Morgunblaðið - 24.03.1994, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 24.03.1994, Blaðsíða 56
56 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. MARZ 1994 SKEMMTANIR OFTHE Stjörnubíó frumsýnir stórmyndina DREGGJAR DAGSIIMS ★ ★★★ G.B. DV. ★ ★★★ Al. MBL. Byggð á Booker-verðlaunaskáld- sögu Kazuo Ishiguro. Frá aðstandendum myndanna Howards End og A Room With A View er komið nýtt meistaraverk. TILNEFND TIL 8 ÓSKARS- VERÐLAUNA þ.á m. fyrir besta karlleikara í aðalhlutverki (Anthony Hopkins), bestu leikkonu í aðal- hlutverki (Emma Thompson) og besta leik- stjóra (James Ivory). Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.30. MORÐGATA A MANHATTAN Nýjasta mynd meistarans Woody Allen. ★ ★ ★ G.B. DV. ★ ★★ J.K. Eintak Sýnd kl. 7 og 9. Takifi bátt í speanaidi kvikmyndagetraun á Stiörnubíó-línunni í tína 991165. I verðlaun eru úrvalsbókin „Dreniar dagsins" oi bofismlðar á myndir Stiörnubíás. Verfi kr. 39.99 aíiútan. FLEIRI POTTORMAR Sýnd kl. S. í KJÖLFAR MORÐINGJA Sýnd kl. 11. B. i. 16ára. TgTTTTgWTTTTTTTTTTTT Q O ^Ó^HUÓMSV^ AfLVin TIX ^VL/STartrúð^^ TRÚÐURINN SEM ALLIR KRAKKAR ELSKA! í HÁSKÓLABÍÓI LAUGARDAG/ KL. 14.30 í S L E N S K A LEIKHÚSIÐ ninn hósinu. iiuruioLii». sími 124321 VÖRULYFTAN eftir Harold Pinter í leikstjórn Péturs Einarssonar. Föstud. 25. mars kl. 20.00. Laugard. 26. mars kl, 20.00. Sunnud. 27. mars kl. 20.00. Ath. fáar sýningar eftir. Mlðapantanir I Hinu húsinu, sími 624320. UKINKJ er heiti á nýrri hljómsveit og leikur hún í fyrsta skipti á veitingastaðn- um Gjánni, Selfossi, föstu- daginn 25. mars. Á laugar- dagskvöldinu leikur hljóm- sveitin á Tveimur vinum. Hljómsveitina skipa: Rúnar Orn Friðriksson, söngur, Einar Þorvaldsson, gítar, Bergur, bassi og Guðmund- ur Gunnlaugsson, trommur. ■ TURNHÚSIÐ tónlistar- og vínbar, er nýr skemmtistaður á Tryggvagötu 8. Skemmti- staðurinn er opinn til kl. 11.30 á virkum dögum og til kl. 1 um helgar. Á föstdags- kvöldið leikur Combó Ell- enar og á laugardagskvöld verða Vinir Dóra með 5 ára afmælistónleika og hefjast þeir kl. 22. Jazzhljómsveitin Smuraparnir verða með tón- leika á sunnudagskvöld og hefjast þeir kl. 21.30. UKA UPSTAÐAKEPPNIN í KARAOKE Keppni verður haldin á Hdtel Mælifelli, Sauðárkróki, á föstudags- kvöldið. Skráning fyrir und- ankeppni kaupstaða er hafin á Tveim vinum. í maí munu Tveir vinir hýsa keppnina fyr- ir Stór-Reykjavíkursvæðið. Fjöldi undankeppna fyrir þetta svæði er háð fjölda keppenda og verða 10 kepp- endur í hverri undankeppni. UHÓTEL SAGA 1 Súlnasal á laugardagskvöldið heldur skemmtidagskráin Þjóðhátíð á Söguvöllum áfram. Eftir skemmtidagskrá verður dans- leikur og leikur hljómsveitin Saga Class fyrir dansi. Á Mímisbar leika Þorvaldur Halldórsson og Gunnar Tryggvason_ föstudags- og laugardagskvöld. ■ MÚSIKTILRA UNA - KVÖLD TÓNABÆJAR Þriðja Músíktilraunakvöldið verður í kvöld, fimmtudaginn 24. mars, í Tónabæ og byrjar kl. 20. Hljómsveitirnar sem leika á þessu tilraunakvöldi eru Askur Yggdrasils, Zarah, Babylon, Torture, Léttlynda Rós, Tenessee Trans, Mosaik, Fulltime 4WD og Winnie The Pooh. Gestahljómsveitir kvöldsins eru Yukatan sigursveit Mús- fktilrauna 1993 og Bubble- Gildir til kl. 19.00 Stóra sviðið kl. 20.00: • GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson. í kvöld, uppselt, - lau. 26. mars, uppselt, - fim. 7. apríl, uppselt, - fös. 8. apríl, uppselt, - sun. 10. apríl,' uppselt, - sun. 