Morgunblaðið - 16.02.1994, Side 6
6
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR. 16. FEBRÚAR 1994
Sjónvarpið
11.25 fhDflTTID ►Ólympíuleikarnir í
Ir llU I IIII Lillehammer Bein út-
sending frá keppni í skíðafimi.
13.00 ►Hlé
17.25 Tni|| |QT ►Poppheimurinn
I URLIu I Tónlistarþáttur með
blönduðu efni. Umsjón: Dóra Takef-
usa. Dagskrárgerð: Sigurbjörn Aðal-
steinsson. Áður á dagskrá á föstu-
dag.
17.50 ►Táknmálsfréttir
18 00 RADUJtEEUI ►Töfraglugginn
DflnRHErRI Pála pensill kynnir
góðvini bamanna úr heimi teikni-
mvndanna. Umsjón: Anna Hinriks-
dóttir.
18.25 ►Ólympiuleikarnir í Lillehammer
Samantekt frá keppni fyrri hluta
dagsins.
18.55 ►Fréttaskeyti
19.00 ►Eldhúsið Matreiðsluþáttur þar
sem Úlfar Finnbjömsson kennir sjón-
varps- áhorfendum að elda ýmiss
konar rétti. Dagskrárgerð: Saga film.
19.15 ►Dagsljós
19.50 ►Víkingalottó
20.00 ►Fréttir
20.30 ►Veður
20.40 ►( sannleika sagt Umsjón: Ingólfur
Margeirsson og Valgerður Matthías-
dóttir. Þátturinn er sendur út beint
úr myndveri Saga film. Björn Emils-
son stjórnar útsendingu. Þátturinn
verður endursýndur á laugardag.
21.45 ►Sagan af Henry Pratt (The Life
and Times of Henry Pratt) Breskur
myndaflokkur sem segir frá því
hvemig ungur maður upplifir hið
stéttskipta þjóðfélag á Bretlandseyj-
um. Leikstjóri: Adrian Shergold.
Aðalhlutverk leika Alan Armstrong,
Maggie O’Neill, Julie T. Wallace og
Jeff Rawle. Þýðandi: Veturliði
Guðnason. (1:4)
22.40 ÍKDnTT|D ►Einn-x-tveir Get-
IrRU I IIR raunaþáttur þar sem
spáð er í spilin fyrir leiki helgarinnar
í ensku knattspyrnunni.
23.00 ►Ellefufréttir
23.15 ►Ólympíuleikarnir í Lillehammer
Samantekt frá keppni seinni hluta
dagsins.
23.45 ►Dagskrárlok
ÚTVARPSJÓNVARP
16.45 ►Nágrannar Myndaflokkur um
góða granna í smábæ í Ástralíu.
17.30 n■ nyirry| ►össí og Yifa
DHRRHCrHI Teiknimynd með
íslensku tali fyrir yngstu k'ynslóðina.
17.55 ►Beinabræður Teiknimynd fyrir
yngstu kynslóðina.
18.00 ►Kátir hvolpar Talsett teiknimynd
um litla, sæta hvolpa sem kunna að
skemmta sér.
18.30 ►Visasport Endurtekinn þáttur frá
því í gærkvöldi.
19.19 ►19:19Fréttir og veður.
19.50 ►Víkingalottó Nú verður dregið í
Víkingalottóinu en fréttir halda
áfram að því loknu.
20-15 KfPTTID ►E'r,T«ur Viðtalsþáttur.
rfCI IIR Umsjón: Eiríkur Jóns-
son.
20.35 ►Beverly Hills 90210 Bandarískur
myndaflokkur. (28:30)
21.25 ►Björgunarsveitin (Police Rescue
II) Bresk-áströlsk þáttaröð um björg-
unarsveit sem oft kemst í hann
krappan. (2:13)
22.15 ►Heimur tfskunnar (The Look)
Þáttur um tískuheiminn. (6:6)
23.05 tfUIVUVUD ►Hugarórar (The
RI IRm IRU Fantasist) Hér
segja írar sjálfir frá þeirri kynferðis-
legu bælingu sem þar hefur viðgeng-
ist. Sveitastúlka flytur til Dyflinar
og er nærri því að lenda í klóm ná-
unga sem liggur undir grun um að
vera „símamorðinginn". Aðalhlut-
verk: Chrjstopher Cazenove, Timothy
Bottoms og Moira Harris. Leikstjóri:
Robin Hardy. 1986. Bönnuð börn-
um.
