Morgunblaðið - 16.02.1994, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 16. FEBRUAR 1994
35
SAMBÍ
SAMBÍ
BfÓHÖIL
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900
c3Lo
SNORRABRAUT 37, SÍMI 2S211 OG 11384
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900
AVALLT I FARARBRODDI MEÐ AÐAL MYNDIRNAR
FRUMSÝNING Á STÓRGRÍNMYNDINNI
FRUMSYNUM STORMYNDINA
FRUMSYNUM SVELLKOLDU GRINMYNDINA
Robin
SVALAR FERÐIR i
Sannsöguleg grínmynd
Aðalhlutverk: Robin Wiiliams, Sally Field, Plerce Brosnan og Harvey
Fierstein. Leikstjóri: Chris Columbus (Home Alone 1 og 2).
★ ★★1/2MBL ★★★,/2mbl ★★★i/2mbl
Myndin hefur notið gríðarlegrar aðsóknar í Bandarikjunum og þaö
er auðvelt að sjá hvers vegna. Hún er mjög skemmtileg, fjörug og
fyndin svo maður skellir uppúr og Williams er í banastuði... -k-k-k'A
Al. MBL.
★ ★ ★DV ★★★DV ★★★DV
Það er varla hægt að hugsa sér betri skemmtun fyrir alia fjölskyldu-
meðlimi en að fylgjast með hinni þrifalegu Mrs. Doubtfire...
★ ★★ DV.
„COOL RUNNINGS" er sannsöguleg grinmynd
„COOL RUNNINGS" Ólympíulið Jamaica á hálum ís
„COOL RUNNINGS" svellköld grínmynd
„COOL RUNNINGS" grínmynd sem segir sex
ÞESSA GRÍNMYND VERÐA ALLIR AÐ SJÁ - HÚN ER FRÁBÆR!
Aðalhlutverk: Leon, Douge Doug, John Candy, Rawle Lewis.
Framleiðandi: Dawn Steel. Leikstjóri: Jon Turtel-Taub.
Við hjá Sambióunum erum stolt af að frumsýna núna þessa frá-
bæru stórmynd, sem hefur farið sigurför um alla Evrópu og er þeg
ar orðin mest sótta mynd allra tíma í Danmörku.
Myndin er byggð á sögu eftir Isabel Allende.
„THE HOUSE OF THE SPIRITS“ - MYND ÁRSINS 1994
Aðalhlutverk: Jeremy Irons, Glenn Close, Meryl Streep, Winona
Ryder. Byggð á sögu eftir Isabel Allende. Framleiðandi: Bernd
Eichinger. Leikstjóri: Bille August.
★ ★★1/2 SV.MBL ★★★1/2 SV.MBL
FRUMSYNUM MYND ARSINS 1994
Robin
BÍÓHÖLL BÍÓBORG
Sýnd kl. 5 og 7. Sýndkl.5.
Sýnd kl.5,7,9 og 11
V/lli/j
Sýnd kl. 9.
Sýnd kl.5og7.
Orator 65 ára
Málþing um ráðherra
og árshátíð í Perlunni
ORATOR, félag laganema, heldur í dag á hátíðsdegi
félagsins, 16. febrúar, upp á 65 ára afmæli þess. I
tilefni af því gengst félagið fyrir málþingi sem ber
yfirskriftina: Ileimastjórn í 90 ár. Framsögumenn
verða prófessor Sigurður Líndal, Eiríkur Tómasson
hrl. og Páll Hreinsson, aðstoðarmaður Umboðsmanns
Alþingis. Framsögumenn munu fjalla m.a. um stjórn-
sýsluhald með tilliti til ráðherra, ráðherraábyrgð og
Sýnd kl. 4.40,6.50,9 og 11.10
,THE HOUSE OF THE SPIRITS" - stórmyndin, sem byggð er á sögu
eftir Isabel Allende.
,THE HOUSE OF THE SPIRITS" - myndin, sem farið hefur sigurför
um alla Evrópu.
Aðalhlutverk: Jeremy Irons, Glenn Close, Meryl Steep, Winona
Ryder. Byggð á sögu eftir Isabel Allende. Framleiðandi: Bernd
Einchinger. Leikstjóri: Bille August.
★ ★★1/2 SV.MBL ★★★y* SV.MBL
Oskudagshátíö
í Reykjavík
Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnumi. 16 ára.
GLENN CLOSE
MERYLSTREEP
THE HOUSE OF THE SPIRITS
HUSANDANNA
WINONA RYDER
IVl rs
Doubi
réttarstöðu ráðherra.
Á ÖSKUDAGINN, 16. febrúar, eru ýmsar uppákomur
á vegum Iþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkur víðs-
vegar á höfuðborgarsvæðinu.
Málþingið er öllum opið
en það verður í ráðstefnusal
A á Hótel Sögu og hefst
kl. 11. í hléi mun Orator
bjóða upp á veitingar í til-
efni af afmælinu.
Hátíðarhöldunum verður
síðan fram haldið í kvöld á
árshátíð félagsins sem að
þessu sinni verður haldin í
Perlunni. Hefst hún með
borðhaldi kí. 20. Á eftir
hefðbundnum ávörpum
verður boðið upp á
skemmtiatriði og að því
loknu verður tekið til við
að dansa við undirleik Páls
Óskars og Milljónamæring-
anna. Heiðursgestur á árs-
hátíðinni er Davíð Oddsson,
lögfræðingur og forsætis-
ráðherra.
Kötturinn verður sleginn
úr tunnunni í eftirtöldum
félagsmiðstöðvum: Árseli,
Bústöðum, Frostaskjóli,
Fjörgyn og Þróttheimum.
Ennfremur verður köttur-
inn sleginn úr tunnunni á
Ingólfstorgi, í Bláfjöllum,
Fjölskyldugarðinum, Hlíð-
arskóla, Laugarnesskóla,
Seljaskóla og Ölduselsskóla.
Dagskráin er með fjöl-
breyttu sniði á ofangreind-
um stöðum og eru allir
hvattir til að koma og taka
þátt í öskudagsskemmtun-
um í sínu hverfi.
■ HÖNNUNARKEPPNI
Félags verkfræðinema við
Háskóla íslands verður haldin
föstudaginn 18. febrúar kl. 14
í sal 2 í Háskólabíói. Þátttaka
í keppninni er opin öllúm nem-
endum og starfsmönnum Há-
skóla íslands. Hönnunarkeppn-
in hefur nú verið haldin í þijú
ár í röð. Helstu markmið keppn-
innar í ár eru að hanna farar-
tæki sem þarf að komast fimm
metra vegalengd eftir tveimur
vírum. Fárartækið þarf einnig
að koma tennisbolta ofan í eitt
af tveimur ílátum sem staðsett
eru á miðri leið. HP á íslandi
gefur aðalverðlaunin sem er
tölva af gerðinni 486/33 VL.
Einnig verða veitt aukaverð-
laun fyrir frumlegustu hönnun-
ina og bestu útfærsiuna. Boðið
verður upp á kaffi og meðlæti
í hléi og öllum er velkomið að
koma og horfa á keppnina.