17. apríl, uppselt, - mið. 20. apríl, uppselt, - fim. 21. apríl, uppselt, - sun. 24. apríl, uppselt, - mið. 27. apríl, uppselt, - fim. 28. apríl, uppselt, - lau. 30. apríl, uppselt. Ósóttar pantanir seldar daglega. • ALLIR SYNIR MÍNIR aftir Arthur Miller. Á morgun - lau. 9. apríl, næstsíðasta sýning, - fös. 15. apríl, sfðasta sýning. • SKILABOÐASKJÓÐAN eftir Þorvald Þorsteinsson Ævintýri með söngvum Sun. 27. mars kl. 14, örfá sæti laus, - sun. 10. apríl kl. 14, nokkur sæti laus, - sun. 17. apríl kl. 14, nokkur sæti laus, fim. 21. apríl (sumard. fyrsti) kl. 14. • ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN Lau. 26. mars kl. 14. Allra síðasta sýning. Smíðaverkstæðið kl. 20.30: • BLÓÐBRULLAUP eftir Federico Garcia Lorca Á morgun, fáein sæti laus, sun. 27. mars - lau. 9. apríl - fös. 15. apríl. Ath. fáar sýningar eftir. Sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er unnt að hleypa gestum i salinn eftir að sýning er hafin. Litla sviðið kl. 20.00: • SEIÐUR SKUGGANNA eftir Lars Norén Aukasýningar lau. 26. mars og sun. 27. mars. Síðustu sýn- ingar. Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir að sýn- ing er hafin. • SJÓLEIÐIN TLI BAGDAD eftir Jökul Jakobsson Leiklestur á Smíðaverkstæði sun. 27. mars kl. 15. Miðaverð kr. 500,-. Ath. aðeins þetta eina sinn. f Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá.kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á mótl símapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Græna linan 996160. Munið hina glæsilegu þriggja rétta máltiö ásamt dansleik. LEIKHUSKJALLARINN ÞAR SEM LÍFIÐ ER LIST - (YRJAÐU KVOLDIÐ SNEMMA FORRÉTTUR AÐALRÉTTUR BORÐAPANTANIR I SÍMA 25700 I EFTIRRETTUR Tilvalið fyrir lelkhúsgesti. 2.500 KR. AMANN. 4* BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680 LEIKFELAG REYKJAVIKUR Stóra svið kl. 20: • GLEÐIGJAFARNIR eftir Neil Simon. með Árna Tryggvasyni og Bessa Bjarnasyni. Þýðing og staðfærsla Gísli Rúnar Jónsson. Sýn. lau. 26/3, uppselt, mið. 6/4 uppselt, fös. 8/4 uppselt, fim. 14/4 fáein sæti laus, sun. 17/4 fáein sæti laus, mið. 20/4, fös. 22/4. • EVA LUNA leikrit eftir Kjartan Ragnarsson og Óskar Jónasson unnið upp úr bók Isabel Allende. Lög og textar eftir Egil Ólafsson. I kvöld uppselt, fös. 25/3 uppselt, sun. 27/3 uppselt, fim. 7/4, lau. 9/4 uppselt, sun. 10/4, mið. 13/4, fös. 15/4, lau. 16/4 uppselt. Geisladiskur með lögunum úr Evu Lunu til sölu f miðasölu. ATH. 2 miðar og geisladiskur aðeins kr. 5.000. Litla sviö: • LEIKLESTUR Á GRÍSKUM HARMLEIKJUM Þýðandi Helgi Hálfdanarson. ÍFIGENlA í ÁLÍS eftir Evripídes, laugard. 26. mars kl. 15, AGAMEMNON eftir Æskilos, kl. 17.15 og ELEKTRA eftir Sófókles kl. 20.00. Miðaverð kr. 800,- Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga nema mánudaga. Tekið á móti miðapöntunum í síma 680680 kl. 10-12 alla virka daga. Bréfasími 680383. - Greiðslukortaþjónusta. Munið gjafakortin - tilvalin tækifærisgjöf. Dos Pilas leika um helgina á Gauk á Stöng. Hljómsveitin Kinkí er ný hljómsveit er leikur á föstu- dagskvöld á Gjánni, Selfóssi og á Tveimur vinum á laug- ardagskvöld. flies. Úrslit Músíktilrauna 1994 verður föstudaginn 25. mars. UALVARAN með þeim Grétari Örvars og Ruth Reginalds í fararbroddi leika föstudags- og laugardags- kvöld í Sindrabæ, Höfn. Á föstudagskvöldinu er 16 ára aldurstakmark en 18 ár á laugardagskvöldjnu. ■ Ll/Af.l LÚ Á föstudags- kvöldinu