Morgunblaðið - 16.02.1994, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 16. FEBRÚAR 1994
15
Atkvæðagreiðsla um sameiningu í Mýrasýslu
Áhersla verði lögð á atviimumál
GREIDD verða atkvæði um sameiningu sex sveitarfélaga í Mýra-
sýslu næstkomandi laugardag. Verði tillagan samþykkt myndast
sveitarfélag með tæplega 2.500 íbúa þar sem Borgarnes verður
stærsti þéttbýliskjarninn.
Við stóru sameiningartilraunina felld. Tillagan var samþykkt í fimm
20. nóvember var tillaga um sam- sveitarfélögum, Borgarnesi, Staf-
einingu allra átta hreppa Mýrasýslu holtstungum, Norðurárdal, Hraun-
Pennasala Rauða krossins
styrkir innanlandsstarfið
BÖRN og unglingar á vegum
. deilda Rauða kross íslands
munu núna á öskudaginn selja
penna til fjáröflunar fyrir deild-
ir félagsins. Deildirnar eru 50
talsins og blómlegt starf þeirra
byggist á sjálfboðavinnu.
Það er /óhætt að fullyrða að
fæst byggðarlög vildu vera án
þeirrar þjónustu sem deildir Rauða
krossins inna af hendi. Flestar
reka þær sjúkrabíla, sinna öldruð-
um með námskeiðahaldi, opnu
húsi, skipulögðum ferðura og
heimsóknarþjónustu. Þær halda
skyndihjálparnámskeið fyrir al-
menning, sjá um blóðsöfnun og
fatasöfnun. Saman leggja þær
fram fé til reksturs Hússins, sem
er neyðarathvarf fyrir börn og
unglinga í Reykjavík, og styrkja
þróunarverkefni í fjarlægum lönd-
um.
Margar Rauða kross deildir
safna fé fyrir lækningartækjum
og styrkja ýmis verkefni á heima-
slóðum, til dæmis aðstoð við ein-
staklinga. Ekkir þarf að fara
mörgum orðum um mannúðarstarf
Rauða kross kvenna á sjúkrahús-
um, sem flestir landsmenn þekkja.
Oskudagur hefur verið fjáröfl-
unardagur Rauða kross íslands
allar götur síðan 1926. Þar til í
fyrra voru seld merki, en þá var
brotið blað og pennar seldir í stað-
inn. Pennasalan gafst vel og var
því ákveðið að endurtaka leikinn.
Pennasalan er mikilvæg fjáröfl-
un fyrir deildirnar og er það von
HÓTEL
LEIFUR EIRÍKSSON1
Skólavörðustíg 45
Reykjavík
sími 620800
Fax 620804
Hagkvæm gisting
í hjarta borgarinnar
Einst.herb.
kr. 2.900
Tveggja m. herb.
kr. 3.950
Þriggja m. herb.
kr. 4.950
Morgunverður innifalinn
Bæjarleiöir Taxi
Flugstöð Leifur Eiríksson
1-4 farþ. kr. 3.900 j
5-8 farþ. kr. 4.700
VZterkurog
kJ hagkvæmur
auglýsingamiöill!
Rauða kross íslands að sölubörn-
um verði vel tekið. Penninn kostar
200 krónur.
hreppi og Álftaneshreppi en felld
með þriggja atkvæða mun í Borgar-
hreppi en meiri mun í Þverárhlíð
og Hvítarsíðu. Að undangengnum
viðræðum við sveitarstjórnirnar
ákvað umdæmanefnd Vesturlands
að leggja fram nýja tillögu, nú um
sameiningu sex sveitarfélaga, það
er þeirra sem samþykktu fyrri til-
löguna svo og Borgarhrepps þar
sem hann myndi annars kljúfa
sveitarfélagið í þrennt.
Kynningarfundur um sameining-
una var í félagsheimilinu Valfelli í
Borgarhreppi í gærkvöldi og annar
fundur verður í Hótel Borgarnesi
annað kvöld.
