Morgunblaðið - 30.10.1993, Side 8

Morgunblaðið - 30.10.1993, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 30. OKTÓBER 1993 í DAG er laugardagur 30. október, sem er 303. dagur ársins 1993. Fullt tungl. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 6.04 og síðdegisflóð kl. 18.19. Fjara er kl. 12.18. Sólarupprás í Rvík er kl. 9.04 og sólarlag kl. 17.18. Myrkur kl. 18.10. Sól er í hádegisstað kl. 13.11 og tunglið í suðri kl. 0.47. (Alm- anak Háskóla íslands.) Lát þú mig heyra miskunn þfna að morgni dags, þvf að þér treysti ég. (Sálm. 143,8.) 1 2 ■ ■ 5 6 ■ ■ ■ ’ 8 9 10 ■ 11 ■ 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: 1 næ í, 5 aðal, 6 gleði, 7 borðaði, 8 skorturinn, 11 tónn, 12 tók, 14 skap, 16 sjá um. LÓÐRÉTT: 1 bera sök, 2 djúpa laut, 3 hreyfingu, 4 annað, 7 kjána, 9 sár, 10 sálar, 13 virði, 15 óþekkt- ur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1 sóflar, 5 læ, 6 mjókki, 9 fár, 10 jð, 11 et, 12 hár, 13 laga, 15 áti, 17 dottin. LÓÐRÉTT: 1 samfelld, 2 flór, 3 læk, 4 reiðri, 7 játa, 8 kjá, 12 hatt, 14 gát, 16 II. HÖFNIN_________________ REYK J AVÍKURHÖFN: í fyrradag kom Mælifell af strönd og fór samdægurs. Kyndill lestaði og fór á strönd. Helgafell fór utan. Færeyski togarinn Beinir fór út. Kyndill lestaði og fór á strönd. í gær kom norski tog- arinn Böpral IV til viðgerða og fór samdægurs. Ásbjörn og Otto N. Þorláksson fóru á veiðar og Skógarfoss fór utan. HAFNARFJARÐARHÖFN: í fyrradag fór Hrafninn á veiðar, þá kom Hvítanesið af strönd og fór út í gær. ARNAÐ HEILLA GULLBRÚÐKAUP eiga í dag 31. október hjónin Sigríður Ingimundardóttir og Jón Stefánsson, Bústaðavegi 89, Reykjavík. Þau eru að heiman. pT /"\ára afmæli. í dag, 31. t) V/ október, er fimmtug- ur Sveinbjörn Jónsson, Torfufelli 50, Reykjavík. Sambýliskona hans er Sigur- rós Jóhannsdóttir og taka þau á móti gestum á heimili sínu eftir kl. 17 í dag, afmæl- isdaginn. pT/\ára afmæli. Mánu- t)U daginn 1. nóvember nk. verður fimmtug Guðrún Erla Björgvinsdóttir, kenn- ari, Seljabraut 20, Reykja- vík. Eiginmaður hennar er Jón Böðvarsson, ritstjóri Iðnsögu Islendinga. Þau hjónin taka á móti gestum í sal Trésmiðafélags Reykja- víkur, Suðurlandsbraut 30 á morgun sunnudag milli kl. 17-19. FRETTIR RANGÆINGA-félagið verð- ur með sitt árlega kirkjukaffi í Bústaðakirkju á morgun sunnudag að lokinni kl. 14. guðsþjónustu KVENFELAG Háteigs- sóknar heldur fund nk. þriðjudagskvöld kl. 20.30 á kirkjuloftinu. Eldhúsvöru- kynning. Kaffi. VERKAKVENNAFÉLAG- IÐ Framsókn er með sinn árlega basar nk. laugardag 6. nóv. kl. 14 í Skipholti 50A. Basarmunum og kökum þarf að skila á skrifstofuna fyrir laugardag. BRÆÐRAFÉLAG Garða- kirkju í samráði við sóknar- prest og sóknarnefnd standa fyrir fræðslufundi í dag kl. 13-14 og næsta laugardag 6. nóvember þar sem sr. Bragi Skúlason sjúkrahúsprestur mun flytja erindi um sorg og trú í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli og eru þeir öllum opnir. KVENFÉLAG Neskirkju heldur basar og kaffisölu í safnaðarheimilinu á morgun sunnudag kl. 15. Ágóðinn rennur í orgelsjóð kvenfélags- ins. SAMTÖKIN Náttúrubörn halda fræðslufund nk. þriðju- dag kl. 20.30 í félagsmiðstöð- inin Fjörgyn, Grafarvogi. Efni fundarins verður sá valkostur sem nú býðst konum sem hyggja á heimferð fljótlega eftir fæðingu og fjallað um þá þjónustu sem ljósmæður veita sængurkonum í heima- húsum. Kaffi og öllum opið. BRJÓSTAGJÖF: Ráðgjöf fyrir mjólkandi mæður. Hjálparmæður Barnamáls eru: Ingibjörg s. 46151, Elín s. 93-12804, Guðrún s. 641451, Guðlaug M. s. 43939, Þórunn s. 43429, El- ísabet s. 98-21058, Arnheiður s. 43442, Sesselja s. 610458, María s. 45379, Vilborg s. 98-22096. Hjálparmóðir fyrir heyrna- lausa og táknmálstúlkur: Hanna M. s. 42401. SILFURLÍNAN - sími 616262. Síma- og viðvika- þjónusta fyrir eldri borgara alla virka daga milli kl. 16 og 18. E.A.-sjálfshjálparhópar fyr- ir fólk með tilfinningaleg vandamál eru með fundi að Öldugötu 15 á mánudögum kl. 19.30 fyrir aðstandendur, en þriðjudaga og miðviku- daga kl. 20 er öllum opið. FÉLAGIÐ Heyrnarhjálp er með þjónustuskrifstofu á Klapparstíg 28, Reykjavík. Sjá ennfremur bls. 38 J.víð Oddssen forsætisráðherra vill að Seðlabanki beiti tilslökunum Markmiðið er að raun- vextir fari niður í 5% Við skulum gefa Davíð gott klapp fyrir að segja okkur sama brandarann og hann sagði í fyrra og hittifyrra ... Kvökf-, n»tur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavík dagana 28. október til 4. nóvem- ber, að báðum dögum meðtöldum er i Hraunbergs Apótoki, Hraunbergi 4. Auk þess er Ing- ólfs