Morgunblaðið - 06.04.1994, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 06.04.1994, Blaðsíða 10
10 ' MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUÐAGUR 6. APRÍt 1994 Gullfalleg f Grafarvogi Falleg 88 fm endaibúð á 2. hæð á besta stað í Grafarvogi. Stutt í leik- skóla, skóla og verslanir. Flísalagt baðherb., svo og eldhús og hol. Eikarparket. Þvottah. í íb. Vestursvalir. Bílskýli (geta verið 2). Laus fljótl. Uppl. í síma 672496 eftir kl. 17.30. Geymið auglýsinguna. &s _ __ m ffl EIGNAHOLLÍN Fasteignasala - Suöurlandsbraut 20 - Sími: 680057 Faxnúmer 680443. Opið kl. 9-18 virka daga Einbýli - raðhús REYÐARKVÍSL 270 fm raðhús með risi á sólríkum og góð- um stað. Vandaðar innr. Suövesturstofa með arni, parket o.fl. Ath. verð 15,5 millj. SPORÐAGRUNN 268 fm parh. á fráb. stað m. fráb. útsýni. í húsinu eru 3 íb. Skipti mögul. á íb. í fjölb. m. lyftu eöa á 1. hæð. 4ra-5 herb. í BÖKKUNUM Björt og góð íb. 103 fm íb. m. litlu áhv. á þessum vinsæla stað. Verð 7,2 millj. VESTURBERG Góð eign í grónu hverfi. Húsið mikið endur- bætt að utan. Skipti mögul. á minni íb. nær miðbænum. Verð 7,9 millj. 3ja herb. ÁLFHEIMAR Nýuppg. 83,6 fm íb. í alfaraleið. Góöir mögu- leikar á skemmtil. breytingum. Teikn. liggja fyrir. ÁLFTAMÝRI 3ja herb. 68,1 fm íb. á góðum stað. Ath. skipti mögul. Verð 6,7 milij. VESTURBÆNUM Skemmtil. 69 fm íb. á 2. hæð í fjölbhúsi. Góðar innr. Skipti mögul. Laus strax. 2ja herb. UÓSHEIMAR Skemmtil. íb. á 9. hæð með mjög góðu út- sýni miðsvæðis. Laus strax. Verð 4,5 millj. KRÍUHÓLAR Mjög góð 64 fm íb. á 7. hæð. Gott útsýni. Laus strax. Góð eign. Lokaðar svalir. Verð 5,5 millj. VALLARÁS Stórgl. rúmg. íb. á 5. hæð m. fráb. útsýni. Suðursvalir. Skipti mögul. á stærri. V. 5,8 m. Vantar allar tegundir eigna á skrá. Það kostar ekkert að haf a samband Sigurður Wiium, sölumaður. Langamýri 25 ~ Garðabæ í einkasölu þetta glæsilega og vandaða einbýlishús um 143 fm auk bílskúrs um 35 fm. Húsið er byggt úr timbri 1987 og er stenilklætt að utan. Húsið er skemmtilega innréttað, innréttingar eru allar vandaðar. Byggsjlán um 3,5 millj. Verð 14,5 millj. Árni Grétar Finnsson hrl., Stefán Bj. Gunnlaugsson hdl., Linnetsstíg 3, 2. hæð, Hafnarf., sfmar 51500 og 51501. 911 Rfl 91 T7A L^RUS Þ' VALDIMARSSON framkvæmdastjóri ím \ I W V"ta I 0 / V KRISTINNSIGURJÓNSSON, HRL.löggilturfasteignasali Til sýnis og sölu meðal annarra eigna: Góð íbúð - gott verð 2ja-3ja herb. mjög góð íbúð við Flraunbæ. Vönduð innr. Verönd á vesturhlið. Sérinng. Langtímalán kr. 3,7 millj. Laus fljótlega. Glæsileg íbúð - hagkvæm skipti í suðurenda við Breiðvang Hf. 4ra-5 herb. íbúð um 120 fm. Sér- þvhús. Ágæt sameign. Góður bílskúr. Mikið útsýni. Eignaskipti mögu- leg. Mjög gott verð. í gamla góða vesturbænum Glæsileg efri hæð í þríbýlishúsi byggð 1967. 