Morgunblaðið - 17.10.1993, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 17.10.1993, Blaðsíða 22
f»#2*2?_ MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17. OKTÓBER 1993 ¦ • • • • * • ••• „Sannkallaður glaðningur!" Mark Salisbury, Empirc „Einkar aðlaðandi rómantísk gamanmynd um samdrátt manns og konu sem teygir sig þvert yfir Bandaríkin. Full af húmor og skemmtilegheitum varðandi ástina og hjóna- lífið." ••• A.I. Mbl. Tom Hanks og Meg Ryan i myndinni sem óvart sló i gegn! Aðalhlutverk: Tom Hanks, Meg Ryan, Bill Pullman, Rob Reiner, Rosie O'Donnell og Ross Malinger. Leikstjóri: Nora Ephron. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. .Verðlaunogetroun og slefnumót á Bíólínunni 991000. Á Bíólínunni i siina 991000 geturóu tckið þótt i skenmitilegri og spennanrji verðlaunagetroun og unnið boðsmiða ó myndina. Einnig geturðu tekið þóit í stcfnumótoleik og fundið þéi félogo til oð fora með o myndino! Verð 39,90 mínúton. CLINT EASTWOOD IN THE LINE of I SKOTLINU „Besta spennumynd ársins. „In The Line OjfFire" hlttir beint í markl • ••1/2"GÓ. Pressan • • • ÓT. RÚV. • • • Vi SV. Mbl. • ••Bj.Abl. Bönnuft innan 16 ára. Sýnd kl. 4.50,9 og 11.15 Sýnd kl. 7.05. Bönnuð innan 16 ára. Síðasta sýn. • AYSTUNOF •---------------------- £. Ath.: Ekkert hlé á 7-sýningum. * Hb Is með góðri mynd! • * • • • • • • • • • • • • • • * • * • * • • • • • • • • • • • • •••••••*••••••••••••••••••••••••• Sýningin Heilsa og heilbrigði í Perlunni Hjarteláttur - taktur lífsins DAGURINN í dag á sýningunni Heilsu og heilbrigði í Perl- unni er heigaður Landssamtökum hjartasjúklinga og er yfirskrift dagsins Hjartsláttur - taktur lífsins. Myndbandasýningar verða allan daginn í bíósal Perlunnar um hjartasjúkdóma og endur- hæfingu. Öllum er boðið að taka þátt í kraftgöngu er farin verður frá aðalanddyri Perlunnar kl. 15 um Öskjuhlíðina undir leið- sögn Árnýjar Helgadóttur. Þá verða sýndar slökunar- og teygjuæfingar á sviðinu kl. 16,15. í hádeginu verður heilsu- réttamatseðill á snúningsgólfi á 5. hæð Perlunnar. í kvöld verður uppskeru- hátíð sýnenda í Perlunni. Þar verður á boðstólum m.a. heilsuréttamatseðill sem sam- anstendur af blönduðum fiskkabarett, léttsteiktum lambavöðva með sölsósu og fersku grænmeti, gulrótart- ertu og kaffi eða heilsute. Jónas Þórir og Örn Árnason skemmta gestum og segir í fréttatilkynningu að Órn verði í miklum stórsöngvaraham. Sýning Kynjakatta KYNJAKETTIR, kattaræktarfélag íslands, halda árlega sýningu sína í íþróttahúsi fatlaðra, Hátúni 14 kl. 10-18 í dag. Á sýningunni í ár verða tæplega 200 kettir og í frétt frá félaginu segir að aldrei hafi jafn rnargir kettir tekið þátt í sýningunni. Þar segir ennfremur: „Á síðustu miss- erum hefur átt sér stað mikil breyting til batnaðar í ræktun katta hér á landi. Nýjar teg- undir bætast stöðugt í hópinn og á sýningunni í ár verða því kettir sem ekki hafa sést áður hér á landi." Tveir erlendir dómarar eru komnir til landsins til að dæma ketti á sýningunni og verða þeir dæmdir samkvæmt alþjóðlegum reglum og stöðl- um um kattarækt. I fyrr- nefndri frétt segir að undan- farih ár hafi feykilega margir séð sýningar félagsins og því hafi verið afráðið að halda hanj í hinu rúmgóða íþrótta- húsi fatlaðra.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.