Morgunblaðið - 11.01.1994, Side 12
12
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. JANÚAR 1994
Vignir Jóhannsson
Myndlist
Eiríkur Þorláksson
Gallerí Sólon íslandus við
Bankastræti hefur á síðustu miss-
erum unnið sér fastan sess sem
vettvangur myndlistasýninga,
þrátt fyrir ýmsa galla. Nábýlið við
kaffihúsið á neðri hæðinni er erf-
itt, húsnæðið er hrátt, og stórir
gluggar geta einnig gert listafólki
erfitt fyrir með upphengingu og
lýsingu listaverka. Allt þetta þarf
að hafa í huga þegar rýmið er
notað sem sýningarstaður og
stundum hefur dæmið ekki gengið
upp sem skyldi.
Fyrsta sýning hins nýja árs virð-
ist á margan hátt henta staðnum
afar vel. Hér er um að ræða sýn-
ingu á nokkrum höggmyndaverk-
um frá hendi Vignis Jóhannssonar
myndlistarmanns, eins konar inn-
setningu þar sem lýsingin- leikur
stórt hlutverk í heildaráhrifunum,
enda nýtur sýningin sín líklega
best á myrku síðdegi.
Vignir lauk námi við Myndlista-
og handíðaskóla íslands 1978 og
Það er ein af ánægjulegri hliðum
myndlistarlífsins hér á landi, að
ungt listafólk er ófeimið við að
koma sér á framfæri, og á hveiju
ári eru haldnar margar ejnkasýn-
ingar nýrra listamanna. í Gallerí
Úmbru, neðst við Amtmannsstíg-
inn, byrjar árið á þessum nótum,
en þar hefur verið opnuð fyrsta
einkasýning ungrar myndlistar-
konu, Ingibjargar Jóhannsdóttur,
en sýninguna nefnir listakonan
„Heimalands mót“.
Ingibjörg var við nám í Mynd-
lista- og handíðaskóla íslands
1988-92, en frá þeim tíma hefur
hún stundað framhaldsnám við
listaskóla í New York í Bandaríkj-
unum. Þar hefur hún einnig unnið
nokkuð á grafíkverkstæði, og teng-
ist þessi fyrsta einkasýning hennar
líkast til að nokkru þeirri vinnu.
Viðfangsefni -sýningarinnar er
fyrst og fremst minningar, eins og
þær leita á þann sem er fjarri
hélt þá til framhaldsnáms í grafík
í Bandaríkjunum, en þar settist
hann síðan að í Nýju-Mexíkó, þó
tengslin hingað heim hafi aldrei
rofnað. Vignir hefur í gegnum tíð-
ina haldið nokkrar einkasýningar
hér á landi, síðast í Listasalnum
Nýhöfn fyrir rúmum þremur árum,
auk þess að taka þátt í fjölda sam-
sýninga.
Þó að Vignir hafi á sínum tíma
stundað nám í grafíklistinni hefur
hann einnig sinnt málverkinu og
hin síðari ár hefur höggmyndalistin
átt hug hans allan. Nýlega var
sett upp mikið og skemmtilega
unnið verk eftir hann í Fjölbrauta-
skólanum á Akranesi, þar sem rým-
ið, húsnæðið og hugmynd lista-
mannsins vinna afar vel saman.
Verkin á sýningunni í Galleríi
Sólon íslandus eru fá en hnitmið-
uð, og virðast fyrst og fremst at-
hugun á samspili birtu og rýmis.
Stærsta verkið er stór sporaskja,
sem hangir niður úr miðjum sýn-
ingarsalnum, hallandi til annars
endans. Þrátt fyrir að hið einfalda
form taki sig vel út, er megingildi
ímyndarinnar væntanlega annað;
heimahögum. Þá grípur hugurinn
oft einhver stök atriði sem tákn
fyrir heild, og í þessu tilviki er það
kennslubók í ljóðlist, sem skóla-
nemar nær þriggja áratuga kann-
ast strax við vegna bláu kápunnar.
