Morgunblaðið - 24.03.1994, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 24.03.1994, Blaðsíða 54
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. MARZ 1994: 54 HASKOLABIO SÍMI 22140 Háskólabíó STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. LISTISCHINDLERS í, ;.'t ft ít ft ft tt sjjh) 4*7 4*7 **', ;#• ■>íil ,7%í .y%! ,y%ti .>«1 ;>«í CHARLES GRODIN f f f f f % f 70SKARSI/F**™™ f. Ji % Ji 1 Ji BESTA MYND ARSINS! BESTILEIKSTJÓRI á BESTA HANDRIT J BESTA FRUMSAMDA TÓNLIST Æ BESTA KVIKMYNDATAKA BESTA KLIPPING BESTA LEIKMYNDAHÖNNIIN iO » .. ■».- » v «. «>v- «j! S.l.t'.j t>i.í 195 mín Leikstjóri Steven Spielberg BESTA MYNDIN • Á STÆRSTA TJALDINU í • STÆRSTA SALNUM Saga þýska iðjuhöldsins Oskars Schindler sem bjargaði 1100 gyðingum úr klóm nasista. Þeir sem komust á lista Schindlers voru hólpnir, hinna beið dauðinn. Aðalhlutverk Liam Neeson, Ben Kingsley og Ralph Fiennes. Bönnuð innan 16 ára. Miðaverð 600 kr. SÝND KL. 5 OG 9 HASKOLABIO sýnir einnig síðar á árinu bestu erlendu myndina BELLE EPOQUE. Nú eru allra síðustu forvöð að sjá vinsælustu mynd allra tíma, JURASSIC PARK, sem fékk þrenn Óskarsverðlaun Sýnd kl. 5, 7 og 9. / NAFNI FOÐURINS ★ ★★★ A.l. MBL ★ ★★★ H.H. PRESSAN ★ ★★★ Ö.M.TÍMINN J.K. EINTAK 135 MIN. DANIEL DAV LEAvIS' EMMATIIOMPSON PETE POSTLETHWAITE IN THE NAME 0F THE FATHER Stórmynd sem ýtir hraustlega við fólki og hefur hlotið mikla aðsókn. Guilford fjórmenningarnir sátu 15 ár saklaus í fangelsi og breska réttarkerfið þverskallast enn við að veita þeim uppreisn æru. SÝND KL. 5, 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. Vanrækt vor Stórskemmtileg dönsk mynd um endurfundi gamalla skólafélaga. Sýnd kl. 5 og 7. Ath. Allra síðustu sýningar *** Al. MBL *** HH Pressan ***JK ElntaklM Spennumynd með Al Pacino og Sean Penn. Leikstj. Brian de Palma Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 9. Allra siðustu sýn. Ys og þys út af engu Sýnd kl. 7. Kenneth Branagh og Emma Thompson i ærslaleik Shakespeares. Ath. Allra siðustu sýningar Örlagahelgi Nái5 vinsælushj óskarsverðlaunamynd allra líma á breiðtjaldi 3 ÓSKARAR. Kl. 4.50 Sýnd kl. 11. Bönnuð innan 16 ára. Bella verður leið á ágangi karlpunganna og byrjar að taka til á bænum. Ath. Allra siðustu sýningar. BASKAHATIÐ 22. TIL 28. IVIARS GRAN SOL Sjómenn á veiðum undan ströndum írlands lenda í erfiðleikum og verða að snúa til hafnar. Peir geta ekki snúið tómhentir heim og i baréttunni tekur Ægir sinn toll. Sterk mynd frá forvitnilegrí þjóð. Leikstjóri Ferran Llagostera Sýnd kl. 9. hreyfimynda- élagið ALVORU KVIKMYNDAKLUBBUR Nýr veitingastað- ur í Smiðjuhverfi VEITINGAMAÐURINN keypti í ársbyrjun það húsnæði á Smiðju- vegi 14, Kópavogi, þar sem áður voru reknir staðirnir Smiðjukaffi og Pizzusmiðjan. Staðirnir hafa nú verið endurnýjaðir með nýjum innréttingum og tækjum. Veitingamaðurinn rekur matstofu á Smiðjuvegi 14 sem tekur rúmlega 80 manns í sæti. Staðurinn er opinn frá kl. 7 á morgnana til kl. 18 virka daga. I hádeginu er lögð áhersla á ódýran en vel útilátinn heimilismat, sem má borða á staðnum eða taka með sér. Veitingamaðurinn hefur í mörg ár sérhæft sig í útseldum veislumat og útvegar veislusali. Hólmfríður Scheving Guðbjörnsdóttir, sem lengi annaðist bakstur og skreytingar á Torfunni og Lækjarbrekku, hefur verið ráðin til að vinna að þeim þætti í rekstrinum. Þá selur fyrirtækið út matarbakka til fyrirtækja og vinnu- hópa. Framkvæmdastjóri er Lúðvík Th. Halldórsson. Starfsmenn Veitingamannsins. F.v. Þorleifur Lúðviksson, Guðjón Bergsson og Friðþjófur Thorsteinsson. ■ BÓKAKLÚBBUR Birtings gengst fyrir bókakynningu og kynningu á starfi breska miðilsins Terry Evans laugardaginn 26. mars í tilefni af útgáfu bókar hans, Fjallið. Bók þessi er lýsing höfund- arins á eigin ferðalagi á vit lær- dóms og þroska. í henni er kennd hugleiðsluaðferð sem er einstök í sinni röð og mun höfundurinn kynna hapa sérstaklega á fjjpdin- Um & laugardaginn. Að kýímingu lokinni mun hann halda skyggnilýs- ingu. Terry Evans er búsettur hér á landi og er bók hans Fjallið sam- in upphaflega til útgáfu á íslandi og er frumútgáfa hennar því ís- lensk. Bókin er nýlega komin út á sænsku og eru útgáfur á fleiri tungumálum fyrirhugaðar. Kynningin verður í Háskólabíói, sal 2, kl. 13.30 laugardaginn 26. mars. Aðgangur er ókeypis og öll- um heimill. ■ MARGRÉT Árnadóttir, lektor við Heilbrigðisdeild Háskólans á Akureyri, flytur fyrirlestur í Mál- stofu í hjúkrunarfræði mánudag- inn 28. mars kl. 12.15-13 í stofu 6 á 1. hæð í Eirbergi, Eiríksgötu 34. Fyrirlesturinn nefnist: Unga konan og kvenímyndin - Upplif- un ungra kvenna á líkama sínum. Málstofan er öllum opin. Páskabasar Hringsins KVENFÉLAGIÐ Hringurinn verður með páskabasar í Kringl- unni föstudaginn 25. og laugar- daginn 26. mars. Þar verður ýmiss konar páska- skraut sem Hringskonur hafa unnið og rennur allur ágóði til Barnaspít- ala Hringsins og stuðlar þannig að eflingu Bamaspítalans og bættri umönnun sjúkra barna. Viðar Jónsson og Þórir Úlfars- son. Kántríkvöld í Naustkjall- aranum KÁNTRÍKVÖLD verður í Naust- kjallaranum við Vesturgötu, í kvöld, fimmtudagskvöld. Hljóm- sveitin Kúrekarnir leika ekta sveitatónlist frá kl. 22 til 01. Hljómsveitina skipa Viðar Jónsson, Þórir Úlfarsson og fyrsti íslenski stálgítarleikarinn, Kristinn Sigm- arsson. Þá mun dansflokkurinn Komið og dansið sýna kántrídansa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.