Morgunblaðið - 17.10.1993, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 17.10.1993, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17. OKTOBER 1993 B 11 Brids Umsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsfélag Breiðholts Nú er lokið þriggja kvölda hausttvímenningi hjá félaginu. Úr- slit urðu þessi: Valdimar Sveinsson - Friðjón Margeirsson 780 Haraldur Þ. Gunnlaugsson - Ingi Agnarsson 735 Maria Ásmundsd. - Steindór Ingimundarson 727 Valdimar Elíasson - Óli Björn Gunnarsson 716 Meðalskor 630 Hæstu skor kvöldsins hlutu: Valdimar Sveinsson - Friðjón Margeirsson 271 Maria Ásmundsd. - Steindór Ingimundarson 270 Haraldur Þ. Gunnarsson - Ingi Agnarsson 268 Næsta þriðjudag verður spilaður eins kvölds tvímenningur en 26. okt. hefst þriggja kvölda hraðsveita- keppni. Spilað er í Gerðubergi kl. 19.30. Bridsfélagið Muninn Vetrarstarf félagsins hófst 15. sept. með eins kvölds Mitchel-tví- menningi með þátttöku 12 para. Efstu pör. Norður-Suður: VíðirJónsson-HalldórAspar 132 Eyþór Björgvinsson - Ingimar Sumarliðason 116 , Austur-Vestur: " Sigurður Davíðsson - Gestur Auðunsson 117 Trausti Þórðarson - Gunnar Sigurjónsson 114 Miðvikudaginn 29. sept. var spilaður Howell-tvímenningur. Með þátttöku 16 para. Röð efstu para: Gísli R. ísleifsson - Guðjón Jenssen 262 Gunnarpuðbjörnsson - Birgir Scheving 250 ReynirÓskarsson-EinarJúlíusson 233 KarlG.Karlsson-KarlEinarsson ¦ 224 Meðalskor 210 Miðvikudaginn 6. október var spil- aður Howell-tvímennihgur með þátt- töku 16 para. Reynir Óskarsson - Gunnar Júlíusson 247 KarlG.Karlsson-KarlEinarsson 245 Gís'.i Torfason - Jóhannes Sigurðsson 245 Gunnar Guðbjörnsson - Birgir Scheving 245 Meðalskor 210 Bridsdeild Húnvetningafélagsins Miðvikudaginn 13. október var spiluð 3. umferð af fjórum í hausttví- menningi félagsins. Úrslit/A-riðill: Garðar Björnsson—Elín Björnsd. 173 ÞórannaPálsd. - Páll Hannesson 170 Gunnar Birgisson - Jóngeir Hlynsson 169 Úrslit/B-riðill: Eðvarð Hallgrimsson - Jóhannes Guðmannson 200 Sigurður Karlsson - Sigurþór Þorgrímsson 173 Þorleifur Þórarinsson - Guðm. Guðmundsson 171 Staðan þegar ein umferð er eftir: Eðvarð Hallgrímss. - Jóhannes Guðmannss. 538 Þorleifur Þórarinsson - Guðm. Guðmundsson 530 Snorri Guðmundsson - Friðjón Guðmundsson 526 ÞórannaPáisdóttir-PállHannesson 498 Jón Sindri Tryggvason - Björn Friðriksson 495 Bridsdeild Rangæinga Þegar einu kvöldi er ólokið í hausttvímenningi félagsins er staða efstu para: RafnKristjánsson-ÞorsteinnKristjánsson 795 Auðunn R. Guðmundsson - Leifur Kristjánsson746 Baldur Guðmundsson - Jón Hjaltason 695 Hæstu skor fengu: Rafn Kristjánsson - Þorsteinn Kristjánsson 211 Baldur Guðmundsson - Jón Hjaltason 197 AuðunnR.Guðmundsson_-LeifurKristjánssonl85 AriGunnarsson-Georgísaksson 180 Bridsfélag Vestur-Hún- vetninga, Hvammstanga 21. september hófst vetrarstarf- semi félagsins á eins kvölds tvímenn- ingi. Úrslit urðu þessi: fc4*eGI65.sA* ........ ............. GDAFLÍSARÁGÓDUVESÐI ~r -i J r»llt ^síi .DClfil IPP1 55 4 SíSev 3: _ ± Stórhöföa 17, við Gullinbrú, sími67 4844 GuðniSörens-UnnarA.Guðmundsson 70 Guðm. Haukur Sigurðsson - Sigurður Þorvaldss. 