson. Að messu lokinni setur herra Ólafur Skúlason, biskup íslands, kirkjuþing og heldur yfirlitsræðu sína. Þá ávarpar Þorsteinn Pálsson, dóms- og kirkjumálaráðherra, kirkjuþing. Meðal mála sem lögð verða fyrir kirkjuþing að þessu sinni má nefna frumvörp til laga um kirkjumálasjóð og prestssetrasjóð, er dóms- og Hljómplata seld til styrkt- ar Rauða- krosshúsinu RAUÐAKROSSHÚSIÐ, neyðar- athvarf fyrir börn og unglinga, er með söfnunarátak í október- mánuði. Geislaplatan Minningar 2 er boðin til sölu í gegnum í síma. Allur ágóði af sölu geisla- plötunnar rennur til styrktar starfsemi Hússins. Rauðakrosshúsið er opið allan sólarhringinn og þangað geta ung- menni leitað að eigin frumkvæði hvenær sem er. Skilyrði er aðeins vilji til að finna lausn á vanda sín- um. Mannúðarstefna Rauða kross- ins er rauði þráðurinn í starfinu og lögð er áhersla á fyrstu hjálp. Ung- mennin fá mat, húsaskjól, viðtöl, leiðbeiningar um úrræði og hjálp til sjálfsbjargar. Símaþjónustan er •opin hvenær sem þörf krefur allan sólarhringinn. Rauðakrosshúsið hefur starfað í tæplega átta ár og hafa frá upphafi um 850 ungmenni _gist í húsinu. Símaþjónustan húss- ins er mikið notuð. Símtöl frá upp- hafi (1987) eru komin yfir 29 þús- und. ? ? ? Biblíulestur á þriðjudögum í Arbæjarkirkju BIBLÍULESTUR verður á þriðjudögum í Árbæjarkirkju kl. 18-19. Dr. Sigurður Árni Eyjólfsson, héraðsprestur í Reykjavíkurpróf- astsdæmi eystra, fjallar um valda kafla úr guðspjöllum og útskýrir sögulegt samhengi þeirra og hvern- ig þeir hafa verið túlkaðir á mis- munandi hátt. Allir eru velkomnir. HÓTEL LEIFUR EIRÍKSSON Skólavörðustíg 45 Reykjavík slmi 620800 Fax 620804 Hagkvæm gisting í hjarta borgarinnar Einst.herb. kr. 2.800 Tveggja m. herb. kr. 3.950 Þriggja m. herb. kr. 4.950 | Morgunverður innifalinn kirkjumálaráðherra flytur. Þessi frumvörp fela í sér tilfærslu verk- efna frá Dóms- og kirkjumálaráðu- neyti til stofnana þjóðkirkjunnar. Þá verður lögð fram áfangaskýrsla nefndar er fjallar um skipulag þjóð- kirkjunnar og samband hennar við ríkisvaldið. Tillaga verður lögð fyrir kirkjuþing um hvernig staðið verður að hlut kirkjunnar í ári fjölskyld- unnar á næsta ári. Þá verða mál- efni Skálhotsstaðar til umræðu og fjallað verður um framtíðarupp- byggingu staðarins. Kirkjuþingið mun einnig ræða greinargerð og tillögur nefndar er fjallað hefur um samstarf sóknarpresta og sóknar- nefnda. Á kirkjuþingi sitja 22 fulltrúar, auk vígslubiskipa Hólastiftis og Skálholtsstiftis. Biskup íslands er forseti kirkjuþings. Kirkjuþing starfar í 10 daga og lýkur 29. októ- ber. !fá. s-> Glcesilegt úrval af sparifatae/hum Vattefnjm mörgum mynstruM í úlpur Æ útigalU Mynstruð ujlarefni íjakka með og án urs Mikið úrval afhrásilkí, eirmig sléttflauelí í mörgum lítum. Qlæsilegt úrval af prjónaefnum. Ullarefní í miklu úrvali 80/20 ull, casmírull og camelull. ... Trönuhrauni 6 • 220 Hafnarfirði Sími651660 Horida! ¦03 1 Guest Quarters Fyrsta flokks íbúðargisting í bandarískum klassa í hjarta Fort Lauderdale, við hliðina á glæsilegri verslunarmiðstöð, margra sala kvikmyndahúsi og stórmarkaði. 