Morgunblaðið - 17.10.1993, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 17.10.1993, Blaðsíða 28
28 B MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17. OKTÓBER 1993 Kynningarafsláttur á hreinsun út október í hinni nýju og fullkomnu efnalaug okkar Skeifan 11 sími 812220 Hella Ibúar mótmæla lok- un Vistheimilis- ins í Gunnarsholti Hellu. Á FJÖLMENNUM borgarafundi sem nýlega var haldinn á Hellu komu fram kröftug mótmæli íbúa hreppsins við ákvörðun heil- brigðisráðherra um lokun vist- heimilisins. Á fundinum var einn- ig kynnt tillaga umdæmanefndar um sameiningu sveitarfélaga og tillaga að skipulagi miðbæjar- kjarna á Hellu. Frummælendur um sameiningar- málin voru Óli Már Aronsson, odd- viti, Guðmundur Ingi Gunnlaugs- son, sveitarstjóri og Ólafur Örn Haraldsson, verkefnisstjóri er allt aö seljast upp! Pú getur ennþá komist með í ódýra ferð til einnar vinsælustu verslunar- og menningarborgar Evrópu. Fyrsta flokks gisting - spennandi skoðunarferðir - ævintýralegir _ verslunarmöguleikar. Vöruverð er svo ótrúlega lágt að jafnvel Skotarnir flykkjast þangað til að versla dæmanefndarinnar. Tillagan felur í sér að allir hreppar vestan Eystri- Rangár verði sameinaðir, þ.e. Rangárvalla-, Djúpár- og Asa- hreppur ásamt Holta- og Land- sveit, sem þegar hafa verið samein- aðar. Sameiningartillagan var skýrð af frummælendum og voru margar fyrirspurnir bornar fram og greinilega mikill áhugi meðal fundarmanna á málinu. Líflegar umræður Skipulagstillaga um miðbæjar- kjarna á Hellu var sýnd og útskýrð af sveitarstjóranum og höfundi til- lögunnar, Pétri H. Jónssyni, arki- tekt og skipulagsfræðingi. Líflegar umræður voru um tillöguna og greinilegt að ekki eru allir sömu skoðunar um framtíðarfyrirkomu- lag_ miðbæjarkjarna Hellu. Á fundinum var rædd sú staða sem upp er komin í málefnum vist- heimilisins að Gunnarsholti. íbúum í hreppnum finnst ríkisvaldið ekki fara rétt að í þessum málum og að afleiðingar afdrifaríkra aðgerða séu ekki hugsaðar til enda. Óli Már Aronsson, oddviti hreppsins, las upp og kynnti furidinum bréf frá hrepps- nefndinni til heilbrigðis- og trygg- ingamálaráðherra. I bréfinu eru bornar fram fyrirsþurnir um einstök atriði málsins og þess farið á leit við ráðherrann að hann endurskoði ákvörðun sína um lokun vistheimil- isins. Á fundinum var samþykkt ályktun með mótmælum til ráð- herra þar sem þess var krafist að starfsemi vistheimilisins verði óbreytt. - A.H. Wterkurog O hagkvæmur auglýsingamiðill! ATLAS - RR247 RR154 & VR156 * Kælir 150 Itr. * Með eöa án frystihótfs * Sjálfvirk affrysting * H:85cm B:58cm D:60cm TILBOÐ Kr. 28.900- 27.90(k im±m * Kælir 240 Itr. * An trystihólfs * Sjálfvirk affrysting * H:120cm B:58cm D:60cm TILBOÐ Kr. 36.700- 34.900- ATLAS - RR291 * Kælir 280 Itr. * Án írystihóifs * Sjálfvirk affrysting * H:142cm B:58cm D:60cm TILBOÐ 07 0(10- Kr. 39.900-0/.7VVsTgr * Kælir 180 Itr. * Frystir 80 Itr. aö neöan * Sjálfvirk affrysting * H:144cm B:58cm D:60cm I?5» 44.900 STGR Ji RONNING SUNDABORG15 SÍMI68 58 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.