Morgunblaðið - 24.03.1994, Síða 56

Morgunblaðið - 24.03.1994, Síða 56
56 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. MARZ 1994 SKEMMTANIR OFTHE Stjörnubíó frumsýnir stórmyndina DREGGJAR DAGSIIMS ★ ★★★ G.B. DV. ★ ★★★ Al. MBL. Byggð á Booker-verðlaunaskáld- sögu Kazuo Ishiguro. Frá aðstandendum myndanna Howards End og A Room With A View er komið nýtt meistaraverk. TILNEFND TIL 8 ÓSKARS- VERÐLAUNA þ.á m. fyrir besta karlleikara í aðalhlutverki (Anthony Hopkins), bestu leikkonu í aðal- hlutverki (Emma Thompson) og besta leik- stjóra (James Ivory). Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.30. MORÐGATA A MANHATTAN Nýjasta mynd meistarans Woody Allen. ★ ★ ★ G.B. DV. ★ ★★ J.K. Eintak Sýnd kl. 7 og 9. Takifi bátt í speanaidi kvikmyndagetraun á Stiörnubíó-línunni í tína 991165. I verðlaun eru úrvalsbókin „Dreniar dagsins" oi bofismlðar á myndir Stiörnubíás. Verfi kr. 39.99 aíiútan. FLEIRI POTTORMAR Sýnd kl. S. í KJÖLFAR MORÐINGJA Sýnd kl. 11. B. i. 16ára. TgTTTTgWTTTTTTTTTTTT Q O ^Ó^HUÓMSV^ AfLVin TIX ^VL/STartrúð^^ TRÚÐURINN SEM ALLIR KRAKKAR ELSKA! í HÁSKÓLABÍÓI LAUGARDAG/ KL. 14.30 í S L E N S K A LEIKHÚSIÐ ninn hósinu. iiuruioLii». sími 124321 VÖRULYFTAN eftir Harold Pinter í leikstjórn Péturs Einarssonar. Föstud. 25. mars kl. 20.00. Laugard. 26. mars kl, 20.00. Sunnud. 27. mars kl. 20.00. Ath. fáar sýningar eftir. Mlðapantanir I Hinu húsinu, sími 624320. UKINKJ er heiti á nýrri hljómsveit og leikur hún í fyrsta skipti á veitingastaðn- um Gjánni, Selfossi, föstu- daginn 25. mars. Á laugar- dagskvöldinu leikur hljóm- sveitin á Tveimur vinum. Hljómsveitina skipa: Rúnar Orn Friðriksson, söngur, Einar Þorvaldsson, gítar, Bergur, bassi og Guðmund- ur Gunnlaugsson, trommur. ■ TURNHÚSIÐ tónlistar- og vínbar, er nýr skemmtistaður á Tryggvagötu 8. Skemmti- staðurinn er opinn til kl. 11.30 á virkum dögum og til kl. 1 um helgar. Á föstdags- kvöldið leikur Combó Ell- enar og á laugardagskvöld verða Vinir Dóra með 5 ára afmælistónleika og hefjast þeir kl. 22. Jazzhljómsveitin Smuraparnir verða með tón- leika á sunnudagskvöld og hefjast þeir kl. 21.30. UKA UPSTAÐAKEPPNIN í KARAOKE Keppni verður haldin á Hdtel Mælifelli, Sauðárkróki, á föstudags- kvöldið. Skráning fyrir und- ankeppni kaupstaða er hafin á Tveim vinum. í maí munu Tveir vinir hýsa keppnina fyr- ir Stór-Reykjavíkursvæðið. Fjöldi undankeppna fyrir þetta svæði er háð fjölda keppenda og verða 10 kepp- endur í hverri undankeppni. UHÓTEL SAGA 1 Súlnasal á laugardagskvöldið heldur skemmtidagskráin Þjóðhátíð á Söguvöllum áfram. Eftir skemmtidagskrá verður dans- leikur og leikur hljómsveitin Saga Class fyrir dansi. Á Mímisbar leika Þorvaldur Halldórsson og Gunnar Tryggvason_ föstudags- og laugardagskvöld. ■ MÚSIKTILRA UNA - KVÖLD TÓNABÆJAR Þriðja Músíktilraunakvöldið verður í kvöld, fimmtudaginn 24. mars, í Tónabæ og byrjar kl. 20. Hljómsveitirnar sem leika á þessu tilraunakvöldi eru Askur Yggdrasils, Zarah, Babylon, Torture, Léttlynda Rós, Tenessee Trans, Mosaik, Fulltime 4WD og Winnie The Pooh. Gestahljómsveitir kvöldsins eru Yukatan sigursveit Mús- fktilrauna 1993 og Bubble- Gildir til kl. 19.00 Stóra sviðið kl. 20.00: • GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson. í kvöld, uppselt, - lau. 26. mars, uppselt, - fim. 7. apríl, uppselt, - fös. 8. apríl, uppselt, - sun. 10. apríl,' uppselt, - sun. 17. apríl, uppselt, - mið. 