Morgunblaðið - 11.01.1994, Page 14

Morgunblaðið - 11.01.1994, Page 14
14 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. JANÚAR 1994 Ég ætla í prófkjör eftirAmalRún Stór ákvörðun er að baki. Ég ætla í prófkjör Sjálfstæðisflokks- ins fyrir borgarstjórnarkosning- arnar í vor. Reykjavík er góð borg og falleg. En gott má bæta og um það snúast kosningarnar. Verkefnin eru óteljandi. Megin- áherslur mínar get ég þó sett fram í fáum orðum: Það er fólk- ið í borginni, líf þess og kjör. Ég vil vinna fyrir hvern þann sem á undir högg að sækja. Ég get ekki rekið kosninga- skrifstofu eða gefið út kynn- ingarrit. En mig langar að geta hitt ykkur að máli. Heimsóknir á fundi eða vinnustaði gætu ver- ið góður vettvangur. Allur stuðn- ingur ykkar er mér mikilvægur því baráttan er hörð. Undirtektir ykkar hafa verið mjög uppörv- andi og þær gefa mér aukinn kjark til að berjast. Ég stefni á eitt af efstu 7 sætunum. Með kærri kveðju, Amal Rún. Amal Rún E.s.: Símsvari í 629421 gegnir hlutverki kosningaskrifstofu. Bifreiðatryggingar - hvers eiga makar að gjalda? einhver bónusréttindi. En þetta reynir á þolrifm og það er ekki víst að allir treysti sér út í slíka bar- áttu. Sannleikurinn er sá að trygg- ingafélögin munu ekki að fyrra bragði bjóða konunni betri bónus- kjör en eiginmaðurinn hefur. Það er allt undir baráttuþreki konunnar komið hvort henni tekst að fá rétt- látan bónus sem byggist á öku- mannshæfni hennar en ekki eigin- mannsins. Það er ekki víst að allir geri sér grein fyrir því að það þýði eitthvað að tjónka við tryggingafé- lögin um þessi mál og á því stór- græða tryggingafélögin. í Biblíunni er sagt að Guð hafi skapað konuna úr rifi Adams en hjá tryggingafélögunum virðist sú skoðun uppi að konan sé áfast rif í síðu eiginmannsins. Jafnvel þótt til hjónaskilnaðar komi hvílir vofa fyrrverandi eiginmannsins sem skuggi yfir herðum konunnar hjá tryggingafélögunum. Reglur trygg- ingafélaganna hvað þetta varðar eru aftan úr grárri forriteskju og samrýmast á engan hátt þeim rétt- indum sem eru okkur helgust, þ.e.a.s. almennum mannréttindum. Það eru almenn mannréttindi að eiga það skilið að vera metinn út frá eigin verðleikum en ekki verð- leikum einhverra annarra, s.s. maka eða fyrrverandi maka. Höfundur er stærðfræðikennari við Fjölbrautaskólann I Breiðholti. Valbjörn Steingrímsson alvöru um þetta vandasama og viðkvæma deilumál því verkfallið snertir ekki aðeins þá heldur einn- ig þjóðina alla. Höfundur er fyrrverandi sjómaður en ernú framkvæmdastjóri og bæjarfulltrúi. eftirJón Þorvarðarson Bílaeigendum er mjög umhugað að hafa sem stærstan bónus hjá tryggingarfélagi sínu enda getur verið um stórar fjárhæðir að tefla. Flestum er mjög minnisstætt þegar þeir tryggja bíl í fyrsta skipti. Eftir að hafa fengið annað slagið að taka í bíl föður síns eða móður fæst ákveðin reynsla. Og ef maður er það lánsamur að geta sýnt fram á farsælan ökumannsferil eru trygg- ingafélögin gjöm á að meta það til tekna með því að bjóða hærri bónus- flokk en byrjendaflokk. Mér skilst að ungt fólk (22 ára eða eldri) geti jafnvel byijað með 50% bónus ef ökumannsferill þess er áfallalaus. Það verður því ekki annað sagt en að tryggingafélögin taki vel á móti ungu fólki sem eru að tryggja bíl í fyrsta sinn. Þegar í