Morgunblaðið - 11.01.1994, Page 32
32
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. JANÚAR 1994
R AD AUGL YSINGAR
A TVINNUAUGL ÝSINGAR
Hótel- og veitingaskóli íslands
Óskum að ráða skólafulltrúa tímabundið í
75% starf. Laun eru í samræmi við kjara-
samninga opinberra starfsmanna.
Ráðningartími er frá 1. febrúar.
Skriflegar umsóknir sendist til Hótel- og veit-
ingaskóla íslands, Suðurlandsbraut 2,
108 Reykjavík.
Skólameistari.
Teiknarar - hönnuðir
Undir sama hatti
Vilt þú starfa sjálfstætt í skapandi umhverfí og hafa
aðgang að nauðsynlegum tækjum og aðstöðu?
Auglýsingastofa leigir út aðstöðu fyrir teiknara og
hönnuði. Um er að ræða bása fyrir tölvur með
aðgangi að fundaherbergi, eidhúsi, myrkraherbergi,
reprómaster, ljósritunarvél, faxtæki, síma, ljósaborði
og öðrum búnaði ásamt símasvörun. Samstarf
hugsanlegt um verkefni frá stofunni á háannatímum.
Upplýsingar hjá FRAMABRAUT í síma 620022.
TILKYNNINGAR
Námsstyrkir í Bretlandi
Breska sendiráðið býður námsmönnum, sem
uppfylla eftirfarandi skilyrði, að sækja um
nokkra styrki til náms við breska háskóla
skólaárið 1994-1995.
Umsækjendur þurfa að hafa tryggt sér skóla-
vist við breska háskóla og þeir einir koma
venjulega til greina sem eru í framhalds-
námi. Styrkirnir eru til greiðslu á skólagjöld-
um, annar kostnaður er ekki innifalinn í þeim.
Umsóknareyðublöð fást aðeins í Breska
sendiráðinu, Laufásvegi 49, 101 Reykjavík,
sími 15883, alla virka daga frá kl. 9 til 12.
Einnig er hægt að fá þau send.
Umsóknum ber að skila fyrir 28. janúar,
fullfrágengnum. Umsóknir, sem berast eftir
það, koma ekki til greina.
Félagasamtök
- íþróttafélög
Til sölu er árvisst verkefni, sem hefur áunnið
sér traust fyrirtækja og stofnana um land
allt. Fjárhagslegur ávinningur góður fyrir
trausta aðila.
Vinsamlegast sendið inn nafn á félagasam-
tökum, nafn og síma forsvarsmanns, merkt:
„F - 12147“, fyrir 20. janúar 1994.
Frá
utanríkisráðuneytinu
Nefnd á vegum ríkisstjórnarinnar sem gera
á tillögur um ráðstöfun fjármuna til uppbygg-
ingar á sjálfstjórnarsvæði Palestínumanna á
Gaza og í Jeríkó auglýsir eftir tillögum um
uppbyggingarverkefni eða umsóknum um
fjárframlög til verkefna á fyrrgreindum svæðum.
Verkefnin þurfa að vera vel skilgreind og
kostnaðaráætlun þarf að fylgja með.
Tillögur og umsóknir ber að senda til Sigríð-
ar Jónsdóttur, utanríkisráðuneytinu, Hverfis-
götu 115,150 Reykjavík, fyrir 1. febrúar nk.
Rafvirkjar - rafvélavirkjar
Félag íslenskra rafvirkja heldur fund í félags-
miðstöðinni, Háaleitisbraut 68, þriðjudaginn
11. janúar 1994 kl. 18.00.
Fundarefni: Staðan í samningamálunum.
Stöndum vörð um ákvæðisvinnuna
og fjölmennum.
Stjórn og trúnaðarráð FÍR.
Opin vinnustofa
fyrir unga sem aldna
Eiðistorgi 11,3. hæð, fyrir ofan Hagkaup.
Opið mánud.-fimmtud. kl. 18.00-23.00,
laugard. og sunnud. kl. 13.00-17.00. Opið á
öðrum tímum eftir samkomulagi.
