Morgunblaðið - 17.10.1993, Page 1

Morgunblaðið - 17.10.1993, Page 1
i á norburhjara SKOTLANDS IftSSIIM SUNNUDAGUR BlAÐ B eftir Kristínu Morju Baldursdóttur ÚRAUSTRI, suðri og vestri koma karlar og konur og setjast að í norðangarranum hjá íslendingum. Fyrir stríð var fátítt að mæta útlending- um á götum úti, en nú skipta þeir þús- undum. Um tíu þús- und borgarar fæddir á erlendri grundu búa nú á íslandi, og fjöldi þeirra sem hef- ur erlendan ríkis- borgararétt er tæp- lega fimm þúsund. Flóttamenn sem ís- lensk stjórnvöld hafa tekið á móti eru þó aðeins lítill hluti þessa fjölda, eða um 207 manns. Þeir út- lendingar sem komu eftir stríð og á sjötta áratugnum, virðast hafa átt betra með að aðlagast íslensku samfélagi en þeir sem komu fyrir um það bil tíu eða tuttugu árum. SjA NÆSTU SÍÐU smmm FRMjNjjM? 8 Hvemig er að verba íslendingur? Hvemig gengur útlendingum að aðlagast íslensku samjeiagi og hvemig tekur samfélagið á móti þeim?

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.