Morgunblaðið - 16.02.1994, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 16. FEBRÚAR 1994
9
Fatnaður
ný sending
KYUSO □res's
PEISINN
Kirkjuhvoli • simi 20160
4
Þar sem
vandlátir
versla.
Nú eru spariskírteini í 1. fl.D 1989
til innlausnar.
Haltu áfram á öruggri braut og fáðu þér ný
spariskírteini með sérstökum skiptikjörum
í stað þeirra eldri.
Þannig tryggir þú þér bestu raunvexti
sem ríkissjóður býður í dag.
Taktu aftur jafn trausta ákvörðun og
þú tókst fyrir fimm árum og tryggðu þér
ný spariskírteini með skiptikjörum
hjá Seðlabanka Islands og
Þjónustumiðstöð ríkisverðbréfa.
Þú getur einnig fengið ný spariskírteini
með skiptikjörum hjá bönkum, sparisjóðum
og helstu verðbréfamiðlurum.
SKIPTIKJOR
Spariskírteini til 5 ára: 4,98% raunvextir
Spariskírteini til 10 ára: 4,99% raunvextir
Það er ekkert sem kemur í stað eldri spariskírteina
'nema ný spariskírteini.
ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ
RÍKISVERÐBRÉFA
Hverfisgötu 6, 2. hæð, sírni 91-62 60 40
*
Olafur Ragnar
sniðgengmn
Forsíðufrétt Alþýðu-
blaðsins síðastliðinn föstu-
dag:
„Innan Alþýðubanda-
lagsins eru skýr, söguleg
fordæmi fyrir því aö for-
maður flokksins fari ekki
með umboð þingflokksins
í stjómarmyndunarvið-
ræðum. I kjölfar ummæla
Davíðs Oddssonar, þar
sem hann lokaði á mynd-
un ríkisstjórnar með þátt-
töku Olafs Ragnars
Grímssonar, en útilokaði
hins vegar ekki Alþýðu-
bandalagið, er sá mögu-
leiki galopinn að í kjölfar
kosninga feli þingflokkur-
inn öðrum en Ólafi Ragn-
ari umboð sitt í viðræðim-
um um myndun nýrrar
ríkisstjórnar.
Þetta er í mótsögn við
yfirlýsingu Ólafs Ragnars
í Morgunblaðinu í gær, en
þar staðhæfir hann að for-
ysta flokksins - hann
sjálfur — fari sjálfkrafa
með slíkt umboð.“
Skýr söguleg
fordæmi
„Að minnsta kosti síðan
1980 hefur þingflokkur
Alþýðubandalagsins ævin-
lega ákveðið með sér-
stakri samþykkt hver fari
með umboð í viðræðum
milli flokka um myndun
ríkisstjórnar. Arið 1980
var mynduð ríkisstjóm
undir forsæti Gunnars
Thoroddsen sem Alþýðu-
bandalagið tók þátt í. Þá
var Lúðvík Jósepsson for-
maður Alþýðubandalags-
IÞYDUBLU
l'niif.luiitn AIþ* ðulwa.l sUt*lns:
Oláfur Ragnar
|svlptur uinbóöi
- lll Ujórtiarm vníJ Lnar? sógultfc ri*r<1;n»J í Atþýilwbnmfeluujnu íyrfe
Jní »•>»jwm' «o ícino.tðuf h»ri tctwA notl»ð vW)stjÓnuinnyitdua.
(ílaf .lf Kajoor lúk Sjdíur |)4ll i uwilua írtá 19*0.
Staði ha tv tf tatkn vajtnt sur! 'ela vílir vGrí>úi»RU Daviðs
Forsíða Alþýðublaðsins sl. föstudag.
Bráðabirgðaformaður
Alþýðublaðið fjallaði í forsíðufrétt um
hefðir innan Alþýðubandalagsins varð-
andi flokkslegt stjórnarmyndunarumboð
þar á bæ - og Olaf Ragnar Grímsson
„bráðabirgðaformann". Staksteinar
staldra við þessa frétt sem og kynning-
arbækling um gildi verzlunar í íslenzkum
þjóðarbúskap.
ins, en hafði hins vegar
látið af þingsetu, og var
kominn að lokum stjórn-
málaferils síns. Hann ósk-
aði þá sjálfur eftir því að
annar en haiin færi með
urnboð flokksins í viðræð-
um um myndun ríkis-
stjórnar.
