Morgunblaðið - 16.02.1994, Síða 13

Morgunblaðið - 16.02.1994, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 16. FEBRÚAR 1994 13 Þjálfun í ræðumennsku upphaflegt markmið Orator var stofnað og hóf starf- semi veturinn 1928-1929. Upp- haflegt markmið með stofnun fé- lagsins var að þjálfa laganema í ræðumennsku en félagið færði fljótlega út kvíamar. Fyrsta tíma- ritið kom út í desember 1929 og nefndist Auctor. Fyrsta málflutn- ingsæfingin var haldin veturinn ’32-’33 og þá hóf einnig lögfræð- iaðstoð laganema starfsemi sína. Starfsemi félagsins var mjög öflug þessi fyrstu starfsár en áhuginn dvínaði þegar á leið og lognaðist starfsemi félagsins út af í nokkur ár. Félagið var endurvakið 1938 og starfaði af mismiklum krafti næstu árin. Bókaútgáfa Orators var stofnuð 1987 og hefur hún síðan þá gefið út fræðibækur á sviði lögfræði. Starfsemin í dag Fleiri atriði mætti auðvitað VlB VERÐBREFAMARKAÐUR ISLANDSBANKA HF. • Aöili að Verðbréfaþingi íslands • sé nefnt. Haldið er uppi virkum samskiptum við érlenda laganema, og þessa dagana er staddur hér á landi stór hópur norrænna laga- nema í boði Orators. Starfsemi Orators hefur í gegn- um tíðina verið mjög öflug. Félag- ið hefur haldið uppi fjölbreyttu félagslífi fyrir laganema og öflugri fræðslu- og upplýsingastarfsemi fyrir almenning. Þörfin fyrir þá starfsemi sem Orator rekur er ríki, jafnt innan sem utan, og því eng- in ástæða til þess að ætla annað en að félagið muni dafna vel í framtíðinni. Heimildin Saga Orators eftir Jóhannes Sigurðsson. Höfundur er formaður Orators. Tímaritið Úlfljótur Útgáfa Úlfljóts, tífnarits laga- nema; er tvímælalaust einn merk- asti þátturinn í starfsemi Orators. Tímaritið var stofnað á fundi í félaginu 15. febrúar 1947, er sam- þykkt var tillaga þess efnis frá þáverandi formanni félagsins, Þor- valdi Garðari Kristjánssyni. Hann varð síðan fyrsti ritstjóri blaðsins. í blaðinu hafa frá upphafi birst fræðigreinar um lögfræðileg mál- efni, auk frétta af laganáminu og félagslífi laganema. Annar merkur þáttur í starfsemi félagsins, stúdentaskipti, hófst árið 1933 er fjórir íslenskir laga- nemar fóru á fyrsta norræna laga- nemamótið. Orator hefur síðan þá fengið laganema frá ýmsum lönd- um í heimsókn hingað til lands og endurgoldið þær heimsóknir. I gegnum tíðina hefur verið haldið uppi skiptum m.a. við lagadeildir Háskóla á Norðurlöndum, í Banda- ríkjunum, Þýskalandi, Skotlandi, Hollandi og ísrael. Starfsárið 1952-1953 sá félag- ið um gerð útvarpsþáttar um lög- fræðileg efni í fyrsta skipti. Áður en sjónvarpið hóf útsendingar leit- uðu fulltrúar Orators til þáverandi útvarpsstjóra, Vilhjálms Þ. Gísla- sonar, og óskuðu eftir því að félag- ið fengi að undirbúa þátt um lög- fræðileg efni fyrir sjónvarpið. Hef- ur félagið síðan þá séð um gerð fjölmargra sjónvarpsþátta undir nafninu Réttur er settur. Lögfræðiaðstoð Orators Lögfræðiaðstoð Orators hóf göngu sína í núverandi mynd 15. janúar 1981. Lögfræðiaðstoðin hefur starfað óslitið síðan og hafa margir leitað til hennar. Starfsem- in fer þannig fram að á fimmtu- dagskvöldum gefst almenningi kostur á að hringja og fá upplýs- ingar um lögfræðileg málefni hjá laganemum. „Starfsemi Orators hef- ur í gegnum tíðina ver- ið mjög öflug. Félagið hefur haldið uppi fjöl- breyttu félagslífi fyrir laganema og öflugri fræðslu- og upplýsinga- starfsemi fyrir almenn- ing.