í örlitlum inngangi segir listakonan
m.a. „... þessi bók og ljóðin í henni
eru í dag sameiginleg minning
tveggja kynslóða íslendinga. I
þessari bók birtist sterk tilfinning
fyrir því hvað það er að vera íslend-
ingur, fyrir landinu og þjóðararfm-
um; ljóðin eru iðulega hugsun
heim.“
Út frá þessu viðfangsefni vinnur
Ingibjörg ellefu lítil verk, þar sem
blaðsíður bókarinnar eru notaðar
sem baksvið fyrir myndverkin. A
þeim má ef til vill lesa kunnugleg
kvæði og rifja upp minningar sem
þeim tengjast, en ofan í efnið hefur
listakonan myndskreytt sínar eigin
hugmyndir. En hún setur einnig
fyrirvara á sitt framlag: „í lands-
verkið er gert úr tólf beinum úr
stórhvelum (herðablöð úr langreyð,
að því er virðist) og í því felst mik-
il tilfinningaleg ögrun, a.m.k. fyrir
flesta Bandaríkjamenn. Þessar
skepnur hafa verið friðaðar í mörg
ár, og í hugum margra jafnast
veiði þeirra á við manndráp - ef
ekki verra. Notkun beinanna í þess-
um tilgangi nálgast því að vera
helgispjöll. Viðbrögð íslendinga eru
væntanlega önnur og hlutlausari
gagnvart efninu, svo að formgildið
ræður meiru; þannig geta sömu
verkin vakið mismunandi kenndir
í ólíkum menningarheimum.
Hin verkin á sýningunni (úr tré,
ryðguðu jámi og steinsteypu) eru
á vissan hátt athugun í rúmfræði
og skynjun, ekki síður en efnisgild-
inu. Hér notar listamaðurinn vegg-
ina til að fjalla um þeina og brotna
línu; halli hlutanna að veggnum er
ekki ætíð sýnilegur og þessi sjón-
villa skapar vissar efasemdir í huga
áhorfandans um önnur atriði verk-
anna.
Pétur Magnússon (sem býr og
starfar í Hollandi) var á sýningu
sinni í Nýlistasafninu í október sl.
að athuga svipaða sjónvillu hvað
varðar horn tveggja veggja; ís-
lenskir listamenn geta þannig verið
að vinna að svipuðum hlutum í ólík-
um heimshornum, en hugmyndir
þeirra hittast síðan hér heima.
lagi minninganna ráða blámi og
víðátta ríkjum, staðir sem hvergi
eru til og atburðir sem aldrei verða.
Þessar minningar eru samþjappað-
ur kjarni hugmynda og tilfinninga;
nýr og umskapaður veruleiki."
Það geta allir átt sinn hlut í
þessum heimi æskuminninga, sem
eru þó alltaf í eðli sínu utan seiling-
ar, eins og hinn blái litur verkanna
gefur sterklega til kynna. Menn
geta reynt að tengja sig við Ijóð
eins og „Eldgamla Isafold", „Fjall-
ið Skjaldþreiður“ eða „Sálina hans
Jóns míns“, en það er vafasamt
að æskan vakni í huganum; minn-
ingar um einstök ljóðskáld geta
verið jafn fjarlægar. I verkunum
leggur listakonan áherslu á þetta
flöktandi eðli minninganna með
táknum ljóssins; ljósastaurinn
varpar meiri birtu en vasaljósið,
sem var þó umvafið ljóma spennu
í æsku, en bjartast skína þó stjörn-
umar, líkt og hinar stöku minning-
Lýsingin er afar mikiivægur
þáttur þessarar sýningar vegna
eðlis verkanna sem njóta sín best
í hæfilegu rökkri. Þannig tekst
Vigni hér að nýta kosti staðarins
og mynda eina heild úr verkunum,
innsetningu, þar sem engu er of-
aukið.
Höggmyndalistin hentar lista-
manninum augljóslega vel; hann
nær að laða fram einföld form í
, ólík efni og koma þeim þannig fyr-
ir að þau skapa eina heild í rým-
ar gera einnig.
Ingibjörg vinnur þessar litlu
myndir af vandvirkni, og varast
að ofhlaða þær á nokkurn hátt.
Myndbygging er einföld en skýr,
inu. Stærsta verkið ber einnig með
sér þá tvíræðni sem efnisvalið býð-
ur upp á og vísár þannig út fyrir
sig, til deiluefna á öðrum vettvangi
þjóðanna. Það er ekki oft sem þess-
ir þættir falla vel saman, en hér
tekst þetta með ágætum.
Sýning Vignis Jóhannssonar í
Galleríi Sólon íslandus við Banka-
stræti stendur stutt, aðeins til
þriðjudagsins 18. janúar, og er rétt
að hvetja listunnendur til að líta
inn.
Ingibjörg Jóhanns-
dóttir: An titils.
en að loknu þrykki notar
hún oft vatnsliti og blek-
teikningu til að skerpa
ímyndina. Þeir smáu
heimar, sem þannig
verða til á blöðum ljóða-
bókarinnar, krefjast ná-
innar skoðunar, sem get-
ur vel orðið til að kveikja
eigin minningar áhorf-
andans út frá sama efni.