0.40 ►Dagskrárlok
Björgunarsveif
lögreglu í Sidney
Járnbrautar-
lestá
ógnarhraða
lendir á bifreið
og fjöldi fólks
lætur lífið og
enn fleiri
slasast
STÖÐ 2 KL. 21.25 Björgunarsveit
lögreglunnar í Sydney er kölluð til
þegar stórslys verður í umferðinni.
Jámbrautarlest á ógnarhraða lendir
á bifreið með þeim afleiðingum að
fjöldi fólks lætur lífið en margir bíða
stórslasaðir eftir hjálp. Björgunar-
menn bregðast skjótt við og starfa
baki brotnu við að frelsa þá sem eru
lífs úr brakinu en það gæti tekið alla
nóttina. Við kynnumst fólkinu sem
bíður milli vonar og ótta í vögnunum
og reynir að þrauka innan um líkin.
Meðal þeirra er Alan sem reynir að
telja kjarkinn í Vera og Michelle með
því að gera að gamni sínu og syngja
fyrir þær. Allir leggjast á eitt og
tíminn er naumur því vagnamir gætu
hrunið saman á hverri stundu yfír
slasaða farþegana.
Uppáhalds tónlist
fólksins á götunni
Ólafur Páll
Gunnarsson
bregðursér í
bæinn og býður
vegfarendum
að velja sér lag
RÁS 2 KL. 19.32 Ólafur Páll Gunn-
arsson er umsjónarmaður Vinsælda-
lista götunnar sem er á dagskrá öll
miðvikudags- og fimmtudagskvöld.
Vinsældalisti götunnar er óskalaga-
þáttur þar sem umsjónarmaður
bregður sér í bæinn með upptökutæki
og býður vegfarendum háum sem
lágum, feitum og mjóum, ungum og
gömlum að velja sér lag í þáttinn.
Eins og gefur að skilja er lagaval
mjög fjölbreytt. Hlustendur geta átt
von á að heyra í Skagfirsku söngsveit-
inni, Sex Pistols, Bob Dylan, Led
Zeppelin, Todmobile og Kristjáni Jó-
hannssyni.
Dvöl Henrys litla í
heimavistarskóla
Drengurinn er
fæddur inn í
verkalýðsfjöl-
skyldu á
Bretlandseyj-
um og lýsir
sagan því
hvernig hann
upplifir
stéttskiptingu
SJÓNVARPIÐ Kl. 21.45 Sagan af
Henry Pratt er breskur myndaflokkur
í fjórum þáttum byggður á skáldsög-
um eftir David Nobb, þar sem segir
frá því hvernig ungur maður upplifir
hið stéttskipta þjóðfélag á Bretlands-
eyjum. Henry Pratt er lítill og fremur
veiklulegur drengur fæddur inn í
verkalýðsfjölskyldu. Hann kann
þokkaleg skil á þeim heimi sem hann
lifir í, en þegar honum er allt í einu
kippt inn í veröld miðstéttarinnar veit
hann ekki lengur í hvom fótinn hann
á að stíga. Sagan hefst árið 1935 og
spannar rúma hálfa öld og á þeim
tíma er Henry fylgt í gegnum hin
ýmsu stig í bresku skólakerfi og til
fullorðinsáranna.
YMSAR
Stöðvar
OMEGA
7.00 Morris Cerullo, fræðsluefni 7.30
Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00
Gospel tónlist 16.00 Kenneth Copeland
E 16.30 Orð á síðdegi 16.45 Dagskrár-
kynning 17.00 Hallo Norden 17.30
Kynningar 17.45 Orð á siðdegi E 18.00
Studio 7 tónlistarþáttur 18.30 700 club
fréttaþáttur 19.00 Gospel tónlist 20.30
Praise the Lord 23.30 Gospel tónlist.
