Morgunblaðið - 16.01.1994, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16. JANÚAR 1994
B 27
STÆRSTA
Jt TJALDIÐMEÐ
„Dásamleg. Matt Dillon er frábær. Annabella Sciorra rænir
hjarta þínu.“ (WNWK Radio, New York)
„Stórkostleg,frammistadaleikarannaersvohjartnæmaðþúfinn-
Ur til með Öllum perSÓnunum.“ (Los Angeles Times)
„31/2 af 4 stjörnum. Þess virði að sjá... Fyrsta ós vikna NewYork-
ástarsagan í mörg ár.“ (The Boston Giobe)
„Yndislegarómantískgamanmynd,ættiaðhöfðatil„Sleeplessin
Seattle“-áhorfenda.“ (Barry Normann, Film '93)
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
BESTI VINUR
MANNSINS
★ ★ ★
O.H.T. Rás 2
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
GEIMVERURNAR
Sýnd kl. 3, 5,7,9 og 11.
Miðaverð kl. 3 kr. 350,-
^ÍIS^
ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími ll 200
Litla sviðið kl. 20.00:
• SEIÐUR SKUGGANNA eftir Lars Norén
I kvöld sun. - fös. 21. jan.
Ath. Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir að sýning
er hafin.
Smíðaverkstæðið kl. 20.30:
• BLÓÐBRULLA UP eftir Federico Garcia Lorca
Frumsýning fös. 21. jan., fáein sæti laus, - mið. 26. jan. -
fim. 27. jan.
Sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er unnt að hleypa gest-
um í salinn eftir að sýning er hafin.
Stóra sviðið kl. 20.00:
• MÁVURINN eftir Anton Tsjekhof
8. sýn. sun. 23. jan. - sun. 30. jan.
• ALLIR SYNIR MÍNIR eftir Arthur Miller.
Fim. 20. jan. - fös. 21. jan. - fim. 27. jan.
• KJAFTAGANGUR eftir Neil Simon.
Lau. 22. jan. - fös. 28. jan., næstsíðasta sýning, - lau. 29.
jan., síðasta sýning.
• SKILABOÐASKJÓÐAN eftir Þorvald Þorsteinsson
Ævintýri með söngvum
í dag kl. 14, fáein sæti laus, - sun. 23. jan. kl. 14, fáein
sæti laus, lau. 29. jan. kl. 13. - sun. 30. jan. kl. 14.
Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga
frá'kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á
móti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00.
Græna linan 996160.
I K H U
Héöinshúsinu, Seljavegl 2, S. 12233
l^kSIEMENDA-
ly^LEIKHUSIÐ
• KONUR OG STRIÐ
í verkum Aristófanesar,
Evripídesar og Sófóklesar.
Leikstjóri Marek Kostrewski
2. sýn. í kvöld kl. 20,
3. sýn. þri. 18/1 kl. 20,
4. sýn. fim. 20/1 kl. 20.
Miðapantanir allan sólarhringinn.
Sími 12233.
SIMI: 19000
MAÐUR AN ANDLITS
★ ★ ★ A.l. MBL.
„Nýliðinn Stahl sýnir undraverða leik-
hæfileika. Ung persóna hans er dýpri og
flóknari en flest það sem fullorðnir leika
í dag og er það með ólíkindum hvað
stráksi sýnir mikla breidd f leiknum. í ári
uppfullu af góðum leik frá ungum leikur-
um ber hann höfuð og herðar yfir alla.
Gibson sjálfur hefur sjaldan verið betri.“
G.E. DV.
Maðurán andlits
„Ein besta mynd ársins 1993. Mel Gibson
er stórkostlegur leikari og hæfiteikaríkur
leikstjóri." New York Post.
Aðalhlutverk: Mel Gibson og Nick Stahl.
Leikstjóri: Mel Gibson.
Sýnd kl. 4.50,6.50,9 og 11.10
Ath. sýnd f öðrum sal kl. 11.10.
Stepping Razor, Red X.
Maðurinn, tónlistin og morðið.
Stórbrotin mynd um Reaggie-meistarann
Peter Tosh.
HVtTATJALDIÐ
iMMi.ionm.il
. MÖST
Sýnd kl. 9 og 11.
21.000 AHORFENDUR
Fjölskyldumynd fyrir alla
TIL VESTURS
★ ★ ★ G.E. DV.
„Fullkomin bíómynd! Stórkostlegt ævintýrl fyrir
alla aldurshópa tll að skemmta sór konunglega.1'
Parenting Magazine.
Aðalhlutverk: Gabriel Byrne, Ellen Barkin.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
PÍANÓ
Sigurvegari Cannes-hátíðarinnar
1993
„Píanó, fimm stjörnur af
fjórum mögulegum.11
★ * ★ * ★ G.Ó. Pressan
Aðalhlutverk: Holly Hunter, Sam Neill
og Harvey Keitel.
Sýnd kl. 4.50,6.50,9
og 11.10.
„Gunnlaugsson vág in i
barndomsiandet ár
rakare án de flestas."
