Morgunblaðið - 11.01.1994, Side 33
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. JANÚAR 1994
33
EFSTU menn á íslandsbankamótinu, Sveinbjöm Signrdsson, Karl
Steingrimsson, Haukur Jónsson, Guðjón Steindórsson, útibússtjóri
íslandsbanka á Akureyri, Haukur Haraldsson, Þórarinn B. Jónsson
og Páll Pálsson.
______________Brids__________________
Umsjón Arnór G. Ragnarsson
Vetrarmichell BSÍ
Milli jóla og nýárs voru spiluð 3
spilakvöld í Vetrar-Mitchell BSÍ.
Fyrsta spilakvöldið var mánudaginn
27. desember. 20 pör spiluðu 10 um-
ferða tölvureiknaðan Mitchell með 3
spilum á milli para. Meðalskor var 216
og bestum árangri náðu:
NS
VignirHauksson-BjömÞorláksson 287
Sigmundur Hjálmarss. - Magnús Þorsteinss. 243
AV
Steindór Ingimundars. - Maria Ásmundsd. 251
Cecil Haraldsson - Halldór S. Magnússon 249
29. desember var spilaður tölvu-
reiknaður Mitchell. Spilaðar voru 10
umferðir með 3 spilum á milli para.
Meðalskor var 270 og efstu pör voru:
AV
Guðjón Siguijónsson—Björgvin Sigurðsson 357
Annaívarsdóttir-BjömTheodórsson 314
NS
Bjöm Bjömsson - Logi Pétursson 323
Halla Ólafsdóttir - Dúa Ólafsdóttir 307
30. desember spiluðu 28 pör tölvu-
reiknaðan Mitchell með 3 spilum á
milli para. Spilaðar voru 10 umferðir
og meðalskor var 270. Efstu pör voru:
NS
AronÞorfmnsson-ValgarðJakobsson 330
BjömÞorláksson-VignirHauksson 319
AV
Jón Stefánsson - Halldór Svanbergsson 347
María Ásmundsd. - Steindór Ingimundars. 313
Vetrar-Mitchell er spilaður öll föstu-
dagskvöld í húsi Bridssambandsins í
Sigtúni 9. Spilamennska bytjar stund-
víslega kl. 19.00. Spilaður er eins-
kvölds Mitchell hvert kvöld og þar að
auki er spilað um bronsstigameistara
Vetrar-Mitchell BSÍ.
Bridsdeild Hún-
vetningafélagsins
Miðvikudaginn 5. janúar var spilað-
ur eins kvölds tvímenningur með þátt-
töku 12 para.
Úrslit:
Friðjón Margeirsson - Valdimar Sveinsson 200
Hermann Jónsson - Baldur Ásgeirsson 179
EðvaldHallgrímss. - Jóhannes Guðmannss. 179
Ásthildur Sigurgísladóttir - Lárus Amórsson 178
Nk. miðvikudag, 12. janúar, hefst
aðalsveitakeppnin. Þátttaka tilkynnist
til Valdimars Jóhannssonar í síma
37757.
Paraklúbburinn
í kvöld verður spilaður eins kvölds
tvímenningur. Spilamennskan hefst
kl. 19.30. Spilaður verður tvímenning-
ur í janúar.
Haukur og Haukur unnu
íslandsbankamótið á Akureyri
UNDANFARIN ár hefur Bridsfélag
Akureyrar gengist fyrir opnu brids-
móti um jólin. Að þessu sinni var
mótið haldið 2. janúar og tóku þátt í
því 26 pör.
Mótið er haldið með dyggum
stuðningi íslandsbanka og því kennt
við hann. Sigurvegarar að þessu
sinni urðu nafnarnir Haukur Harð-
arson og Haukur Jónsson með 740
stig. Páll Pálsson og Þórarinn B.
Jónsson hlutu 731 stig, Karl Stein-
grímsson og Sveinbjörn Sigurðsson
hlutu 716 stig, Anton Haraldsson
og Pétur Guðjónsson 714 stig og
Reynir Helgason og Sigurbjörn
Haraldsson 701 stig.