Apótek, Kringlurmi 8-12, opiö til kl. 22 þessa sömu daga nema sunnudaga. Neyðarsimi lögreglunnar i Rvik: 11166/0112. UBknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjamarnea og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavikur viö Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nán ari uppl. í s. 21230. Breiöhoh - helgarvakt fyrir Breiöholtshverfi kl. 12.30-15 laugardaga og sunnudaga. Uppl. ( simum 670200 og 670440. Tannlaknavakt - neyöarvakt um helgar og stórhátíöir. Símsvari 681041. Borgarsprtalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir (ólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. i simsvara 18888. Nayðarsimi vegna nauðgunarmála 696600. Ónæmisaögerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilauverndarstöð Raykjavíkur á þriójudögum kl. 16-17. Fólk hafi meó sér ónæmisskírteini. Afnsami: Læknir eða hjúkrunarfræöingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 i s. 91- 622280. Ekki þarl að gefa upp nafn. AlnæmissamtÖkin styöja smitaða og sjúka og aöstandend- ur þeirra i s. 28586. Mótefnamælíngar vegna HIV smits fást aö kostnaöarlausu í Húö- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga kl. 8-10, á gongudeild Landsprtalans kl. 8-15 virka daga, á heHsugæslustöðvum og hjá heimil- islæknum. Þagmælsku gætt. Alnaemissamtökin eru rneð símatima og ráögjöl milli kl. 13—17 alla virka daga nema fimmtu- daga í sima 91-28586. Samtökin '78: Upplýsingar og ráögjöf i s. 91-28539 mánudags- og fifnmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabbamein, hafa viötalstima á þriöjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsíns Skógarhiið 8, s.621414. Fólag forsjárlausra foreldra, Bræöraborgarstig 7. Skrifstofan er opin milli kl. 16 og 18 á fímmtudögum. Simsvari fyrir utan skrifstofutíma er 618161. Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opiö virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virkg daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabser: Heilsugæsiustöð: Læknavakt s. 51328. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugar daga kl. 11-14. Hafnarfjar&arapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Noröurbæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-'9 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 61600. Læknavakt fyrir bæínn og Álftanes s. 51328. Keflavik: Apótekið er opíð kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöö, simþjónusU 92-20500. Setfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um iæknavakt fást I aimsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekið opið virka daga tJ kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartirm Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-194». Grasagarðurinn í Laugardal. Opinn afia daga. Á virkum dögum frá kl. 8-22 og um heigar frá kf. 10-22. SkautasvaBið í Laugardal er opið mánudaga 12-17, þriðjud. 12-18, miðrikud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17, föstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og surmudags 13-18. Uppl.simi: 685533. Rauöakrotshúsiö, Tjarnarg. 35. Neyðarathvari opiö allan sólarhringinn, ætlaö bömum og unglingum 8Ö 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús aö venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Símaþjónuta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingasimí ætlaður börnum og unglirtgum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 6. Opið mánudaga til föstudaga frá kl. 9-12. Sími. 812833. Afengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalane, s. 801770. Viðtalstimi hjá hjúkrun- ariræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9—10. Vimulaus æska, forekfrasamtök Grensásvegi 16 8. 811817, fax 811819, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar alla virka daga kl. 9—16. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjói og aðstoð fyrir konur sem beittar h8fa verió ofbeldi i heimahúsum eða oröið fyrir nauögun. Stigamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. MiðstöÖ fyrir konur og börn, 6em orðiö hafa fyrir kynferöislegu ofbeldi. Virká daga kl. 9-19. ORATOR, féiag laganema veitir ókeypis lögfræöiaöstoö á hverju fimmtudagskvöldi kl. 19.30-22 ís. 11012. MS-félag islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinstjúkra barna. Pósth. 8687,128 Rvik. Símsvari allan sólarhringinn. Simi 676020. Lffsvon - landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500/996215. Opin þriöjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. ókeypis ráö- gjöf. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þotendur sifjaspella miðvikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eöa 626878. SÁA Samtök áhugafólks um áfengis- og vrþuefnavandann, Síöumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Áfengismeðferö og ráögjöf, fjölskyfduróögjöf. Kynningarfundur alla fimmtudaga kl. 20. AL-ANON, aöstandendur alkohólista, Hafnahúsiö. Opiö þriöjud.-föstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. AA-samtökin, Hafnarfirói, s. 652353. OA-samtökin eru með á simsvara samtakanna 91-25533 uppl. um fundi fyrlr þá sem eiga viö ofátsvanda aó striöa. FBA-samtökin. Fullorðin bom alkohólista, pósthólf 1121,121 Reykjavík. Fundir: TemplarahölF in, þriðjud. kl. 18—19.40. Aðventkirkjnn, Ingólfsstræti 19, 2. hæö. á fimmtud. kl. 20-21.30. Bústaöakirkja sunnud. kl. 11—13. uðÁ Akureyri fundir mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 aö Strandgötu 21, 2. hæö, AA-hús. Unglingahelmlli rfkisins, aðstoð viö unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Vinalma Rauöa krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluö fólki 20 ára og eldri sem vantar einhvem vin að tala við. Svaraö kl. 20-23. Upplýsingamiðatöð ferðamála Bankastr. 2: 1. sept.—31. mai: mánud.-föstud. kl. 10-16 » Náttúrubör.i, Landssamtök allra þeirra er láta sig varða rétt kvenna og barna kringum barns- buró. Ssmtökin hafa aösetur I Bolholtl 4 Rvk., simi 680790. Simatimi fyrsta miövikudag hvers mánaöar fré kl. 20-22. Ðarnamél. Áhugafélag um brjóstagjöf 0g þroska barna sími 680790 kl. 10-13. Félag ístenskra hugvitsmanna, Lindargötu 46, 2. hæö ar með opna skrifstofu alla virka daga kl. 13-17. Leiöbeíningarstöö heimilanna, Túngötu 14, er opin alla vírka daga frá kl. 9-17. Fréttasandingar Rikisútvarpsins til útlanda á stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 ó 13835 og 15770 kMz og kl. 18.55-19.30 é 11550 og 13855 kHz. Til Ameriku: Kl. 14.10- 14.40 og kl. 19.35-20.10 ó 13855 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 á 11402 og 13855 kHz. Aö loknum hádegisfréttum Iaugardag8 og sunnudaga, yfirlit frétta liöinnar viku. HlustunarakiF yrði á stuttbyfgjum eru breytileg. Suma daga heyrist mjög vel, en aöra verr og stundum ekki. Hærri tiönir henta betur fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu. en lægri fyrir styttri vegalengd- ir og kvöld- og nætursendingar. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20. Kvennadeildm. kl. 19-20. Stengur- kvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19,30-20.30. Faað- ingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16. Feóra- og systkinatími kl. 20-21. Aörir eftir samkomulagi.Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækn- ingadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vifilstaöa- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landakotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspitalinn í Fotsvogi: Mánud8ga , tll föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 16—18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. — Hvftabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunar- heimili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndaretöðin: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Fæðingarhoimili Reykjavlkur: Alla daga kkl. 15.30-16. - Kleppsspitali: Alla dega kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 é helgidögum. - Vifilsstaðaspftali: Heimsókn- artími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 16-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20og eftir samkomu- lagi Sjúkrahús KefiavíVuriæknithéra&s og heilsugæslustöóvar: Neyðarþjónusta er allan sólar- hringinn á Heilsugæslustöö Suðurnesja. S. 14000 Keflavík - sjúkrahúslö: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um heigar og á hátiöum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími aila daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á barnadeild og hjúkrunar- deild aldraöra Sel 1: kl. 14-19. Slysavaröstofusimi fré kl. 22-8, 8. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hhaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsvehan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjaröar bllanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn islands: Aðaliestrarsalur mánud. - föstud. kl. 9-19. Laugardaga 9—12. Hand- ritasalur: mánud. - fimmtud, 9-19 og föstud. 9-17. Útlónssalur (vegna heimlána) mánud. - föstud. 9-16. Borgarbókasafn Reykjavikur: Aöalsafn, Þingholtsstrætl 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið f Gorðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, 8. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029, opinn mánud.-föstud. kl. 13-19, lokað júni og ágúst. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 16-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabitar, s. 36270. Við- komuotaöir víösvegar um borgina. Þjóðminjasafnið: Þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. opið frá kl. 12—17. Árbæjarsafn: i júni, júlí og ágúst er opið kl. 10-18 alla daga, nema mánudaga. Á vetrum eru hínar ýmsu deildir og skrifstofa opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplýsingar (sfma 814412. Ásmundareafn í Sigtúni: Opið alla daga kl. 10-16 frá 1. júní-1. okt. Vetrartími safnsins er kl. 13-16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Ustasafnið á Akureyri: Opið alla daga fró kl. 14—18. Lokaö mánudaga. Opnunarsýningin stendur til mánaðamóta. Hafnarborg, menningar og listastofnun Hafnarfjaröar er opið alia daga nema þriðjudaga frá kl. 12-18. Náttúrugrlpasafniö á Akureyri: Oplö sunnudaga kl. 13-15. Norræna húaið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn Islandt, Fríkirkjuvegi. Opiö daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjasafn Rafmagnsvahu Raykavíkur við rafstöðina yiö Elliöaár. Opið sunnud. 14-18. Safn Ásgrfms Jónssonar, Bergstaðastræti 74: Safnið er opið um helgar kl. 13.30—16 og eftir 8amkomulagi fyrir hópa. Lokaó desember og janúar. Nesstofusafn: Yfir vetrarmánuöina veróur safniö einungis opiö samkvæmt umtali. Uppl. i síma 611016. Minjasafnið i Akureyri og Laxdalshús opiö alla daga kl. 11-17. Ustasafn Einare Jónssonar Opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 13.30-16. Höggmyndagarö- urinn opinn alla daga. Kjarvalsstaðir: Opið dagleg8 frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. Ustasafn Sigurjóns Ólafssonar 6 Laugarnesi er opið á laugardögum og sunnudögum fró kl. 14-17 og er kaffistofan opin á sama tíma. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasaf ns, Einholti 4: Lokaö vegna breytinga um óákveðinn tima. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13,30-16. Byggða- og listasafn Árnesinga Selfossi: Opið daglega kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mónud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Les- slofa mánud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17. Náttúrufræðistofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 40630. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugard. og sunnud. kl. 13—17 og eftir samkomulagi. Sími 54700. Sjóminjaaafn Islands, Vosturgötu 8, Hafnarfirði, er opið alla daga út september kl, 13-17. Sjómlnja- og smiöjusafn Jósafats Hlnrlkesonar, Súðarvogi 4. Opið þriöjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 814677. Bókatafn Keflavfkur: Opið mánud.-föstud. 10-20. Opiöá laugardögum kl. 10-16yfir vetrarmán- uðina. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavík: Sundhöll, Vesturbæjarl. Breiðholtsl. og Laugardalsl. eru opnir sem hér segir: Mánud. - föstud. 7-20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8-17.30. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-16.30. Síminn er 642560. Garðabær Sundlaugin opin mánud.-löstud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suöurbæjartaug: Mónudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga: 8-18. Sunnudaga: 8- 17. Sundlaug Hafnarfjaröar: Mónudaga — föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9- 11.30. Sundlaug Hverageröit: Mánudaga - fimmtudaga: 9-20.30. Föstudaga 9-10.30. Laugardaga — sunnudaga 10—16.30. Varmártaug í Mosfellssveh: Opin ménud. - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miövikud. lokaö 17.45-19.45). Fostud. kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugard. kl. 10-17.30. Sunnud. kl. 10-15.30. Sundmlðstöð Keflavikur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Akureyrar er opin mánud. - föstud. k). 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Siml 23260. Sundlaug Sehjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. Bláa lónið: Alla daga vikunnar opið frá ki. 10—22. SORPA Skrifstofa Sorpu er opin kl. 8.20-16.15 virka daga. Móttökustöð er opin kl. 7.30-16.15 virka dage. Gámastöðvar Sorpu eru opnar kl. 13-20. Þær eru þó lokaðar á stórhátíðum og eftir- talda daga: Mánudaga: Ánanaust, Garðabæ og Mosfellsbæ. Þriðjudaga: Jafnaseli. Miðviku- daga: Kópavogi og Gylfaflöt. Flmmtudaga: Saevarhöföa. Ath. Sævarhöföi er opin fró kl. 8-20 mánud., þriöjud., miðvikud. og föstud.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.