Morgunblaðið - 16.01.1994, Side 26

Morgunblaðið - 16.01.1994, Side 26
26 B MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16. JANÚAR 1994 Frumsýning HERRA JONES i f.kna olin MlIMmsilWmŒ iKIÐfii* ^l(liCIraOil®■lllöFI«.p, ÍMAURICEIARRE m-TOM ROLF, nci "SIWAIDEMARKAIINOWSKI JUANRUEANCHIA, aíc. ŒRICHARDGEREANDPRy A BAERftTrZ ^ERICROTH ..RASTAR 'ÍERICROTHwroMICHAaCRISTOFER “"ÍAUNGISIN DEBRAGREENíŒU) “^MIKEHGGÍS Hann - hvatvís, óábyrgur, ómótstæðilegur. Hún - vel gefin, virt, einlæg. Þau drógust saman eins og tveir seglar en hvorugt hugsaði uni afleiðingarnar. Afr. Jones er spennandi en umfram allt góð mynd um óvenjulegt efni. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Í NÝJU OG STÓRGLÆSILEGU STJÖRNUBÍÓI Stórmyndin Öld sakleysisins UANIU L)»V LiKIS Miailill I'IUIIÍS WiNftSJ dvDtr mUí* símixtxxn >xu »u*uííi wiiim uam ".ii y.-t.(4KVSi'Ki' 'i; K’.tKHXy.*. Cjjai *k sm niv ::V niiívTncr »í áíái«vx ■•**•;«: 'lttK&g'tm gerð eftir Pulitzer-verðlauna- Skáldsögu Edith Wharton. „★★★★ Bestamynd ársins." A.l. MBL. *★★ H.K. DV ★ ★* RÚV. THnefnd til 4 Golden Globe-verð launa. DANIEL DAY-LEWIS, MICHELLE PFEIFFER OG WINONA RYDER í STÓRMYND MARTINS SCORSESE. EINSTÖK STÓRMYND SEMSPÁÐER ÓSKARSVERÐLADNUM. Sýnd kl. 4.45 og 9. Sýnd kl. 7.10 og 11.30. ★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★ Samkirkjuleg samkoma haldin í Herkastalanum SAMKOMA á vegum Samstarfsnefndar kristinna trúfélaga á íslandi verður haldin í Herkastalanum, Kirkjustræti 2, í dag, sunnudaginn 16. janúar kl. 20. Um allan heim er haldin samkirkjuleg bænavika um einingu kristinna manna í janúarmánuði. Hér á íslandi hefur bænavikan verið hald- in í marsmánuði undanfarin ár, en jafnframt hefur sam- starfsnefndin staðið að einni samkirkjulegri samkomu í janúarmánuði. Á þessu ári hefur verið ákveðið að halda þá sam- komu í sal Hjálpræðishers- ins í Kirkjustræti 2 sunnu- daginn 16. janúar kl. 20. Séra Hjalti Guðmundsson, Dómkirkjuprestur og for- maður nefndarinnar mun predika, séra Jakob Rolland, biskupsritari kaþólsku kirkj- unnar, les úr ritningunni og biðst fyrir og þar að auki munu tveir meðlimir nefnd- arinnar, séra Halldór S. Gröndal, sóknarprestur og Hafliði Kristinsson, for- stöðumaður Fíladelfíusafn- aðarins, gefa sína vitnis- burði. Mikið verður um söng á samkomunni. Kvartett aðventista ásamt Garðari og Nönnu Cortes og Guðný og drengirnir munu syngja og leika trúartónlist og söng- hópur Hjálpræðishersins mun leiða í söng. Daníel Óskarsson, yfirforingi Hjálpræðishersins stjórnar samkomunni. St. Franciskusspítalinn í Stykkishólmi Vaxandi hlutverk í þjónustu á Breiðafjarðarsvæðinu Stykkishólmi. í STYKKISHÓLMI er St. I St. Franciskusspítalinn í Stykkishólmi. Franciskusspítali einn af stærstu vinnuveitendum bæjarins. Spítalinn hefur 42 rúm og 46 stöðugiidi. Alls vinna um 70 manns á sjúkrahúsinu, þar af 8 nunn- ur. Fréttaritari ræddi við Róbert