------♦ ♦ ♦------
■ REYKJAVÍKURDEILD RKÍ
gengst fyrir námskeiði í almennri
skyndihjálp sem hefst miðvikudag-
inn 12. janúar. Kennt verður fjög-
ur kvöld. Kennsludagar verða 12.,
13., 17. og 18. janúar. Námskeið-
ið telst verða 16 kennslustundir.
Þátttaka er heimil öllum 15 ára
og eldri. Námskeiðið er haldið í
Fákafeni 11, 2. hæð. Þeir sem
áhuga hafa á að komast á þetta
námskeið geta skráð sig í síma
688188 frá kl. 8-16. Námskeiðs-
gjald er 4.000 kr., skuldlausir fé-
lagar í RKÍ fá 50% afslátt. Hægt
verður að ganga í félagið á staðn-
um. Einnig fá nemendur í fram-
haldsskólum og háskólanemar
50% afslátt gegn framvísun skóla-
skírteina. Að námskeiðinu loknu
fá nemendur skírteini sem hægt
er að fá metið í ýmsum skólum.
skólar/námskeið
handavínna
■ Ódýr saumanámskeið
Aðeins 4 nemendur í hóp. Bæói dag-
og kvöldtímar. Faglærður kennari.
Upplýsingar í sfma 17356.
heilsurækt
■ ÍR-skokkhópur
í nýja ÍR-húsinu, Mjódd. Allir velkomnir
á skokkæfingar á miðvikudögum, úti-
hlaup kl. 17.30, inniæfing kl. 18.00.
Upplýsingar í síma 28228 (Gunnar Páll).
■ ALEXANDERTÆKNI
er árangursrík aðferð
í baráttunni við
streitu og streitu-
tengda sjúkdóma s.s.
bakveiki, vöðvabólgu,
höfuðverk o.fl.
Einkatúnar.
Upplýsingar gefur:
Helga Jóakims,
Listhúsinu, Engjateigi 17-19,
sími 811851 eftir kl. 13.00 fdag,
aðra daga kl. 9-17.
■ Námskeið hjá
Stjórnunarfélagi
íslands:
Markaðs- og söluáætlun
fagmannsins
17. og 18. janúar kl. 13.00-17.30.
Nánari upplýsingar
í síma 621066.
stjórnun
■ Breytum áhyggjum i'
uppbyggjandi orkul
ITC námskeiðið, markviss, málflutningur.
Upplýsingar: Kristín Hraundal,
s. 34159.
tölvur
STJÓRNUNARFÉLAGS ISLANDS
• Tölvuskóli í fararbroddi
• Öll hagnýt tölvunámskeið
• Hringdu og fáðu senda nýja
námsskrá.
myndmennt
■ Málun - teiknun
Myndlistamámskeið fyrir byrjendur og
lengra komna. Vatnslitir, olía og teiknun.
Upplýsingar eftir kl. 13.00 alla daga.
Rúna Gísladóttir, sími 611525.
■ Bréfaskólanámskeið: Teiknun og
málun 1, 2, 3 og 4. Skrautskrift, Innan-
húsarkitektúr, Híbýlafræði, Garðhúsa-
gerð og Teikning og föndur. Fáið sent
kynningarrit skólans án kostnaðar.
Pantanir og upplýsingar í síma 627644
eða póstbox 1464, 121 Reykjavík.
starfsmenntun
■ Kanntu aö vélrita?
Vélritun er undirstaða tölvuvinnslu. Kenn-
um blindskrift og alm. uppsetningar.
Morgun- og kvöldnámskeið byija 19/1.
Innritun í símum 28040 og 36112.
Vélritunarskólinn.
• Alhliða tölvunotkun
228 klst. nám
Nám sem veitir forskot í atvinnulifinu.
Nemendur fá heildaryfirsýn yfir mögu-
leika einmenningstölva í rekstri fyrir-
tækja og alhliöa þjálfun í notkun þess
búnaðar sem algengastur er í dag og
um næstu framtíð.
Hefst 24. jan. (má.-fi. kl. 16.10-
18.10)
Hagstæð greiðslukjör.
• Barnanámskeið
fyrir 5-6 ára og 7-9 ára
Námskeið sem veitir barninu þínu verö-
mætan undirbúning fyrir framtíðina.