í upphafi var þá stungið
upp á því að þáverandi
formaður þingflokks Al-
þýðubandalagsins, Ragn-
ar Amalds, fengi umboðið
í hendur, eins og eðlilegt
hefði mátt teljast við þær
aðstæður. Gegn því var
hins vegar lagzt af nokkr-
um þingmönnum, og að
lokum var samþykkt að
fela Svavari Gestssyni
umboð þingflokksins. Sá
sem studdi það dyggileg-
ast, og tók þar með þátt
í að mótn fordæmið, var
einmitt Ólafur Ragnar
Grímsson."
Þröskuldurinn
„Yfirlýsing forsætis-
ráðherra, sem bætti því
við að Ólafur væri hvort
eð er bara „bráðabirgða-
formaður", virðist hafa
veikt stöðu Ólafs Ragnars
vemlega innan Alþýðu-
bandalagsins. Þar benda
menn á, að skammt sé til
kosninga, og ljóst að staða
Alþýðubandalagshis til
þátttöku í stjóm yrði
vemlega þrengd, ef Olaf-
ur Ragnar hefði umboð
þingflokksins til viðræðna
við aðra flokka um mynd-
un stjónuir. Ljóst væri að
það útilokaði sjálfkrafa
samstai-f við sjálfstæðis-
meim í kjölfar yfirlýsing-
ar Davíðs Oddssonar.
Ekki sé ástæða til að
persóna umdeilds for-
manns sé með þessum
hætti þröskuldur á leið
flokksins til valda. Því
komi vel til greina að fara
að því fordæmi, sem Ólaf-
ur Ragnar tók sjálfur þátt
í að móta 1980, og leyfa
honum ekki að taka þátt
í viðræðum um stjómar-
myndun.“
Stærsti at-
vinnugjafinn
Um 20 þúsund manns
eða 14,5% af vinnandi ís-
lendingum starfa við
verzlun, segir i kynning-
arpistli um íslenzka verzl-
un. Aðeins opinber þjón-
usta hefur hærra hlutfall
eða um 18,3% vinnandi
fólks. Hlutfall verzlunar
sem vinnugjafa er nokkm
hærra viða í Evrópu þar
sem verzlun býr við hvað
bezt starfsskilyrði.
Verzlunin greiðir og
mest allra atvinnugreina
til samneyzlunnar. Af
heildarálagningu skatta á
fyrirtæki tekjuárið 1992,
rúmlega 12,1 miiyarði,
greiddi verzlunin 4,35
miljjarða.
í ritinu segir og að á
síðustu samdráttarámm
hafi kjarabætur til al-
mennings átt hvað greið-
asta leið gegnum sam-
keppni i verzlun.
V^terkurog
kJ hagkvæmur
auglýsingamiðill!
■ FRÆÐSLUSAMTOK um kyn-
líf og barneignir halda fræðslu-
og umræðufund um RU-486 (notk-
un lyfja til að stöðva þungun).
Fundurinn verður í Eirbergi, Ei-
ríksgötu 34, stofu 2, 2. hæð
fimmtudaginn 17. febrúar kl. 20.
Erindi flytur Tómas Geirsson, pró-
fessor Kvennadeildar. Sýnt verður
10 mín. myndband frá Frakklandi.
Öllum er heimill aðgangur.
Windows graimnámskeið
ÍHÉÍÍl TöliÆP oq verkfræöiþjónustan
alldórs Kristianssonar
°g
Tölvuskóli Halldórs Kristja
Grensásvegi 16 • © 68 80 90
r
n
SPEGILSJOÐIR VIB
Oryggi frá upphafi tilframtvbar
Þú þarft ekki endilega að kaupa spariskírteini ríkissjóðs til
þess að njóta öryggis og eignarskattsfrelsis. Mun minni
sveiflur eru á ávöxtun Sjóðs 5, auk þess sem viðskiptin eru
einfaldari og þægilegri.
• 11,5% RAUNÁVÖXTUN SL. 12 MÁN.
• ÁBYRGÐ RÍKISSJÓÐS
• EIGNARSKATTSFRELSI
• ÓKEYPIS VARSLA
) Ráðgjafar VIB veita frekari upplýsingar um Sjóðsbréf 5 í
afgreiðslunni í Ármúla 13a eða í síma 91 - 68 15 30.
Jafnframt er hægt að kaupa Sjóðsbréf 5 í útibúum
Islandsbanka um allt land. Verið velkomin í VÍB!
VlB
L
VERÐBREFAMARKAÐUR ISLANDSBANKA HF.
• Aðili að Verðbréfaþingi íslands •
Ármúla 13a, sími: 91 - 68 15 30.
J