Jörgensen, fram- kvæmdastjóri spítalans. Aðspurður um skýrslu þá er birtist í nóvember um stöðu sjúkrahúsa sagði Róbert að hann fagnaði því að skýrslur sem þessar væri unnar og að þær ætti að vinna á hveiju ári. Um hlut St. Franciskus- spítala í skýrslunni er margt óljóst og vantar að spítalinn fái svipaða reikningslega með- ferð og önnur sjúkrahús. Þessi skýrsla spannar tímabil þar sem starfsemi spítalans var að rísa af botni nokkurrar lægðar. Nú er starfsemin allt önnur. Um þær tvær tillögur sem koma fram um framtíð spítalans þá eru þær að mati Róberts unnar með hagsmuni þéttbýlisins í huga. Þjónar Breiðafjarðarsvæðinu St. Franciskusspítalinn er vel staðsettur til að þjóna Breiðafjarðarsvæðinu og hef- ur vaxandi hlutverk í þjónustu þar segir Róbert. Innlagnir sjúklinga hafa t.d. aukist um 50% milli áranna 1992 og 1993. Stoðdeildir spítalans eru vel búnar fagfólki og tækjum og hlutur þeirra í þjónustu við landsbyggðina hefur vaxið. Skurðdeildin er hvorki stór né kostnaðarsöm en veitir góða þjónustu með þeim aðgerðum sem gerðar eru. Rannsóknar- stofan þjónar heilsugæslu- stöðvunum í Búðardal, Stykk- ishólmi og á Grundarfirði. Endurhæfingardeildin veit- ir m.a. bakveikum þjónustu með góðum árangri. Þar er m.a. um að ræða .sérstaka bakmeðferð sem kennd er við Cyriax-skólann í Englandi. Þá hefur St. Franciskusspítalinn í samvinnu við Cyriax-skólann verið með námskeið fyrir lækna og sjúkraþjálfara og fyrirhugað er framhald á þeirri samvinnu. í sumar er fyrirhugað að koma fæðingar- stöðinni í framtíðarhúsnæði á 3. hæð sjúkrahússins. Það verður mikil breyting fyrir þær konur sem koma til að fæða. Það er ánægjulegt að sjá að vaxandi áhugi er á því hjá konum á Snæfellsnesi að fæða á St. Franciskusspíta- lanum. „Hjá okkur er ekki sama álagið og vill skapast t.d. í Reykjavík“, sagði Rób- ert. Stórbættar vegasam- göngur gera spítalanum kleift að gera fólki víðar en á Snæ- fellsnesi mögulegt að nýta sér þjónustu spítalans en ennþá vill bera á því að fólk ímyndi sér að það sé styttra frá Stykkishólmi til Reykjavíkur heldur en frá Reykjavík til Stykkishólms. Rekstrarvandi Aðspurður um rekstrar- stöðu spítalans um áramót sagði Róbert að því væri ekki að leyna að spítalinn ætti í rekstrarvanda þrátt fyirr að mikilli hagræðingu hafi verið beitt. Stjórn sjúkrahússins hefur í samráði við fram- kvæmdastjóra unnið áætlun sem á að geta komið í veg fyrir að það þurfi að fara út í grimmar aðgerðir gegn því ágæta fólki sem vinnur á spít-' alanum og sumt hvert hefur unnið þar mjög lengi._ - Árni. Forsýning kl. 11.10 Kaupið miða tímanlega, síðast var uppselt KRYDDLEGIN HJÖRTU Aðsóknarmesta erlenda myndin frá upphafi. Bragðmikil latínó ástarsaga í orðsins fyllstu merkingu, krydduð með kímni, hita, svita og tárum. Aðalhl. Marco Leonardi (Cinema Paradiso) og LUmi Cavazos. Leikstjóri Alfonso Arau.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.