2 stórar stofur, 3 rúmg. herb. m.m. Tvennar svalir. Innb. bílsk. með geymslu 37,4 fm. Trjágarð- ur. Skipti æskileg á 3ja-4ra herb. blokkaríb. Skammt frá Árbæjarskóla Vel byggt og yel með farið steinhús 165 fm á einni hæð. Glæsil. stof- ur furuklæddar, 4 svefnherb. með innb. skápum. Bílskúr. Glæsil. lóð 735 fm. Ódýr einstaklingsíbúð á 3. hæð 2ja herb. íbúð við Skúlagötu um 50 fm. Góð lán fylgja. Snyrtil. sam- eign. Húsið ný málað að utan. Laus fljótl. Verð aðeins kr. 3,8 millj. Á vinsælum stað á Högunum 2ja herb. einstaklíb. 56,1 fm á 1. hæð. Allar innr. og tæki 3ja ára. Sérinng. Sérþvaðstaöa. Vinsæll staður. Glæsileg íbúð við Jöklasel í suðurenda á efri hæð 64,7 fm nettó. Sérþvhús. Sólsvalir. Góð sam- eign. Bílskúr 26 fm fylgir. • • • Nokkrar góðar 3ja herb. íbúðir íborginni á mjög góðu verði. ______________________________ Opið á laugardaginn. LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370 AIMENNA FASTEIGH ASAl AN 51500 Hafnarfjörður Löngumýri - Gbæ Glæsil. ca 140 fm timbureinb- hús auk bílsk. Steni-klætt að utan. Áhv. ca 3,5 millj. byggsj. rík. Verð 14,5 millj. Hjallabraut 33 - þjónustuíbúð Til sölu góð 2ja herb. ca 70 fm íb. á 3. hæð. Ekkert áhv. Verð 8,9 millj. Hjallabraut - þjónustuíbúð Góð 2ja herb. þjónustuíb., fyrir Hafnf. 60 ára og eldri, á 4. hæð ca 63 fm. Áhv. byggsj. ca 3,2 millj. Verð 7,4 m. Skipti mögul. Álfaskeið Góð ca 100 fm 4ra herb. íb. á 1. hæð í þríbýlishúsi. Klettagata Til sölu tvær 4ra-5 herb. fb. í tvíbýlishúsi auk bílskúrs. Geta selst saman. Arnarhraun Góð 5 herb. íb. á 3. hæð í þríb- húsi ca 136 fm. Sérinng. Áhv. ca 1,5 millj. Lindarhvammur Glæsil. efri sérhæð ásamt risi ca 140 fm. Mikið endurn. Æskil. skipti á einbhúsi í Hafn- arfirði ca 200-300 fm. Árnl Grétar Finnsson hrl., Stefán Bj. Gunnlaugss. hdl., Linnetsstig 3, 2. hœð, Hfj., sfmar 51500 og 51501. 62 55 30 í nágrenni Reykjalundar Höfum I einkasölu fallegt einbhús 179 fm, þar af bllskúr 38 fm. 4 svefn- herb., fallegt eldhús, góð sólstofa. Parket. Falleg lóð og létt í umhirðu. Hiti I stéttum. Áhv. 3 millj. Verð 13,2 millj. Furubyggð - Mos. Nýbyggt parhús 170 fm ásamt bll- skúr. Stórt hol, 4 svefnherb., stofa og sólstofa. Áhv. 4,9 mlllj. Verð 12,5 millj. Ásland — Mos. Nýl. parhús 150 fm með 28 fm bíl- skúr. 3 svefnherb., stofa og sólstofá. Parket. Áhv. 6,8 mlllj. Verð 11,5 millj. Bjartahlfð - Mos. Nýtt endaraðhús 133 fm með 26 fm bílskúr. 3 svefnherb. Sérgarður. Áhv. 6 millj. Verð 9,7 millj. Urðarholt - Mos. Björt og falleg 2ja herb. íb. 70 fm á 2. hæð ásamt 24 fm bílskúr. Áhv. 3 millj. byggsj. með 4,9% vöxtum. Verð 6,9 millj. Ugluhólar — 2ja Falleg rúmg. 2ja herb. Ib. 65 fm á 1. hæð. Parket. Sérverönd. Verð 5,3 millj. Laus strax. Jörfabakki — 5 herb. Rúmg. 5 herb. íb. 110 fm á 1. hæð með suðursv. 3 svefnherb. og 12 fm herb. á jarðhæö. Laus strax. Verð 7,9 millj. Sæberg Þórðarson, löggfltur fasteigna- og SKipasali, Skúlatúni 6, s. 625530. Morgunblaðið/Silli F.h. Sigurður Halimarsson, Herdís Birgisdóttir, sem lék Katliie fyrir 40 árum, og aðaleikarar sýningarinnar Friðrika Baldvinsdóttir og Sig- urður Illugason. Alt Heidelberg’ sýndur á Húsavík Húsavík. SJÓNLEIKURINN Alt Heideilberg, Gamla Heideiiberg, eftir Wilhelm Mayer Förster, var frumsýndur af Leikfélagi