5 mínútna gangur niður á ströndina. Aðeins . 3&500kr.. á mann með sköttum m.v. 4 ííbúð, 2JUIlorðna og 2 böm (2ja -11 ára), í 7 daga (6 nœtur). Aðeins 56.400 kr. m.v. 2fiillorðna. Verðgildirtil4.12/93. \kittur er 5% staðgreiðsluafsláttur. * Bjóðum einnig gistingu á hagstæðu verði á öðrum gististöðum í Fort Lauderdale, t.d. The Breakers of Fort Lauderdale, Holiday Inn, Best Western Oceanside Inn, Bahia Cabana, Bay Palms Villa, Wilson Gardens og Bonaventure Resort & Spa. The Enclave Suites 3yrsta flokks íbúðargisting við hið fræga lnternational Drive, þar sem er stutt að fara í alia helstu skemmtigarðana á Orlando- svæðinu, og beint á móti hinum insæla Wet'n Wild vatnagarði. Aðeins 39.100 kr rm með sköltum m.v. 4 2fullorðna og 2 böm (2ja -11 ára) í 7 daga (6 na-tur). Aðeins 57.600 kr. m.v. 2 fullorðna. Morgunverður er innifalinn í verði. Verð gildir til 13.12.V3. ir er 5% staðgreiðsluafsláttur.* Ðjóðum einnig gistingu á hagstæðu verði á öðrum gististöðum Orlando, t.d. á Ramada Hotel Reson, Sheraton Plaza Hotel og Tango Bay Suites. Hvernig væri að fljúga til Orlando, verja nokkrum dögum með börnunum í Walt Disney World og Universal Studios, aka svo niður til Fort Lauderdale og flatmaga á ströndinni, versla og fljúga loks heim frá Fort Lauderdale. Aðeins ¦ 35.600 kr.** Flug og bíll í2 vikur. Verð á mann með flugvallarsköttum m.v. 4, 2fullorðna og 2 böm (2ja -11 ára), Aðeins 50.580 kr.** m.v. 2futtorðna. Veittur er 5% staðgreiðsluafsláttur* Bifreiðarflokkur; C-4 Ford Tempo, 4ra dyra, eða sambærilegur bíll. Innifalið íverði: flug, bíll, ótakmarkaður kilómetrafjöldi, LDW-trygging og flugvallarskattar. Ekki innifalið: söluskattur af bflnum og önnur aukagjöld og tryggingar sem greiðast á áfangastað. **GUdirfrúl.ll.l993 Veittur er 2.500 kr. afsláttur á tnann, einnig böm 2ja -11 ára, efflogið erfram og til baka á eftirtöldum dógum: Til Orlando: 9., 16., 23., og 30. nóv. Frá Orlando: 15., 22., 29. nóv. og 20. des. Til Fort Lauderdale: 6., 13., 20., 27. nóv. og4. og 11. des. Frá Fort Lauderdale: 12., 19., 26. nðv. og3., 10. og 17. des. Efflogið er til Orlando má heimflug vera frá Fort Lauderdale og öfugt. < 10.000 kr. afcláttur! M.v. 4ra mannafjölskyldu, 2 fullorðna og 2 böm (2ja -11 ára). Hafðu samband viö söluskrifstofur okkar, umboos- menn um altt land, feroaskrifstof- urnar eoa í síma 690300 (svaraö alla 7 daga vikunnar frákl. 8-18.J *Miðað við að greitt sé með minnst 14 dagafyrirvara. 12M£ E OATLAS/g M_________ FLUGLEIDIR Traustur íslenskur ferðafélagi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.