Morgunblaðið - 16.01.1994, Síða 18

Morgunblaðið - 16.01.1994, Síða 18
18 B MORGUNBLAÐIÐ MENIMINGARSTRAUMAR SUNNUDAGUR 16. JANÚAR 1994 IBIO T istínn yfir aðsóknar- JLd mestu bíómyndimar á íslandi birtist nú í Morgun- blaðinu íímmta árið í röð. Alls eru 32 myndir á listan- um en það er sá ijjöldi mynda sem fékk 15.000 manns eða meira í aðsókn á síðasta ári. Og eins og í fyrra vekur athygli hvað íslensku myndirnar spjara sig vel; Karlakórinn Heklu sáu 54.000 manns og 35.000 manns sáu Stuttan Frakka. Árið þar á undan voru tvær islenskar myndir á listan- um yfir tíu mestsóttu myndimar, Veggfóðrið, sem 44.000 manns sáu, og Sódóma Reykjavík, sem 38.500 manns sáu. Það ár var sett met í framleiðslu íslenskra kvikmynda, alls voru frumsýndar sex myndir og var Hekla ein af þeim en hún byijaði um jólin 1992. Þridja myndin eftir sögu Tom Clancys HARRISON FORD leikur leyniþjónustumanninn Jack Ryan í annað sinn í nýrri spennumynd sem gerð er eft- ir sögu bandaríska rithöfundarins Tom Clancys, „A Cle- ar and Present Danger". Er það þriðja myndin sem gerð er eftir sögum rithöfundarins. Leikstíóri er ' JÁstralinn Phillip Noyce, sem einnig leikstýrði síð- ustu Clancy- myndinni, „Patriot Ga- mes“. Hann segist ' hafa tekið verkefnið að sér af tveimur ástæð- um; tækifær- inu til að vinna aftur með Harrison Ford og svo fannst honum sagan góð. „Ég var ekkert hrifinn af bók- inni „Patriot Games" en því er öfiigt farið með þessa.“ í þetta sinn fæst Ford við kólumbíska eiturlyfjabaróna og forseta Bandaríkjanna, Aftur í hættulegum leikjum; Harrison Ford í „Patriot Games“. sem á í leyni- legu og ólög- legu stríði við barónana. Ja- mes Éarl Jones og Anne Archer fara með hlut- verk sem fyrr en John Milius skrifaði fyrsta uppkast að handriti. Myndin kost- aði 50 milljónir dollara og þeg- ar Noyce var spurður að því hvemig hægt var að eyða svo miklu í venjulega spennu- mynd sagði hann: „Ég hef ekki hugmynd en þessu eydd- um við og ekki ætla ég að fara að fjargviðrast út af því.“ I /i Ný kínversk; úr myndinni Sagan af Qiu Ju. ALLS HÖFÐU um 9.000 maiuis séð Kenneth Bra- nagh - myndina Ys ogþys út af engu I Háskólabíói eftir síðustu helgi. Tjá höfðu um 13.000 ■Ir manns séð gaman- myndina Addamsfjöl- skylduna sem einnig er sýnd í Sambíóunum, 5.000 höfðu séð Ungu Amerík- anana, 4.600 Sanna ást og alis sáu um 3.000 manns Rauða lampann, sem nú er hætt að sýna, og 7.500 Indókína. Næstu myndir Háskóla- bíós eru gamanmyndin Banvænt eðii eftir Carl Reiner, síðan „For Love or Money“ með Michael J. Fox, breska myndin Króginn eftir Stephen Frears kemur þar á eftir, síðan kínverska myndin Sagan af Qiu Ju eftir Zhang Yimou, leikstjóra Rauða lamþans, og loks er áætiað að sýna „A Thing Called Love“, nýj- ustu mynd Peter Bogd- anovieh - myndina með River Phöenix. Síðar eru væntanlegar þrjár stórmyndir í Há- skólabíó: Litli Búddha eftír Bemardo Bertolucci, „Carlito’s Way“ eftir Brian De Palma og „Schindler’s List“ eftir Steven Spiei- MAstralski leikstjórinn Fred Scepisi („A Cry in the Dark“) hefur sent frá sér nýja mynd sem heitir „Six Degrees of Seperation" og er með Donald Sutherland í aðalhlutverki ásamt Stock- ard Channing og breska leikaranum Sir Ian McKel- Ien. Hún segir frá ungum svikahrappi sem segist vera sonur Sidney Poitiers og smýgur inní moldríka íjöl- skyldu í New York. WkÞrjár bandarískar fram- haldsmyndir gerðu það ekki eins gott um jólin og frum- myndirnar á sínum tíma og hafa valdið vonbrigðum í miðasölunni. Þetta eru mynd- irnar Systragervi 2 með Whoopi Goldberg, Veröld Waynes 2 með Mike Myers og Dana Carver og loks „Beethoven 2nd“ með Charles Grodin. ■ Sænski leikstjórinn Lasse Hallström hefur einnig sent frá sér nýja mynd vestra. Hún heitir „What’s Eating Gilbert Grape“ og er