Morgunblaðið - 11.01.1994, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 11.01.1994, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. JANÚAR 1994 43 SAMmí SAMMÍ BÍÓHÖLL ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900 SAMmí SAMmí SNORRABRAUT 37, SÍMI 26211 OG 11384 ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900 AVALLT I FARARBRODDI MEÐ AÐAL MYNDIRNAR BÍÓBORG Sýnd kl. 1,3,5 og 9. Bi. 12. SAGA-BÍÓ Sýnd kl. 1,2.50,4.55,7,9 og 11.10. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. T um TTT Rannsókn kópadrápsins í Skjaldabjarnarvík komin á byijunarreit iimim. Tilraunaeldi á sæeyra er að Kjálkarnir pössuðu ekki við selshausana Þeir sem grunaðir voru láta lögmann meta yfirlýsingar „3 MUSKETIERS" - T0PP J0LAMYND SEM PU HEFUR GAMAN AF! ADDAMS FJÖL- SKYLDUGILDIN RÍSANDI SÓL Pictures Með íslensku og CHARLIH SHEEN KIEEER SUTHERLAND CHRIS O'DONNELL pM OLIVER PLATT LSJ TIM CURRY ~ REBECCA DE MORNAY TH E THREE Musketeers „DEMOLITION MAN“ SANNKÖLLUÐ ÁRAMÓTASPRENGJA! Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Wesley Snipes, Sandra Bullock, Denis Leary. Framleiðandi: Joel Silver. Tónlist: Elliot Goldenthal. Bíóborg: Sýndkl.5,6.45,9og 11.15.-Kl.5ísal2. Bíóhöll: Sýnd kl. 9 og 11.15 í sal 1. Bi. 16. ALADDIN - AÐSÓKNARMESTA TEIKNIMYND ALLRA TÍMAI ALADDIN - WALT DISNEY PERLA í FYRSTA SINN MEÐ ÍSLENSKU TALI! ALADDIN - NÚNA SÝND VIÐ MET AÐSÓKN UM ALLAN HEIMI ALADDIN - STÓRKOSTLEG SKEMMTUN FYRIR ALLA ALDURSHÓPA! ___________ALADDIN - MEÐ ÍSLENSKU TALII_ Sýnd kl. 5,7 og 9.05 m/ísl. tali. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 m/ensku tali. ensku tali Sýndkl. 5, og 7.15 m/isl. tali. Sýndkl. 9og11 m/ensku tali. IIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIIIIIIIII hefjast í Vogum Vogum. FYRIRTÆKIÐ Sæbýli hef- RÍKARÐUR Másson, sýslumaður í Strandasýslu, segir að rannsókn á kópadrápinu í Skjaldabjarnarvík á Strönd- um sé aftur kominn á byrjunarreit, en henni verði þó haldið áfram. Sérfræðingar á Tilraunastöð Háskólans í meinafræði á Keldum hafa leitt í ljós að kjálkar úr 81 útsel, sem sendir voru á tilraunastöðina vegna rannsókn- ar málsins, passa ekki við hausa af fjórum kópahræjum sem sótt voru í Skjaldabjarnarvík. ur á næstunni tilraunaeldi á sæeyra í hluta mann- virkja sem áður tilheyrðu Vogalaxi. Sæeyra er sæsnigill í kuð- ungi sem er ein tegund af 10 tegundum sæsnigla sem eru hæfar til manneldis. Sæ- eyra var fyrst flutt til lands- ins frá Kaliforníu í Banda- ríkjunum árið 1988 og hefur verið í tilraunaeldi í tilrauna- stöð Hafrannsóknastofnunar í Grindavík. Þar hefur ánunn- ist ákveðin reynsla sem mun móta þann grundvöll sem verður notaður við áfram- haldandi tilraunir. Það tekur fjögur ár að ala sæeyra þar til það verður markaðsvara til manneldis. Fyrstu dýrin í lok janúar Að sögn Ásgeirs Guðna- sonar, hjá Sæbýli, verður far- ið hægt af stað og hvert stig tilraunaeldisins skoðað stig af stigi. Tveir hafa atvinnu af þessu verkefni fyrst um sinn. Að sögn Ásgeirs er stefnt að því að fyrstu dýrin komi í stöðuna í lok janúar. E.G. Sigurður Sigurðarson dýralæknir og Karl Skírnis- son dýrafræðingur á Keldum báru, að beiðni sýslumanns, saman 81 útselskjálka úr selum sem tveir menn höfðu veitt og sent hringorma- nefnd, við hausa úr íjórum selshræjum, sem fundust í ijörunni í Skjaldabjarnarvík. Áð sögn Karls er alveg ör- uggt að kjálkarnir eru ekki úr þessum dýrum. Alls fundust um 40 útsels- hræ í ljörunni í Skjaldabjarn- arvík í byijun nóvember sl. Hafðí neðri kjálki þeirra ver- ið sagaður burt. Kærðu ábú- endur á Dröngum, sem nýta hlunnindi jarðarinnar, verkn- aðinn til lögreglunnar á Hólmavík. Grunur beindist fljótlega að mönnunum tveimur, sem höfðu verið við selveiðar og voru þeir yfir- heyrðir. Var talin ástæða til að bera saman kjálka úr sel- um sem þeir höfðu veitt við sýnin sem sótt voru í Skjalda- bjarnarvík. Nú liggja niður- stöður rannsókna fyrir og sýna þær ótvírætt að kjálk- arnir eru ekki úr dýrunum sem fundust í Skjaldabjarn- arvík. „Vorum dæmdir strax“ Finnbogi Jónasson, annar mannanna sem voru yfir- heyrðir, sagði að mál þetta hefði verið sérkennilegt frá upphafi og stór orð fallið í fjölmiðlum en nú lægi skýr niðurstaða fyrir um að þeir hefðu engan þátt átt í sela- drápinu. Sagði hann að sam- komulag hefði verið um að senda kjálkana í rannsókn á Keldum. „Það hafa verið miklar yfirlýsingar í sambandi við þetta mál, sérstaklega hefur umhverfisráðherra verið stórtækur í þessu máli. Við erum með lögmann sem við látum vinna í þessu fyrir okkur. Það var eiginlega búið að dæma okkur strax og var sagt í svæðisútvarpinu á ísafirði að við hefðum verið brotlegir gagnvart nytja- bændum á Ströndum á und- angengnum árum. Við látum skoða fyrir okkur hvað er haldbært í því,“ sagði Finn- bogi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.