Námskeiðinu er m.a. ætlaö að þroska
rökhugsun bamsins, minni og sköpunar-
gáfu og hjálpa því við lestur og reikn-
ing. Kennt er tvisvar í viku. Svona nám-
skeið hafa slegið í gegn í Bandaríkjunum
og Kanada.
Námskeiðin hefjast í febrúar.
Hringið og fáið sendar upplýsingar.
STJÓRNUNARFÉLAGS fSLANDS
OG NÝHERJA _____
69 77 69 CQ>
62 1 □ 66 NÝHERJI
■ Bókhaldsnám
72 klst. bókahalds- og rekstrarnám.
36 klst. bókhaldsnám fyrir eigin atvinnu-
rekendur.
Leitið nánari upplýsinga.
Viðskiptaskólinn, sími 624162
■ Öll tölvunámskeið á PC og Mac-
intosh. Námsskrá vorannar komin út.
Tölvu- og verkfræðiþjónustan,
Grensásvegi 16, s. 688090.
■ Námskeið Tölvu- og verkfræði-
þjónustunnar á næstunni:
■ Macintosh fyrir byrjendur. Nýtt
og betra námskeið. Kvöldnámskeið
17.-26. janúar, kl. 19.30-22.30. Morg-
unnámskeið 17.-20. janúar, kl. 9-12.
■ Stýrikerfi og System 7 á Macint-
osh. 9 klst. ítarlegt námskeið. 19.-21.
janúar, kl. 16-19, eða 24.-26. janúar,
kl. 9-12.
■ Windows og PC grunnur. 9 klst.
um grunnatriði tölvunotkunar. Kvöld-
námskeið 13.-20. janúar, kl. 19.30-
22.30, eða 19.-21. janúar, kl. 9-12.
■ Excel töflureiknirinn. 15 klst. nám-
skeið um töflureikninn frábæra 17. -
21. janúar, kl. 16-19, eða 31. janúar -
4. febrúar, kl. 9-12.
■ Word ritvinnslan.. 15 klst. fjðl-
breytt ritvinnslunámskeið. 17.-21. jan-
úar, kl. 13-16, eða 24.-28. janúar, kl.
16-19.
■ FileMaker gagnagrunnur. 15klst.
um gagnagrunninn fjölhæfa fyrir
Windows og Macintosh. 24.-28. janúar,
kl. 16-19.
■ Windows kerfisstjórnun. 12 klst.
ítarlegt námskeið. 31. janúar - 3. febr-
úar, kl. 9-12.
Tölvu- og verkfræðiþjónustan,
Grensásvegi 16, s. 688090.
■ Bókhaldsnám
Bókfærsla fyrir byrjendur, 16 klst.
Bókhaldsnám fyrir þá sem starfa vilja
sjálfstætt við bókhald, 72 klst. Með nám-
inu fylgir skólaútgáfa af fjárhags- og við-
skiptamannabókhaldi og 30% afsláttur
allt að 45.000 kr. til kaupa á STÓLPÁ
bókhaldshugbúnaöi.
Innritun í dag- og kvöldhópa er hafin í
síma 616699.
■ Tölvunámskeið
- Windows 3.1
- PC grunnnámskeið
- Word fyrir Windows og Macintosh
- WordPerfect fyrir Windows
- Excel fyrir Windows og Macintosh
- PageMakerfyrirWindows/Macintosh
- Paradox fyrir Windows
- Tölvubókhald
- Novell námskeið fyrir netstjóra
- Word og Excel framhaldsnámskeiö
Kennt er á nýjustu útgáfur og veglegar
kennslubækur fylgja öllum námskeiðum.
Upplýsingar og skráning í síma 616699.
F3| Tölouskóli Reykiavíkur
® Borgartúni 2B, simi 616699
tómstundir
■ Ættfræðinámskeið
Ný 5-7 vikna námskeið hefjast í janúar,
einnig helgamámskeið á fsafirði, Akur-
eyri, Keflavík og Akranesi/Borgarnesi.
Uppl. og skráning í síma 27100.
Ættfræðiþjónustan.
tónlist
■ Söngsmiðjan auglýsir
Nú geta allir lært að syngja.
Innritun er hafin. Hópnámskeið.
- Byrjendanámskeið.
