Morgunblaðið - 17.10.1993, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 17.10.1993, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17. OKTÖBER 1993 B 15 Frestun atkvæða- greiðslu mótmælt FUNDUR samráðsnefndar um sameiningu sveitarfélaga ásamt formönnum umdæmanefnda og framkvæmdasrjórum landshluta- samtaka sveitarfélaga hafnar framkominni tillögu um að Al- þingi heimili frestun fyrirhugaðr- ar atkvæðagreiðslu um samein- ingu sveitarfélaga á einstökum svæðum eða í landinu öllu. Það er álit fundarins að tillögurnar geti skaðað það undirbúningsstarf sem nú er í gangi jafnframt því sem þær eru villandi fyrir almenn- ing og geta þannig skapað óvissu um framgang þessa mikla umbóta- máls. Sú ályktun var samþykkt með ölluni atkvæðum gegn einu. Með samþykkt laga nr. 75/1993 um breytingu á sveitarstjórnalögum á sl. vorþingi, ákvað Alþingi að.efnt yrði til almennrar atkvæðagreiðslu um sameiningu sveitarfélaga eigi síð- ar en í nóvember nk. Það sætir því furðu að innan sex mánaða frá gildis- töku þeirra laga og aðeins nokkrum vikum fyrir atkvæðagreiðsluna skuli vera hafinn undirbúnngur að því að leggja fyrir Alþingi tillögu um frest- un kosninga. Forsendur fyrir ákvörð- un Alþingis sl. vor hafa ekkert breyst og því bæri það vott um ístöðuleysi og hringlandahátt, ef Alþingi veitti slíkum tillögum brautargengi. Undirbúningur fyrir atkvæða- geiðsluna hinn 20. nóvember nk. hefur verið í fullu samræmi við ákvörðun Alþingis þar að lútandi. Samráðsnefnd og umdæmisnefndir um sameiningu sveitarfélaga voru skipaðar og hófu störf á tilsettum tíma. Allar tillögur umdæmanefnd- anna um sameiningu sveitarfélaga innaft hvers landshluta voru lagðar fpam fyrir tilsett tímamörk sam- kvæmt lögunum. Víðtækt kynning- arstarf hefur verið unnið og það kynningarstarf mun halda áfram með sívaxandi þunga fram á kjör- dag. Skoðanakannanir benda til að landsmenn séu vel með á nótunum um fyrirhugaðar kosningar. Þrátt fyrir að Alþingi hafi vissulega ætlað skamman undirbúningstíma fyrir kosningar, verður ekki annað séð en sá tími hafi verið nýttur eins vel og kostur er og því sé ekkert að vanbún- aði að gefa landsmönnum kost á því að taka lýðræðislega afstöðu til þessa umbótamáls í almennri atkvæða- greiðslu hinn 20. nóvember nk. í samræmi við þá ákvörðun, sem lög- gjafinn hefur nú tekið. NordFrost FRÁ GISLAVED vetrardekkiðf Niðurstaða úr yfirgripsmestu pröfun á vetrardekkjum sem gerð hefur veriö (NIVIS WINTERTEST 92, Rnnland). STÆRDIR: VERÐ m/vsk 145 R12 3.965,- 155 R12 4.30S,- 155 R13 4.585,- 165 R13 4.980,- 155/70 R13 4.275,- 165/70 R13 4.850,- 175/70 R13 5.170,- 185 R14 6.920,- 175/70 R14 5.390,- 185/70 R14 6.265,- 195/70 R14 6.855,- 175/65 R14 5.800,- 185/65 R14 6.295,- 195/70 R15 8.180,- 185/65 R15 6.735,- 195/65 R15 7.476,- 185 R14/8pr 195 R14/8pr 8.705,- 9.095,- (Verft én nagla) Dekkjahúsió Skeifunni 11, símar 688033 ea 687330 20 ára JSiQa KRINGLUNNI O^o 689666 LAUGAVEGI 19 o 17480 Bjóðum 30% afslátt af öilum vörum dagana 15.-25. október. Verðdæmi: áður nú Blómapeysur kr. 3.990 2.790 Ullarpeysur kr. 5.990 3.990 Bómullarpeysur kr. 5.990 3.990 Úlpur kr. 9.990 6.990 Hippamussur kr. 3.990 2.790 Blazerjakkar kr. 8.990 6.290 Dragtir kr. 14.990 9.990 Allt nýjar vörur frá London, París og Amsterdam Nýtt! Bókhaldsnámskeið 36 klst. Ókeypis hugbúnaður innifalinn STOFNUN FYRIRTÆKIS, BÓKHALDSLÖG SKIL OG INNHEIMTA VIRÐISAUKASKATTS BÓKFÆRSLA RAUNHÆFS VERKEFNIS í TÖLVU AFSTEMMINGAR, FRÁGANGUR, UPPGJÖR Leiðbeinandi: Katrín H. Árnadóttir, viöskiptafræðingur. Mörg stéttarfélög og starfsmenntunarsjóðir styrkja þátttoku félagsmanna sinna í námskeiðinu. Sérstakt undirbúningsnámskeið verður haldið fyrir þá, sem ekki hafa undirstöðuþekkingu á bókhaldi. Upplýsingar og innritun er hjá Viðskiptaskólanum sími 624162 Sk$ Gu»dc Á ið í austur með SAS! Kynnist töfrum Asíu og dveljiö á glæsilegum hótelum. SAS hefur gert sérsamninga við fjölmörg hótel um hagstætt verö á gistingu. Nánari upplýsingar eru í SAS hótelbæklingnum. Kef lavík - Banf Keflavík - Singapore........89.000,- Keflavík - Pekfng........... 93.000,- Keflavík - Tokyo.......... 93.000,- Bókunarfyrirvari 14 dagar. íslenskur flugvallarskattur 1.310 kr. Hámarksdvöl 1 mánuöur, lágmarksdvöl 6 dagar. Barnaafsláttur er 50%. Hafðu samband við ferðaskrifstofuna þína eða söluskrifstofu SAS. ff//íS4S SAS á íslandi - valfrelsi í flugi! Laugavegl 172 Síml 62 22 11

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.