SKY MOVIES PLIIS
6.05 Dagskrá 10.00 A Case of Deadly
Force, 1986, Lorraine Touissant, Richard
Crenna, John Shea12.00 Queimada! F
1969, Marlon Bmadon 14.00 The Silenc-
ers, 1966, Dean Martin, Stella Stevens,
Victor Buono 16.00 The Pistol F Adam
Guier, Millie Perkins, Nick Benedict
18.00 A Case of Deadly Force, 1986,
Lorraine Touissant, Richard Crenna,
John Shea 20.00 Straight Talk G 1992,
Dolly Parton, James Woods 22.00 The
Octagon T Chuck Non-is 23.45 Beneath
the Valley of the Ultra Vixens G 1979,
Francesca „Kitten" Natvidad 1.25 Jack-
son County Jail, 1976, Tommy Lee Jones
2.45 Dangerous Passion H 4.20 The
Silencers, 1966, Dean Martin, Stella Ste-
vens, Victor Buono
SKY OINIE
6.00 Bamaefni (The DJ Kat Show) 8.40
Lamb Chops Play-a-long 9.10 Teikni-
myndir 9.30 Card Sharks 10.00 Conc-
entration 10.30 Love At First Sight
11.00 Sally Jessy Raphael 12.00 Urban
Peasant 12.30 E Street 13.00 Bamaby
Jones 14.00 Gone To Texas 15.00 Anot-
her World 15.45 Bamaefni (The DJ Kat
Show) 17.00 Star Trek: The Next Gener-
ation 18.00 Games World 18.30 E Stre-
et 19.00 Mash 19.30 Full House 20.00
X-files 21.00 Code 3 21.30 Seinfield
22.00 Star Trek: The Next Generation
23.00 The Untochables 24.00 The Stre-
ets Of San Francisco 1.00 Night Court
1.30 In Living Color 2.00 Dagskrárlok
EUROSPORT
5.00 Ólympíumorgunn 5.30 Eurosport-
fréttir 6.00 Ólympíufréttir 6.30 Ólymp-
íumorgunn 7.00 Skíði: Alpagreinar
kvenna 8.00 Listdans á skautum 9.00
Sleðakeppni, bein útsending 11.00
Skíðaganga með fijálsri aðferð 11.30
Skíðaganga með fijálsri aðferð, bein út-
sending 13.00 Skautahlaup, bein útsend-
ing 14.00 Ishokki, bein útsending 16.30
Ólympíufréttir 17.15 Íshokkí, bein út-
sending: Tékkóslóvakía/Þýskaland
19.00 Íshokkí, bein útsending: Noreg-
ur/Finnland 21.30 Tennis: ATP mótið i
Stuttgart 23.00 Ólympíufréttir 23.30
Eurosportfréttir 24.00 Íshokkí 2.00
Ólympíufréttir 2.30 Eurosportfréttir
3.00 Íshokkí
A = ástarsaga B = bamamynd D = dul-
ræn E = erótík F = dramatík G = gam-
anmynd H = hrollvekja L = sakamála-
mynd M = söngvamynd O = ofbeldis-
mynd S = stríðsmynd T = spennu-
myndU = unglingamynd V = vísinda-
skáldskapur W = vestri Æ = ævintýri.
UTVARP
RÁS 1
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.55 Bæn.
7.00 Morgunþóttur Rósar 1. Honno G.
Sigurðardóttir og Trousti Mr Sverrisson.
7.30 Fréttoyfirlit og veðurfregnir. 7.45
Heimsbyggð. Jón Ormur Holldórsson.
(Eínnig útvarpoð kl. 22.23.)
8.10 Pólitísko hornið. 8.20 Að uton.
(Einnig útvorpoð kl. 12.01) 8.30 Úr
menningorlífinu: Tíðindi. 8.40 Gognrýni.
9.03 Laufskólinn. Afþreying í toli og
tónum. Umsjón: Finnbogi Hermonnson.
(Fró ísofirði.)
9.45 Segðu mér sögu, Eiríkur Honsson
eftir Jóhonn Mognús Bjornoson. Arnhildur
Jónsdóttir les (12)
10.03 Morgunleikfimi meó Holldóru
Björnsdóttur.
10.10 Árdegistónor.
10.45 Veðurfregnir.
11.03 Somfélogið i nærmynd. Umsjóm
Bjorní Sigtryggsson og Sigrióur Arnordótt-
ir.
11.53 Dogbókin.
12.00 Fréttoyfirlit ó hódegi.
12.01 Að uton. (Endurtekió úr Morgun-
þætti.)
12.45 Veðurfregnír.
12.50 Auðlindin. Sjóvorútvegs- og við-
skiptomól.