Dagskrá vinnustofunnar fyrir jan. og feb. er
hægt að nálgast á vinnustofunni og í List-
fengi, Eiðistorgi 11.
Einnig verður kynnt í smáauglýsingum Morg-
unblaðsins á hverjum degi viðfangsefni dags-
ins.
í dag, 11. janúar 1994 - Silkimálun.
Nánari upplýsingar í símum 611570 og
622770.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Bjólfsgötu 7, 710
Seyðisfjörður, föstudaginn 14. janúar 1994 kl. 14.00, á eftirfar-
andi eignum:
Austurvegur 36, Seyðisfirði, þingl. eig. Davíö Ó. Gunnarsson, gerðar-
beiðendur Lífeyrissjóður framreiðslumanna og sýslumaðurinn á
Seyðisfirði.
Austurvegur 49, Seyðisfirði, þingl. eig. Jón Bergmann Ársælsson,
gerðarbeiðendur innheimtumaður ríkissjóðs, Iðnlánasjóður og sýslu-
maðurinn á Seyðisfirði.
Baugsvegur 4, Seyðisfirði, þingl. eig. Þorbjörn Þorsteinsson, gerðar-
beiðendur Sævar Gestsson og sýslumaðurinn á Seyðisfirði.
Faxatröð 8, Egilsstöðum, þingl. eig. Skeggi Garðarsson, gerðarbeið-
andi Byggingarsjóður ríkisins.
Gammur NS-18, þingl. eig. Steinar Óli Gunnarsson, gerðarbeiðandi
Sjóvá-Almennar.
Hafnargata 37, Seyöisfiröi, þingl. eig. Fjarðarnet hf., geröarbeiðend-
ur innheimtumaður ríkissjóðs og sýslumaðurinn á Seyðisfirði.
Hamrahlíð 15, n.h. + vélar og tæki, Vopnafrrði, þingl. eig. Saumastof-
an Hrund hf., gerðarbeiðandi Iðnlánasjóður.
Háafell 4c, Fellabæ, þingl. eig. Guðmundur R. Guðmundsson, gerðar-
beiðandi Byggingarsjóður ríkisins.
Lyngás 3-5 + vélar og tæki, Egilsstöðum, þingl. eig. Gunnar og
Kjartan sf., gerðarbeiðendur innheimtumaöur ríkissjóðs, Iðnlánasjóð-
ur og sýslumaðurinn á Seyðisfirði.
Miðás 19-21, Egilsstöðum, þingl. eig. Vökvavélar hf., gerðarbeiö-
andi sýslumaðurinn á Seyðisfirði.
Múlavegur 5, Seyðisfirði, þingl. eig. D/b Þorsteins Jónssonar, gerðar-
beiðandi sýslumaðurinn á Seyðisfirði.
Ránargata 2a, Seyðisfirði, þingl. eig. Kranabillinn hf., gerðarbeiöend-
ur innheimtumaður ríkissjóðs og sýslumaöurinn á Seyðisfirði.
Tjarnarbraut 19, Egilsstöðum, þingl. eig. þrotabú Gunnars Jónsson-
ar, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Sparisjóður vél-
stjóra.
Torfastaðir, Vopnafirði, þingl. eig. Sigurður P. Alfreðsson, geröar-
beiðandi Byggingarsjóður ríkisins.
Túngata 11, e.h., Seyðisfirði, þingl. eig. Baldur Sveinbjörnsson og
Örn Guðmundsson talinn eig., gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður Dagsbr.
og Framsóknar.
Árbakki, Tunguhreppi, þingl. eig. Kári Ólason, gerðarbeiðandi Vá-
tryggingafélag (slands.
10. janúar 1994.
Sýslumaðurinn, Seyðisfirði.
Trygging hf.
óskar eftir tilboðum í neðanskráðar bifreið-
ar, sem hafa skemmst í umferðaróhöppum.
Bifreiðarnar verða seldar í því ástandi sem
þær eru í og kaupendur skulu kynna sér á
staðnum.
Lada 1500 st. 1991.
Skoda Favorit 1991.
MMC Lancer 1990.
MMC Lancer 1990.