Elisabet Sörensen,
Svenska Dagbladet.
„Pojkdrömmar ár en
oerhört chármerande
och kánslig film som jag
tycker ár váidigt bra.“
Nils Peter Sundgren,
Gomorgon TV
★ ★ ★ ★
Islenskt - já takk!
Sýnd í B-sal ki. 5,7,9 og 11.
„Ég hvet alla sem vilja sjá
eitthvað nýtt að drifa sig
í bíó og sjá Hin helgu vé.
Þetta er yndisleg Irtil saga
sem ég hefði alls ekki
viljað missa af!“
Bíógestur.
„Hrífandi, spennandi, eró-
tísk." Alþýðublaðið.
„...hans besta mynd til
þessa ef ekki besta ís-
lenska kvikmynd sem
gerð hefur verið seinni
árin." Morgunblaðið.
★ ★★y2„MÖST“
Pressan
u,
LEIKFÉLAG
HAFNARFJARÐAR
sýnir f Bæjarbíói,
Strandgötu 6, Hafnarf.,
SÓNGLEIKINN
( dag, sunnudag, kl. 16.00.
Miöasala allan sólarhringinn
í síma 50184.
iA
LEIKFEL. AKUREYRAR s.96-24073
• GÓÐVERKIN KALLA! eftir Ármann Guð-
mundsson, Sævar Sigurgeirsson og Þorgeir Tryggvason.
Fös. 21. jan. kl. 20.30 - lau. 22. jan. kl. 20.30.
• BAR PAR eftir Jim Cartwright
Þýðandl: Guðrún J. Bachmann. Leikstjóri: Hávar Sigurjónsson.
Leikm. og bún.: Helga I. Stefánsdóttir. Lýsing: ingvar Björnsson.
Leikendur: Sunna Borg og Þráinn Karlsson.
Sýnt í ÞORPINU, Höföahlið 1.
Frums. lau. 22. jan. kl. 20.30 uppselt - sun. 23. jan. kl. 20.30 uppselt
- fös. 28. jan kl. 20.30 - lau. 29. jan. kl. 20.30.
Aðalmiðasalan i Samkomuhúsinu er opin alla virka daga nema
mánudaga kl. 14-18 og fram aö sýningu sýningardaga. Ósóttar
pantanir að Bar pari seldar í miðasölunni í Þorpinu frá kl. 19
sýningardaga. Símsvari tekur við miðapöntunum utan opnunar-
tíma. - Greiðslukortaþjónusta.
ISLENSKA OPERAN sími H475
eftir Pjotr I. Tsjajkovskt.
Texti eftir Púshkín í þýðingu Þorsteins Gylfasonar.
Sýning laugardaginn 22. janúar kl. 20.
Miðasalan er opin frá kl. 15-19 daglega, sýningardaga til kl. 20.
Sími 11475 - Greiðslukortaþjónusta - Nýtt kortatimabil
MUNIÐ GJAFAKORTIN OKKAR!
■ DREGIÐ var í Ariel Ultra Lenor Golf-
leiknum 30. desember sl. Vinningurinn VW
Golf árgerð 1994, var dreginn út í beinni út-
sendingu á Bylgjunni og kom í hlut Þóru
Jónínu Björgvinsdóttur, sem býr í Reykjavík.
Myndin er tekin þegar Þóra Jónína veitti bif-
reiðinni viðtöku og með henni á myndinni eru
Kristinn Árnason frá Heklu, Halldór Bac-
hmann frá Bylgjunni og Pálína Magnúsdótt-
ir frá Íslensk-ameríska.
BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680
LEIKFELAG REYKJAVIKUR
Stóra svið:
• EVA LUNA eftir Kjartan Ragnarsson og Óskar Jónasson.
5. sýn. í kvöld, gul kort gilda, uppsett, 6. sýn. fim. 20/1, græn
kort gilda, uppselt, 7. sýn. fös. 21/1, hvít kort gilda, uppselt,
8. sýn. sun. 23/1, brún kort gilda, uppselt, fim. 27/1, fös. 28/1,
uppselt, sun. 30/1, fáein sæti laus, fim. 3/2, fös. 4/2 uppselt,
sun. 6/2.
• RONJA RÆNINGJADÓTTIR e. Astrid Lindgren
Sýn. í dag, sun. 23. jan. næst síðasta sýning. 60. sýn. sun. 30.
jan. síðasta sýning.
• SPANSKFLUGAN e. Arnold og Bach
Sýn. lau. 22/1, lau. 29/1. Fáar sýningar eftir.
Litla svið kl. 20:
• ELÍN HELENA e. Árna Ibsen
Sýn. fös. 21/1, lau. 22/1.
Ath.: Ekki er hægt að hleypa gestum Inn í salinn
eftir að sýning er hafin.
Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga nema mánudaga.
Tekið á móti miðapöntunum í síma 680680 kl. 10-12 alla virka
daga. Bréfasími 680383. - Greiðslukortaþjónusta.