20. apríl, uppselt, - fim. 21. apríl, uppselt, - sun. 24. apríl, uppselt, - mið. 27. apríl, uppselt, - fim. 28. apríl, uppselt, - lau. 30. apríl, uppselt. Ósóttar pantanir seldar daglega. • ALLIR SYNIR MÍNIR aftir Arthur Miller. Á morgun - lau. 9. apríl, næstsíðasta sýning, - fös. 15. apríl, sfðasta sýning. • SKILABOÐASKJÓÐAN eftir Þorvald Þorsteinsson Ævintýri með söngvum Sun. 27. mars kl. 14, örfá sæti laus, - sun. 10. apríl kl. 14, nokkur sæti laus, - sun. 17. apríl kl. 14, nokkur sæti laus, fim. 21. apríl (sumard. fyrsti) kl. 14. • ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN Lau. 26. mars kl. 14. Allra síðasta sýning. Smíðaverkstæðið kl. 20.30: • BLÓÐBRULLAUP eftir Federico Garcia Lorca Á morgun, fáein sæti laus, sun. 27. mars - lau. 9. apríl - fös. 15. apríl. Ath. fáar sýningar eftir. Sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er unnt að hleypa gestum i salinn eftir að sýning er hafin. Litla sviðið kl. 20.00: • SEIÐUR SKUGGANNA eftir Lars Norén Aukasýningar lau. 26. mars og sun. 27. mars. Síðustu sýn- ingar. Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir að sýn- ing er hafin. • SJÓLEIÐIN TLI BAGDAD eftir Jökul Jakobsson Leiklestur á Smíðaverkstæði sun. 27. mars kl. 15. Miðaverð kr. 500,-. Ath. aðeins þetta eina sinn. f Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá.kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á mótl símapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Græna linan 996160. Munið hina glæsilegu þriggja rétta máltiö ásamt dansleik. LEIKHUSKJALLARINN ÞAR SEM LÍFIÐ ER LIST - (YRJAÐU KVOLDIÐ SNEMMA FORRÉTTUR AÐALRÉTTUR BORÐAPANTANIR I SÍMA 25700 I EFTIRRETTUR Tilvalið fyrir lelkhúsgesti. 2.500 KR. AMANN. 4* BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680 LEIKFELAG REYKJAVIKUR Stóra svið kl. 20: • GLEÐIGJAFARNIR eftir Neil Simon. með Árna Tryggvasyni og Bessa Bjarnasyni. Þýðing og staðfærsla Gísli Rúnar Jónsson. Sýn. lau. 26/3, uppselt, mið. 6/4 uppselt, fös. 8/4 uppselt, fim. 14/4 fáein sæti laus, sun. 17/4 fáein sæti laus, mið. 20/4, fös. 22/4. • EVA LUNA leikrit eftir Kjartan Ragnarsson og Óskar Jónasson unnið upp úr bók Isabel Allende. Lög og textar eftir Egil Ólafsson. I kvöld uppselt, fös. 25/3 uppselt, sun. 27/3 uppselt, fim. 7/4, lau. 9/4 uppselt, sun. 10/4, mið. 13/4, fös. 15/4, lau. 16/4 uppselt. Geisladiskur með lögunum úr Evu Lunu til sölu f miðasölu. ATH. 2 miðar og geisladiskur aðeins kr. 5.000. Litla sviö: • LEIKLESTUR Á GRÍSKUM HARMLEIKJUM Þýðandi Helgi Hálfdanarson. ÍFIGENlA í ÁLÍS eftir Evripídes, laugard. 26. mars kl. 15, AGAMEMNON eftir Æskilos, kl. 17.15 og ELEKTRA eftir Sófókles kl. 20.00. Miðaverð kr. 800,- Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga nema mánudaga. Tekið á móti miðapöntunum í síma 680680 kl. 10-12 alla virka daga. Bréfasími 680383. - Greiðslukortaþjónusta. Munið gjafakortin - tilvalin tækifærisgjöf. Dos Pilas leika um helgina á Gauk á Stöng. Hljómsveitin Kinkí er ný hljómsveit er leikur á föstu- dagskvöld á Gjánni, Selfóssi og á Tveimur vinum á laug- ardagskvöld. flies. Úrslit Músíktilrauna 1994 verður föstudaginn 25. mars. UALVARAN með þeim Grétari Örvars og Ruth Reginalds í fararbroddi leika föstudags- og laugardags- kvöld í Sindrabæ, Höfn. Á föstudagskvöldinu er 16 ára aldurstakmark en 18 ár á laugardagskvöldjnu. ■ Ll/Af.l LÚ Á föstudags- kvöldinu leika