Morgunblaðið - 10.04.1994, Qupperneq 27
MORGWJBLAÐI0 SUNNUDAGUR 10. APRÍL 1994
B 27
HX
SÍIVt/ 32075
BLEKKIIMG
SVIK
IVIORÐ
Handbók í skyndi-
hjálp til leikskóla
RAUÐI kross íslands og
Slysavarnafélag íslands
standa fyrir átaki í slysa-
vörnum barna undir kjör-
orðinu: Vörn fyrir börn.
Félögin hafa látið útbúa
handbók í skyndihjálp sem
þau hafa fært menntamála-
ráðuneytinu að gjöf. Ráðu-
neytið mun sjá um dreifingu
handbókarinnar til allra
leikskóla utan Reykjavíkur
en búið er að dreifa hand-
bókinni til leikskóla á
Reykjavíkursvæðinu.
I handbókinni er á að-
gengilegan hátt fjallað um
hvernig bregðast eigi við
meiðslum sem börn geta
orðið fyrir við leik," m.a. má
nefna brot, tognanir, lið-
hlaup, kúlur, sár og hrufl.
Einnig er farið yfir endur-
lífgun barns og hvernig búa
eigi barn undir komu á
sjúkrahús.
Handbók þessi eru 31 bls.
og fæst keypt hjá Rauða
krossi íslands, Rauðarárstíg
18, og Slysavarnafélagi ís-
lands við Grandágarð.
Handbókin kostar 500 kf.
PÍAIMÓ
Þreföld Óskarsverðlaunamynd.
Sýnd kl. 4.50,6.55,9 og 11.05.
KRYDDLEGIN
HJÖRTU
Aðsóknarmesta erlenda myndin í
Bandaríkjunum frá upphafi.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Far vel frilla mín
Tllnefnd til Óskarsverðlauna sem
besta erlenda mynd árs-
ins. Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuði. 12ára.
Germinal
Dýrasta kvikmynd sem framleidd
hefur verið í Evrópu.
Sýnd kl. 5 og 9.
SIMI: 19000
Nýr leikskóli tekinn
í notkun á Hvolsvelli
Hvolsvelli.
NÝVERIÐ var nýr og
glæsilegur leikskóli form-
lega tekinn í notkun á
Hvolsvelli, að viðstöddu
miklu fjölmenni á öllum
aldri. Leikskólinn er 300
fm að stærð og mun taka
við 80 börnum sé miðað
við hálfsdags vistun.
Byggingar- og hönnunar-
kostnaður hússins er um
30 milljónir og á þá eftir
að ganga frá lóð og bíla-
stæðum. Það var Gylfi
Guðjónsson arkitekt, sem
teiknaði húsið, en það var
hannað í samráði við
starfsfólk leikskólans, en
byggingarfélagið Krappi
á Hvolsvelli reisti það.
Við vígsluathöfnina bár-
ust leikskólanum heillaóskir
og gjafir frá ýmsum aðilum,
m.a. gaf Kvenfélagið Eining
Morgunblaðið/Steinunn Ösk Kolbeinsdóttir
Það var Anna Margrét Steinarsdóttir, 5 ára, sem klippti
á borðann.
í Hvolhreppi leikskólanum
sullukar og trampólín. Nem-
endur í Tónlistarskóla
Rangæinga fluttu tónlist og
eldri nemendur í leikskólan-
Handbókin afhent nienntamálaráðherra 28. mars sl. F.v.: Svanhildur Þengilsdóttir,
hjúkrunarfræðingur RKÍ, Sigrún Árnadóttir, framkvæmdastjóri RKÍ, Guðríður Sig-
urðardóttir, ráðuneytisstjóri í menntamáiaráðuneytinu, Ólafur G. Einarsson,
menntamálaráðherra, Ester Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri SVFÍ, og Herdís
L. Storgaard, barnaslysafulltrúi SVFÍ.
um sungu nokkur lög. Þá
voru bornar fram veitingar
í boði nokkurra fyrirtækja ^
Suðurlandi.
Að sögn Ingibjargar
Kristleifsdóttur, sem er nýr-
áðinn leikskólastjóri, er þessi
nýi leikskóli gjörbylting
bæði á starfsaðstöðu og von-
andi starfsemi leikskólans,
en hann var áður til húsa í
rúmlega 100 fm einbýlis-
húsi. Einnig mun leikskólinn
nú geta svarað breyttum
kröfum samfélagsins, svo
sem um sveigjanlega vistun
og heilsdags vistun.
í dag eru 59 börn í leik-
skólanum í 70 plássum,
þannig að segja má að ekki
muni líða á löngu þar til leik-.
skólinn verður fullskipaður.’
Nú vinna 10 starfsmenn við
skólann í 5 stöðugildum, þar
af 3 fóstrur eða leikskóla-
kennarar, og bráðlega verð-
ur einnig ráðinn þroskaþjálfi
til starfa við skólann.
kurt russell val kilmer
Einn aðsóknarmesti vestri fyrr og sfðar í Bandaríkjunum.
Vönduð og spennandi stórmynd, hlaðin stórleikurum.
„Vönduð og spennandi stórmymd í klassískum vestrastíl, með tilheyr-
andi skotbardögum og mátulegri ástarmærð. Fjölmargar persónur í
óvenju skýrri túlkun.“ Ó.H.T., Rás 2.
„Afþreyingarmynd sem örugglega á eftir að ylja mörgum vestraunn-
anda hér sem erlendis. Það er keyrsla í mikilúölegum tökum vmdir
stjóm sniilingsins Williams Frankers, nánast aldrei
dauður punktin*.“ S.V., Mbl.
Sýnd kl. 4.40,6.50,9 og 11.20. Bönnuð innan 16 ára.
DÓMSDAGUR
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð innan 16ára.
MALICE
Spennutryllir,
sem
fór beint á
toppinn
í Bandaríkjunum.
Handrit: Aaron
Sorkin (A Few Good
Men) og Scott
Frank
(Dead Again).
Einnig sýnd í Borg-
arbíói á Akureyri.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
Bönnuð innan 16 ára.