Morgunblaðið - 24.03.1994, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 24.03.1994, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. MARZ 1994 25 ignasali nemi EÍUZZAFZD skíði á góðu verði Anton Bjarnason, iþróttakennari Fanney Hauksdóttir, kennari Fínnbogi Kristjánsson, \ Mngnea J. Guðmundard Ragnheiður Kristin 3. á; yfW- Eínar Thoroddsen, Ireknir Incjrid Svensson, hjúkrunarfræðingur ÍUpmundur Rúnar Ólafsson, inBa Björk Mangúsdóttir, kenna lírojr Snær, bráðum 10 ára Framtíðarhorfur í efnahagsþró- un Evrópu í lok kalda stríðsins il Fermingartilboð á skíðapökkum LEIF Beck Fallesen, aðalritstjóri hins virta danska viðskiptablaðs Barsen, flytur laugardaginn 26. mars nk. erindi á sameiginlegum hádegisverðarfundi Samtaka um vestræna samvinnu (SVS) og Varðbergs í Átthagasal Hótels Sögu. Salurinn verður opnaður kl. 12. Mikil ólga ríkir í efnahagsmálum Evrópu, sem grefur undan öryggi álfunnar ef ekki finnast leiðir til að snúa þróun efnahagslífsins við og bæta efnahag ríkja gömlu A-Evrópu og Sovétríkjanna. Leif Beck Fallesen hefur getið sér gott orð fyrir innsæi og þekkingu á þessum flókna mála- flokki. Hann mun fjalla um stöðuna eins og hún er í Evrópu nú og leggja áherslu á sameiningarvandamál Þýskalands. Auk þess mun hann reyna að skilgreina vandann í austur- hluta Evrópu og Rússlandi. Hann segir að ekki sé hægt að ræða um efnahagsmál álfunnar án þess að tengja þau við öryggis- og friðar- stefnu NATO og Evrópusambandsins (WEU). Hann bendir jafnframt á, að allar fjárfestingar Vesturlanda í Rússlandi, Eystrasaltslöndunum og austurhluta Evrópu hljóti að taka mið af öryggishagsmunum sem þeim fylgja. Leif Beck Fallesen er fæddur 24. júní 1946. Hann hefur langa reynslu í blaðamennsku, efnahags- og stjórn- málum og hefur verið aðalritstjóri Barsen síðan 1990. Árið 1971 skrif- aði hann um viðskiptamál fyrir Aar- huus Stiftstidene í Árósum og varð fréttaritari blaðsins í Brussel árið 1973. Hann varð blaðamaður við Morgenavisen Jyllands Posten í Árósum 1977 og sérhæfði sig í efna- hagsmálum. Ári síðar réðst hann til danska útvarpsins í Kaupmannahöfn unin annast skoðanakannanir í Dan- mörku. Það er fengur að fá Leif Beck Fallesen til að fjalla um þessi mikil- vægu mál, sen eru nú í brennidepli evrópskra stjórn- og öryggismála. Hann kemur hingað á vegum danska systurfélags SVS, Atlantsammensl- utningen. Fundurinn er opinn félagsmönnum SVS og Varðbergs og öðrum þeim er áhuga hafa á þróun öryggis- og stjórnmála í Evrópu. Skorað er á félagsmenn að Qölmenna. Leif Beck Fallesen ÞJONUSTU- SÍMI Við tökum við ábendingum og tillögum sem varða þiónustu SVR í símsvara 814626 Strætisvagnar Reykjavíkur hf þar sem hann fylgdist með efna- hags- og stjórnmálum. Hann var ráðinn ritstjóri efnahagsmála hjá Borsen 1984. Árið 1974 lauk hann framhalds- prófi í evrópskum stjórnmálum frá The College of Europe í Brugge í Belgíu. Hann lauk cand.scient.pol.- prófi í stjórnmálafræði_ 1977 frá há- skólanum í Árósum. Árið 1983 var hann fyrirlesari í alþjóðlegum efna- hags- og fjármálum við Kaupmanna- hafnarháskóla. Hann stjórnaði Gre- ens Analysesinstitut 1985, en stofn- mmúTiLíFmm GLÆSIBÆ • SÍMI812922 -------:¥Q.ý\ U I l-t.-L-,! i-Vyf. IMC. vöndu Þau fóru i verslunina Funahöfða 19 í Reykja- vik og fengu ráðleggingar sérfræðinga um hönnun, notagildi, litasamræmi og lýsingu áður en þau tóku endanlega ákvörðun. Þau sjá ekki eftir þvi. Það er mikið í húfi þegar kaupa skal inn- réttingu í eldhúsið eða baðið, skápa eða heimilistæki. Best er að flana ekki að neinu. Við hjá Eldhús og bað höf—um áralangaaynslu af að leiðbeina fólki um val á innréttingum. Við bjóðum íslenska gæðaframleiðslu. Auk þess bjóðum við hin viðurkenndu SCHOLTÉS há- gæðaheimilistæki frá Frakklandi. Takiö enga ákvörðun um ykkar innréttingar i eldhúsið eða baðið án þess að koma fyrst við hjá okkur. Þið munuð ekki sjá eftir því. Svo er það rúsfnan í pylsuendanum (eða steikin á pönnunni): Allir sem staðfesta pöntun fyrir 1. júnf nk. á inn- réttingu hjá Eldhús og bað fá ókeypis matreiðslunámskeið hjá listakokkinum Sigurði L. Hall. Is/ensk hönnun - hreinar linur - hagstætt verð Funahöfða 19 • Sími 685680 Asgcir Mnttiasson, sjnvarútvegsverkfræðingur Anna Sigurdardóttir, fóstra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.