“ kynna starfsemi sína fyrir laga- nemum. Orator heldur ýmis konar námskeið fyrir laganema, íþrótta- mót og ræðukeppnir svo eitthvað Stefán Eiríksson Qrator, félag laganema, 65 ára Oflug starfsemi í allra þágu eftir Stefán Eiríksson nefna úr langri og merkri sögu Orators og eðilega verður eitthvað Orator, félaga laganema, heldur útundan í stuttri grein Félagið í dag hátíðlegan hátíðisdag félags- |je^u.r jl hver^um vetn haldið opna ins og minnist um leið 65 ára af- fræðafundi um malefni sem ofar- mælis þess. Félagið hefur á þess- e£a eru a ^au^» °S rnalþing um um tíma nær óslitið rekið öfluga stærri máL Einnig stendur félagið starfsemi í þágu laganema og fJnr fiolmorgum visindaferðum, einnig í þágu almennings, m.a. Þar sem fynrtæki og stofnamr með gerð útvarps- og sjónvarps- þátta, ritun blaðagreina um lög- fræðileg málefni og rekstri lög- fræðiaðstoðar sem almenningur getur leitað til sér að kostnaðar- lausu. ,3esam, opnist þú!“ HEILL HEIMUR AF NÝJUM. TÆKIFÆRUM HEFUR NÚ OPNAST ÍSLENSKUM SPARIFJÁREIGENDUM Við gildistöku EES samningsins um síðustu áramót opnaðist Islendingum nýr heimur til ávöxtunar peninga. Núna er loksins heimilt að kaupa erlend verðbréf án tak- mörkunar á fjárhæð. Við þessa breydngu hafa því opnast mörg ný og spennandi tækifæri dl góðrar ávöxtunar. En vandi fylgir vegsemd hverri. Þegar troðnar eru áður ókunnar slóðir er sannarlega ástæða tíl þess að fara varlega og taka aðeins eitt skref í senn. Jafnvel þótt ávöxtun getí oft verið mjög góð eru verð- sveiflur á erlendum verðbréfum meiri en á sambærilegum innlendum verðbréfum. Gengi íslensku krónunnar hefur jafnframt umtalsverð áhrif á raunverulega ávöxtun erlendu verðbréfanna. Því er ráðlegt að ávaxta einungis hluta eigna sinna í erlendum verðbréfum og leita upplýsinga hjá ráðgjöfum VÍB um val á leiðum. MEÐ VERÐBRÉFASJÓÐUM JAMESCAPEL* KLMST ÞÚ HVERT SEM ER í HEIMINUM ÁN FYRIRHAFNAR Þegar valin eru erlend verðbréf er mikil- vægt að vega saman áhættu þeirra og ávöxtun. Flestum hentar best að ávaxta eignir sínar í erlendum verðbréfasjóðum frekar en einstökum verðbréfum vegna þeirrar áhættudreifmgar sem þannig fæst. Verðbréfasjóðir ávaxta eignirnar í mörgum tegundum verðbréfa í senn, miklu fleiri en nokkur einstaklingur gætí upp á eigin spýtur. I takt við þá stefnu VÍB að leggja áherslu á stöðugleika og öryggi er boðið upp á verðbréfasjóði frá fjármálafýrir- tækinu James Capel í London en það er dótturfyrirtæki Hong Kong & Shanghai Bank, einnar stærstu fjármálasamsteypu heims. James Capel hefur sérhæft sig í rekstri sjóða sem endurspegla verðbreyt- ingar allra hlutabréfa einstakra landa og heimsálfa. Þessi aðferð hefur skilað árangri sem skipar James Capel í fremstu röð. * member HSBC group VÍB

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.