Morgunblaðið - 11.01.1994, Síða 45

Morgunblaðið - 11.01.1994, Síða 45
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. JANÚAR 1994 45 Dregið í happdrætti IA DREGIÐ var í happdrætti Knatt- spyrnufélags ÍA miðvikudaginn 5. janúar 1994. Vinningar komu á eftirtalin númer: 1. vinningur, ferð með Samvinnu- ferðum-Landsýn í leiguflugi kom á miða nr. 12718. 2. vinningur, ferð með Samvinnuferðum-Landsýn í leiguflugi kom á miða nr. 10099. 3. vinningur, ferð með Úrvali-Útsýn kom á miða nr. 13496. 4. vinningur, ferð með Flugleiðum í áætlunarflugi til Evrópu, kom á miða nr. 12225. 5. vinningur, ferð með Flugleiðum í áætlunarflugi til Evrópu kom á miða nr. 12890. 6. vinningur, ferð með Flugleiðum í áætlunarflugi til Evr- ópu, kom á miða nr. 11147. 7. vinn- ingur, ferð með Flugleiðum í áætlun- arflugi til Evrópu, kom á miða nr. 10079. 8. vinningur, ferð með Flug- leiðum í áætlunarflugi til Evrópu, kom á miða nr. 11490. 9. vinningur, ferð með Flugleiðum í áætlunarflugi til Evrópu, kom á miða nr. 10817. 10. vinningur, ferð með Flugleiðum í áætlunarflugi til Evrópu, kom á miða nr. 12673. 11. vinningur, sjó- stangaveiði fyrir 8 manns með Andreu, 11 kom á miða nr. 13953. XJöfðar til XXfólksíöllum starfsgreinum! 12. vinningur, sælulykill á Hótel Örk fyrir tvo, kom á miða nr. 10682. 13. vinningur, gisting á Hótel Loftleiðum m/kvöldverði f/2, kom á miða nr. 11936. 14. vinningur, kransakaka frá Harðarbakaríi, kom á miða nr. 12948. 15. vinningur, kvöldverður fyrir 4 á veitingahúsinu Langasandi, kom á miða nr. 12847. 16. vinning- ur, máltíð á Ferstiklu fyrir tvo, kom á miða nr. 13514. 17. vinningur, máltíð á Ferstiklu fyrir tvo, kom á miða nr. 11878. 18. vinningur, kransakaka frá Brauð- & kökugerð- inni, kom á miða nr. 11098. 19. vinn- ingur, íþróttagalli og íþróttaskór frá Lottó, kom á miða nr. 10183. 20. vinningur, íþróttagalli og íþróttaskór frá Lottó, kom á miða nr. 12638. 21. vinningur, íþróttagalli og íþrótta- skór frá Lottó, kom á miða nr. 13565. 22. vinningur, ferðaútvarps- tæki m/geislaspilara frá Metró, kom á miða nr. 10685. Upplýsingar eru gefnar á skrif- stofu Knattspyrnufélagsins mánu- dagatil föstudaga milli kl. 10 og 12. (Birt án ábyrgðar.) gl KERFISÞRÓUN HF. “* FÁKAFEN111 - SÍMI 688055 FUJUKA-PO Nútíma bardagakerfi fyrír nútímafólk á öllum aldrí. Innrítun stendur yfir í síma 68 36 OO. Ath. 25% afsl. HÚTEL 7ihímU' MORK ------- Mörkin 8 v/Suöurlandsbraut, 108 Reykjavík. Vanity Fair íþróttahaldarar Hámarks þægindi, hámarks árangur Cjlsfc) Óðinsgötu 2 Suðurlandsbraut 52 s. 91 -13577 (v/Faxafen) s. 91 -811770 __________ STEINAR WAAGE r SKÓVERSLUN A ÞRIÐJUDACSTILBOO N D V M V. STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN ^ SÍMI 18519 <P Ioppskórinn VHTUSUNOI V/INGÓLFSTORG SÍMI: 21212 M D Æ G U R □ STEINAR WAAGE > SKOVERSLUN SÍMI 689212 SJÖ BEKKJA ÆFINGAKERFIÐ Hentar öllum aldurshópum Reynslan hefur sýnt að þetta æfingakerfi hentar sérlega vel fólki á öllum aldri, sem ekki hefur stundað einhverja líkamsþjálfun í langan tíma. Æfingakerfið er einnig gott fyrir fólk, sem ekki stundar almenna leikfimi vegna stífra vöðva o.fl. 7 bekkja æfingakerfið liðkar, styrkir og eykur blóð- streymi til vöðva, þannig að ummál þeirra minnk- ar. Einnig gefur það gott nudd og slökun. Þuríóur Sigurðardóttir: Ég hef þjáðst af bakverkjum í mörg ár, en síðan ég fór að stunda æfingabekkina held ég mér alveg góðri og þol mitt hefur aukist og finn ég þar mikinn mun. Getur eldra fólk notid góðs af þessum bekkjum? Já, þessi leið við að hreyfa líkamann er þægileg, liðkar og gefur góða slökun. Og er þess vegna kjörin fyrir eldra fólk. Sólrún Bjömsdóttir Ég hef stundað æfingabekkina í 10 mánuði og sé ég stórkost- legan mun á vextinum um leið og þolið hefur aukist til muna og ekki hvað síst hafa bakverk- ir algjörlega horfið. Þetta er það besta sem ég hef reynt. Vilhelmína Biering: Ég er eldri borgari og hef veriö hjá Sigrúnu í æf- ingabekkjunum í 5 ár og hlakka til í hvert sinn. Mér finnst þetta ómetanleg hreyfing fyrir alla vöðva og finnst mér ég ekki mega missa úr einn tíma enda finnst mér að eidri borgarar eigi að njóta þess að vera í aefingum til þess aó halda góðri beilsu og um leiö hafa eigin tima. Helga Einarsdóttir: Ég hef í mörg ár þjáðst af verkjum í mjöðmum og fótum, en síðan ég fór að stunda æfinga- bekkina hef ég ekki fundið fyrir því svo að ég mæli eindregið með þessum æfingum. Erum með þrekstiga og þrekhjól ★ Ert þú með lærapoka? ★ Ert þú búin að reyna allt, án árangurs? ★ Hjá okkur nærðu árangri. ★ Prófaðu og þú kemst að því að sentimetrun- um fækkar ótrúlega fljótt. ★ Eru vöðvabólgur að hrjá þig í baki, öxlum eða handleggjum? ★ Stirðleiki í mjöðmum og þreyta í fótum? ★ Vantar þig aukið bióðstreymi, þol og slökun? ★ Þá hentar æfingakerfið okkar vel. ÆFINGABEKKIR HREYFINGAR Leiðbeinendur: Sigrún Jónatansdóttir Dagmar Maríusdóttir Opið fró lcl. 9-12 og 15-20. Frir kynningartimi. Ármúla 24 - simi 680677.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.