með Johnny Depp í aðalhlut- verki. Hún segir af Gilbert nokkrum sem á móður er vegur 300 kíló. ■ Sá ágæti óskarsverðlauna- leikari Robert Duvall leikur í nýrri mynd sem frumsýnd var vestra um jólin og heitir því forvitnilega nafni „Wrestling Ernest Hem- ingway" eða Glímt við Hem- ingway. Með honum leika Richard Harris, sem virðist aftur kominn á skrið eftir langt hlé, og Shirley MacLa- ine en myndin segir af eftir- launafólki í Flórída. \ *Myndir sem ’i. byrjuðu í lok árs ; 1992 og gengu 1 fram pftir 12-13. Denni dæmalausj]: 22.000 J 22.000 12-13.1 skottínu má 14-15. Jj Hinir vægðarlaus Siðasti Móhíkaninn* 16-17. Ljóturleikur l 20.000 20.000 19.500 KVIKMYNDIR^ Hvada myndir voru mest sóttar 1993? Júmgarðurínn langvinsælust Risaeðlumyndin Júragarðurinn eða „ Jurassic Park“ eftir Steven Spielberg var langvinsælasta bíómyndin á íslandi á síðasta ári. Hún var sýnd bæði í Háskóla- bíói og Sambíóunum og hana sáu 78.000 manns sam- tals í Reykjavík og í kvikmyndahúsum út um allt land. msmá, mmk Islendingar (eins og reynd- ar heimsbyggðin öll) flykktust á Júragarðinn, þar sem Spielberg lék sér að því að endurskapa júratímabilið mmmmmmmmmi í jarðsög- unni með tölvugraf- ík, og gerðu hana að vinsæl- ustu mynd seinni ára á íslandi. Hún varð ein af þessum myndum sem fólk taldi sig ekki mega missa af. eftir Arnald Indríðason 28-32. Hættuleg I 15.000 28-32. Sliver 115.0IX igmaður ni i: v ; ."■ ■■■■ -'sm: Eins og í fyrra eru tvær íslenskar myndir á lista yfir tíu aðsóknarmestu myndim- ar og er það sem fyrr tals- vert gleðiefni. Um 54.000 manns sáu gamanmyndina Karlakórinn Heklu að sögn Guðnýjar Halldórsdóttur leikstjóra en myndin var frumsýnd um jólin árið 1992 og hana sáu tíu þúsund manns, fleiri en aðsókn- armestu íslensku myndina það árið, Veggfóður - eró- tíska ástarsögu. Hin ís- lenska myndin á topp-tíu listanum er gamanmyndin Stuttur Frakki í leikstjóm Gísla Snæs Erlingssonar en hana sáu 35.000 manns. í þriðja sæti listans er einnig mynd sem byrjaði um jólin 1992 en alls sáu 45.000 manns gamanmyndina Al- einan heima 2. Flóttamað- urinn, sem byggði á sam- nefndum og einkar vinsæl- um sjónvarpsmyndaflokki, Risaaðsókn; úr Júragarði Spielbergs. var í íjórða sæti en alls sáu 37.000 manns Harrison Ford á einstaklega hröðum flótta undan réttvísinni og Whitney Houston söng sig upp í fimmta sæti ásamt Kevin Costner í myndinni Lífverðinum sem 36.000 manns sáu. Ástardúettinn varð strax mjög vinsæll. Stuttur Frakki er í sjötta sætí en í sjöunda sæti end- urheimti Sylvester Stallone nokkuð af sinni fornu frægð og vinsældum í myndinni „Cliffhanger“ eða Á ystu nöf, sem sýnd var bæði í Stjömubíói og Háskólabíói, en hana sáu um 33.000 manns þegar aðsóknin úti á landi er talin með. Eins og í Flóttamanninum tókst að halda uppi mögnuðum hraða og spennu, sem áhorfendur greinilega kunnu að meta. I áttunda sæti trónir Ósiðlegt tilboð þar sem Robert Redford borgar millj- ón fyrir að eyða nótt með Demi Moore og ís- lendingar borguðu milljónir til að upplifa þá nótt sem svo reyndist hálfgert gabb. 30.000 manns borguðu sig inná myndina. Framhalds- myndin Flugásar 2 gerði það ekki eins gott og fyrsta myndin, sem 34.500 manns sáu, en hún mátti vel við una með 25.000 manns í níunda sæti listans. í tíunda til ellefta sæti eru svo myndimar Fyrirtækið með Tom Cruise og Konu- ilmur með A1 Pacino en þær fengu hvor um sig 23.000 manns í aðsókn. Listínn er unninn eftir upplýsingum um aðsókn frá hverju kvikmyndahúsi í Reykjavík fyrir sig og er sú aðsókn sem myndimar hafa fengið úti á landi tekin með. Á honum em allar myndir sem fóm yfir 15.000 manns í aðsókn og eru innifaldar myndir sem byrjuðu í lok ársins 1992. Þær em merkt- ar sérstaklega.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.