12.57 Dónorfregnir og auglýsinger.
13.05 Hódegisleikrit Útvorpsleíkhússins,
Bonvæn regio eftir Söru Poretsky.
(13:18) Útvorpsleikgerð: Michelene
Wondor. Þýðing: Sverrir Hólmorsson.
Leikstjóri: Hollmor Sigurðsson. Leikend-
ur: Tinno Gunnlougsdóttir, Jóhonno Jón-
os, Sigrún Eddo Björnsdóttir, Magnús
Broddi Broddoson fréftamoiur ó
Rós 1.
Ólofsson, Þorsteinn Gunnorsson, Sigurður
Korlsson, Jóhonn Sigurðarson og Mognús
Rognorsson.
13.20 Stefnumót. Meðol efnis, tónlistor-
eóo bókmenntagetroun. Umsjón: Holldóro
Friðjónsdóttir.
14.03 Útverpssagon, Einkamól Stefoníu
eftir Ásu Sólveigu. Ingibjörg Gréto Gislo-
dóttir les (10)
14.30 Þú skolt, þú skalt.... Umsjón: Frið-
rika Benónýsdóttir.
15.03 Miðdegistónlist eftir Franz Sthu-
bert. Strengjokvertett i d-moll „Douðinn
og stúlkon" Amodeusarkvortettinn leikur.
16.05 Skimo. Fjölfræðiþóttur. Umsjón:
Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðor-
dóttir.
16.30 Veóurfregnir.
16.40 Púlsinn. Þjónustuþáttur. Umsjón:
Jóhanna Harðordóttir.
17.03 I tónstiganurn. Umsjón: Sigríður
Stephensen.
18.03 Þjóðarþel. Hjóls sogo Ingibjörg
Gissur Sigurðsson fréttamaöur á
Rás 1.
Horaldsdóttir les (33) Ragnheiður Gyða
Jónsdótlir rýnir í textann og veltir fyrir
sér forvitnilegum atriðum. (Einnig ó
dogskró i næturútvarpi.)
18.30 Kvika. Tíðindi úr menningorlifinu.
Gognrýni endurtekin úr Morgunþætti.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir.
19.35 Útvorpsleikhús barnanno. Antílópu-
söngvorinn eftir Rufh Underhill. 6. og
síðasti þáttur. Leikgerð: Ingebricht Do-
vik. Þýðing; Sigurður Gunnarsson. Leik-
stjóri: Þórhollur Sigruðsson. Leikendur:
Hókon Woage, Steindór Hjörleifsson,
Kristbjörg Kjeld, Jóníno H. Jónsdóttir,
Þórhallur Sigurðsson, Stefón Jónsson,
Þóro Guðrún Þórsdótfir, Árni Benedikfsson
og Jóhonn Örn Hreiðarsson. (Áóur útvarp-
að í febrúar 1978.)
20.10 Hljóðritasafnið. leikið hljóðrit er
gefið vor úf i tilefni oldorofmælis Póls
ísólfssonar.
21.00 Loufskálinn. (Áóur ó dogskrá i sl.
viku.)
22.07 Pólitisko hornið. (Einnig útvorpað
i Morgunþætti i fyrromálið.)
22.15 Hér og nó. Lestur Passiusólmo Sr.
Sigfús J. Árnoson les 15. sólm.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Undonfari Kontropunkts. Hlustend-
um gefnor vísbendingar um tónlistar-
þrootir í sjónvarpsþættinum n.k. sunnu-
dag.
23.10 Hjólmaklettur. Þáttur um skóld-
skap. Umsjón: Jón Karl Helgason. (Einnig
útvorpoð ó sunnudagskv. kl. 21.00)
0.10 í tónstiganum. Umsjón: Sigríður
Stephensen. Endurtekinn fró síðdegi.
1.00 Nælurútvarp til morguns.
Fréftir á Rás 1 og Rás 2 kl. 7,
7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12,
12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19,
22 og 24.
RÁS 2
FM 90,1/99,9
7.03 Morgunútvarpið. Kristín Olafsdóttir
og Leifur Hauksson. Hildur Helga Sigurðar-
dóttir tolor fró london. 9.03 Aftur og oft-
ur. Gyðo Dröfn Tryggvadóttir og Morgrét
Blöndal. Veðurspá kl. 12. 12.45 Hvítír
mólor. Gestur Einor Jónasson. 14.03 Snor-
ralaug. Snorri Sturluson. 16.03 Dægur-
mólaútvarp. 18.03 Þjóðarsólin. Sigurður
G. Tómasson og Kristján Þorvoldsson.
19.30 Ekki fréttir. Iloukur Houksson.
19.32 Vinsældalisti götunnor. Ólafur Páll
Gunnorsson. 20.30 Blús. Pétur Tyrfingsson.
