Morgunblaðið - 23.01.1994, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 23.01.1994, Blaðsíða 11
T MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23. JANÚAR 1994 B 11 Ráðstefna um sam- göngnmál EYÞING, samband sveitarfélaga í Eyjafirði og Þingeyjarsýslum, hefur boðið til ráðstefnu um sam- göngumál á Hótel Húsavík föstu- daginn 18. febrúar nk. Á ráð- stefnunni verður fjallað um sam- göngur í lofti, á landi og sjó og samhengið þar á milli. Margir frummælendur flytja erindi um samgöngur og atvinnulíf, samgöngur með tilliti til þróunar byggðar og framtíðarsýn og breytt- ar áherslur og mat á gildi sam- göngubóta. Meðal ráðstefnugesta verður Halldór Blöndal samgönguráð- herra. ' ..——i ■ ' a Höfðar til .fólksíöllum starfsgreinum! HANKOOK JEPPAHJOLBARÐAR Frábærdekk á frábæru verði Siálffstæóismenn i Reykjavík Kosningaskrifstofa Þórhalls Jósepssonar er á Laugavegi 178. Símar 19260,19263,19267. Opið kl. 13.00-22.00, laugardag kl. 13.00-18.00. 4.-6. sæti. Allir sjálf stæðismenn velkomnir. TUNGUMALANÁM Arabíska, japanska, rússneska, portúgalska, hollenska, tékkneska, gríska, hebreska, ásamt Evrópu- og Norður- landamálum. Innritun stendur yfir í síma 12992 og 14106. Kennsla hefst 24. janúar. NÁMSKEH) & VOR 1994 M111 Fagnefndir stál- og vélsmiða bjóða upp á eftirfarandi námskeið á næstunni: Málmsuða, grunnnámsk..26. jan. til 1. febr. Vökvakerfi 1............11. til 14. febr. Vökvakerfi II............4. til 7. mars. Vökvakerfi III (nýtt námsk.).23. til 27. mars. Loftkerfi I, grunnnámskeið.22. febr. til 3. mars. Smíðamálmar............10. til 21. mars. FRÆÐSLURÁÐ MÁLMIÐN AÐARINS HALLVHGARSTÍG 1 - SÍMI: (91) 624716 - FAX: (91) 621774 Verðsýnishorn staðgr. 215/75 R15 ....8.560,- 7.704,- 235/75 R15 ....9.750,- 8.775,- 30x9,50 R15 ..10.550,- 9.495,- 31x10,50 R15 ..11.950,- 10.755,- 31x11,50 R15 ..12.950,- 11.655,- 33 R12,50 R15 ..13.800,- 12.420,- 215/85 R16/10Pr... ..10.980,- 9.882,- 235/85 R16/10Pr.... ..12.600,- 11.340,- 875 R16,5/8Pr. ..10.640,- 9.576,- Barðinn hf. Skútuvogi 2 • Sími 683080 Hvaö eru raunvextir? Hvaö eru veröbréf? Hvemig get ég Idtiö peningana endast betur? Ókeypis fjdrmálanámskeid fyrir unglinga Nœstu námskeiö veröa haldin 25. janúar jyrir ungtínga 12-13 ára og 27. janúar Jyrir unglinga 14 ára og eldri. Námskeiðin hefjast klukkan 15:30 og eru haldin í Búnaðarbankanum Austurstræti 5, (aðalbanka), 3. hæð. Innritun og nánari upplýsingar eru í síma 603267 (fræðsludeild). Takmarkaður fjöldi er á námskeiðið. Hægt er að panta tíma fyrir nemendahópa. Upplýsingar um námskeið fyrir unglinga utan Reykjavíkur veita útibú Búnaðarbankans á viðkomandi stöðum. Þátttakendur fá fjármálahandbók og viðurkenningarskjal. Boðið er upp á veitingar og bankinn skoðaður. Námskeiðin eru ókeypis og opin öllum unglingum. BUNAÐARBANKINN B - Traustur banki Brottför; 16.mars 15 nætur á 4ra stjörnu hóteli**** ■ _ m/morgunveröi. ym ÍljllfSlPÍ Veró: -|#jyPa9llU URVfll-oTSYN Siiftt 699 ,$0(>

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.