hjónaband er komið hafa tryggingafélögin hins vegar búið til afar furðulegar og sérstæðar reglur þar sem ekki er litið á hjónin sem tvo sjálfstæða einstaklinga. Þessar reglur eru afar óhagstæðar maka þess sem skráður er bíleigandi. Al- gengara er að þessar sérstæðu og forneskjulegu reglur bitni á eigin- konunni af þeirri einföldu ástæðu að það mun vera algengara að eig- inmennirnir séu skráðir fyrir bíl heimilisins ef um einn bíl er að ræða. Sér í lagi er þetta eigna- munstur algengt úti á landsbyggð- inni. „Mín tillaga og tilgang- ur með þessum skrifum er sá að sjómenn taki þátt í þessum kaupum, en útgerðarmenn og sjómenn semji um það hvert hlutfallið á að vera. Á móti kæmi það að þegar betur árar og kvóti verður aukinn, sem vonandi kemur að, þá endurgreiði útgerð- armenn sjómönnum þessa hlutdeild skv. sömu reglum.“ þannig má að orði komast. Sjó- menn t.d. sunnanlands hafa á einn eða annan hátt verið þvingaðir til að taka þátt í kvótakaupum út- gerða. Með þeirri þátttöku hafa þeir jafnframt tryggt sér atvinnu, því óvsíst er að útgerð þeirra skipa, sem þeir eru á, hefði annars ráðið við kaupin. Kvótakaup og þátttaka sjómanna í þeim geta ráðið úrslit- um um hvort viðkomandi útgerð lifir eða deyr. Samkvæmt mínum heimildum eru aðferðir og reglur þær sem útgerðarmenn hafa beitt í þessum viðskiptum jafn margar og útgerð- irnar eru, þ.e. hver kostnaðarhlut- deild sjómanna á að vera. Mín tillaga og tilgangur með þessum skrifum er sá, að sjómenn taki þátt í þessum kaupum, en útgerðarmenn og sjómenn semji um það hvert hlutfallið á að vera. A móti kæmi það að þegar betur árar og kvóti verður aukinn, sem vonandi kemur að, þá endurgreiði útgerðarmenn sjómönnum þessa hlutdeild skv. sömu reglum. Jafnframt yrði samið um það að útgerð væri ekki heimilt að selja sinn kvóta og kaupa aftur til þess eins að láta sjómenn taka þátt í útgerðarkostnaði. Á meðan sjómenn eru á aflahlut hlýtur það að vera rökrétt og liggja beint við að þeir taki þátt í auknum útgerðarkostnaði, sbr. m.a. olíu- hlutdeildina sem skerti hlut sjó- manna þegar olíukreppan var hér um árið. Auk þess er ekki óeðlilegt að sjómenn taki þátt í auknum útgerðarkostnaði, þeir gera það hvort eð er með því að vera á afla- hlut, spurningin er aðeins hver þátttakan á að vera. Með slíku samkomulagi sem hér hefur verið lýst fá sjómenn um leið beina viður- kenningu á því að þeir „eiga“ líka fiskinn í sjónum en þeir verða líka og hljóta að þurfa að taka afleið- ingum þess þegar lítið er af honum. Nauðsynlegt yrði að lögfesta þá samninga sem gerðir yrðu og inni- héldu slík atriði sem hér hafa ver- ið gerð að umtalsefni. Með samningum á þessum nót- um og lögfestingu þeirra er öllum feluleik lokið og stórt ágreinings- efni úr sögunni. Því skora ég hér á áðurnefnda deiluaðila að ræða saman í fullri Hvernig leysa má sj ómannaverkfall Það sem ég vil gera að umfjöllun- arefni hér er hvað gerist þegar hjón eiga bíl fyrir og festa kaup á öðrum bfl. Gerum ráð fyrir að eiginmaður- inn sé skráður eigandi að bíl A. Konan kaupir síðan bíl B og er skráður eigandi hans enda ætlar hún að nota hann í eigin þágu. Gerum ennfremur ráð fyrir því að hún hafi keyrt áfallalaust sl. tíu ár. Hún hefur samband við trygginga- félag sitt til að kanna hvaða kjör henni bjóðast. Dæmi