Erfiðleikar blasa við
Fulltrúar sveitarfélaganna sex
hafa komið saman á fjórum fundum
að undanförnu til að ræða sameig-
inleg mál. f bréfí sem þeir hafa sent
til íbúanna kemur meðal annars
fram að þeir ræddu sérstaklega um
atvinnumál og þá erfíðleika sem við
blasa. Samkvæmt heimildum Morg-
unblaðsins mun þar m.a. vera átt
við erfiðleika í rekstri afurðastöðvar
Kaupfélags Borgfirðinga og óvissu
með rekstur Mjólkursamlags Borg-
firðinga. Þeir voru sammála um
sameiginlega hagsmuni þéttbýlis og
dreifbýlis vegna stöðu landbúnaðar-
ins og nauðsyn þess að sveitarstjóm-
Kosið um
einingu
irnar leggi sérstaka áherslu á at-
vinnumál á næstu misserum.
Kjörstaðir verða í öllum sveitar-
félögunum á laugardag og opnar
kjörfundur klukkan 10 í Borgar-
nesi, 11 í Stafholtstungum og 12 í
hinum sveitarfélögunum. Talning
atkvæða hefst klukkan 22.
raftækjum og eldhúsáhöldum
AFSLATTUR ALLT AÐ 70%!!
NOKKUR VERÐDÆMI:
Blomberg innbyggingarkæliskápur.
255 lítra kælir. 58 lítra frystir.
Fulltverðkr. 99.900,-
Útsöluverð kr. 59.900,-
Þú sparar kr. 40.000,-
20 gerðir kæliskápa og frysta.
Biomberg HE 605 undirborðsofn með
helluborði.
Fullt verð kr. 108.700,-
Útsöluverð kr. 76.900,-
Þú sparar kr. 31.800,-
10 gerðir eldavéla og eldavélasamstæða.
Toshiba ER 8660 örbylgjuofn.
Fullt verð kr. 29.900,-
Útsöluverð kr. 23.900,-
Þú sparar kr. 6.000,-
10 gerðir örbylgjuofna.
Blombberg Varina 1003 þvottavél
500 og 1000 snúninga.
Fullt verð 76.900,-
Útsöluverð kr. 61.500,-
Þú sparar kr. 15.000,-
Petra brauðrist, Páskagjöf
einangruð. Petra eggsuðutæki.
Fullt verð kr. 4.060,- Fullt verð kr. 3.490,-
Útsöluverð kr. 2.436,- Útsöluverð kr. 4-250,-
Franskir stálpottar
30% afsláttur.
Leiráhöld fyrir
örbylgjuofna
50% afsláttur.
Fulltverð: Útsöluverð: Þúsparar:
Blomberg bökunarofn, hvítur, með grilli og örbylgju 176.900 79.900 97.000
Toshiba ER 8870 örbylgjuofn 36.900 28.900 8.000
Blomberg gufugleypir DZ604, grár 23.900 9.900 14.000
Toshiba grill örbylgjuofn ER 8EC 52.900 39.900 19.000
Ennfremur margar gerðir eldavéla, gufugleypa, kæliskápa og
frystiskápa með 15-40% afslætti, kaffivélar, brauðristar,
eggsuðutæki, hrærivélar, loftviftur, buxnapressur, partýgrill,
hraðsuðukatlar og margt fleira með allt að 40% afslætti.
Athugið að allar gerðir TOSHIBA örbylgjuofna verða seldar með
15% afslætti meðan á útsölunni stendur og með þeim fylgir frítt
áhald og námskeið í Matreiðsluskóla Drafnar.
Nú er um að gera að hafa hraðar hendur, því aðeins er um
takmarkað magn af hverri vörutegund að ræða!
Ath. Við veitum 3% stgr. afslátt af öllum útsöluverðum.
Einar Farestveit & Co hf.
Borgartúni 28 - ® 622901 og 622900