Húsavíkur sl. laugardag fyrir fullu búsi og við frábærar undirtektir leikhúsgesta. Leikstjóri er Sigurður Halimarsson og leikarar eru 40 en alls taka þátt í þessari veigamiklu og listrænu sýningu 75 manns. Með aðalhlutverk fara: Karl erfða- prins er leikinn af Sigurði Illugasyni og Káthie leikur Friðrika Baldvins- dóttir, Lutz kammerþjón Jón Guð- laugsson, dr. Juttner Svavar Jóns- son, Haugk forsætisráðherra Jó- hannes Geir Einarsson. Öll fara þau vel með hlutverk sín en þó vakti frá- bær leikur Friðriku sérstaka athygli mína. Mikil þýsk alþýðutónlist er í verki þessu og hefur Jón Hlöðver Áskels- son útsett hana fyrir þessa sýningu og Iðunn Steinsdóttir samið söng- texta. Lítil hljómsveit leikur undir stjórn Jóns Aðalsteinssonar. Leikmynd hönnuðu Sveinbjörn Magnússon, Sigurður Sigurðsson og Sigurður Hallmarsson og er hún sér- staklega vel gerð, bæði hvað hagsýni og fegurð áhrærir, og þó 40 manns séu í einu á þessu litla sviði er öllu svo haganlega fyrir komið að allt gengur mjög vel og eðlilega. Til bún- inga er vel vandað og þeir smekklega gerðir. Sigurður Hallmarsson hefur áður leikstýrt Gamla Heidelberg þegar það var sýnt á Húsavík fyrir um 40 árum í samvinnu Leikfélagsins og Karlakórsins Þryms, sem þá starfaði af miklum krafti. Sýning sú var vel sótt úr nágrannasveitum og Akur- eyri þó vegasamband við Akureyri hafi þá ekki verið svo gott sem nú, þar sem nú er aðeins um klukku- stundarakstur milli bæjanna. Vænta má því að Akureyringar heimsæki Húsavík nú ekki síður en fyrir 50 árum. Það var áberandi létt yfir sýning- unni og leikarar fundu sýnilega vel að þeir voru að skemmta gestum sínum mjög vel. - Fréttaritari. Það skín mikil einbeiting úr andliti unga harmonikkuleikarans Oddnýjar Björgvinsdóttur frá Tónlistarskóla Akraness er hún flutti verk eftir Danube Waves. Nemendur halda sam- eiginlegan tónlistardag Ólafsvík. NEMENDUR allra tónlistarskóla á Vesturlandi héldu sameiginleg- an tónlistardag í Ólafsvíkurkirkju miðvikudaginn 23. mars sl. og voru um 70 nemendur sem spiluðu a þessum tonleikum og léku mjög fjölbreytta tónlist á liin ýmsu hljóðfæri allt frá Bach til Guns and Roses. Grensásvegur - 2ja - hagstætt verð Góð 2ja herb. 62 fm íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýlishúsi sem nýlega er viðgert og málað að utan. Mjög ákveðin sala. Getur losnað fljótlega. Lítið áhvílandi. Verð aðeins 4,8 millj. Gimli, fasteignasala, sími 25099. Eru þessir tónlistardagar orðnir árvissir og standa tónlistarkennarar á Vesturlandi fyrir þeim, var aðsókn með ágætum og í lok tónleikanna lék sinfóníuhljómsveit Vesturlands tvö verk en hljómsveitin er að mestu leyti skipuð nemendum tónlistarskólanna á Vesturlandi auk nokkurra kennara en að sögn Helga Kristjánssonar skólastjóra er meiningin að hljóm- sveitin verði eingöngu skipuð nem- endum í framtíðinni og er bjart fram- undan í tónlistarlífi Vesturlands um þessar mundir, sagði Helgi hinn ánægðasti í lok tónleikanna. Alfons
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.