Ford Escort st. 1990.
Toyota Hiluxpickup 1989.
Suzuki Swift 1988.
Nissan Bluebird Diesel 1988.
Mazda 323 1987.
Ford Escort sendibifreið 1985.
Toyota Corolla 1984.
Daihatsu Charade 1983.
Mazda 323 1983.
VW Passat 1981.
Mazda 323 1980.
Ford Bronco II 1987.
Subaru 1800 1988.
Bifreiðarnar verða til sýnis miðvikudaginn
12. janúar 1994 í Skipholti 35, (kjallara) frá
kl. 9-15. Tilboðum óskast skilað fyrir kl. 16
sama dag til Tryggingar hf., Laugavegi 178,
105 Reykjavík, sími 621110.
auglýsingar
I.O.O.F. Rb.1 = 1431118 -
□ FJÖLNIR 5994011119 I
1 Atk. Frl.
□ HLlN 5994011119 VI 2 Frl.
□ EDDA 5994011119 I
Skyggnilýsingafundur
Þórhallur Guömundsson, miðill,
heldur skyggnilýsingafund mið-
vikudaginn 12. jan. kl. 20.30 í
Tjarnarbíói við Tjarnargötu.
Miðar seldir við innganginn.
Húsið opnað kl. 19.30.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
MÖRKINNI 6 • SÍMI 682533
ADKFUK
Holtavegi
„Og loks var Biblfan fáanleg."
Fundur í kvöld kl. 20.30 í umsjá
sr. Sigurðar Pálssonar um Ebe-
neser Henderson og Biblíufélag-
ið. Allar konur velkomnar.
Hvítasunnukirkjan
Fíladelfía
Bænavika safnaðarins 10. til 15.
janúar 1994. Bænastund í kvöld
kl. 20.30. Við viljum hvetja alla
til að mæta og taka þátt í bæna-
vikunni.
Myndakvöid
miðvikudaginn 12. janúar
Hálendið kringum Hofsjökul
og Austurland.
„Island, sækjum það heim“
Fyrsta myndakvöld ársins verður
miðvikudaginn 12. janúar kl.
20.30 í Sóknarsalnum, Skipholti
50a.
Fyrir hlé: Ingi Sigurðsson sýnir
myndir úr ferð Ferðafélagsins á
sl. sumri um hálendið kringum
Hofsjökul, svo og myndir frá
Austurlandi og víðar að. Kaffi-
veitingar í hléi. Aðgangur kr.
500,- (kaffi og meðlæti innifalið).
Eftir hlé: „fsland, sækjum það
heim“. Kynning á ýmsum ferð-
um er tengjast ferðaátaki 1994
í tilefni lýðveldisafmælis og árs
fjölskyldunnar.
Fræðist um ferðir félagsins á
myndakvöldinu. Allir velkomnir,
félagar sem aðrir. Gleðilegt
ferðaárl
Ferðafélag Islands.
Auðbrckka 2 . Kópavoqur
Samkoma íkvöld kl. 20.30. Gest-
urokkar, Paul Hansen, prédikar.
Miðilsfundur
-áruteikning
Miðillinn Colin Kingschott starfar
á vegum félagsins frá 6. jan. Hann
verður með einkafundi, áruteikn-
ingar, kristalheilun og rafsegulheil-
un. Ath.: Einnig framhald kristal-
heilunarnámskeiðs 2 og 3.
Upplýsingar f sfma 811073.
Silfurkrossinn.
UTIVIST
Hallveigarstig 1 • simi 614330
Fyrsta myndakvöld árs-
ins verður fimmtud. 13.
janúar
Sýnt verður í húsnæði Skagfirð-
ingafélagsins, Stakkahlíð 17.
Árni Sæberg Ijósmyndari sýnir
myndir frá ferð sinni á kajak um
Jökulfiröi sl. sumar auk sérval-
inna mynda víðsvegar að af land-
inu. Sýningin hefst kl. 20.30 og
innifalið i aðgangseyri er hlað-
borð kaffinefndar.
Ferðaáætlun Útivistar fyrir árið
1994 er komin út.
Útivist.