Páll Óskar og milljónamæringarnir fyrir dansi. Hljómsveit Egils Ól- afssonar, Aggi Slæ og tam- alsveitin, leikur fyrir dansi á laugardagskvöldinu. Örn ,Árnason skemmtir matar- gestum föstudags- og laugar- dagskvöld. UHÓTEL ÍSLAND Föstu- daginn 25. mars verður Skagfirskt söng- og skemmtikvöld þar sem fram koma m.a. Karlakórinn Heimir, Skagfirska söng- sveitin ásamt einsöngvurum, Skagfirskur hagyrðinga- þáttur og Hljómsveit Geir- mundar Valtýssonar leikur fyrir dansi. Laugardaginn 26. mars standa Bifhjólasam- tökin Sniglarnir fyrir skemmtikvöldi. Fjöldi skemmtiatriða verður, flest úr röðum félagsmanna. Sniglabandið leikur fyrir dansi. UFOSSINNSöngkonan Þur- íður Sigurðardóttir og hljómsveitin Vanir menn skemmta á föstudags- og laugardagskvöld. BÓHEM Hljómsveitin Lipstick Lovers skemmta gestum laugardagskvöldið 26. mars. Hljómsveitin er um þessar mundir að vinna að nýju efni sem fer að heyrast með vorinu. ■ PLÁHNETAN Á föstu- dagskvöldið Ieikur hljóm- sveitin á árshátfð Fjölbrauta- skólans á Suðurlandi. Laug- ardaginn 26. mafs leikur hljómsveitin í Höfðanum, Vestmannaeyjum. Pláhnet- an er að leggja síðustu hönd á nýja hljómplötu sem kemur út með vorinu. Nýlega bættist nýr hljómsveitarmeðlimur við, en það er Jakob Smári Magnússon, bassaleikari, sem áður lék með SSSól. UGAUKUR Á STÖNG í kvöld, fimmtudag, leikur hljómsveitin Sol de Luxe. Föstudags- og laugardags- kvöld leika Dos Pilas en Combó Ellenar Kristjáns- dóttur leikur sunnudags- og mánudagskvöld. Jet Black Joe leika þriðjudags- og mið- vikudagskvöld og með hljóm- sveitinni á miðvikudagskvöld- ið syngur Dorothy Scott. UBUBBI MORTHENS held- ur tónleika í kvöld, fimmtu- dagskvöld, á veitingahúsinu Café Royal, Strandgötu 28, Hafnarfirði. UÞOTAN, KEFLAVÍK Hljómsveitin Þú ert leikur á laugardagskvöldið en hljóm- sveitin er nýbúin að taka upp tvö lög sem koma út á safn- diski í vor. Hljómsveitina skipa Ingibjörg Erlingsdótt- ir, Jónas Sveinn Hauksson, Daníel Arason, Hafsteinn Þórisson. Jón Friðrik Birg- isson og Ólafur Karlsson. Bifhjólasamtök lýðveldisins. ■ ÁRSHÁTÍÐ Bifhjóla- samtaka lýðveldisins, I K H U Seljavegi 2, S. 12233 SkjallbandalagiA sýnir leiksýninguna • Dónalega dúkkan eftir Dario Fo og Fröncu Rame í leikstjórn Maríu Reyndal. Öll hlutverk Jóhanna Jónas. 8. sýn. fös. 25/3 kl. 20.30. 9. sýn. lau. 26/3 ki. 20.30. 10. sýn. sun. 27/3 kl. 20.30. Síðasta sýning. Miðapantanir í síma 12233 og 11742, allan sólarhringinn. Sniglanna, verður haldin á Hótel íslandi laugardags- kvöld, í tilefni af 10 ára afmæli þeirra. Boðið verður upp á afmæliskvöldverð að hætti hússins og munu fjöl- mörg skemmtiatriði fylgja í kjölfarið. Verður þar á með- al saga Sniglanna rakin í máli og myndum. Þau Ofur Baldur og Hjálmfríður Þöll sjá um dinnertónlist en húsið verður opnað kl. 19 fyrir matargesti. Eftir skemmtiatriði mun hijóm- sveitin Sniglabandið íeika fyrir dansi á almennum dansleik. £^| LEIKFEL. AKUREYRAR $.96-24073 • ÓPERUDRAUGURINN i sam- fös- 25/3 uppselt, lau. 26/3 örfá sœti laus, miö. 30/3, skírdag 31/3, lau. 2/4 örfá sœtl laus, 2. í páskum 4/4. •BARPÁR SÝNT i ÞORPINU, HÖFÐAHLÍÐ 1, kl. 20.30. Sun. 27/3 uppselt, þri. 29/3, fös 1/4 mlönætursýnlng kl. 24.00, fim. 7/4. Ath.: Ekki er unnt að hleypa gestum ( salinn eftir að sýning er hafin. Mióasalan er opin alla vlrka daga nema mánudaga kl. 14-18.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.