65 Einar Jónsson - Örn Guðjónsson 65 Guðjón Sigurðsson - Rúnar Einarsson 65 Meðalskor 63, 7 pör spiluðu. Tvímenningur 28. sept., úrslit: Guðni Sörens - Unnar A. Guðmundsson 71 Karl Sigurðsson - Kristján Björnsson 70 EinarJónsson-ÖrnGuðjónsson 67 Halldór Sigfússon - Þórður Jónsson 66 Meðalskor 63, 7 pör spiluðu. Tvímenningur 5. okt., úrslit: Erlingur Sverrisson - Unnar A. Guðmundsson 64 Guðm. Haukur Sigurðsson - SigurðurÞorvaldss.61 EinarJónsson-ðrnGuðjónsson 54 Meðalskor 50, 6 pör spiluðu. Bridsfélag Akureyrar Síðastliðið þriðjudagskvöld lauk Bautamótinu í tvímenningi. Barátt- an um fyrstu sætin var mjög hörð en á endasprettinum sigruðu Gísli Pálsson og Árni Arnsteinsson. Röð efstu para varð sem hér segir: Gísli Pálsson - Árni Arnsteinsson 1.075 Páll Pálsson - Þórarinn B. Jónsson 1.071 Jakob Kristinsson - Magnús Magnússon 1.067 Reynir Helgason - Sigurbjörn Haraldsson 1.059 Grettir Frimannsson - Frímann Frimannsson 1.052 ÓlafurÁgústsson-HörðurBlöndal 1.042 Veitingahúsið Bautinn gefur veg- leg verðlaun fyrir þrjú efstu sætin í mótinu. Eins kvölds tvímenningur er spilaður á vegum félagsins á hverju sunnudagskvöldi. Síðastliðið sunnu- dagskvöld urðu Reynir Helgason og Hjalti Bergmann efstir í keppni 12 para. í öðru sæti urðu Pétur Guð- jónsson og Stefán Ragnarsson og í þriðja sæti Sveinbjörn Sigurðssori og Skúli Skúlason. Næsta þriðjudagskvöld hefst Akureyrarmótið í tvímenningi. Þetta er 5 kvölda mót með barómetar-fyr- irkomulagi. Spilarar eru beðnir um að skrá sig tímanlega og í síðasta lagi fyrir kl. 19 á mánudagskvöld. Bridsfélag Reykjavíkur . Sl. miðvikudag hófst fjögurra kvölda hraðsveitakegpni og mættu 30 sveitir til leiks. Úrslit kvöldsins urðu: A-riðill: Jón Hjaltason 579 Árnína Guðlaugsdóttir 565 ÓlafurLárusson 554 B-riðill: Landsbréf 641 Neon 552 ÁsmundurPálsson 538 Heildarstaðan eftir 1. kvöldið er þannig: Landsbréf 641 Jón Hjaltason 579 ÁrnínaGuðlaugsdóttir 565 ÓlafurLárusson 554 Neon 552 SigmundurStefánsson 549 Björn Eysteinsson 548 ÁsmundurPálsson 538 Símon Símonarson 527 Ólafur Steinsson 527 Æfingakvöld fyrir byrjendur ' Sl. sunnudagskvöld var æfinga- kvöld fyrir byrjendur í húsi BSI í Sigtúni 9. Spilað var í einum tólf para riðli og urðu úrslit eftirfarandi: Guðmundur Kr. Sigurðsson/Björn Arnarson 151 Guðný Hálfdanardóttir/Guðmundur Þórðarssonl31 Jón Magnússon/Hafdís Benediktsdóttir 128 Á hverju sunnudagskvöldi er byrj- endabrids í Sigtúni 9 og allir byrj- endur hvattir til að mæta. Spila-* mennskan hefst kl. 19.30 og er hús- ið opnað kl. 19. Bridsfélag Kópavogs Þá er hafm hraðsveitakeppni meðj þátttöku 11 sveita. Staðan eftirj fyrsta kvöld: RagnarJónsson 618| HeimirTryggvason 591 Sigurðurlvarsson 583' Valdimar Sveinsson 5601 44—li. ^^^ SPRENGHLÆGILEGT TILBOÐSVERÐ J00^ KOTABRANDARI ÍIMOKKURSÆTI ÁPQIMQ TILEDINBORGAR rtnwlllw aðeins fyrir handhafa VISA-korta! Þriggja nátta ferð 4.-7. nóv. í\ 23*810m -< p á mann í tvíbýli. Allir skattar innifaldir. ii^ 15 sæti ¦itwíw k ufnnmmm m asdHHH tt /^ Fjögurra nátta ferdir 24.-28. okt. og 31. okt.-4. nóv. 520: Q^ á mann í tvíbýli. Allir skattar innifaldir. *%\ 25 sæti ^k í hvora ferð! URVAL-UTSÝN Nú ervísast rétt að vera skotfljótur að panta sér Edinborgarferð. Skotheldur aukabrandari! Raðgreiðslur VISA gefa þér kost á að dreifa greiðslum á allt að 8 mánuði. Það gera aðeins um 3.000 kr. á mánuði með öllu. Gist á glæsihótelinu King James Thistle**** - þar er engum í kot vísað. Skelltu þér í ógleymanlega Edinborgarferð á þína vísu. Ókeypis dagsferð til Glasgow fyrir þá sem það kjósa. Innifalið í verði: Flug, ferðir til og frá flugvelli erlendis, gísting með morgunverðarhlaðborði, forfallatrygging og fslensk fararstjórn. Lágmúla 4: simi 699 300, við Austurv'öll: sími 2 69 00, íHafnarfirði: sími 65 23 • nnum m allt. URVAL-UTSYN og VISA-ís'.and gera þer gfæsílegt ferðatilboð eins og þesrra er von og uisa

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.