A. Konan: Góðan daginn, ég er að hugsa um að kaupa bifreiðatrygg- ingu hjá ykkur. Sölum.: Hefurðu tryggt áður? Konan: Nei, en eigimaður minn tryggir hjá ykkur. Sölum.: Hver er kennitala hans? Konan: xx xx xx xxxx. Sölum.: Látum okkur sjá. Nú, hann er með 70% bónus svo það er eðli- legt að þú fáir sama bónus. Þegar hér var komið sögu fann konan til dálítis óróleika innra með sér og hugsaði með sjálfri sér að hún væri nú búin að keyra áfalla- laust í tíu ár svo að hún ætti þenn- an bónus skilinn út á eigin verð- eftir Valbjörn Steingrímsson í dag, þegar þetta er skrifað, stendur yfir verkfall sjómanna og ef marka má það sem kemur fram í fjölmiðlum virðast aðilar þeir, sem deila, þ.e. sjómenn og útvegsmenn, hvorir tveggja hafa málað sig út í horn og fátt virðist líklegt til lausnar málinu. Alvarlegasta deiluefnið virðist vera framsal aflaheimilda og þátt- taka sjómanna í kaupum útgerða á aflaheimildum. Nú er það svo að framsal afla- heimilda, þ.e. viðskipti með kvóta, eru lögleg og kvótakerfíð byggist raunar á viðskiptum með kvóta. Öðruvísi næst ekki fram sú hag- ræðing og sú uppstokkun sem hin- ir „vísu“ landsfeður og reyndar sjómenn og útgerðarmenn líka telja nauðsynlegt að eigi sér stað í atvinnugreininni. Það er almennt viðurkennt að sjómenn þessa lands sitja ekki við sama borð, eftir því hvar á landinu þeir stunda sína sjómennsku, ef ÞESSIR krakkar héldu hlutaveltu til styrktar Rauða krossi íslands og varð ágóðinn 1.397 krónur. Þeir heita Harpa Lárusdóttir, Ragn- ar Lárusson, Helgi Gunnar Gunnarsson, Ása Bryndís Gunnarsdóttir, Kári Geir Gunnarsson, María Ágústsdóttir og Ánna Ágústsdóttir. leika. En hún lét hér við sitja enda langur dagur framundan og e.t.v. ekki skynsamlegt að þenja taugam- ar svona snemma morguns. Að minnsta kosti fékk hún þann bónus sem hún hafði óskað sér og taldi sig eiga skilinn. Dæmi B. Konan: Góðan daginn, ég er að hugsa um að kaupa bifreiðatrygg- ingu hjá ykkur, Sölum.: Hefurðu tryggt áður? Konan: Nei. Sölum.: Hefur þú öðlast einhveija reynslu sem ökumaður? Konan: Já, ég hef keyrt bíl fjöl- skyldunnar í tíu ár. Sölum.: Hver er skráður fyrir bíln- um? Konan: Eiginmaður minn. Hann tryggir hjá ykkur. Kennitala hans er xx xx xx xxxx. Sölum.: Látum okkur nú sjá. Ég sé að eiginmaður þinn er með 0% bónus svo ég get ekki boðið þér neitt betra. Konan: Já, hann lenti í óhappi á síðasta ári en ég hef hins vegar „Reglur tryggingafé- laganna hvað þetta varðar eru aftan úr grárri forneskju.“ keyrt áfallalaust undanfarin tíu ár svo mér finnst eðlilegt að ég fái hærri bónus út á það. Sölum.: Því miður eru reglurnar svona að bónusréttindin flytjast á milli maka. Þú verður að gá að því að ef eiginmaðurinn hefði haft 70% bónus hefðir þú notið þess. Konan: Nú, ég stóð í þeirri trú að ég fengi bónusréttindi út á eigin verðleika en ekki út á afrekaskrá eiginmannsins. Mér þykir mjög óeðlilegt að ég þurfi að erfa allar þær syndir sem eiginmaður minn hefur framið í umferðinni. Þegar hér er komið sögu er lík- legt að konan sé orðin mjög æst enda telur hún sig vera beitta órétti. Nú er spurningin hversu mikla Jón Þorvarðarson þrautseigju hún hefur og ef hún heldur áfram að malda í móinn gæti hún hugsanlega kreist fram

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.