Það er viss hógværð
yfir þessari byijun á sýn-
ingarferli hinnar ungu
listakonu. Það liggur
auðvitað fyrir öllum að
takast á við minningar
sínar á einum eða öðrum
vettvangi; hinir ljúfari
þættir þeirra geta vissu-
lega skilað af sér
skemmtilegum hlutum,
líkt og hér getur að líta.
Sýning Ingibjargar Jóhannsdótt-
ur“, „Heimalands mót“ í Gallerí
Úmbru á Bernhöftstorfunni, stend-
ur til miðvikudagsins 26. janúar.
Ingibjörg Jóhannsdóttir
---------------------------
Hjúkrunatfrceóingar
Stofnun Félags íslenskra hjúkrunarfræóinga laugardaginn 15. janúar 1994.
Dagskrá:
Kl. 10—12 Borgarleikhúsið: Undirbúningur fyrir stofnfund. Tilgangur fund-
arins er að skiptast á skoóunum um málefni Félags íslenskra
hjúkrunarfræðinga.
Kl. 14—17 Borgarleikhúsið: Stofnfundur Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga.
Dagskrá samkvæmt drögum að lögum hins nýja félags. Að stofn-
fundi loknum verður móttaka á vegum Félags íslenskra hjúkmnar-
fræðinga.
Kl. 19.30 Hótel ísland: Hátíðarfagnaður. Þríréttaður kvöldverður. Skemmti-
atriði á vegum hjúkrunarfræðinga.
Dans.
Verð kr. 3.500.
Miðasala á skrifstofum Félags háskólamenntaðra hjúkrunarfræð-
inga og Hjúkrunarfélags Islands.
Stjórnir Félags háskólamenntaðra hjúkrunarífæðinga og
Hjúkrunarfélags Islands.
Þokunni léttir
________Leiklist___________
Guðbrandur Gíslason
LEIKFÉLAGIÐ Snúður og
Snælda:
Sakamálagamanleikur eftir
William Dinner og William Mor-
um.
Þýðing: Asgerður Ingimars-
dóttir.
Leikstjórn, Ieikmynd: Bjarni
Ingvarsson.
Aðalleikendur: Sigrún Péturs-
dóttir, Iðunn S. Geirdal, Sigur-
Ijjörg Steinsdóttir, Þorsteinn
Olafsson, Brynhildur Olgeirs-
dóttir, Ársæll Pálsson.
Sýnt í Risinu, Hverfisgötu 105,
Reykjavík.
Ég er svo heppinn að á hæðinni
fyrir ofan mig búa hálfáttræð
hjón. Heppinn vegna þess að það
virðist einhver stefna (ég veit ekki
hvort hún er opinber eða mótuð
af byggingarverktökum) að smala
gömlu fólki saman og troða í rán-
dýra steinkumbalda sem í Reykja-
vík að minnsta kosti virðast allir
reistir á stærstu gatnamótum þétt-
býlisins þar sem loftmengun er
skæð og umferðardynurinn afláts-
laus. Satt að segja veit ég ekki
hvað þetta fólk hefur til saka unn-
ið að vera einangrað frá öðrum á
þennan hátt. Þegar barnabörnin
heimsækja afa og ömmu er það í
ætt við að fara í Sædýrasafni, á
stað þar sem lífð er frábrugðið,
óvenjulegt. Ellin er gerð framand-
leg. Sú pólitík sem stíar fólki í
sundur er vond. Hún sviptir okkur
réttinum til lifa lífinu til fulls: aft-
ur til æsku og áfram til elli í gleði,
fegurð, sorg og sátt.
En það er engum framandleik
fyrir að fara í uppsetningu leikfé-
lags eldri borgara, Snúðs og
Snældu, á sakamálaleiknum
Margt býr í þokunni. Þijár rosknar
konur gera sér heimili í mannlausu
húsi sem þær telja í eigu ástralsks
þorpara og eru því fegnastar að
sleppa af elliheimilinu. En ekki er
sopið kálið þótt í ausuna sé komið
eins og allir þekkja sem komnir
eru til vits og ára. Frænka þorpar-
ans skýtur upp kollinum og leitar
hans og vinkonurnar þijár verða
að beita öllum brögðum til að
halda fengnum hlut.
Leikritið býður upp á spennu,
talsverða persónusköpun, og
nokkuð kímna lýsingu á því að
vera kominn af léttasta skeiði.
Leikendur standa sig með ágæt-
um. Sigrún Pétursdóttir er Freda,
praktísk kona og framtakssöm.
Iðunn S. Geirdal leikur Joy, skáld-
mæltan ruglukoll, og Sigurbjörg
Sveinsdóttir Edie, kankvísa konu
sem lætur sér ekki allt fyrir bijósti
brenna nema þá helst brjóstbirt-