- Framhaldsnámskeið.
- Söngleikjanámskeið 1.
- Söngleikjanámskeið 2.
- Nýtt, kór Söngsmiðjunnar.
- Nýtt, krakkadeild.
Upplýsingar og innritun í síma 612455.
Söngsmiðjan, Skipholti 25.
tungumál
■ Þýskunámskeið Germaniu
hefjast 17. janúar.
Upplýsingar í súna 10705 kl. 11.30-
13.00 eða kl. 17.00-19.00.
■ MÍMIR
HRAÐNÁMSTÆKNI
Skemmtu þér og vertu mörgum sinnum
fljótari að læra. Nýjustu kennsluaðferðir
auðvelda þér námið.
Enska - þýska - spænska.
10 vikna námskeið hefjast 24. jan.
Sum stéttarfélög taka þátt í kostnaði.
Símar 10004 og 21655.
Túngötu 5.
Hin vinsælu 7 og 12 vikna enskunám-
skeið eru að hefjast.
★ Áhersla á talmál.
★ 10 nemendur hámark í bekk.
★ 10 kunnáttustig.
Ernnig er í boði:
Viðskiptaenska, rituð enska, umræðuhóp-
ar, tófelundirbúningur, stuðnings kennsla
fyrir unglinga og enska fyrir böm.
★ Enskir sérmenntaðir kennarar.
★ Markviss kennsla í vinalegu umhverfi.
Hafðu samband og fáðu frekari
upplýsingar í sima 25900.
Enska málstofan
■ Enskukennsla:
★ Námskeið með áherslu á þjálfun tal-
máls, hámark 5 í hóp.
★ Einkakennsla fyrir 1 eða fleiri á afar
hagstæðu verði.
★ Viöskiptaenska, aðstoð við þýðingar
o.fl.
Upplýsingar og skráning
f síma 620699 frá kl. 14-18
alla virka daga.
■ Enskuskóli nærri York
Alm. námskeið 2—20 vikur. Stöðupróf í
upphafi náms. Fámennir hópar (6-7).
Viðurkennd próf ef óskað er. Upplýs-
rngar gefur Marteinn M. Jóhannsson í
súna 811652 á kv.
ýmSslegt
■ Námskeið f ættfræði
Lærið að rekja og skrá ættir ykkar og
frændgarð. Fullkomin aðstaða.
Ættfræðiþjónustan, s. 27100.
■ Saumanámskeið
í vefnaðarvöruversluninni Gott í efni,
Laugavegi 22a, súni 10150, hefjast 17.
(4 kvðld) og 19. janúar (8 kvöld). Aðeins
6 nemendur í hverjum hóp. Fagkennari.
■ Frá Heimspekiskólanum
Kennsla hefst 17. janúar. Innritað er í
eftirtalin námskeið: Hugtakatengsl (5-7
ára), tengsl manns og náttúru (8-9 ára),
mál og hugsun (9-10 ára), ráðgátur og
rökleikni (11-13 ára) og siðfræði
(13-14 ára).
Upplýsingar og innritun í súna 628283.
yjTMATREIÐSLUSKÓUNN
UKKAR
■ Námskeið f janúar
■ Grænmetisréttir 17.-18. janúar
kl. 18-21 (tvö kvöld).
I Pasta 19.-20. janúar kl. 18-21 (tvö
kvöld).
■ Bökugerð 24.-25. janúar kl.
19.30- 22.30 (tvö kvöld).
■ Japönsk og tælensk matargerð
26. janúar kl. 19.30-22.30.
■ Kínversk matargerð 27. janúar kl.
19.30- 22.30.
■ Makróbíótískt fæði 31. janúar kl.
18-21.
Matreiðsluskólinn OKKAR,
Bæjarhrauni 16, s. 91-653850.
Frá Bréfaskólanum
Stærðfræði fyrir samræmt próf.
íslenska fyrir útlendinga.
Enska 103 og 203.
Tölvubókhald, framhaldsskólaáfangi.
Markaðssetning.
Þýska 103 og 203.
íslensk stafsetning o.m.fl.
Sendum ókeypis kynningarefni.
Hlemmi 5,
pósthólf 5144, 125 Reykjavík,
sfmi 91-628750.