Morgunblaðið - 06.04.1994, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 06.04.1994, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. APRIL 1994 57 SAMMÍ m SAMWÍ SAMWÍ o1 ■ o SAMWm BÍ#«#IL! ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900 SNORRABRAUT 37, SÍMI 25211 OG 11384 ÁLFABAKKA 8, SÍMi 78 900 FRUMSÝNUM STÓRMYNDINA FRUMSÝNUM TOPPGRÍNMYNDINA „The Pelican Brief“ er einhver besti spennuþriller sem komiö hefur í langan tíma. Myndin er gerð eftir metsölubók Johns Grishams. Julia Roberts sem laganemi og Denzel Washington sem blaöamaöur takast á við flókiö morömál, sem laganeminn flækist óvart í. „The Pelican BrieP‘, vönduð og spennandi stórmynd sem slær í gegn! Aöalhlutverk: Julia Roberts, Denzel Washington, Sam Shepard og John Heard. Framleiðendur: Alan J. Pakula og Pieter Jan Brugge. Leikstjóri: Alan J. Pakula. BÍÓHÖLL Sýnd kl. 4.45, 6.45, 9 og 11. Sýnd í sal 2 kl. 6.45 og 11. B.i. 12 ára. BIOBORG Sýnd kl. 5,9 og 11.30. B.i. 12 ára. WHOOPI Whoopi er komin aftur í „Sister Act 2“, en fyrri myndin var vinsælasta grínmyndin fyrir tveimur árum. Eins og áður er hér allt á ferð og flugi og allir í fínu formi. „Sister Act 2“ toppgrín- mynd um páskana! Aðalhlutverk: Whoopi Goldberg, Kathy Najimy, James Coburn og Barnard Hughes. Framleiðandi: Dawn Steel (Cool Runnings). Leikstjóri: Bill Duke. ★★★ OT. RUV BACK 1N THI HABIT SYSTRAGERVI 2 BIOBORG Sýndkl. 5, 7,9og11. SAGA-BIO Sýndkl. 5, 7,9 og 11.10. Newton fjölskyldan er að fara í hundana! BeeÉhoven’s Sýnd f Bíóhölllnni kl. 5, 7.1S og 9.1S. Sýnd f sal 1 kl. 7.1S. Sýnd I Saga-bféi kl. S og 7. Sýnd I Bíóhöll kl. 4.55 og 9. SVALAR FERÐIR Sýnd kl. 5 og 7. | A DAUÐASLOÐ HUS ANDANNA MÐJytSTOUF ttttmv WIKONA RTMUt GÍÍ.HN CLOSt I20NS AKTCKIO BAN.IRAS W&MF CBIBBVC RBpRSf flWIISlí IBwm SRrlKI B«p HUSANDAHKA BÍÓHÖLL BÍÓBORG Sýnd kl. 9 Sýnd kl. 5,9 og 11.30. LEIKUR HLÆJANDILÁNS SKUGGIULFSINS Sýnd í Saga-bíói kl. 9. | | Sýnd í Saga-bíói kl. 11.25. | 111111111111111111111111111111111I lllllllllllllllllllllllllllllllll jsýnd kt. 7.05 og 11.15.| | llllllllllllllllllllllllllllllllll Vortónleikar Drengja- kórs Laugarneskirkju VORTÓNLEIKAR Drengjakórs Laugarneskirlg'u verða haldnir í Laugarneskirkju í kvöld, miðvikudagskvöld, 6. apríl. Tónleikar þessir eru lokakafli undirbúnings kórs- ins fyrir þátttöku í alþjóðlegu móti drengjakóra sem hann tekur þátt í dagana 11.-17. apríl nk. í borginni Tampa í Bandaríkjunum. í kórnum eru 32 drengir á aldrinum 9-15 ára víðs vegar af höfuðborgarsvæðinu. Kór- inn hefur starfað af miklum krafti frá stofnun hans árið ] 990 og haldið tónleika bæði innan lands og utan. Á tón- leikunum verður flutt fjöl- breitt efnisskrá, m.a. íslensk þjóðlög og verk eftir Jón Leifs, Þorkel Sigurbjörnsson og Atla Heimi Sveinsson. Af erlendum verkum verða flutt verk eftir m.a. Vivaldi, J.S. Bach, Mendelsohn, Fauré o.fl. Auk kórverka munu nokkrir kórdrengja syngja einsöng og tvísöng. Stjórn- andi kórsins er Ronald V. Turner og undirleikari er David Knowles. Tónleikarnir hefjast kl. 20 og er aðgangur ókeypis og öllum heimill. Morgunblaðið/Aldís Hafsteinsdóttir Eigandi Ís-Iistar, Brenda Kristbjörnsson, í verslun sinni. Is-list opnar í Hveragerði Hveragerði. NÝVERIÐ var opnuð hér í Hveragerði verslun með íslenska listmuni. Verslunin heitir Is-list og er gegnt Hótel Örk við aðalgötu bæjarins. Morgunblaðið/Eyjólfur M. Guðmundsson Fjögurra manna fjölskylda á leið til Þingvalla. Þjóðlegt á árshá- tíð Stóru-Vogaskóla Vogum. NEMENDUR Stóru-Vogaskóla í Vogum héldu nýverið árshá- tíð sína fyrir fullu húsi gesta í félagsheimilinu Glaðheimum. Árni Jóhann Árnason, formaður nemendaráðs, bauð gesti velkomna og kynnti dagskráratriði. I tilefni 50 ára afmæiis ís- lokum fundinn á Þingvöllum Að sögn eiganda ís-listar, Brendu Kristbjömsson, mun verslunin hafa á boðstólum vandaða íslenska listmuni s.s. málverk, keramik, skaitgripi og fleira. Verslunin verður opin alla virka daga, á laugar- dögum frá kl. 10-16 og á sunnudögum kl. 13-16. I sumar er stefnt að því að verslunin verði opin alla daga og á kvöldin. - A.H. lenska lýðveldisins var hluti dagskráratriða á þjóðlegu nót- unum þar á meðal atriði nem- enda í 2. bekk um íslenska fán- ann og Þingvallasöngur, og leikrit sem nemendur 9. og 10. bekkja fluttu og nefndist Á eig- in fótum og fjallaði um fjögurra manna fjölskyldu undirbúa ferð til Þingvalla á fund um stofnun lýðveldis, ferðina þangað og að þar sem forseti íslands hélt ávarp. Að loknu ávarpi forseta sungu stúlkur úr 7. og 8. bekk ísland er land þitt. Skemmtidagskráin var vönd- uð og flutningur nemenda góður þrátt fyrir að margir nemendur væru að stíga á svið í fyrsta skipti. Ennfremur var mikil vinna lögð í gerð leiktjalda í nokkrum leikþáttum. - E.G.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.