Morgunblaðið - 17.10.1993, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 17.10.1993, Blaðsíða 1
FMMÞRÚUH? 8 ubbleflies og Freaky Realistic mlda útgáfutónleika SUNNUDAGUR SUNNUDAGUR 17. OKTÓBER 1993 fBrefl«MJWaftift BLAÐ B Hvernig er ab verba Islendingurf Hvemig gengur útlendingum ab ablagast íslensku samjeiagi og hvernig tekur samfélagib á mótiþeim? Morgunblaðið/Júllus ano urnjara eftir Kristínu Morju Baldursdórfur ÚRAUSTRI,suðri og vestri koma karlar og konur og setjast að í norðangarranum hjá íslendingum. Fyrir stríð var fátítt að mæta útlending- um á götum úti, en nú skipta þeir þús- undum. Um tíu þús- und borgarar fæddir á erlendri grundu búa nú á íslandi, og fjöldi þeirra sem hef- ur erlendan ríkis- borgararétt er tæp- lega fimm þúsund. Flóttamenn sem ís- lensk stjórnvöld hafa tekið á móti eru þó aðeins lítill hluti þessa fjölda, eða um 207 manns. Þeir út- lendingar sem komu eftir stríð og á sjötta áratugnum, virðast hafa átt betra með að aðiagast íslensku samfélagi en þeir sem komufyrirumþað bil tíu eða tuttugu arum. SjA NÆSTU SÍÐU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.