leika Páll Óskar og milljónamæringarnir fyrir dansi. Hljómsveit Egils Ól- afssonar, Aggi Slæ og tam- alsveitin, leikur fyrir dansi á laugardagskvöldinu. Örn ,Árnason skemmtir matar- gestum föstudags- og laugar- dagskvöld. UHÓTEL ÍSLAND Föstu- daginn 25. mars verður Skagfirskt söng- og skemmtikvöld þar sem fram koma m.a. Karlakórinn Heimir, Skagfirska söng- sveitin ásamt einsöngvurum, Skagfirskur hagyrðinga- þáttur og Hljómsveit Geir- mundar Valtýssonar leikur fyrir dansi. Laugardaginn 26. mars standa Bifhjólasam- tökin Sniglarnir fyrir skemmtikvöldi. Fjöldi skemmtiatriða verður, flest úr röðum félagsmanna. Sniglabandið leikur fyrir dansi. UFOSSINNSöngkonan Þur- íður Sigurðardóttir og hljómsveitin Vanir menn skemmta á föstudags- og laugardagskvöld. BÓHEM Hljómsveitin Lipstick Lovers skemmta gestum laugardagskvöldið 26. mars. Hljómsveitin er um þessar mundir að vinna að nýju efni sem fer að heyrast með vorinu. ■ PLÁHNETAN Á föstu- dagskvöldið Ieikur hljóm- sveitin á árshátfð Fjölbrauta- skólans á Suðurlandi. Laug- ardaginn 26. mafs leikur hljómsveitin í Höfðanum, Vestmannaeyjum. Pláhnet- an er að leggja síðustu hönd á nýja hljómplötu sem kemur út með vorinu. Nýlega bættist nýr hljómsveitarmeðlimur við, en það er Jakob Smári Magnússon, bassaleikari, sem áður lék með SSSól. UGAUKUR Á STÖNG í kvöld, fimmtudag, leikur hljómsveitin Sol de Luxe. Föstudags- og laugardags- kvöld leika Dos Pilas en Combó Ellenar Kristjáns- dóttur leikur sunnudags- og mánudagskvöld. Jet Black Joe leika þriðjudags- og mið- vikudagskvöld og með hljóm- sveitinni á miðvikudagskvöld- ið syngur Dorothy Scott. UBUBBI MORTHENS held- ur tónleika í kvöld, fimmtu- dagskvöld, á veitingahúsinu Café Royal, Strandgötu 28, Hafnarfirði. UÞOTAN, KEFLAVÍK Hljómsveitin Þú ert leikur á laugardagskvöldið en hljóm- sveitin er nýbúin að taka upp tvö lög sem koma út á safn- diski í vor. Hljómsveitina skipa Ingibjörg Erlingsdótt- ir, Jónas Sveinn Hauksson, Daníel Arason, Hafsteinn Þórisson. Jón Friðrik Birg- isson og Ólafur Karlsson. Bifhjólasamtök lýðveldisins. ■ ÁRSHÁTÍÐ Bifhjóla- samtaka lýðveldisins, I K H U Seljavegi 2, S. 12233 SkjallbandalagiA sýnir leiksýninguna • Dónalega dúkkan eftir Dario Fo og Fröncu Rame í leikstjórn Maríu Reyndal. Öll hlutverk Jóhanna Jónas. 8. sýn. fös. 25/3 kl. 20.30. 9. sýn. lau. 26/3 ki. 20.30. 10. sýn. sun. 27/3 kl. 20.30. Síðasta sýning. Miðapantanir í síma 12233 og 11742, allan sólarhringinn. Sniglanna, verður haldin á Hótel íslandi laugardags- kvöld, í tilefni af 10 ára afmæli þeirra. Boðið verður upp á afmæliskvöldverð að hætti hússins og munu fjöl- mörg skemmtiatriði fylgja í kjölfarið. Verður þar á með- al saga Sniglanna rakin í máli og myndum. Þau Ofur Baldur og Hjálmfríður Þöll sjá um dinnertónlist en húsið verður opnað kl. 19 fyrir matargesti. Eftir skemmtiatriði mun hijóm- sveitin Sniglabandið íeika fyrir dansi á almennum dansleik. £^| LEIKFEL. AKUREYRAR $.96-24073 • ÓPERUDRAUGURINN i sam- fös- 25/3 uppselt, lau. 26/3 örfá sœti laus, miö. 30/3, skírdag 31/3, lau. 2/4 örfá sœtl laus, 2. í páskum 4/4. •BARPÁR SÝNT i ÞORPINU, HÖFÐAHLÍÐ 1, kl. 20.30. Sun. 27/3 uppselt, þri. 29/3, fös 1/4 mlönætursýnlng kl. 24.00, fim. 7/4. Ath.: Ekki er unnt að hleypa gestum ( salinn eftir að sýning er hafin. Mióasalan er opin alla vlrka daga nema mánudaga kl. 14-18.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.