22.10 Kveldúlfur. Björn Ingi Hrafnsson.
0.10 í háttinn. Eva Ásrón Albertsdóttir.
1.00 Næturúlvorp til morguns.
NÆTURÚTVARPID
1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dæg-
urmálaútvarpi þriðjudagsins. 2.00 Fréttir.
2.04 Frjálsar bendur. Illuga Jökulssonar.
3.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. 4.00
Þjóðorþel. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin.
5.00 Fréttir. 5.05 Stund meó Suzanne
Vego. 6.00Fréttir, veóur, fætð og flugsom-
göngur. 6.01 Morguntónor. 6.45 Veður-
fregnir. Morguntónar hljóiba áfrom.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp
Norðurlonds. 18.35-19.00 Útvarp Austur-
lond. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vest-
f jarða.
ADALSTÖDIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Jóhonnes Kristjánsson. 9.00 Kotrin
Snæhólm Baldursdóttir. 12.00 Gullborgin
13.00 Albert Ágústsson 16.00 Ekkert
þras. Sigmar Guómundsson. 18.30 Jón
Atli Jónasson. 21.00 Fldhúsmellur, errdur-
tekinn. 24.00 Gullborgin, endurtekin.
1.00 Albert Ágústsson, endurtekinn. 4.00
Sigmar Guómundsson, endurtekinn.
BYLGJAN
FM 98,9
6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eiríkur Hjólm-
orsson. 9.05 Ágúst Héðinsson og Gerður.
Morgunþáttur. 12.15 Anna Björk Birgis-
dóttir. 15.55 Þessi þjóð. Bjerni Dagur
Jónsson. 17.55 Hollgrimur Thorsteinsson.
20.00 Nissan deildin 21.30 HalldórBack-
monn 24.00 Næturvoklin.
Frittir á heila tímanum frá kl.
7-18 og kl. 19.30, fréttayfirlit
kl. 7.30 og 8.30, iþróttafréttir kl.
13.00.
BROSID
FM 96,7
7.00 Friðrik K. Jónsson og Halldór Leví.
9.00 Kristján Jóhonnsson. 11.50 Vitt og
breitt. Fréttir kl. 13. 14.00 Rúnar Róberts-
son. 17.00 Lóra Yngvodóttir. 19.00
Ókynnl tónlist. 20.00 Breski- og bando-
riski vinsældalistinn. 22.00 nis-þáttur FS.
Eóvold Heimisson. 23.00 Eóvald Heimis-
son. 24.00 Næturtónlist.
FIH957
FM 95,7
7.00 I bitið Haraldur Gislason. 8.10
Umferðarfréttir. 9.05 Ragnor Mór. 9.30
Morgunverðarpottur. 12.00 Valdis Gunnors-
dóttir. 15.00 ívor Guómundsson. 17.10
Umferðorróð. 18.10 Betri Blando. Horoldur
Ðoði Ragnorsson. 22.00 Rólegt og Róman-
tiskt. Óskolpgo siminn er 870-957. Stjóm-
andinn er Ásgeir Páll.
Fréttir kl. 9, 10, 13, 16, 18. Íþrótt-
afréttir kl. 11 og 17.
HLJÓDBYLGJAN
Akureyri FM 101,8
17.00-19.00 Pálmi Goómundsson. Frétt-
ir fró fréttost. Bylgjunnor/Stöðvor 2 kl.
18.00.
TOP-BYLGJAN
FM 100,9
6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnor FM 98,9.
12.15 Svæðisfréttir TOP-Bylgjun. 12.30
Somtengt Bylgjunni EM 98,9. 15.30 Svæð-
isútvarp TOP-Bylgjun. 16.00 Samtengt
Bylgjunni FM 98,9.
X-ID
FM 97,7
9.00 Bjössi. 13.00 Simini. 18.00 Rokk
x. 20.00 Þossi. 22.00 Aggi.24.00
Himmi. 2.00 Rokk x.